Vísir - 05.12.1977, Blaðsíða 18
18
Mánudagur 5. desember 1977. vism
Vega-fé
má auka
tvo
króna án
skattahœkkana
Þab er Ijóst ab alþingismenn hafa brugbist skyldu sinni á undanförnum árum, og notaö tekjur af umferO
inni til aO halda uppi gæluverkefnum I staO þess aO sinna grundvallarþörfum samfélagsheildarinnar sem
felast I þróuOu samgöngukerfi.
Heildartekna rikissjAOs af bif-
reiðum og rekstrarvörum tii
þeirra er aflaö meö toilum af
bifreiðum, varahlutum, benslni,
dekkjum, leyfisgjaldi, vöru-
gjaldi og söiuskatti, auk fram-
angreindrar sérsköttunar.
Samgöngur á iandi hafa veriö
mjög afskiptar á undanförnum
árum, svo afskiptar að Aiþingi
taldi fullnægjandi framan af að
fjármagna Vegageröina með
sérsköttun á bifreiðaeigendur,
en tollar og söiuskattur af bif-
reiðum og rekstrarvörum til
þeirra var variö til annarrar
samfélagsneyslu og gæluverk-
efna.
Þjóöhagsiega hagkvæm-
ar framkvæmdir
Vegakerfið var mjög ófull-
komið og þoldi ekki hið aukna
álag sem var samfara aukinni
bifreiöaeign landsmanna. Ljóst
var að tekjur af sérsköttun gátu
ekki fullnægt eðlilegu viöhaldi
vega, samfara endurbyggingu,
og hefur þvi útkoman orðið sú
að eðlileg endurbygging vega
hefur ekki haldist i hendur við
fjölgun bifreiöa, og viðhald vega
er nánast óviðráðanlegt. Þvi
hefur rikisstjórnin á slðustu ár-
um aukið framlög til vega, sem
rikissjóöur hefur lagt fram af
fjárlögum og með lántökum.
Það ber að fagna breyttu við-
horfi ríkissjórnar og Alþingis
siöari ár, og þeim skilningi sem
viröist vera að glæðast fyrir
mikilvægi samgangna á landi i
nútima þjóðfélagi. Þessi viöur-
kenningarvottur er þó ekki full-
nægjandi, þvi að þótt núverandi
framlögum til vega væri ein-
vöröungu varið til viðhalds veg-
anna, þá myndi það vart vera
fullnægjandi eins og málum er
nú háttað.
Hafa ber i huga að vegafram-
kvæmdir eru þjóöhagslega hag-
kvæmar, og akfærir vegir (með
sléttu og ryklausu yfirboröi) ein
arðbærasta framkvæmd i þjóð-
félaginu, auk þess sem varan-
legir vegir minnka aðstöðumun
dreifbýlis og þéttbýlis.
Ríkissjóður hagnast á
slæmum vegum.
Alþingi hefur viðhaldið aö-
stöðumun á búsetu manna með
tómlæti sinu i vegamálum. Sjá-
anleg arðsemi rikissjóðs af var-
anlegri vegagerð er ekki mikil,
þar sem svo til engu hefur verið
variö til viöhalds vega, og má
reyndar benda á aö rikissjóði er
beinlinis hagur af slæmum veg-
um vegna óhóflegrar skatt-
heimtu á bifreiðir og rekstrar-
vörur til þeirra. Frá þjóðhags-
legu sjónarmiði er þessu þó 8f-
ugt farið, og segja má aö stærsti
skatturinn á bifreiðaeigendur sé
notkun slæmra vega.
Benda má á að sérsköttun af
umferðinni er meiri en framan-
greindar töflur gefa til kynna,
þar sem rikissjóður innheimtir
söluskatt af bensingjaldi sem er
tekjuskattsstofn fyrir vegasjóö
en ekki söluskattsstofn fremur
en þungaskattur eða leyfisgjöld.
Söluskattur af bensingjaldi (ca.
420 millj) ætti þvi að flytjast
island fer brátt að verða hvað frægast I umheiminum fyrir þjóö-
vegakerfi sitt, sem álitiö er hvað hentugast fyrir rall og torfæru-
akstur, en með öðrum þjóðum þarf að útbúa sllkar brautir sérstak-
iega.
-------------------------------------------
Valdimar J. Magnússon segir i þessu erindi
að auka megi ráðstöfunarfé vegasjóðs um
tvo milljarða kr. án hækkunar á bensinskatti
og þungaskatti ef sjóðurinn fengi allar tekjur
ríkisins af bifreiðum.
V____________________________________________J
yfir á sérsköttun af bifreiðum,
og lækka samsvarandi tekjur
rikissjóðs, eða fella hann niður
aö öðrum kosti.
Einnig er bent á, að oliumöl
sem yfirborðsslitlag á vegi set-
ur okkur ekki á bekk til jafns við
aðrar þjóöir, en er þó það besta
sem við getum gert að sinni,
miöað við efnahagsástæöur. Ef
við litum á þann kostnaö sem er
samfara útlagningu oliumalar
miöað við verðlag þessa árs, þá
þarf að hafa tvennt I huga, i
fyrsta lagi að verðlag oliumalar
hlýtur að byggjast á þvl magni
sem framleiða á, bæöi vegna
magninnkaupa, og eins á nýt-
ingu tækja, og i öðru lagi á þeim
gæðakröfum sem gerðar verða.
