Vísir - 05.12.1977, Qupperneq 20
m
Mánudagur 5. desember 1977. VISIR
Nýr, stór Mazda
Stærstu geröir Toyota og Dats-
un hafa hingað til veriö einráöar
meöal japanskra bíla i þessum
stærðarflokki, sem fluttir eru út.
Nú hafa Mazda-verksmiðjurnar
blandaö sér i slaginn, meö þvf aö
hefja framleiðslu á nýrri,
„stórri” Mözdú, sem sögö er svip-
uö aö stærö og Chevrolet NOVA.
Hægt veröur aö fá þessa nýju
gerö sem hlotiö hefur heitiö
Mazda Luce, meö fjórum mis-
munandi vélum og drifskipting-
um. Dyrnar verða fjórar, en hægt
aö velja um venjulega útfærslu
eða „hardtop”.
Cortina mjókkuð fyrir
Japani.
Mjög lfklegt er, að nýja Mazdan
verði 4,69 metrar á lengd og 1,69
metra breið, þvl að lægri skattar
og tollar eru lagðir á þá bila I
Japan, sem eru innan þessara
marka. Ford-verksmiðjurnar
bresku hafa nú hafið að flytja
Cortinu-bila til Japan, en áður en
það var hægt, þurfti að leysa eitt
vandamál: Cortinan er nákvæm-
lega 1.70 metrar á breidd, og það
þýddi sem svaraði 70 þúsund
króna hærri skatt.
Frekar en að sætta sig við
þetta, lögðu þeir höfuðin I bleyti I
Bretlandi, og fundu möguleika til
þess að sjóða Cortínurnar fyrir
Japansmarkaðinn þannig saman,
að þær mjókkuðu um sjö milli-
metra.
Þetta kostar verksmiðjurnar aö
visu um tuttugu þúsund krónur á
bil, en borgar sig samt. Dýrir
millimetrar það!
Nú
frost
er
Fróm
a
þvi er nauðsynlegt
vetrarbúnaðinum
að
huga
að
Rafmagns afturrúöuhitari
auðveld isetning,
skarpara og skýrara útsýni
Verö aðeins kr. 3.300.00
Falleg og hlý sætaáklæði
úr gerfi-loöskinni einlit og
köflótt.
Verð kr. 4.515.00
pr. stk.
*@2>Sveinn Egi/sson hf.
SKEIFUNNI 17 REYKJAVIK
SIMI85100
Nei, en eigandi hans var svo hrifinn af iturvexti elskunnar sinnar, að
hann málaði útlinur hennar á hægri hurðina, svo að öllum vegfarendum
mætti verða ljós fegurð hennar og yndisþokki, þótt hún sæti innan dyra bils-
ins.
Þetta féll að sögn i góðan jarðveg á þýska rúntinum. En málið vandaðist,
þegar vinnufélagi bileigandans varð honum samferða i vinnuna.
Um það talar myndin að neðan skýru máli.
Hvoð er nú þetta, gognsœr bfll?
Beint frá framleiöanda:
Eigum fyrirliggjandi
D-E-M-P-A-R-A
í flestallar gerðir
TOYOTAbifreiða
ÓTRÚLEGA HAGSTÆTT V«=Rr
FRAMAN
AFTAN
TOYOTA varahlutaumboðið h. f.
ÁRMÚLA 23 • REYKJAVÍK ■ SÍMI 3-12-26
HVAÐ ER HELST AÐ
GÖMLUM BÍLUM?
Ljósografkerfi: 19%
Kúpling, gírkassi, drif 14%
Lakkogryð: 13%
Stýrisbúnaður
og hjólabúnaöur: 10%
Hurðirogboddi: 6%
Að hvaða bilunum
eiga menn helst að leita,
þegar þeir kaupa not-
aðan bil? Hvað skyldi
vera, sem bilar oftast i
nútimabil? Þjóðverjar
hafa rannsakað þetta og
á myndinni hér við hlið-
ina sést niðurstaðan:
Vélografkerfivélar: 34%
Hemlakerfi: 21%
Útblásturskerfi: 20%
Þetta er það sem er að meðal-
tali að notuðum bilum, og gefur
nokkra visbendingu um það, að
hvaða bilunum menn eiga helst
aö leita, þegar þeir kaupa notaða
bila.
Miðaö viö Islenskar aðstæöur er
þó hætt við að skemmdir á hjóla-
búnaði og ryðskemmdir séu al-
gengari en I Þýskalandi.