Vísir - 05.12.1977, Blaðsíða 16

Vísir - 05.12.1977, Blaðsíða 16
16 1 (Bílamarkaður VÍSIS Þessa mynd skJrftum vlö strax „ástir samlyndra hjóna”, efta þangaft til aíl víftsáum aft karlmafturinn var aft hagræfta barniuu i burftargríndínni svo aft konan gæti borift þaft. Þrátt fyrir þaft þótti okkur myndin sérstaklega snotur og elskuieg. enda má vera. aft mafturlnn sé fremur aft taka vift barninu ai Uaki eiginkonunuar til aft bera þaft sjálfur. Alþýðublaðiö er greinilega töluvert á eftir sinni samtiö. Vita þeir ekki að nú á að rikja jafnrétti kynj- anna og þvi ekkert at- hugavert við að konur taki að sér erfiðisverk. Auk þess vildum við allra elskulegast benda þeim á að konur hafa töluvert meiri æfingu i að ganga með börn en karlmenn. Bra-bra Vissuð þið að gár- tök eru kallaðar and- urnar sem myndast spyrnuhreyfingin? þegar endur taka sund- ------#------- Stjórnarandstaðan Safnaðarrað Reykjavikur prófasts- dæmis hélt fund með þingmönnum búsettum í Reykjavik og borgar- og bæjarfulltrúum Reykjavikur og ná- grennis i siðustu viku. A fundinum voru að- eins fulltrúar frá Sjálf stæöísf lokknum og svo Benedikt Grön- dal úr hópi leikra. Forsætisráðherra flutti nokkra tölu og að þvi loknu stóð Benedikt upp og sagði að það væri vist tilhlýðilegt að hann tæki lika til máls, þar sem hann væri mættur einn stjórnar- andstæðinga. Þá gall við i Alberti Guömundssyni: ,/Og hvað veist þú um þaö?" Framburð-UR Félag islenskra fræða hefur skorað á rikisút- varpiöaö láta ekki þar, eða i sjónvarpinu koma fram menn sem hafa framburðargalla. Af þessu tilefni hefur Sandkorn borist eftir- farandi fréttatil kynning fra Dóms- málaráðuneytinu: ,, Við starfsMENN hjá dómsMÁLAráöu- neytiNU tökUM ekki afstöðu til þessA máls". —óT Ókeypis myndaþjónusta Opið til kl. 7 Benz 280 S árg. '68. Dökkblár mjög fallegur bill, nýlega upptekinn fyrir um 650 þús. kr. Power stýri og bremsur. útvarp og segulband. Lincoln Continetal árg. '74, 5 stjörnu hótel á hjólum. Svínaleður i sætum, rýjateppi á gólf- um, dýr stereotæki, rafknúinn að innan, allt hugsanlegt i einum bíl. Skipti, skuldabréf og greiðslukjör. Chevrolet árg. '74. Mjög skemmtilegur 8 cyl. sjálfskiptur, power bremsur og stýri, quatrotrac. Góð dekk. Brúnn. Skipti möguleg, einnig skuldabréf. Plymouth Variant árg. '67. Mjög snyrtilegur og góður bill. Orange rauður. Upptekin 6 cyl. vél. Cortina 1300 árg. '70. Grænn ekinn 89 þús. km. Súperverð gegn staðgreiðslu. Glæsilegur dekurblll. Benz 280 SE árg. '70 sjálfskiptur með power stýri og bremsum. Ný vetrardekk. Litað gler, rafm. lúa. Upptekin vél. Sprækur bíll á góðum kjörum. Vega '71 sem allir þekkja, fæst á ótrúlega góðum kjör- um,,af sérstökum ástæðum ef samið er strax. BILAKAUP imi i i II < 11 HÖFÐATÚNI 4 Opi6 laugardaga frá kl. 10-5 Sími 10280 10356 Mánudagur 5. desember 1977. visib sími 86611 OOODAuA. © Volkswagen Ath. allir auglýstir bilar eru á staðnum Audi 100 LS 1976 Rauðbrúnn og drapplitaður að innan. Ekinn 31.000 km. Verð kr. 2.700.000.- VW 1200 1976 Gulur og svartur að innan. Ekinn 14.000 km. Verð kr. 1.550.000.- Range Rover 1974 Gulur og drapplitaður að innan. Ekinn 51.000 km. Verð kr. 3.400.000.- VW 1200 L 1974 Ijósblár og dökk blár að innan. Ekinn 59.000 km. Verð kr. 1.000.000,- VW 1300 1973 Rauður og brúnn aö innan, yfir- farin vél. Verð kr. 700.000,- VW1300 LS 1972 Dökkblár og svartur að innan. Ekinn 68 þús. km. Verð kr. 650 þús. VW 1300 1971. Rauður og drapplitaður að inn- an. Ekinn 75.000 km. Verð kr. 350.000.- Chevrolet Nova 1971, grænsanseraður og svartur að innan. Ekinn 70.000 km. Verð kr. 1.250.000,- & ^Lykillinn ^ að góðum bílakaupum! 1 dog bjóðum við: LM Skoda Amigo ekinn 17 þús km árg. '77, verð aðeins 930 þús. Fíat 128 '74 einstaklega fallegur bill, ekinn 58 þús. kr. 800 þús. Austin Mini 1000 '74, ekinn aðeins 23 þús. km. Góður bill á aðeins 650 þús. Austin Mini 100 árg. '77. Bill sem nýr. EkinnlO þús. km. Verð kr. 1250 þús. < • \ Austin Allegro árg. '76. Ekinn 26 þús. km. Blár. Verð kr. 1400 þús. VW 1300 árg. '74. Stórglæsilegur bíll. Ekinn aðeins 51 þús. km. á kr. 950 þús. Stórglœsilegur sýningarsalur i nýju húsnœði ^ P. STEFÁNSSON HF. ^ yj SÍÐUMÚLA 33 SÍMI 83104 83105 (ðC

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.