Vísir - 05.12.1977, Blaðsíða 10

Vísir - 05.12.1977, Blaðsíða 10
10 Mánudagur 5. desember 1977. VISIR Hafísinri/ sem lengi hefur verið nefndur „landsins forni f jandi", á kannski eftir að verða verðmæt auðlind! Það hljómar að visu undarlega, en staðreynd- in er sú, að farið er að ræða í fullri alvöru um flutning á ísjökum til þeirra heitu svæða jarð- arinnar, þar sem mikill skortur er á vatni. Þegar John Isacs hjá Scrippshaf rannsóknar- stofnuninni lagði upp úr 1940 fram hugmyndina um að sækja haf ísjaka til auðna Suðurskautslands- ins og vinna úr þeim ferskt vatn til jarðrækt- ar, lögðu fáir við eyrun. En eftir ráðstefnu, sem haldin var í síðasta mán- uði lowaháskóla, eru ís- jakar skyndilega í brenhidepli. Þetta var fyrsta alþjóðlega ráð- stefnan um nýtingu haf- íss, og sóttu hana um 2000 vísindamenn, ráðunautar og fulltrúar einkafyrir- tækja frá um átján lönd- um. Umræðurnar snérustu um tæknibrautir, fjár- mögnun, umhverfis- vandamál og laga- flækjur, sem yfirstíga þyrfti til þess að finna, lognast út af á milli. Þegar skrælnandi þurrkar hafa gengið yfir Kaliforniu, vakna umræður hjá Bandarikjamönnum um að hrinda hugmyndinni i fram- kvæmd, og svipað endurtekur sig hjá Astraliumönnum. Ráða- menn Saudi Arabiu, sem eru aö drukkna i oliupeningaflóðinu, en skrælna af þurrki og vatnsleysi, hafa velt þessari hugmynd vandlega fyrir sér undanfarin ár. Framtak Faisals prins hefur nú leitt þessar umræður inn á alvarlegri brautir en hingað til. Eftir þvi sem fré.st hefur af ráðstefnunni lumuöu menn á allskonar töfraformúlum til lausnar vandamálunum, sem við er að glima, og gerðu sér hinar viltustu hugmyndir um, hvaö væri unnt og hvaö ófram- kvæmanlegt i þvi sambandi. Varpaði það tal allt ljósi á, hve litla örugga þekkingu menn hafa á aö byggja. A hitt er þó að lita, að stigið hefur verið fyrsta skrefið til þess að fá tæknimenn til þess aö bera saman bækur sinar og skoöa máliö frá öllum hliöum. Líta mjög til suður- skautsins Það er við Suðurskautið, sem eftirsóknarverðustu isjakarnir finnast. Þeir eru stærri en hafis- inn við Norðurskautiö. Þeir þykja einnig fastari i sér, meira hægfara, aðgengilegri og með- færilegri. Starsýnast hefur mönnum orðiö á isjakana, sem brotna af Rossishellunni, en hún er á stærð við Spán og um það E Ja • r nds- ins fo rni fjai 0 idi" ið vei mil if fi rða kil- 111« ¥ 11 au lin BJI ið- d? Leiöir til þess að halda jak- anum i heilu lagi, hindra að hann bráðni, eins og að vefja hann i plastumbúðir, eöa sprauta hann með kvoðu. Alþjóöalagabókstafanir varðandi rétt til nýtingar á is- hellu Suöurskautsins (en sjö þjóðir telja sig hafa umráðarétt yfir hlutum þess, sem ekki er samt viöurkennt af öðrum þjóð- um heims). Vandamál við að draga is- jakann um grunnslóöir annarra rikja. (Jusseiny upplýsti, að Lloyds-tryggingarfélagið i London hefði boðist til að tryggja jakana við sjóránum.) Ahrif isjaka á sjávarlif, þar sem þeir fara um, eða á veður- far (en þeir geta framkallað þoku og jafnvel rigningar og hafa róandi áhrif á fellibyli). Hugsanleg notkun isjaka sem orkulind, þar sem varma- breyting og afseltun yrði virkj- uð. isjakinn látinn sigla eins og skip? Imyndunaraflið var látið geysa á ráðstefnunni Ein tillag an gerði ráð fyrir, að afsalta is- jakann á leiðinni og nota af- gangsorku, sem fengist um leiö, til þess að knýja jakann áfram. Faisal sjálfur lagði fram tillögu um að koma fyrir mylluhjólum á hliðum Isjaka, eins og notað var á fyrstu gufuskipunum. Vakti sú hugmynd nokkra kát- inu, og einhverjum varð að orði: „Mig undrar að prinsinn skyldi ekki stinga upp á ræðurum, eins og notaðir voru á rómversku urskautinu kæmi til greina aö rækta fisk og skeljar i pollunum á jakanum, sem myndast mundu um leið og hann bráðn- aði. önnur hugmynd gengur út á að nota jakann sem matvæla- geymslu, þegar hann er kominn á sinn ákvörðunarstað, einskon- ar isskáp frá náttúrunnar hendi. Eftir þvi sem Charles Swithinbank frá Breska Suður- skautsrannsóknarráðinu