Vísir - 28.11.1977, Qupperneq 21

Vísir - 28.11.1977, Qupperneq 21
VISIR Mánudagur 28. nóvember 1977 25 (Smáauglýsingar — sími 86611 J Til sölu 6 stk. antik borðstofustólar, ný bólstraðir með rauðu plussi. Nýbólstraðir svefnbekkir með skúffu. Hjólsög i borði með eins fasa mótor. Uppl. i sima 84960 og 12331. Til sölu gamalt enskt sófasett, nýlega uppgert, áklæði grænt pluss. A sama stað er til sölu rúmlega 30 fm af ullarfilti. Uppl. i sima 26225 milli kl. 7—9 á kvöldin. Til sölu Rafha eldavél og Grundig radiofónn. Uppl. i sima 66341 e. kl. 18. Til sölu vegna flutninga er gardinur svefnsófi, nýr æðar- dúnn, rafmagnspanna, barna- leikgrind, hár tréstóll, klæðaborð með baði, burðarrúm, skrifborðs- stóll, litið sófaborð, borðstofu- borð, Willys jeppadekk og nelgd vetrardekk undir VW. Uppl. i sima 16559. Skrifborð, sófaborð, borðstofuskápur, peningaskápur, 25 metrar gardinuefni, sem nýtt þrekhjól, kvikmyndaupptöku- og sýningarvél. Sjónvarp (svart, hvitt), 40 bolla Cory kanna og ný kakóvél. Uppl. i sima 19655 eftir kl. 2. Til sölu Knitax prjónavél, góður barnavagn barnabilstóll með hjólgrind, barnaleikgrind úr tré, og barnavagga. Uppl. i sima 53314. Bjórflöskur. Til sölu bjór og vinflöskur fyrir heimaölgerð. Uppl. hjá Ottó Björnssyni, Bröttukinn 29 Hafn- arfirði. öll kvöld og um helgar. Búslóð til sölu vegna brottflutnings. M.a. borö- stofusett, sófasett, skrifborð, fatnaður, ungbarnafatnaður, göngugrind, baðborð, skiðaskór , steriosett og margt fleira. Uppl. I sima 92—1754. Sjónvarp svart-hvltt, 2 hægindastólar með háu baki til sölu, einnig hálfpels. Uppl. i sima 42441. Til sölu 4 negld snjódekk á felgum fyrir Cortinu. Einnig smábarnastóll, buröarrúm og hár barnastóll sem hægt er að taka i sundur og breyta i litinn stól og borð. Uppl. i sima 72544. Hjónarúm úr tekki til sölu, önnur dýnan fylgir, sem ný svampdýna. Uppl. i sima 13145. Til sölu eldhúsborð á fjórum fótum stærð 76x122. Uppl. i sima 42146. Úrval af smiðajárnsstjökum, hengikrónum veggstjökum og gólfstjökum, einnig arinsett og aðventukransastatif. Uppl. í sima 43337 i dag og á morgun. Til sölu 2 innihurðir önnur i karmi, stærð 98x70 cm á kr. 10 þús. stk. Sjónvarp — út- varp og stereðsamstæða teg. B & O á kr. 70 þús. Strauvél I boröi á kr. 35 þús. 2 dýnur á kr. 7 þús. Skenkur á kr. 45 þús. Dúkkuvagn á kr. 5 þús. 3 eldhússtólar meö baki á kr. 2 þús stk. Uppl. I sima 85439 i dag og næstu daga. Til sölu hvildarstóll á mjög góðu verði. Sömuleiðis kuldaúlpa og 2 kápur, buxna- draktir og siðir kjólar. Uppl. i sima 32520 e. kl. 7 á kvöldin. Til sölu boröstofuskenkur á kr. 35 þús. Einnig kringlótt eldhúsborð á kr. 7 þús. Uppl. i sima 15861. Til sölu sem nýr fataskápur frá Axeli Eyjólfssyni. Stærð 240x110x60. Einnig sjálfvirk Indesit þvottavél. Uppl. i sima 86753. Kylfingar, Til sölu er Wiison golfsett. Uppl. i sima 40206. Óskast keypt Pappirshnifur. Pappirshnifur óskast, allar stærðir koma til greina. Uppl. i sima 23282 e. kl. 19 I kvöld og næstu kvöld. Páfagauksbúr. Óska eftir að kaupa páfagauks- búr. Þarf að vera stórt eða