Vísir - 16.12.1977, Blaðsíða 20
20
Föstudagurinn 16. desember 1977
VÍSIR
Bílasalan
Höfóatuní 10
s.18881 &18870
Bronco '74
Ekinn 51 þús. km. 8 cyl sjálfskiptur. Góð dekk.
Verft kr. 2,5 mill.
Soob 99GL.
Ekinn 44 þús. km. snjódekk og sumardekk. Verft
kr. 2.8 millj.
Willys Wogoneer '74
Brúnn, beinskiptur i gólfi. Skipti koma til greina
(skuklabrftf)
Volvo Grond-Luxe '72
Ekinn 58 þús. km. Biásanseraður. Ný snjódekk.
Útvarp. I.eftursæti. Verft kr. 1700 þús.
Höfum fjölda bifreiða fyrir skuldabréf. Okkur
vantar tilfinnanlega nýlega ameriska og japanska
fólksbila á skrá.
ATH. höfum opið ó sunnudögum.
Óskum eftir vörubíl 5-6 tonna.
Toyoto Crown 1968
4 cyl. Vél ekin 60 þús. km. Silfurlitaður. Skipti
möguleq á ódýrari bíl. Verð kr. 800 bús.
Ford Folcon 1970
2 ja dyra — 6 cyl sjálfskiptur. Rauður. Kr.
1.050 bús.
VW 1300 1967
Góð vél og útlit. Beige litur. Kr. 250 þús.
FIAT 125 speciol 1971 —
Rauður i góðu standi. Kr. 490 þús. Skipti á dýr-
ari bil æskileg fyrir ca. 1-2 millj.
Látið skrá alla bila strax.
Við seljum alla bíla. Bjartur og rúmgóður sýn-
ingarsalur.
II
I
Opið frá 9-7 alla virka daga og 9-4 laugardaga
„ Bílasalan Bílagarður L
^^^^orgartúni 21. Simi 29480. ^^^jr
Hver var að tala
um atvinnuróg?
— spyrja fréttastjórar hljóðvarps og sjónvarps í tilefni af stóryrtum
yfirlýsingum Framsóknarþingmanna á Alþingi um
fréttamenn ríkisfjölmiðlanna
„Harma ber, aft þingmaftur
kjörinn til forystu og ábyrgðar,
skuli ekki kunna betur aö stilla
oröum sinum i hóf en likja
starfsaöferðum fréttamanna
við áróðursherferöir nasista á
sinum tima. Þetta er svo fráleit
fullyröing, aft þeim, sem lætur
hana um munn sér fara væri
sæmst að taka hana aftur og
viðjast velvirftingar. Og hver
var aft tala um atvinnuróg?”
Þannig komast fréttastjórar
sjónvarps og hljóðvarps þau
Emil Björnsson og Margrét
Indriðadóttir að orði i yfirlýs-
ingu, sem þau hafa sent dag-
blöðum vegna ummæla Stefáns
Valgeirssonar, bónda og þing-
manns á Alþingi á dögunum.
I yfirlýsingu fréttastjóranna
segir ennfremur:
„Það leynir sér ekki i þeim
umræðum, sem tveir þingmenn
sama stjórnmálaflokks hófu
samtimis á mánudag utan dag-
skrár á Alþingi, að verðlagning
búvöru er viðkvæmt mál, sem
liklega verður seint sagt frá, svo
að öllum liki.
Frásagnir af þessu máli i út-
varps- og sjónvarpsfréttum
hafa að okkar áliti á engan hátt
farið i bága við þær reglur, sem
fréttamönnum er gert að starfa
eftir.
Fréttamenn útvarps og sjón-
varps verða að una þvi einir
allra þegna, að þvi' er virðist, að
liggja undir ásökunum og árás-
um i leiðurum dagblaðanna,
sem lesnir eru i útvarp, svo og i
frásögnum útvarps og sjón-
varps af umræðum á Alþingi, án
þess að eiga rétt á að svara fyrir
sig á sama vettvangi. Er þvi oft
og óvægilega vegið i þennan
knérunn. Það er þvi einungis
undir velvild dagblaðanna
komið hvort fréttamenn rikis-
fjölmiðlanna geta svarað á
opinberum vettvangi þeim
ásökunum, sem á þá eru bornar
þar, eða i þeim fjölmiðlum, sem
þeir starfa sjálfir við”. Að
lokum segja þau séra Emil og
Margrét:
„Það að tala um fréttaflutn-
ing um verðhækkanir á búvöru
sem árás á bændastéttina i land-
inu er fárSnlegra en svo að orð-
um sé að þvi eyðandi”.
Ný snyrtistofa
í Borginni
Stefania Gunnlaugsdóttir,
snyrtisérfræftingur hefur opnað
nýja snyrtistofu, til húsa þar
sem er hárgreiðslustofan Venus
aft Garftarstræti 11.
1 snyrtistofu Stefaniu verður
boðið uppá vanalega þjónustu á
snyrtistofum, svo sem andlits-
snyrtingu, andlitsböð, hand-
snyrtingu og húðhreinsun og
margt fleira.
Snyrtistofan, sem er inn af
hárgreiðslustofunni verður opin
á venjulegum verslunartima.
—GA
Stefania snyrtir hendur eins
viöskipa vinarins.
myndir^fe
KRISHNAMURTI
heldur því fram, að frelsi.sé
einungis hægt að öðlast með
gjörbreytingu mannsandans og að
sérhver einstaklingur búi
yfir afli til að breyta sjálfum sér
frá rótum, ekki einhvern tíma
í framtíðinni, heldur á stundinni.
KRISHNAMURH
hefur aldrei glatað þeim fögnuði
sem fyllti hann snemma á fjórða
tug aldarinnar og það er þessi
fögnuður sem hann þráir að deila
með öðrum. Hann veit að hann
hefur fundið lækningu við
sorginni og eins og góðum lækni
sæmir langar hann til að láta
mannkynið njóta hennar.
Krishnamurti leysir upp StjörnuféiagiÓ
í Ommen 1929
ÞJOÐSAGA
þJngholtstræti 27 • Símar 13510 ■ 17059