sagði, höfðu menn á ráðstefnunni ótal skoðanir á öllum hliðum máls- ins, og höföu þó kannski ekki svo margir sem þrjátiu þeirra einu sinni litið hafis augum. Erfið- asta þrautin við að glima virðist vera hættan á, að isjakinn bráöni á leiðinni, eða molni nið- ur. A meöan Husseiny sá i anda dráttarbáta með tiu milu langan og fimm milu breiðan isjaka i slefi leggja að landi i Saudi Ara- biu, þá hélt jöklafræðingurinn, Wilford Weeks hjá Bandarikja- her, að menn kæmu með drátt- artaugina eina saman, ef þeir reyndu að slefa slikum jaka til Arabiu eða Kaliforniu. Husseiny gerði ráö fyrir, að finna þyrfti einhverja sterka plastverju fyr- ir hina löngu sjóferð. Weeks var sömu skoðunar og Isaacs forð- um, aö hugsaniega væri freist- andi að draga isjaka til Astraliu eða vesturstrandar Suður-Ame- riku, en vafasamt að reyna að fara með hann yfir á norður- hvel. Sannfærðir um að hafís- inn verði nýttur Enginn gerir sér fulla grein fyrir, hverrar lögunar isjakinn verður að vera, eða hversu stór hann megi vera. Útreikningar Rand Corporation áriö 1973 Hafis á reki fyrir norðan tsland fyrir nokkrum dögum. Visismynd: ÓT. flytja og nýta hafísjaka frá Suðurskautslandinu. Það var einkum að þakka rausn Mohamm- eds Al-Faisal, prins frá Saudi Arabíu, að þessi ráðstefna var haldin. En hann hefur til skamms tíma haft yfirumsjón með áætlunum Saudi Arabíu um vinnslu á ferskvatni úr saltvatni. Ráðstef nustaðurinn var valinn í lowa, vegna þess að vinur Faisals prins, Abdo Husseiny, egypskur kjarnorkuf ræðingur og bjartsýnismaður á nota- gildi haf ísjaka, kennir við rikisháskólann þar. Áhugamál oliuf ursta Saudi-Arabíu Hugmyndin um að draga haf- isiaka til menningarinnar hefur alltaf annað veifið fengið byr undir báða væng. en ávallt bil þriðjungur alls Suðurskauts- issins. Hafisinn orkar aðlaöandi i þessu tilliti, þvi að hann er svo hreinn. Það má finna i honum leyfar af steinefnum, en nánast engar lifrænar leyfar, þvi að það þrifst jú ekki svo margt i þessu loftslagi. Mengun er i þvi sem næst núlli. Husseiny sagði, að sýklar i hafis væru um það bil einn á móti milljarð. t saman- burði við það er venjulegt drykkjarvatn alger for. Helstu vandamálin sem leysa þarf En jafn aðlaðandi og hug- myndin er um hafisjaka liggj- andi við íestar undir skrælnandi landi, þá er langur vegur á milli hins svalandi bikars og þyrstra varanna. Sumt af þvi sem á góma bar, skal talið hér upp: Nolkun gervihnatta og ijar- stýrðra leitartækja til þess að finna ísjaka heppilega til drátt- ar. Ýmsar leiðir til flutninga á jakanum, eins og notkun drátt- Vatn er ekki af skornun skammti hjá okkur, en víða um lönd er jafn mikil þörf fyrir vatn eins og t.d. oliu eða aðrar mikilvægar auðlindir. arbáta, kafbáta eða jafnvcl skrúfuútbúnaður á jákann, sem sigldi þá fyrir eigin vélarafli. galeiðunum!” Husseiny gat þess i viðtali við timaritið „Science’! að á leiðinni frá Suö- ' geröu ráð fyrir stærst 300 metra breiöum jökum i strollu. Nú ætla menn, að jakarnir mundu nuddast i hverjum öðrum og mola utan af sér eða mynd- uðu strauma með kjölvatninu, sem leiddu af sér svipaða minnkun á jökunum. Af tali manna á ráöstefnunni að dæma voru fáir i vafa um, að einn góðan veðurdag muni mennirnir nýta sér hafisinn, að minnsta kosti á suðurhveli jarð- ar. Allt verður þó aö vega og meta með tilliti til taps eða gróða. 1 skýrslu, em J.L. Holt og N.C. Ostrander gerðu 1973, voru þeir svo bjartsýnir að ætla, að flutningskostnaður á hafis og breyting hans yfir i ferskvatn mundi nema um 30 Bandarikja dölum á hvert ferfet en 108 Bandarikjadölum með afsöltun. Einhver á ráðstefnunni i Iowa taldi það naumast geta kostað minna en 30 milljón dollara að fara með plastþakinn jaka i niu mánaða ferðalag fra Suður- skautinu tii Kaliforniu. Faisal prins tilkynnti, að það þyrfti sennilega um 100 milljónir Bandarikjadala i rannsóknar- og undirbúningskostnað, áður en fyrsti isjakinn gæti lagt af stað.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.