Vísir - 16.12.1977, Blaðsíða 27

Vísir - 16.12.1977, Blaðsíða 27
27 VISIR Föstudagurinn 16. desemb,er 1977 SJONVARP KL. 2120: Hinn dýrmœti gjaldeyrir! „Það er aðeins eitt efni sem tekið verður fyrir i þættinum I kvöld” sagði Guðjón Einarsson fréttamaður hjá Sjónvarpinu er við spuröum hann hvaö yrði á dagskrá í Kastljósi sem hann á að sjá um I sjónvarpinu kl. 21.20. „bað eru gjaldeyrismálin sem verða tekin fyrir og um þau fjallað frá ýmsum hliðum” sagði hann. „Sem dæmi má nefna að fjallað verður um bankareikninga Islendinga er- lendis, gjaldeyrisreikning sem fyrirhugað er að opna hér heima, hömlur sem settar eru á gjaldeyriskaup — eins og til dæmis ferðagjaldeyri — og rætt verður um svartamarkaösbrask á gjaldeyri. Til okkar i heimsókn koma Sigurður Jóhannesson forstöðu- maður gjaldeyriseftirlits Seðla- bankans og Björgvin Guð- mundsson frá viðskiptaráðu- neytinu. Þá verður einnig rætt við Ölaf Jóhannesson ráðherra, og ýmsa fleiri” sagði Guðjón að lokum. —klp— Prúðuleikararnir eru án efa eitt vinsælasta efniö sem sýnt er 1 sjónvarpinu og þvi verða örugglega margir fyrir framan tækin i kvöld... ÞÁ TAKA ÞEIR PRÚÐU ÖLL VÖLD Eftir að Gæfa eða gjörvileiki hverfur af skerminum n.k. sunnudagskvöld veröur fátt eftir af föstum þáttum í sjónvarpinu sem njóta almennrar hylli. SA eini og sá þeirra sem slær liklega öllum hinum við er þáttur- inn Prúðuleikararnir. Sá þáttur á sér stóran aðdáendahóp bæði úr röðum þeirra yngri og eldri. Prúðuleikararnir eru á dagskrá sjónvarpsins i kvöld — en þeir eru þar að jafnaði annan hvorn föstu- dag. Að vanda troða þeir upp með allt sitt skrautlega lið en sérstak- ur gestur þeirra I kvöld verður leikkonan Nancy Walker... —klp— Föstudagur 16. desember 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.45 Prúðu ieikararnir (L) Gestur i þessum þætti er leikkonan Nancy Walker Þýðandi Þrándur Thorodd- sen. 21.20 Kastljós (L) Þáttur um innlend málefni. Umsjónar- maður Guðjón Einarsson. 22.30 Koma tímar, koma ráð (Come Ne&t Spring) Banda- risk biómynd frá árinu 1955. Aöalhlutverk Ann Sheridan og Steve Cochran. Myndin gerist á Arkansas áriö 1927 og hefst á þvi að Matt Ballot kemur aftur heim til sin eft- ir niu ára fjarveru sökum óreglu. 00.00 Dagskrárlok. (Smáauglvsingar — simi 86611 J Hreingerningar j Hreingerningastöðin. Hefur vant og vandvirkt fólk til hreingerninga á teppum og hús- gagnahreinsunar. Pantið i sima 19017. x---s. ÍDýrahald Colly-Lassy hvolpar, hreinræktað skoskt kyn til sölu að Flflholtum Mýrasýslu simi um Arnarstapa. Hvolpartil sölu af smalakyni. Móðirin er skoskt Teey, faðirinn Puddle. Uppl. i sima 83095. Labradorhvolpur 3 1/2 mánaða gömul tik, vel vanin ósk- ar eftir heimili. Ættartafla fylgir. Uppl. i sima 23282 milli kl. 7 og 9 i kvöld. 