Það er staðreynd að ef gerðar
eru lægri kröfur um rakastig
malaréfnis, þá er hægt að
minnka kostnað við þurrkun
efnis og um leið nást meiri
framleiðsluafköst vegna betri
nýtingar véla. Sé allrar hag-
kvæmni gætt og ekki gerðar
óeðlilegar kröfur auk þess sem
stabilgrús yrði sleppt sím
undirlagi undir oliumöl þá má
fullyrða að kostnaður á km
myndi ekki fara yfir 6 milljónir
krór.a. Otlögn oliumalar á
hverja 350 km myndu þvi kosta
2.1 milljarð-
Til að tryggt verði að yfir-
borðsslitlag verði sett á þjóö
vegi, er nauðsynlegt að Alþingi
aðskilji sérstaklega i vegalög-
um fjárframlög vegna yfir-
borðsslitlags á vegi frá öðrum
þáttum vegaframkvæmda.
Hæfilegt framlag á árinu 1978
þyrfti að vera 2 milljarðar og
sambærileg tala á hverju ári frá
þvi. A sama tima yrði unnið
áfram að frekari lagfæringu og
uppbyggingu vega, sem bættust
viö þá 8-900 km sem þá þegar
eru tilbúnir undir oliumöl.
Auka má ráðstöfunarfé
vegasjóðs án
nýrrar skattheimtu
Hér að framan hefur verið
gerð grein fyrir þvi að rikissjóö-
ur fær 20.8 milljarða (varlega
áætlað) i tekjur af bifreiðum og
rekstrarvörum til þeirra á árinu
1978. Með þvi að fallast á að 6.2
milljarðar af þessum tekjum
renni til samneyslu i þjóöfélag-
inu, þá eru samt eftir 14.6
milljarðar. Aætluð tekjuaukn-
ing vegasjóðs af hækkun
bensins og þungaskatts skv.
fjárlagafrumvarpinu er innan
við 3 milljarða króna. Með þvi
að fella niður þessa fyrirhuguðu
hækkun bensins og þungaskatts
eru samt sem áöur til ráöstöfun-
ar 11.6 milljarðar, eða 2 millj-
aröar umfram ráðgerð útgjöld
vegasjóðs 1978. Sýnist þvi aug-
ljóst að hægt er að auka ráö-
stöfunarfé vegasjóðs um 2 millj-
arða á árinu 1978 án aukinnar
skattheimtu á bifreiðaeigendur.
Jafnframt eru lántökur til fjár-
mögnunar vegasjóði ónauðsyn-
legar.
Það er á valdi Alþingis að
marka framtiðarstefnu i vega-
málum á yfirstandandi þingi,
stefnu sem sker úr um hvort
stefna ber að bættri hagsæld,
bættum samgöngum, eða hvort
viöhalda eigi aðstöðumun þétt-
býlis og strjáfbýlis og Islandi
sem lágláunasvæði.
Allar tekjur
af bifreiðum
renni í vegasjóð
Það hefur verið stefna Félags
islenskra bifreiðaeigenda á
undanförnum árum að hvetja til
þess að allar tekjur rikissjóðs af
bifreiðum og rekstrarvörum til
þeirra rynnu til vegasjóðs þar
til búið væri að koma sam-
göngumálum á landi i viðunandi
horf. Þessi sjónarmið hafa ekki
fengið hljómgrunn á Alþingi þar
til á allra siðustu árum að
marka má bréytingu. Sú breyt-
ing er þó alls ófullnægjandi til
sómasamlegs viðhalds, hvað þá
varanlegrar vegagerðar.
A siðasta ári kom fram á Al-
þingi þingsályktunartillaga frá
alþingismönnunum Olafi G.
Einarssyni og Jóni Helgasyni
um að setja yfirborðsslitlag á
um 2300 km vega á næstu 10-15
árum. Tillagan bar vott um
stórhug flutningsmanna, þegar
tekið er tillit til þess, að viö höf-
um aðeins afrekað að setja yfir-
borðsslitlag á 190 km vega á s.l.
15 árum.
Alþingi bar þó ekki gæfu til að
afgreiða þessa tillögu á siðasta
þingi og marka þar með vilja
sinn um markvissa stefnu i
vegamálum. Tillaga þessi dag-
aði upp i nefnd einsog margar
góðar tillögur á Alþingi. Þings-
ályktunartillaga þessi hefur nú
verið endurflutt á yfirstandandi
þingi.
Leggja má olíumöl
á 800-900 km
Ef við gerum okkur grein fyr-
ir þvi hvað felst i ofangreindri
þingsályktunartillögu, þá er þar
ekki rætt um uppbyggingu hrað-
brauta, heldur nánast talað um
aö nota oliumöl sem ofani-
burðarefni, og bent á að 8-900
km vega væru tiibúnir fyrir
oliumöl.
Samanburður vega á tslandi
og hjá öðrum þjóöum er ekki
fyrirhendi, þar sem malarvegir
eru næstum þvi óþekkt fyrir-
brigði i Evrópu. Ef við viljum
bera okkur saman við önnur
lönd, þá verðum við að leita til
þjóða þriðja heimsins i Afriku
og Asiu.
Sé gerður samanburöur við
Færeyjar, sem við berum okkur
gjarnan saman við, þá eru
malarvegir þar nánast óþekkt
fyrirbrigði nema heim að
sveitarbæjum.
Malbikaðir vegir i Færeyjum
eru um 400 km, ásamt jarögöng-