Vísir - 28.11.1977, Síða 27

Vísir - 28.11.1977, Síða 27
visir Mánudagur 28. nóvember 1977 31 ■•■■•'''•A-.-.yí.■•■•.■ 'V. •-.-' '.' 'íiuð Hmu 4IDQEI 4Ð D40NA iKHAnsNN Ast i skugga ottans Greinar eftir Rauðu ÓStar- Magnús Storm. sggurnar lendinga vestan hafs og kunnur fyrir forystu sina meðal landa sinna á hinum erfiðu landnáms- drum. Vestan hafs hefur þegar verið safnað miklum heimildum um séra Pál og ýmsa ættingja hans og samtið. Meðal þessara heimilda er kirkjubók séra Páls er hefur að geyma upplýsingar um kjör manna á fyrstu árum Is- lendinga i Ameriku. Þeir sem kunna að hafa i fórum sinum eða vita um einhverjar heimildir er varða séra Pál eru vinsamlega beðnirað veita dr. Paul Thorlaks- son aðstoð sina. Biskupsskrifstof- an i Reykjavik mun veita slikum gögnum móttöku og koma þeim á leiðis. —KS Skuggsjá hefur gefið út bókina „Ætlar hann aldrei að þagna karlskrattinn” eftir Magnús Magnússon — Magnús Storm. 1 bókinni eru ýmsar greinar um eða eftir Magnús. Á bókarkápu segir m.a.; „Þessi bók spannar 60-70 ár af ævi Magnúsar Storms, hins ritsnjalla og glaðbeitta gleði- manns sem flestir þeir, sem komnir eru yfir miðjan aldur muna og dá fyrir hreinskilni og hvassan penna. Hér gætir ef til vill að nokkru breka þroskaár- anna og þá kannski lika óra ellinnar...” Bókin er 203 bls. að stærð. —KS Sambandsmálin á Alþingi Út er komin hjá Heimskringlu bókin Sambandsmál á Alþingi 1918-1940. Haraldur Jóhannsson safnaði efni og ritaði inngang. 1 bókinnieru teknirupp orðrétt- ir meginkaflar i máli allra ræðu- manna i umræðum á Alþingi um samband íslands og Danmerkur 1918-1940.1 inngangi eru rakin að- dragandi að gerð dansk-íslenská sambandslagasamningsins og til- drögin að siðari umræðu um þau á Alþingi á þessu árabili. —KS Hrakningar á norðurslóðum Út er komin hjá Erni og örlygi bókin Karluk eftir William Laird McKinlay en hann var einn af leiðangursmönnum með Vil- hjálmi Stefánssyni i norðurhöfum á árunum 1913-1918. Islenska þýðingu gerði Jón A. Gissurarson fyrrum skólastjóri. 1 þessari bók er i fyrsta sinn rakin öll saga Karluks, forystu- skips i leiðangri Vilhjálms til norðurhafa. Skipið brotnaði og sökk iisnum áður en leiðangurinn var raunverulega hafinn. Tuttugu og fimm menn voru skildir eftir á isnum meðan foringi þeirra fór i fimm ára landkönnunarferö norður. Sagan segir frá lifsbar- áttu fákunnandi og forystulausra manna uns hjálpin barst. 1 bókinni eru ljósmyndir teknar i leiðangrinum og hafa fæstar þeirra birst áður. —KS. Hörpuútgáfan á Akranesi hefur sent frá sér nýja bók eftir danska rithöfundinn Erling Poulsen. Sag- an segir frá ungum manni sem ekki fæ.rstaðistdularfullarkonur. Hann kynnist algleymi og unaðs- stundum ástarinnar en jafnframt kveljandi efasemdum. Sagan heitir Ast i skugga ótt- ans. Skúli Jensson þýddi bókina sem er 187 bls. að stærð. —KS Ævisaga séra Páls Þorlákssonar Dr. Paul H.T. Thorlaksson i Winnipeg i Kanada hefur ákveðið að beita sér fyrir útgáfu á ævi- sögu séra Páls Þorlákssonar, Jónssonar frá Stóru-Tjörnum i Ljösavatnsskarði. Séra Páll var einn af fyrstu þjónandi prestum meðal Is- Björgunar- og 1 w sjóslysasaga Islands Bókaútgáfan Hraundrangi - örn og örlygur hf. hefur gefið út niunda bindi bókaflokksins Þrautgóðir á raunastund — björgunar- og sjóslysasögu Is- | lands eftir Steinar J. Lúðviksson. Bókin fjallar um atburði áranna 1916-1919. A þessum árum stóð fyrri heimsstyrjöldin yfirsem olli | Islendingum miklum búsifjum. 4? ÚTGERÐARMENN BREMSUBORÐAR Á TOGSPIL ÁVALLT FYRIRLIGGJANDI. STILLING HF. Skeifan 11 siínar 31340-82740 Mazda 818 74 Ekinn 70 þús. km. Verð kr. 1300 þús. Galant 1600 Dt Luxe 71 Ekinn 70 þús. km. Skipti möguleg. Verð kr. 1450 þ. Tounus 20M '66 Verð kr. 400 þús. Moskwitch 73 Ekinn 38 þús. km. Verð kr. 350 þús. Vantar allar gerðir bifreiða ó skró Opið frá 9-7 alla virka daga og 9-4 laugardaga Bílasalan Bílagarður Borgartúni 21. Simi 29480. Bílasalan Höfóatuni 10 S.18881&18870 . *« ; Volvo 144 Grand Luxe ’74. Sjálfsk. Vökvastýri. Litaö gler. Leðurklædd sæti. Bein innspýting. Vetrardekk — Sumardekk. Sportfelgur. Útvarp. Segulband. Ekinn 27 þús. km. Brúnsanseraður. Verð 2.4 (Topp bill) Vauxhall Viva árg. ’71. Rauður. Góð dekk. Verð 500 bús. Chevrolet Vega ’72. Ekinn 43 þús. mflur. Bein- skiptur. Verö — tilboð. ■ ■ Bronco ’70 8cyl. beinsk. Rauður. Verð 1350. Skipti. OKKUR VANTAR ALLAR TEGUND- IR BIFREIÐA Á SKRÁ- Opið alla daga frá 9-8. Laugardaga og sunnudaga frá 10-7. UTANBÆJARMENN ATH.OPIÐ Á SUNNUDÖGUM

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.