Vísir - 05.12.1977, Blaðsíða 13
Geymið auglýsinguna
Sjóræningjar
SÍGILDAR SÖGUR MEÐ LITMYNDUM
GULLEYJAN og RÓBINSONFJÖLSKYLDAN í þýðingu Andrésar
Kristjánssonar
Bækurnar eru í stóru broti og með litmyndum af hverri síðu.
Þessi bókaflokkur hefur þegar hlotið heimsfrægð. í fyrra komu tvær fyrstu bækumar,
HEIÐA og RÓBINSON KRÚSÓ sem seldust báðar upp löngu fyrir jól.
Nú bætast við GULLEYJAN eftir Robert Louis Stevensen snjöll og æsileg sjóræningjasaga,
þar sem Simmi, Jón Silfri og Svarti Seppi koma við sögu, og RÓBINSONFJÖLSKYLDAN
eftir Johann Wyass. Saga af skipbrotsfólki sem dvelst áratugum saman á eyðiey og vex að
þreki og þroska við hverskonar mannraunir og hættuspil.
Sjóræningjabækurnar: Bókaflokkur fyrir börn og unglinga um fær-
eysku þjóðhetjuna Magnús Heinason sem uppi var á 16. öld.
OFURHUGAR HAFSINS
gerist í Færeyjum 1S62. Magnús Heinason þráir að komast út f heiminn. Hann dreymir um
hættulegar sjóferðir og omistu við sjóræningja. Hann flýr að heiman til Noregs, ásamt vini
sínum, Íslendingnum Pétri.
SJÓRÆNINGJAR í SJÓNMÁLI
Sjóræninginn grimmi, Don Bredo Alvarez, hefur tekið Magnús Heinason og vin hans Jap til
fanga, og gert að galeiðuþrælum.
MUHGHáK
SKÁK FYRIR UNGA BYRJENDUR
Eftir William T. McLeod og Ronald Mongredien
Teikningar eftir Jean-Paul Colbus
GUÐMUNDUR ARNLAUGSSON ÞÝDDI
Það skiptir máli hvernig fyrstu skrefin eru tekin og vart er hægt að bjóða
betri leiðsögn en í fylgd höfundar bókarinnar og í þýðingu Guðmundar
Amlaugssonar. Enginn veit hvar hæfileikarnir leynast. Ef til vill er stór-
meistaraefni i fjölskyldunni. Látið ekki máta ykkur — eignist réttu bókina.
HRINGBÆKUR
STlGVÉLAÐI KÖTTURINN
og HANS OG GRÉTA
Enn önnur nýjung. Myndirnar eru unnar f þrivfdd þannig að
hver opna myndar einskonar leiksvip, þar sem sagan rís upp af
bókarspjöldunum og talar sinu sjálfstæða myndmáli til barn-
anna. Að lestri loknum er hægt að leggja kápuspjöldin saman
og myndar þá hver bók fimm leiksvið og þau öll fimm eins-
konar hringekju sem hægt er að hengja upp í barnaherberginu
til skrauts og augnayndis, til sífelldrar upprifjunar sögunni og
daglegra samskipta við sögupersónur.
LÁTIÐ EKKI MÁTA YKKUR — EIGNIST RÉTTU BÓKINA
SKfiK
FYRIR
UNGA
BYRJENDUR
ntHMdtmiiMi
LOTTA LEYSIR GÁTUNA
eftir May Engvall
Spennandi leynilögreglusaga. Lotta er ell-
efu ára gömul. Kvöld eitt' sér hún pakka
varpað niður úr þyrlu. Hún fer, ásamt vini
sínum, Lennart, að rannsaka málið, og úr þvi
verður hörkuspennandi leynilögregluævin-
týri.
v
HREYFIMYNDABÓKIN
um PADDINGTON sem var í sjónvarpinu
Nýjung fyrir iitlu börnin.
Nýstárleg bók sem sameinar það að vera hvorttveggja i senn,
bók og leikfang. Bókin er fagurlega myndskreytt og margar
myndanna þannig gerðar að hægt er að hreyfa þær á ýmsa
vegu og gæða sögupersónurnar auknu lífi. Auk þess spretta
sumar myndirnar upp af síðunum þannig að barnið fær allt í
einu heilu húsin til að leika sér við.
Dagur
svínafjölskytdunnar
Myndir aftir Richard Scarry
OmoflOri ygur
ÉG VERÐSTÓR
SÚSANNA FERÍFRÍ
Myndir afUr Richard Scarry
Litla leikjabókin
LITLU KRAKKABÆKURNAR eftir Richard
Scarry í þýðingu Gyðu Ragnarsdóttur
Nú bjóðum við litlar krakkabækur sem eru tilvaldar til þess „að stinga i
pakka". Hver þeirra kostar aðeins kr. 95.00. Bækurnar nefnast: Þegar ég
verð stór, Kiddi köttur fer til borgarinnar, Súsanna fer í fri, Af stað, af stað
og Litla lcikjabókin.
STÓRAR
SCARRYBÆKUR
dyranna
Við erum einnig með tvær stórar Scarrybækur fyrir börnin i þýðingu
Andrésar Kristjánssonar og Lofts Guðmundssonar. Þær heita: Rökkur-
sögur dýranna og Jól dýranna. I rökkursögunum eru gamalkunnar sögur
eins og Litla gula hænan, Sætabrauðsdrengurinn o.fl. og fl., en i Jól dýr-
anna eru undurfallcgar jólasögur sem einnig eiga erindi til bamanna.
HALDIÐ BRÚNNI
eftir Mike Brogan í þýðingu Lofts
Guðmundssonar
Fyrsta bókin um Hörð harðjaxl og Jóa bandaríska.
Æsileg frásögn úr síðari heimsstyrjöldinni. Harð-
jaxlinn og félagar hans stukku i fallhlffum að baki
víglínu þjóðverja til þess að ná tökum á Breve-
brúnni, en Þjóðverjar biðu í launsátri og átökin um
brúná urðu óskapleg. Æsispennandi lesning fyrir
stráka á öllum aldri.
Leyndardómur
verndargripsins
LEYNDARDÓMUR
VERNDARGRIPSINS
leystur af Aifred Hitchcock
og Njósnaþrenningunni
Snjólaug Bragadóttir þýddi.
Þetta er sjötta bókin um þá snjöllu njósnastráka,
Júpiter Jones, Pete Crenshaw og Bob Andrews. Nú
yfirgefa þeir notalegu aðalstöðvamar í mslagarðin-
um góða við Fomsölu Jónasar og takast á hendur
ferð yfir höf og lönd til að glíma við dularfullt sam-
særi, þar sem silfurkónguló ein kemur mjög við sögu.
í LEIT AÐ HORFNUM HEIMI
Nýr bókaflokkur
í þýðingu Lofts Guðmundssonar
Saga horfinna kynslóða rifjuð upp í spennandi söguformi. Bækurnar eru
prýddar f jölda litmynda, korta og teikninga. Stúlkur jafnt sem drengir njóta
þessara bóka og fullorðnir leggja þær ekki ólesnar frá sér.
Tróju