af stærri gerð. Uppl. I sima 74302. ísskápur óskast. Uppl. i síma 52018 e. h. Óska eftir að kaupa 200-300 minútulltra loft- pressu einsfasa. Uppl. i slma 99- 5932 eftir kl. 6. Froskmenn athugið! Viljum kaupa kúta fyrir frosk- menn. Uppl. i sima 41229 eftir kl. 7. Saumavél. Saumavél, saumavél. —Óska eft- ir saumavél. Uppl. I sima 29276. Hver á 9,5 mm kvikmyndasýningavél? Hlutaö- eigandi er vinsamlega beöinn að hafa samband viö Kvik s.f. Skúla- götu 61, Reykjavik, simi 13101. Húsgögn Nýtt sófasett með útskornum örmum og pluss- áklæði til sölu. Bólstrun Knúts Gunnarssonar Stekkjarholti 10. Akranesi simi 93-1970. Sófasett til sölu, sófinn er einnig tvibreiður svefn- sófi. Útíit sæmilegt. Uppl. i sima 44211 e. kl. 20 I kvöld. Til sölu sófasett, 4ra sæta sófi 2 stólar sófaborð og hornborð, hansahillur ásamt tveim hansaskápum. Uppl. Isima 82462 e. kl. 18 i kvöld og næstu kvöld. Mjög litið notaöur þægilegur stóll til sölu. Uppl. I sima 13856. Húsgagnaáklæði Gott úrval finnskra áklæða tilval- in á sófasett og svefnsófa, verö aðeins 1680 kr. pr. meter. Plussá- klæði einlit frá Belgiu verö aöeins kr. 1734 pr. meter. Gott sparnaö- arátak er að klæða húsgögnin sjálf. Póstsendum, Opið frá kl. 1-6 Sími á kvöldin 10644. B.G. áklæði Mávahlíð 39. Antik Borðstofusett, útskorin sófasett, bókahillur, borð, stólar, ním, skápar, og gjafavörur. Tökum i umboðssölu. Antik munir, Lauf- asvegi 6 simi 20290. Borðstofuskápur óskast gjarnan eldri gerö. Uppl. i sima 50668. Svefnhúsgögn Tvibreiöir svefnsófar, svefnsófa- sett, svefnbekkir og hjónarúm. , Kynnið yður verð og gæöi. Send- um I póstkröfu um allt land. Opiö frá kl. 1-7 e.h. Húsgagnaverk-, smiöja Húsgagnaþjónustunnar, Langholtsvegi 126. Simi 34848. Hljómtæki ■ ooo in « Plötuspilari — bensfnmiðstöö Vandaður Dual plötuspilari og Curting útvarp Hi-Fi. Einnig tveir hátalarar 2x25 W. A sama staö er til sölu bensinmiðstöö I VW og 4 vetrardekk. Uppl. i sima 36126 eftir kl. 7. Til sölu 1 stk. Dynaco S-120 aflmagnari 1 stk. Sony TG-150 kasettusegulband. 1 stk. Revox A-77 PRO. segulband 2 stk. Transkiptor hringborða plötuspilarar. 1 sett þráðlaus heyrnartól stereo 4 sett heyrnar- tól með hljóönema. 1 par hátalar- ar Becker 104, 15W Uppl. I sima 82980 e. kl. 18. Bang & Olufssen magnari 3x20 sinus wött, litið notaöur, til sölu. Uppl. I slma 37666. G.E.C. General Electric litsjónvörp. 22” kr. 265 þús., 22” með fjarst. kr. 295 þús. 26” kr. 310 þús. 26” meö fjarst. kr. 345 þús. Einnig höfum viö fengið finnsk litsjónvarpstæki 20” i rósa- við og hvitu kr. 235 þús. 22” i hnotu og hvitu kr. 275 þús. 26” i rósavið og hvitu kr. 292.500 26” meö fjarst. kr. 333 þús. Árs ábyrgð og góður staðgreiöslu- afsláttur. Sjónvarpsvirkinn Arnarbakka 2, simar 71640 og 71745. Hljóðfærí Baldwin skemmtari til sölu, er I ábyrgð. Uppl. I slma 92-8429 e.kl. 18. Vel með farinn Rickenbacker stereó bassagitar til sölu. Einnig er til sölu Traynor söngkerfis- mixer6rása. Uppl. milli kl. 1 og 5 laugardag i sima 32242. August Föster pianó svo tilónotaö til sölu. Uppl. i sfma 19173. Pfanóstillingar