Vísir - 05.12.1977, Page 2
2
Mánudagur 5. desember 1977.
„Göngum með hrein
bakinu ofan úr
Ef þú sérö ungan mann á ferft á dökkgrænum jeppa meft árabát á
þakinu og hvorki meira né minna en sex byssur meft sér og jafnvel
minkahunda þar aft auki, getur þaft ekki verift neinn annar en Páll
Leifsson frá Eskifirfti.
Páll er mikift náttúrubarn og hefur gengift i bandalag vift æftar-
fuglinn gegn svartbaknum og minknum. Þessi ungi Eskfirftingur er
maftur viftförull um landift, en meginvettvangur hans nær frá Hvitá
i Borgarfirfti aft Hrútafirfti, en á þessu svæfti eru heimkynni arnar-
ins. Sökum þess er þar bannaft afteitra fyrir svartbakinn og þvl þarf
áft skjóta hann til þess aft hann geri ekki mikinn usla I varplöndum.
Páll Leifsson er eini mafturinn sem hcfur þaft aft atvinnu aft eyfta
þessum vargi.
Hreindýraveiðar uppáhaid
„Ég varft snemma spenntur
fyrir byssum og haffti áhuga á aft
læra aft handleika þær” sagfti Páll
Leifsson. „Byssuleyfi fékk ég
strax og ég haffti aldur til og siftan
hef ég verið að skjóta bæfti sem
veiftimaftur og eyðingarmaöur en
þar á ég vift til dæmis hreindýra-
veiöar annars vegar og eyftingu
vargfulgs eins og svartbaks hins
vegar”.
„Hvort finnst þér nú skemmti-
legra?”
„Þaö er óhætt aft segja aft
hreindýraveiðarnar séu mitt
uppáhaldssport”, sagfti Páll
skytta.
„Hreppsfélögin á Austurlandi
fá úthlutaft ákveftnum fjölda
veiöileyfa á meftan hreindýra-
veiftitiminn stendur yfir og siftan
geta veiftimenn keypt þessi leyfi.
Ég hef ásamt fleirum keypt all-
mörg þessara leyfa og nú i haust
skutum vift allmörg dýr. bau voru
uppi i 1000 metra hæö, alllangt frá
byggö svo aö þaö var ýmsum erf-
iftleikum háft aft koma dýrunum
niftur I byggft. Vift tókum þaft þá
til bragfts aft úrbeina dýrin uppi á
heiftum og bera svo kjötift á bak-
inu til byggfta”, sagöi Páll.
Hann vifturkenndi aft þetta
heffti verift talsvert puft og marg-
falt áhrifameira en megrunar-
þættir sjónvarpsins, enda
hefði hann lést um fjögur kiló á
þremur dögum meftan á þessu
stóð. Heföi hann þá farift meft
kjötskrokka ofan af heiðum niöur
á Eskifjörft tvisvar á dag.
Miðað á gæs og rjúpu
En þaft er fleira en hreindýr og
svartbakur sem Páll Leifsson
miftar byssu sinni aft. Nú á dögum
var hann fenginn upp á Hérað til
þess aö halda gæsum frá túnum
bænda. Þar sagöist hann hafa
skotift á annaft hundrað gæsir. Og
svo er þaft rjúpan...
„Ég get varla sagt aft rjúpan
hafi sést hér á Austfjörftum nú i
„Ég hef sennilega skotift eina þrettán þúsund fugla undanfarin fimm
sumur”, segir skyttan.
— segir Páll
Leifsson, skytta á
Eskifirði, sem er
einn ötulasti
svartbaksbani
landsins
haust. Aft visu fengu nokkrar
rjúpnaskyttur á Fjarftarheifti
nokkra tugi rjúpna hver fyrsta
daginn sem veiftin var leyfft, en
svo hvarf rjúpan. Sennilega er
hún hærra uppi núna og kemur
ekki á Fjarftarheiftina efta nær
sjávarmáli fyrr en allt er oröift
hvitt hér”, sagfti Páll.
Aft hans sögn stunda fjölmargir
Austfirftingar rjúpnaveiftar og
iita menn á eltingarleikinn vift
rjúpuna sem gott trimm enda
margir úr skyttuhópnum kyrr-
setumenn sem að öftru jöfnu
hreyfa sig litið.
Með allt í jeppanum
Páll Leifsson er um þritugt,
nokkuft þrekinn og hraustlegur,
útitekinn i andliti meft skollitt
frisklegt hár. Hann er hvasseygur
og svipsterkur og eiga loðnir
bartar niftur eftir kinnum tals-
o O
MIKIÐ URVAL EFTIRSOTTRA JOLAGJAFA
■ <r.f:
é/é
LJOSMYNDAVELAR
M.a. CANON AEl, hún er
raf eindastýrð SLR
myndavél. 30% ódýrari
30% léttari og 30% með-
færilegri en aðrar
myndavélar
RAYNOX SYNINGARVEL
sýnir aftur á bak og
áfram — hægt og hratt —
eina og eina i einu-þræðir
sig sjálf, tekur allar teg-
undir 8mm filma, Zoom
linsa 15-25 mm.
RAYNOX
KVIKMYNDASKOÐARINN
hann er ómissandi við
samsetningu atburðar-
rása.
KINDERMANN
TELEPOLUS
Verð kr. 47.230,-
KINDERMANN
AUTOFOCUS
Verð kr. 67.320.-
PR0C0L0R
SÝNINGARTJÖLD
ÝMSAR STÆRÐIR
AGFA FILMUR
Litfilmur — svart
hvitar filmur.
Gott verð
Loftvogir
Hitamœlar
Rakamœlar
Hœðarmœlar
Saunamœlar
Frystimœlar
BLOÐÞRYSTIMÆLAR
Ekki er ráð nema i tima
sé tekið.
GULL OG SILFUR
RAMMAR
Tilvalin jólagjöf
VERSLIÐ ÞAR SEM URVALIÐ ER
Austurstræti 7
Simi 10966