Vísir - 16.12.1977, Blaðsíða 8
(
Y
m '
f östudagurinn 16. desember 1977 VISIR
Umsjón: Sigurveig Jcnsdóttir
1
, Wm I
I. jm..
Með sýningu á ensku
Leikbrúöuland veröur meö
sýningu á ensku á morgun,
laugardaginn 17. desember kl.
15.00. Sýningin, sem veröur aö
Frikirkjuvegi 11, nefnist
„Christmas Eve” eöa jólakvöld
og er byggö á ljóöi Jóhannesar
úr Kötlum um íslensku jóla-
sveinana. Alan Bouhcer þýddi
leikritiö.
Miöar veröa seldir frá klukk-
an 13.00 og i anddyri. Miöaverö
er 500 krónur, bæöi fyrir full-
oröna og börn.
— EA
AT Tí?íiOf?tTJVV£<SUC 'H (onthe-eact síoe ot
^we 'POND). „C-hr’stmas £vE" i s BASED oM
A -Po€m -BV 'JÓHANNCS Ól?lCÓTLOM-. AffoOT
'ffe OLp <“lCÍLf\KаC „VuLt-SvJA'iMSs".
Ai-Av-5 Booc-hcr. -hae TRAHSLATCD TMt
'TLA'ý-
TvCK"ÉTS VIÍLO 'Zt SOLD -feoM l‘3.oo O'CLOCK.
AND AT TH£ EtsiTRAMLT. (500 KR. - S A M £
T^Rice
Toie CHitPRíM AND
6RdvJR-l>PS^
Þaö er viröingarvert hjá Leikbrúöulandi aö hafa sýningar á ensku á
dagskrá sinni.
Uás/n. ■ Á>o#6£//ssot/
Bjóðum margs konar glæsilegan tiskufatnað fynr
dömur svo sem buxnadress, samfestinga, smekkbux-
ur, anorakka, kjóla, pils, flauelsbuxur, vesti og
margt fleira. Saumað og hannað í klæðagerðinni
Lorelei. Það er vel þess virði að líta inn og verðið er
hóflegt.
Tiskuverslunin GLAUMBÆR
HVERFISGÖTU 32 SÍMI 13880
Hffllfi
CRflCCflR I
SÖLU- OG BLAÐBURÐARHAPPDRÆTTI
VÍSISl
Þátttökurétt i happdrœttinu hafa sölu- og
blaöburðarbörn Visis un alit land.
Vinningar eru vörur úr Tómstundahúsinu
fyrir 150 þús. kr. á mánuði
Verölaunin skiptast þannig:
1. verðl. 30 þús. kr vöruúttekt.
2. veröl. 20. þús kr. vöruúttckt.
3-12. veröl. 10 vinningar hver að upphæð 10. þús kr.
VÍSIR