Vísir - 05.12.1977, Page 19

Vísir - 05.12.1977, Page 19
vism Mánudagur 5. desember 1977. 19 Hœgt er ab auka ráðstofunarfé vegasjóðs um 2 milljarfta á árinu 1978 án aukinnar skattheimtu á bifreiftaeigendur. Jafnframt eru lántökur til fjármögnunar vegasjófti ónauftsynlegar. um (lengstu göng 3 km meft tvö- faldri akrein) og brúm sem tengja saman eyjar. Undirlendi er þar litiö, og þvi mikift um fjalllendi. Auk þess verfta Fær- eyingar aft halda uppi miklum ferjusamgöngum milli eyj- anna. A islandi er ibúafjöldi fimmfaldur miftaft viö Færeyjar og bifreiftafjöldi áttfaldur. Þvi er gjarnan haldift fram aft fámenni okkar og stærö lands- ins séum aft kenna aö vift höfum ekki efni á sómasamlegu vega- kerfi. Samanburftur vift Færeyj- ar sýnir aft þetta er alrangt. í hópi vanþróuðustu þjóða í vegagerð ísland fer brátt að veröa hvaö frægast i umheiminum 'fýrir þjóövegakerfi sitt, sem álitift er hvaö hentugast fyrir rall- og torfæruakstur, en meö öörum þjóftum þarf aft útbúa slikar brautir sérstaklega. tslendingar eru i hópi van- þróuftustu þjóöa heims hvaft varöar vegagerft. Þaft má full- yrfta aft undirstafta efnahags- legrar velmegunar sé þróaft vegakerfi, og þvi má færa likur á aft ein af ástæöum þess aft Is- land er i dag láglaunasvæfti, sé frumstætt samgöngukerfi. Félag islenskra bifreiftaeig- enda hefur gert sér far um aft benda á tekjuöflun rlkissjóös af umferftinni undanfarin ár i þeim _ eina tilgangi aft sýna fram á aft' I ekki skortir fé til vegafram- I kvæmda ef aöeins væri vilji fyr- | ir hendi til aft gera átak i þeim I efnum. Umferðartekjurnar hafa farið í gæluverkefni Þaö er ljóst aft alþingismenn hafa brugftist skyldu sinni á undanförnum árum, og notaft tekjur af umferöinni til aft halda uppi gæluverkefnum I staft þess aft sinna grundvallarþörfum samfélagsheildarinnar sem felast i þróuftu samgongukerfi. Þaö verftur ekki lengur unaö stefnuleysis Alþingis I vegamál- um. t framangreindum töflum er sýnt fram á, aö tekjuleysi hefur ekki staftift vegafram- kvæmdum fyrir þrifum, heffti þeim fjármunum veriö varift til vega i staft óarftbærra gælu- verkefna. Tekjur rikissjóös af bifreiftum og rekstrarvörum til þeirra eru varlega áætlaöar fyrir árift 1978 20.8 milljaröar, en samkvæmt fjárlagafrumvarpinu er gert ráö fyrir 9.6 milljörftum til vegamála. Af þessum 9.6 millj- örftum er gert ráft fyrir þvi aft bifreiöaeigendur fjármagni 6.1 milljarft meft sérsköttun, fram- lag rikissjóös verfti 1.3 milljarft- arog lántökur rikissjófts vegna vegaframkvæmda 2.2 milljarft- ar. Vegasjóð þarf ekki að fjármagna með lántökum Þaft ér heldur óviftkunnanlegt aft horfa upp á alþingismenn samþykkja vegalög þar sem al- menningi er talin trú um aft þörf sé á lántökum til vegamála, þegar tekjuöflun rikissjóös er höfft I huga. Þaft hlýtur aft vera lágmarkskrafa til alþingis- manna aft þeir haldi þeirri reisn á Alþingi aft kalla hlutina rétt- um nöfnum. Sé þörf á lántökum til samfélagsneyslu þá er eftli- legast aft tengja lántökurnar þeim útgjöldum sem fjár er vant til. Vegasjóö á ekki aö þurfa aft fjármagna með lántökum, og þvi hrein blekking aö telja vexti og afborganir lána kostnaö viö vegagerö. Alþingi er nauftyn aö bæta um fyrir vanrækslu liftinna ára meft stórátaki i vegagerft á komandi árum. Til þess aft svo geti orftiö þarf aft verja öllum efta mestöll- um sköttum af bifreiöum og rekstrarvörum þeirra til veg- anna þar til vift höfum nálgast siftmenninguna. Þessum kröf- um hefur á undanförnum árum verift svaraft þannig aft eftlilegt væri aö rikissjóftur fengi toll tekjur af umferftinni eins og öftr um innflutningi til samneysl- unnar. 