Vísir - 05.12.1977, Side 4
4
Mánudagur 5. desember 1977.
Sundlaugin er mjög eftirsótt af keppnisfóiki og efingafólki og ekki siöur af almenningi. Þarna nota krakkarnir aé r
Texti: Edda Andrésdóttir Myndir: Guðmundur Sigfússon
Samlagning + frádráttur - margföldun X
deiling -*• prósentureikningur % konstant,
fljótandi komma og samlagningarstaða,
fyrirferðalítil og handhæg, margar geróir.
Verö frá kr. 25.800.
Leitið nánari upplýsinga.
KJARAIXI HF \S\
skrifstofuvélar & verkstæði - Tryggvagötu 8, sími 24140
Framkvæmdastjórinn, Vignir Guönason, býr sig undir þrekþjálfun, sem mikiöer
Hreinsibúnaöur sundlaugarinn-
ar er sá fullkomnasti sem hér
þekkist, en vatniö fer i gegnúm
kisilgúrhreinsun 6 sinnum á sól-
arhring. Vignir skýrir þarna út
fyrir blaöamanni Vísis hvernig
búnaöurinn virkar. Visismynd-
ir: Guömundur Sigfússon.
i meira en ár eða frá
því að sundlaugin og þar
með íþróttamiðstöðin í
Eyjum var opnuð hefur
ekki verið skipt um vatn í
lauginni. Sjálfsagt fussar
einhver en það er ástæðu-
laust.
í sundlauginni er full-
komnasti hreinsiút-
búnaður sem hér þekkist.
Sex sinnum á sólarhring
fer allt vatn laugarinnar í
gegnum þetta kerfi sem
er kisilgúrhreinsun.
Hreinsunin er svo góð að
aldrei þarf að skipta um
vatn. Framkvæmdastjóri
íþróttarniðstöðvarinnar,
Vignir Guðnason sagðist
meira að segja haf a heyrt
að í einni laug erlendis
hafi sama vatnið verið í
lauginni í níu ár en-
hreinsikerfi sem þetta
eru víða notuð í heimin-
um.
Mikið lif færðist i iþróttalifið I
Eyjum með tilkomu þessarar
glæsilegu iþróttamiðstöðvar en
hún var opnuð 11. júli i fyrra.
börfin fyrir sundlaug var
greinilega orðin mikil þvi að
daginn eftir opnun, komu sam-
tals 1.329 gestirilaugina af 4.300
ibúum alls.
Fastur hópur á morgnana
Þegar Visismenn voru á ferð-
inni i Eyjum fyrir stuttu var
iþróttamiðstöðin m.a. skoðuð og
Eyjamenn geta svo sannarlega
verið stoltir af henni. Nú þegar
hefur myridast fastur gesta-
hópur sem sækir laugina á
hverjum morgni og margir
mæta strax klukkan sjö. Vignir
sagöi það vera 40-50 manna hóp
sem mætti alltaf.
Sundlaugin sem án efa er með
— litið við í hinni glœsilegu íþróttamiðstöð Eyjan
ÞflR ER VATNIÐ
HREINSAÐ 6
SINNUM Á
SÓLARHRING!
REIKNIVÉLAR
SEM MÁ TREYSTA