2 kettlingar fást gefins. Uppl. að Birki- hvammi við Sævang I Hafnar- firði, simi 51686. Þjónusta 3 Innanhúsprýði fyrir jólin. Uppsetningar á eldhúsinnrétting- um, fataskápum, milliveggjum, Isetning inni-ogútihurða vegg- og loftklæðningar parketklæðningar á gólf. Einnig aðrar breytingar og lagfæringará tréverki innanhúss. Uppl. i sima 72987 (og 50513 á kvöldin). Hljómsveit Gissurar Geirssonar. Tökum að . okkur að leika i allskyns samkvæmum, einnig á jólatréssamkomum. Upplýsinga simi 99-1555 Selfossi og 85046 Reykjavik. Innrömmun. Breiðir norskir málverkaramma- listar, þykk fláskorin karton i litaúrvali. Hringmyndarammar fyrir Torvaldsensmy ndir. Rammalistaefni I metravis. Opið frá 1-6. Innrömmunin Edda Borg, Reykjavikurvegi 64 Hafnarfirði simi 52446. Málningarvinna. Tökum að okkur alhliða máln- ingarvinnu. Greiðsluskilmálar eftir samkomulagi. Uppl. I sima 72209 og 41070. Húsbyggjendur Tökum að okkur hvers konar ný- byggingar. Einnig innréttingar, breytingar og viðhald.Aðeins fag- menn Gerum föst tilboð ef óskað er. Simi 72120. Bólstrun. Simi 40467. Klæði og geri við bólstruö hús- gögn.Orvalaf ákiæðum. Sel einn- ig staka stóla. Hagstætt verð. Uppl. i sima 40467. Tek eftir gömlum myndum, stækka og- lita. Myndatökur má panta I sima 11980. Opið frá kl. 2—5. Ljósmyndastofa Sigurðar Guðmundssonar, Skólavörðustig 3°' tk - Safnarinn Jólagjöf frimerkjasafnarans er Lindner Album fyrir Island. Innstungubækur i miklu úrvali. Bækur til geymslu fyrstadagsum- slaga. Allt handa mynt og,fri- merkjasafnaranum. Frimerkja- húsið, Lækjargötu 6a. Simi 11814. íslensk frimerki ogerlend, ný og notuð. Allt keypt hæsta verði. Richardt Ryel, Háa- leiti 37. Simar 84424 og 25506. Atvinnaíboði 3-4 ungir hraustir menn 16-20 ára geta fengið vinnu I jdla- friinu við að rifa niður mótatimb- ur á 1. hæð i húsi i Árbæjarhverfi. Uppl. I sima 81870 milli kl. 19-20. Stúlka óskast til starfa við aðgöngumiðasölu nú þegar. Vaktavinna. Meðmæla óskaö. Uppl. á skrifstofunni (ekki i sima) frá kl. 2-4 Gamla bió. 18 ára stúika óskar eftir vinnu strax. Uppl. i sima 71484. 27 ára fjölskyldumaður óskar eftir atvinnu. Margt kemur tilgreina. Get byrjað strax. Uppl. 1 sima 76937. _______________ 2 vanir sjómenn óska eftir plássi á góðum loðnubát i vetur. Tilboð merkt „10220” sendist augld. Visis. Ungur maður óskar eftir atvinnu nú þegar. Allt kemur til greina, er vanur verslunar- og framreiöslustörf- um. Uppl. i sima 38842. 24 ára gamlan mann vantar vinnu strax. Allt kemur til greina. Uppl. I sima 41828. 27 ára fjölskyldumaður óskar eftir atvinnu. Margt kemur til greina. Get byrjað strax. Uppl. i sima 76938. Húsnæðiíbodi Ibúð til leigu I Breiðholti I, laus næstu daga 6. mán. fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 94-7210 milli kl. 9-6. Upphitaður bílskur til leigu. Uppl. i sima 16714 eftir kl. 6 i dag. Húsráðendur — Leigumiðlun er það ekki lausnin að láta okkur leigja Ibúðar og atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Húsa- leigan Laugavegi 28 II. hæð. Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnum og í sima 16121. Opið 10—5. Húsaskjól — Húsaskjól. Okkur vantar húsaskjól fyrir fjöldann allan af leigjendum með ýmsa greiðslugetu ásamt loforði umreglusemi. Húseigendur spar- ið óþarfa snúninga og kvabb og látið okkur sjá um leigu á ibúö yð- ar yður að sjálfsögðu að kostnaðarlausu. Leigumiölunin Húsaskjól, Vesturgötu 4, simar 12850 og 18950. Húsnæöi óskast Einstæður faðir með 5 ára gamait barn, óskar eft- ir 3herbergja ibúð helst i Laugar- neshverfi frá 1. jan. ’78. Uppl. i sima 30887 e. kl. 20 á kvöldin. Ung kona með eitt barn óskar eftir 2ja herb. ibúð nálægt