Vísir - 16.12.1977, Blaðsíða 18

Vísir - 16.12.1977, Blaðsíða 18
18 Föstudagurinn 16. desember 1977 \ --------1 Kökur yðar og brauð verða bragðbetri og fallegri ef besta tegund af lyftidufti er notuð HHK8KHHHHHKHKKHHHKH8 Athugið verðin hjá okkur! Verð fró kr. 25.000 HHÚSGAGNA-I val verzlunarmiðstöðinni við Noatun Hátúni 4 Sími 2-64-70 HHHHHHHHHHHHHHHHHHHH Þaö eru margir sérstæðir munir sem Ibúarnir á sambýlinu aft Sogni eru meö á basarnum i Lindarbæ á morgun. SAMBÝLISFÓLKIÐ Á SOGNI MEÐ BASAR Basar meft mjög sérstæftum og skemmtilegum munum verftur i Lindarbæ á morgun — laugardag — á milli kl. 13.00 til 16.00. Er þaft sambýlift aft Sogni sem stendur fyrir þessum basar þar sem inargt verður á boft- stólum, auk ýmissa skemmtiat- riða. Að Sogni er heimili fyrir unglinga sem eiga við félagsleg og önnur vandamál að etja en t tilgangurinn með þessum basar f er að afla fjár til að auka og bæta starfsemina sem nú er rétt eins árs gömul —klp— „Gospel"-plata komin ó markað unni eru 12, sum erlend og sum islensk, frumsamin og gömul og einnig nokkur þjöðlög með nýj- um textum. Hljóðfæraleikarar eru enskir stúdiókappar en hljóðritun plöt- unnar fór fram i siðasta mánuði i Majesticstúdióinu í London. • —GA „Gospel” hljómplötur eru ekki á hverju strái á islandi. Og reyndar heyrist sú tegund tón- listar ekki mikift i ríkisfjöl- miftlum. „Gospel” er létt tónlist sem fyrst og fremst byggir á fallegum melódium og vönd- uðum söng og siftast en ekki síst textum um kristileg efni. Nú hafa þrjár systur sungið inná stóra hljómplötu sem ber nafnið Gleðifregn. Systurnar heita Ingibjörg, Hrefna og Þór- ey Guðnadætur. Lögin á plöt- Systurnar hafa sungift á kristilegum samkomum I nokkurn tlma. TRE AR KUBB 2,5 kg í poka — 92 stykk StGVALOI HJALMARSSON haf dropa HAF f DROPA Bókin er rituð upp úr erindum sem höfund- ur hefur flutt i útvarp á siðustu árum við- vfkjandi yoga og aust- rænnihugsun. Hugrwkt fyrír byrjcndur HUGRÆKT FYRIR BYRJENDUR Hagnýtar leiðbeining- ar um þann vanda að ráða viö athyglina. — Heppilegt rit fyrir þá sem kynna vilja sér hugrækt. SIGVAUX HJVfLMARSSON í i EINS 06 fiLUGGI EINS OG OPINN GLUGGI Tólf erindi um myst- isk viðhorf. Verð innb. kr. 1.980.- DHtWmftAPfiDA itiojoGN rit ifí$v<ww í Á’fS P!TTfl konar þögn 4SíaííBgariIwji*til ílgvrHtl! hjolmnmím Verð innb. kr. 2.400,- Verö >nnb. kr. 1.776,- Utgefandi HLIÐSKJÁLF GUÐSPEKIN OG GÁTUR LÍFSINS Bók þar sem einn af mestu dulfræðingum allra tima fjallar um guðspekina og lifsgát- una. Verð innb. kr. 2.640.- DHAMMA- PADDA Safn af spakmælum Buddha. — Boðskap- ur, sem i senn er vit- urlegur og fagur. Sör- en Sörenson þýddi úr frummáli, — Pali. Verð innb. kr. 1.860.- I/EÐRI HEIMAR Bók þar sem einn af mestu dulfræðingum allra tima lýsir öörum viddum og tilveru- sviðum v mannlegra skynjunar. EINS KONAR ÞÖGN Abendingar viðvikj- andi skýrari upplifun þess að vera til. — Æf- ingar með athyglina. Verð pappirskilja, kr.' 1.980,- Dreifing: \{h Sími 19799 u LAUGAVEGI 56. 121 REYKJAVlK

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.