Spilið ekki jólasálmana á falskt pianó. Otto Ryel Sími 19354. Heimilistæki tsskápur til sölu, Kelvinator 180 litra. Verö kr. 40 þús. Uppl. 1 sima 30116. Notuð Philco þvottavél til sölu. Uppl. i sima 43656. Vil kaupa nýlega frystikistu eöa frystiskáp. Ekki italskt. Uppl. I sima 53930. Teppi Notað ullargólfteppi með filt ca. 24 fm. Til sölu. Uppl. I sima 32582 e. kl. 20. Til sölu grænt ullargólfteppi notað um 22 fm alls, 16 fm og um 7 fm. Selst ódýrt. Uppl. i slma 37541 e. kl. 2. Teppi. Ullarteppi, nylonteppi, mikið úr- val á stofur, herbergi, stiga, ganga og stofnanir. Gerum föst verðtilboð. Það borgar sig að li'ta við hjá okkur. Teppabúðin, Reykjavikurvegi 60. Hafnarfirði, simi 53636. Hjél-vagnar Barnakerra Silver Cross, til sölu. Vel með farin. Uppl. i sima 75502. Verslun Helgarsala — Kvöldsala. Sængurgjafir, gjafavörur, Isl. keramik, isl. prjónagarn, hespu- lopi, jólakort, jólapappir. Jóla- gjafir fyrir alla fjölskylduna og margt fleira. Versl. Björk, Álf- hólsveg 57, simi 40439. Glerdýrin úr ensku sjónvarpsþáttunum. Blómaskáli Michaelsen. Kerti, kertamarkaður, ótrúlega lágt verð. Jólamarkað- urinn er byrjaður. Blómaskáli Michelsen, Hveragerði. Blómaskáli Michelsen — Hvera- gerði Blómaskreytingar við öll hugsan- leg tækifæri. Blómaskáli Michelsen —■ Hvera- gerði Pottaplöntur i þúsundatali, sér- lega lágt verð. Blómaskáli Michelsen — Hvera- gerði Þýskar keramikvörur, margar gerðir, gott verö. Blómaskáli Michelsen — Hveragerði Nýkomið mjög fallegt Fursten- berg postulin. Blómaskáli Michelsen — Hveragerði Spánskar postulinsstyttur, sér- lega gott verð. Barnaútigallar heilirog tviskiptir. Drengjaskyrt- ur 3 litir verð kr. 1350. Drengja- náttföt st. 4-16 verð kr. 1935. Flauelsbuxur, gallabuxur bláar og svartar. Heklu sokkar allar stærðir. Opið laugardaga frá kl. 9- 12. Versl. Faldur Austurveri simi 81340. Verkfæri Toppasettmeð tilheyrandi i járn- tösku meö handfangi hefur veriö vinsæl jólagjöf. Eru til á lager núna, misstór, á millimetra og tommumáli, einnig sérstakir lyklar. Ýmsar tengur og skrúf- járn 1 settum og laus, nýtt, þvinga og skrúfstykki i sama tæki og m.fl. Haraldur, Snorrabraut 22, simi 11909. Opið kl. 13.30-18. Gjafavara. Hagkaupsbúðirnar selja vandaö- ar innrammaðar, enskar eftir- prentanir eftir málverkum i úrvali. Ath. tilvalin ódýr gjöf fyrir börn og unglinga. Innflytjandi. Klasslskar hljómplötur fyrirliggjandi á kr. 1.100.- Kaup- um lika hljómplötur sem eru litið spilaðar og vel meö farnar. Safn- arabúðin Laufásvegi 1. Simi 27275. Finlux. Finlux litsjónvarpstæki 20” 244 þús. Rósaviöur/ hvitt 22” 285 þús. Hnota/hvitt 26” 303 þús. Rósavið- ur/hnota/hvitt. 