Vísir - 16.12.1977, Blaðsíða 4

Vísir - 16.12.1977, Blaðsíða 4
4 Föstudagurinn 16. desember 1977 Ijösinynda' vörur iúpvalitó) Canon myndavélar (reflex og aðrar). Zenith myndavélar (reflex). Kodak instant myndavélar (framkalla sjálfar). Slidessýningavélar. Sýningatjöld, hvít, silfur. Sýningavélaborð. Sigma linsur á flestar gerðir myndavéla. Sanyo vasatölvur, mikið úrval, gott verð. Polaroid myndavélar. Kodak, Agfa, Fujica, vasamyndavélar. Kodak instamatic myndav. Magnon kvikmyndasýningav. Kvikmyndatökuljós. Carion Canon Sjónaukar. Smásjár. Myndakíkjar fyrir börn. Ljósmyndaalbúm. Myndarammar, mikið úrval. Flestar tegundir af filmum. Tæki og efni til framköllunar, o.fl. o.fl. o.fl. Sendum í póstkröfu Opið til kl. 10 í kvöld Næg bílastæði. UÓSMYNDA ■ ■ PRISMA &GJAFAVORUR REYKJAVÍKURVEGI 64 SÍMI 53460 • HAFNARFIRÐI L J Endalok þriggja sjóræningja i Nlgerlu. A hverjum laugardagsmorgni blasir slik sjón viö gluggum stóru hótelanna i Lagos. mútugráöuga eftirlitsmenn. Daglega eru skálkar hand- teknir, sakaðir um sjórán eöa hlutdeild i þeim. Afgreiöslan er fljót á málsmeöferöinni. Réttur er settur, hinn ákærði dæmdur, og hinn vikulega hreingern- ingardag, laugardaginn, eru þeir, sem safnast hafa i fangels- iö, leiddir fyrir aftökusveitina. A hverjum laugardagsmorgni eru nokkrir leiddir niður á ströndina fyrir neöan auö- mannahverfið á Viktóriueyju og skotnir. Þetta er oröinn fastur liöur I hverri viku. Nokkur hópur fólks er venju- lega viöstaddur þessa óhugnan- legu athöfn og af grátinum og ekkasogunum geta gestkom- endur áttaö sig á þvi, aö þetta eru aðstandendur. — Flestir ólánsmannanna eru ungir menn og piltar. Erlendir blaöamenn I Lagos hafa veitt þvi eftirtekt, aö af- tökustaðurinn er sjaldan sá sami i hverri viku. En hann virðist alltaf valinn i nágrenni EKO-hótelsins, þar sem alþjóö- legir kauphéönar og diplómatar gista helst. Það er eins og yfir- Nígería sker upp herör gegn sjórœningjum Einn af áhöfninni á danska skipinu „Lindinger Ivory”, særður eftir árás sjóræningja. Yfirvöld f Nígeríu hafa brugðist hart við, vegna þeirrar almennu hneyksl- an og gremju, sem árásir sjóræningja um borð í út- lend skip á læginu við Lagos vöktu. Viðbrögðin eru haröari og grimmilegri en menn óraöi fyr- ír. Sjóræningjunum er stillt upp fyrir framan aftökusveitir og skotnir. Það var einkum árás sjó- ræningjanna um borð i danska skipiö „Lindinger Ivory” fyrir fáum vikum, sem vakti hvaö mesta gremju erlendis. Danska útgeröarfyrirtækið „Lindinger” og sjómannasamtök Dana mót- mæltu hástöfum, og sjómanna- samtökin reyndu aö fá bræöra- félög i öörum löndum til aö neita meölimum sinum aö sigla til Lagos. Þarna ofbauö mönnum, þar sem langlundargeð þeirra var enda á þrotum. Aö baki var löng runa af sjóránum, en minni I sniðum. Ræningjarnir höföu hvorki verið eins stórtækir eins og i danska skipinu, né heldur valdið meiöslum á áhöfnunum fyrr en þá. A skipalæginu fyrir utan Lagos hafa næstum i tvö ár stööugt legiö og beöiö afgreiöslu hátt á annaö hundraö skip i senn. Hinn nýfengni oliuauöur hefur gert Nigeriumenn inn- kaupaglaða, en þeir hafa ekki hugað aö því aö stækka mót- tökuskilyröin aö sama skapi. Innan um þennan skipaflota læöast sjóræningjarnir aö næturþeli á hraðskreiöum vél- bátum og gera árásir um borð i skjóli myrkurs. Her og hafnar- yfirvöld hafa aö vlsu séö fyrir varðbátum meö vopnuöum mönnum innanborös til þess aö hafa eftirlit meö skipalæginu, en þaö hefur ekki dugað til aö bægja sjóræningjunum frá. Mútuþægni þessara eftirlits- manna er svo um leið meö slík- um endemum, aö fáheyrt þykir og frést hefur af tilvikum, þar sem þeir hafa kúgaö fé úr áhöfnunum. útlensku sjómenn- irnir hafa þvi ekki séö stóran mun á sjóræningjunum og hafnareftirlitinu. En nú hefur Lagosstjórnin sem sé brugöist hart viö og hyggst hreinsa af höfninni sjó- ræningjaorðróminn og slyðru- oröiö af sjálfri sér. Eftirlitiö á næturna á skipalæginu hefur veriö aukiö, og hömlur settar á völdum sé ekki á móti skapi, aö hinir útlendu gestir sjái hve röggsamlega þau ganga til verks gegn glæpalýðnum. Fréttir af þessari herferð gegn sjóræningjunum eru rétt farnar aö berast og eru of óljós- ar til þess aö strax megi vænta almennra viöbragöa meöal vesturlandabúa. Fulltrúi sjómannasamtak- anna dönsku var þó spuröur aö þvi á miðvikudaginn, hvaö þeim fyndist um þessar afleiöingar mótmæla þeirra viö sjóránun- um. Hann kvaðst ekki vita vissu sina i þessu máli, en sagöi, aö þetta væri ekki sú lausn á vandamálinu, sem samtökin heföu krafist. Hann taldi þetta vonlausa aöferð til þess aö kveöa niður ránin, og algjörlega fráleita i augum siömenntaöra manna. Nokkuö kann aö vera til I þvi, aö þessi óhugnanlega aðferð hrifi litt. Þvi að fréttir frá Lagos herma, aö enn séu framin þar aö jafnaöi þrjú rán i hverri viku um borö i skipunum. LEIKBORG KÓPAVOGI Föndurdót og fleiri leikföng i úrvali. Eldfastar skálar og búsáhöld. Ýmsar gjafavörur, tilvalið til jólagjafa. Gjörið svo vel og litið inn. Innanhúsbilastæði. LEIKBORG, HAMRABORG 14 Kópovogi Simi 44935

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.