Laugarnesskóla. Uppl. i sima 86282. Bílskúr óskast til Ieigu. Fyrirframgreiðsla. Uppl. I sima 26285 e. kl. 6. Óska eftir bflskúr á leigu á Reykjavikursvæðinu strax, minnsta kosti i einn mánuð. Uppl. i sima 82187 eða 34568. Við erum hér tvær stúlkur sem óska eftir 3ja herb. ibúð i Hafnarfirði. Uppl. i sima 53936 e. kl. 18. Einhleyp kona óskar eftir litilli Ibúö. Tilboö merkt „Góö umgengni 10174” sendist augld. Visis. Bilaviðskipti Til sölu Mercury Marquce árg. ’71 8 cyl 428 cub sjálfskiptur power stýri og bremsur. Raf- magnsrúðulyftarar og ljósalokur. Glæsilegur bill á tombóluverði miðað við gæði, aðeins 1800 þús. Skipti möguleg. Uppl. i sima 84849. Til Sölu Saab 99 ’75. Skipti á ódýrari bil koma til greina. Fallegur bíll. Uppl. i sima 96-19834 Akureyri. Til sölu VW 1200 '71. Vél ekin 30 þús. km. Verð kr. 380 þús. Uppl. i sima 42184 e. kl. 5 i kvöld og næstu kvöld. Trabant árg. ’77. Vel með farinn til sölu. Uppl. i sima 71484. Til söly Toyota Mark II árg. ’75, ekinn 57 þús. km. Uppl. i sima 52094 e. kl. 19. Willys ’42 til sölu, góður bill, góð dekk. Vél kassar og drif i góðu lagi. Egils hús. Selst ódýrt gegn staðgreiðslu, annars hagstæð kjör. Uppl. i sima 38842. Til sölu Mini 1000 árgerð ’76. Keyrður 28 þúsund. Verð kr. 900-950 þús. Uppl. i sima 75088 eftir kl. 18. Óska eftir að kaupa Austin Mini ’70-’74. Uppl. i sima 76481 e. kl. 17.30. Hilman Hunter Vél óskast i Hilman Hunter eða bill til niðurrifs t.d. skemmdan eftir tjón. Uppl. i sima 93-1033. Chevrolet Vega GT '73 til sölu. Góður bill. Skipti koma til greina. Uppl. I sima 84024 og eftir kl. 6 i sima 84578. Dráttavél Fordson eldri gerð, vélarlaus ásamt ámoksturstæki. Til sölu. Uppl. i sima 17866. Til sölu Cortina ’69 Nýskoðaður. Simi 71854. Volvo 544 árg. 1964 I góðu standi. Afborgunarskilmálar. Til sýnis á bilasölu Guðmundar Bergþóru- götu 3. Simi 19032. Mazda 1300 ’72 ekinn 42 þús. km. Þarfnast sprautunar. Gott verð og skilmál- ar. Uppl. i sima 83105. Bronco ’74 6 cyl beinskiptur. Ekinn 39 þús. km. Uppl. i sima 83105. Bilaviðskipti. Vil skipta á Opel Record ’72 á góðum Bronco. Uppl. I sima 51495 eftir kl. 7 á kvöldin. Bill óskast til kaups. Má vera bilaður. Ekki eldri en árg. ’70. Uppl. i sima 44752. Til sölu Peugeot 404 árg. ’67 7 manna bill I góðu ásig- komulagi. Skipti koma til greina. Uppl. i sima 52254. Takið eftir: Chevrolet Malibu ’66 til sölu, ný sprautaður, grænsanseraður. Til greina koma skipti á álika dýrum bil. Mjög góðir greiðsluskilmálar. Billinn er til sýnis á Bila- markaðinum. Grettisgötu. Uppl. i sima 30861 e. kl. 7 næstu kvöld. Peugeot 404 station árg. ’67 til sölu. Bill i mjög góðu standi. Verð kr. 485 þús. eða skipti á litlu dýrári jeppa. Uppl. á bila- sölunni Braut og i sima 76949 eftir kl. 7. Bilaviógerðir Bifreiðaeigendur Hvað hrjáir gæðinginn? Stýrisliðagikt, of vatnshiti, eða vélaverkir, Það er sama hvað hrjáir hann leggið hann inn hjá okkurog hann hressist skjótt. Bif- reiða og vélaþjónustan, Dals- hrauni20,Hafnarfirði.Simi 545 80. VW eigendur Tökum að okkar allar almennar VW viðgerðir. Vanir menn. Fljót og góð þjónusta. Bfltækni h.f. Smiðjuvegi 22, Kópavogi, simi 76080.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.