Vísir - 05.12.1977, Blaðsíða 1
Leiðir fundnor til
oð koma
hafís í verð
Sjá grein bls. 10
Augnablik
um Megas
Sjá bls. 8 og 9
Skaut 3200
svartbaka í
fyrrasumar
Sjá viðtal við Pái
Lýðsson á blaðsiðu
tvö og þrjú
Vegagerðarfé má auka um
2000 milljónir kréna
— án þess að hœkka skatta
,,Það virðist augljóst
að hægt er að auka
ráðstöfunarfé vega-
sjóðs um tvo millj-
arða á árinu 1978 án
aukinnar skattheimtu
á bifreiðaeigendur”,
segir Valdimar J.
Magnússon formaður
Félags íslenskra bif-
reiðaeigenda i erindi
sem birt er á bls. 18 og
19 i þessu blaði.
Telur hann að tveir
milljarðar séu hæfi-
legt framlag á ári
vegna lagningar yfir-
borðsslitlags á þjóð-
vegina.
....og svo er Ömar með nýjustu
bílafréttirnar á bls. 20 og 21
Flestir láta sér W AAA
7«,r” Hilmar a 300
Sjá viðtal Sœmundar
Guðvinssonar við
Hilmar Helgason
á bls. 15
myndavélar
Harðir í hom að taka!
Nýju, lofttæmdu kaffipakkarnir frá Ó. Johnson & Kaaber eru
sannarlega harðir í horn að taka. Öllu lofti hefur verið dælt úr
þeim, en við J)að falia þeir svo þétt að kaffinu, að þeir verða
glerharðir.
Geymsluþolið er nær ótakmarkað, og kaffið er alltaf sem nýtt,
þegar pakkinn er opnaður.
Við bjóðum aðeins nýtt kaffi og erum harðir á því!
Rfó, Mokka, Java og Santos.
Ilmandi, úrvals kaffi — í nýjum lofttæmdum umbúðum.
Ó. JOHNSON & KAABER H.F.