26” með fjarstýringu 345 þús. Rósav./hvitt. TH. Garðarsson hf. Vatnagörðum 6 simi 86511. Bókaútgáfan Rökkur: Blómið bóðrauða eftir J. Linnan- koski. Þýöendur Guðmundur Guðmundsson (skólaskáldý og Axel Thorsteinsson Eigi má sköp um renna eftir Harvey Fergus- son. (Sögur þessar voru lesnar i útvarpi i fyrra og hitteð fyrra). Sögusafn Rökkurs I-IV. Gamlar glæður, Astardrykkurinn, Skotið á heiöinni.Tveir heimar. Þetta er fjölbreytt safn af sögum höfunda frá ýmsum löndum. Tveir heimar er nútimasaga frá Bretlandi og i þvi bindi einnig hugnæmar jólasögur. — Ég kem I kvöld saga um ástir Napóleons og Jósefinu Ástarævintýri I Róm eftir Ercole Patti nútimasaga frá ítaliu. Sögur Axels Thorsteinssonar, 3 bindi, Börn dalanna. Ævintýri ts- lendings Horft inn I hreint hjarta. Greifinn af Monte Christo, eftir Alexander Dumas. Kjarajtaup 5 bækur á kjarakaups verði. Frjálst val úr samtals 9 bókum. Bókaútgáfan Rökkur. Flókagötu 15. Afgreiöslutlmi kl. 4-6.30 alla virka daga nema laugardaga. Simi 18768. Sængurfatnaður. Sængurfatasett, léreft og strau- fritt. Vöggusett, léreft og strau- frltt. Laka- og sængurveraefni, straufritt, léreft og damask. versl. Anna Gunnlaugs, Starmýri 2 simi 32404. Peysur — Peysur Peysur á börn og fullorðna i úr- vali, hosur, vettlingar og gammo- siubuxur. Peysugerðin Skjólbraut:: 6, Kópavogi. Simi 43940. BREIÐHOLTSBÚAR Allt fyrir skóna ykkar. Reimar, litur, Jeðurfeiti, leppar, vatnverj- andi Silicone og áburður i ótal lit- um. Skóvinnustofan Völvufelli 19, Breiðholti. 'Körfur. Nú gefst yður kostur á að sleppa við þrengslin I miðbænum. Versl- ið yður i hag, einungis íslenskar vörur. Avallt lægsta verð. Körf- urnar aðeins seldar i húsi Blindrafélagsins Hamrahlið 17, Góð bilastæði. Körfugerð Hamra- hlið 17, simi 82250. C.E.C. Ceneral Electric listjónvarps- tæki. 22” 280 þús. 22” með fjarstýringu 308 þús. 26” 325 þús. 26” með fjarstýringu 360 þús. TH. Garðarson hf. Vatnagörðum 6, simi 86511. t Hagkaupsbúöunum eru til sölu vandaðar eftirprent- aðar myndir með grófri áferð á hagkvæmu verði. Góð tækifæris- gjöf eöa jólagjöf, fyrir börn og unglinga. Einnig takmarkað upplag litlar myndir I gylltum römmum eftir Van Gogh ofl. Einnig vinsælar litlar block- myndir. Allt á Hagkaupsveröi. Innflytjandi. Vetrarvörur Til sölu vandaöir kvenskautar nr. 38. Verö kr. 6000/-. Drengjaskautar nr. 6. (fyrir ca 9 - 10 ára ) Verö kr. 5000/-. Caber smelluskór (fyrir 9- lOára) kr. 6000/-. Barnaskiði (105 cm) með bindingum og stöfum verð kr. 2500/-. á sama staö ósk- ast kvenskautar nr. 39 og smellu- skór á 11-12 ára og 6-7 ára. Uppl. i sima 74780 eftir kl. 5. Fatnaður Pels til sölu. Uppl. i sima 52122 eftir kl. 5. £LáLi3_ Barnagæsla 14 ára stúlka óskar eftir aö gæta barna 2-3 kvöld I viku. Uppl. I sima 43221 e. kl. 18. ' Tapaó - f úndið Svört nudda tapaöist á þriöjudagskvöld frá Miöbæjar- skóla aö SVR stöð i Hafnarstræti. Finnandi vinsamlegast hringiö i sima 81356. Fundarlaun. Tapast hefur gullúr i keðju (vasaúr). Finnandi vin- samlegast hringið i sima 13680. Fundarlaun. Pierpoint kvenúr tapaðist á leiðinni frá Breiöagerði að Kópavogsbraut I Kópavögi. Uppl. ■ I sima 32632 Fundarlaun. Svart seölaveski tapaðist annað hvort i Garðastræti eða á Bárugötu. Finnandi vinsamlegast hringi I sima 13970 eða skili þvi á Lögreglustöðina. Fundarlaun. Föstudaginn 11. nóv. tapaöist (múrsteins) gullarm- band. Uppl. i sima 35135 e. kl. 7 á kvöldin.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.