7,2 milljarðar kr. i eyðsluhít ríkissjóðs Þetta sjónarmiö væri góftra gjalda vert, miöaft vift eftlilegar aftstæftur, þ.e. ef vegagerö heffti veriö sómasamlega sinnt á undanförnum árum, en jafn- framt má benda á aft vegakerfift er lika hluti af samneyslunni sem ber aft sinna. Séu rokin um eftlilega hlutdeild rikissjófts af umferftinni vifturkennd, þá hef- ur hér aft framan verift bent á, að áætlaöar tekjur rikissjóös fyrir árið 1978 verfti 20.8 millj- aröar og hámarka hlutdeild rikissjófts af þeirri upphæft ætti þviaft vera 6.2 milljarftar. Miftaft vift framangreint gæti tekju- , stofn vegasjófts fyrir árift 1978 verift 14.6 milljarðar án allra lántekna i staft 9.6 milljarfta sem áætlaðir eru. Þarna eru um 5 milljaröa mismun aft ræfta, auk áætlaörar lántöku aft upp- hæft 2.2 milljarftar — efta sam- tals 7.2 milljaröar i óarftbæra eyösluhit rikissjófts. 350 km. kosta 2,1 milljarð kr. Hér a framan hefur verift sýnt fram á, aft vegasjóö á ekki aft skorta fé til aft framkvæma aö- kallandi úrbætur i vegamálum sem eru fólgnar i þvi aft setja oliumalarslitlag á helstu þjóft- vegi landsins ef hugur fylgdi máli hjá Alþingi Islendinga. 'lk .... litlögn olfumalar á hverja 350km myndu þvikosta 2,1 milljarða. Hér birtist síðari hluti hins mikla ritverks um sævík- inga fyrri tíma við Breiða- fjörð, sannar frásagnir mikillar sóknar á opnum bátum við erfiðar aðstæður, sem stundum snerist upp í vörn eða jafnvel fullan ósig- ur. Nær hvert ár var vígt skiptöpum og hrakningum, þar sem hinar horfnu hetjur buðu óblíðum örlögum byrg- inn, æðru- og óttalaust. Aflaraunin við Ægi stóð nánast óslitið árið um kring og þessir veðurglöggu, þrautseigu víkingar, snill- ingar við dragreipi, tóku iII- viðrum og sjávarháska með karlmennsku, þeir stækkuðu i stormi og stjórsjó og sýndu djörfung í dauðanum, enda var líf þeirra helgað hætt- um. — Um það bil 3000 manna er getið í mikla safni. Er andinn mikilvægari en ef nið? Hef ur góður hugur og fyrirbænir eitthvert gildi? Skiptir það máli hvernig þú verð lifi þinu? Þessar á- leitnu spurningar vilja vef j- ast fyrir mönnum og vist á þessi bók ekki skýlaus svör- við þeim öllum, en hún und- irstrikar mikilvægi fagurra hugsana, vammlauss lífs og gildi hins góða. Hún segir einnig frá dulrænni reynslu niu kunnra manna, hugboð- um þeirra, sálförum, merk- um draumum og fleiri dul- arfullum fyrirbærum, jafn- vel samtali látins manns og lifandi, sem samleið áttu í bíl. Og hér er langt viðtal við völvuna Þorbjörgu Þórðar- dóttur, sem gædd er óvenju- legum og fjölbreyttum dul- argáfum. — Vissulega á þessi bók erindi við marga, en á hún erindi við þig? Ert þú einn þeirra, sem tekur andann fram yfir efnið? „Ef ég hefði ekki vitað það, að Guð er til, mundi ég hafa trúað á hestana mína", sagði eyfirzki bóndinn Friðrik i Kálfagerði, og skáldjöfurinn Einar Bene- diktsson sagði: „Göfugra dýr en góðan íslenzkan hest getur náttúran ekki leitt fram". — Þannig hafa til- finningar íslendinga til hestsins ávallt verið og eru enn ogisér þess víða merki. I riki hestsins undir strikar sterklega orð þessara manna. Þar eru leiddir fram fræðimenn og skáld, sem vinta um samskipti hestsins, mannsins og landsins, og víða er vitnað til ummæla erlendra ferða- manna. Bókin mun halda at- hygli hestamannsins ó- skiptri, eins og hófatakið eða jóreykurinn, hún mun ylja og vekja minningar, hún er óþrjótandi fróðleiks- brunnur hverjum hesta- manni, heillandi óður til is- lands og islenzka hestsins.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.