Vísir - 16.12.1977, Blaðsíða 24

Vísir - 16.12.1977, Blaðsíða 24
24 c Föstudagurinn 16. desember 1977 VÍSIR i dag er föstudagur 16. nóvember 1977, 357. dagur ársins. Árdegisflóð er kl. 10.37 síðdegisflpð kl. 23.11. APOTEK Helgar- kvöld og nætur- varsla apóteka vikuna 9-15 desember veröur í Borgar Apóteki og Reykjavikur Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidög- um og almennum fridög- um. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokaö. llafnarfjörður Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern- laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar i sim- svara nr. 51600. NEYDARÞJONUSTA Reykjav. :lögreglan, simi 11166. Slökkvilið og sjúkrabill simi 11100. Seltjarnarnes, lögrégla simi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur. Lögregla, simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. Hafnarfjöröur. Lögregla, simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garöakaupstaöur. Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavik. Lögregla og sjúkrabill i sima 3333 og i simum sjúkrahússins, simum 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavík. Sjúkrabill og lögregla 8094, slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar. Lögregla og sjúkrabill 1666. Slökkvilið 2222, sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss. Lögregla 1154. Slökkviiið og sjúkrabill 1220. Höfn i Hornafiröiliög- reglan 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið, 8222. Egilsstaðir. Lögreglan, 1223, sjúkrabill 1400,' slökkvilið 1222. Seyöisfjörður. Lögreglan ' og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Akureyri. Lögrregla. 23222, 22323. Slökkvilið og sjúkrabill 22222. Dalvik. Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnu- stað, heima 61442. ólafsfjörður Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvi- lið 62115. Siglufjörður, lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvi- lið.71102 og 71496. Sauöárkrókur, lögregla 5282 Slökkvilið, 5550. Blönduós, lögregla 4377. isafjöröur, lögregla og sjúkrabill 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Bolungarvik, lögregla og sjúkrabill 7310, slökkvilið 7261. m SIGGI SIXPENSARI Nei, Flo, "þú getur ekki^ gert honum. íl =A ? ■] 3 ^ - A 2 n /Stórkostlegt! bú ">\ Ikemur aftur, reiðubuinn l til að fyrirgefa og ) > kemst að þvi að það (er ætlast til að þú biöjir /. V um fyrirgefningu.(/rt' YÍSIR t, ,t„ • 16. desember 1912 ÚR BÆNUM Fyrirlestur Guöm. landlæknis I gær- kvöldi — um jaröarfarir ofl.— var svo vel sóttur, aö fjöldi fólks varö frá aö hverfa. ' Neskaupstaður. Lög- reglan simi 7332. Eskifjöröur. Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Ilúsavik. Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabill 41385. Slökkvilið 41441. Patreksfjöröur lögregla 1277 Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes, lögregla 7166. Slökkvilið 7365 Akranes lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266 Slökkvilið 2222. E 3H mtn t*.. Sirópsrúlluterta með marsipan 2 eggjarauöur 50 g dökkur púöursykur 100 g siróp 125 g hveiti 1 tesk lyftiduft 1 tesk kardemommur 1 tesk kanill 1 tesk vanilla 2 msk súkkat smásaxaö rlfiö hýöi af 1 sltrónu 2 eggjahvltur stifþeyttar. Hræriö cggjarauöurnar meö púöursykrinum og sirópinu. Sigtiö saman hveiti krydcT, lyftiefni og hræriö saman viö. Blandiö út 1 smásöxuöu súkkati og rifnu sítrónu- hýöi. Hræriö stifþeyttum eggjahvitunum varlega saman viö deigiö mcö sleikju. Bakiö kökuna i smuröri bréfskúffu viö ofnhita 185 C i u.þ.b. 6 minútur. Hvolfiö kökunni á sykri stráöan smjörpappir. Vefjiö kökuna kalda upp meö smjörkremi. Ef meö þarf, má dreypa örlítlu vatni eöa ávaxtasafa yfir c V" V" kökuna, þá er auövelt aö vefja hana saman. Ef keypt er tilbúið marsipan (möndludeig) má drýgja þaö meö sigtuöum flórsykri, 300- 2000 g á móti 1 kg af möndludeigi. Vætiö i deiginu ineö eggjahvftu vatni eða vfni. Einnig er hægt aö setja i þaö mis- munandi bragöefni. Fletjiö deigiö þunnt út og klæöiö rúllutertuna meö þvi. Skreytiö meö heilum kokteilberjum. Umsjón: Þórunn I. Jónatansdóttir y —“ j Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags ef ekki næst í heimilislækni, simi 11510. Sly sa varðstofan: simi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur simi 11100 Hafnarfjörður, simi 51100. A laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjón- ustu eru gefnar i sim- svara 18888. BILANIR Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. Bilanavakt borgarstofn- ana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svar- að allan sólarhringinn. Rafinagnsbilanir: 18230 — Rafmagnsveita Reykjavikur. mmm Kirkjuturn Hallgrims- kirkju er opinn á góö- viðrisdöguin frá kl. 2-4 síödegis. Þaðan er ein- stakt útsýni yfir borgina og nágrenni hennar að ógleymdum fjallahringn- um i kring. Lyfta er upp i turninn. Foreldra og vinafélag Kópavogshælis heldur jólatrésskemmtun i Sig- túni sunnudaginn 18. desember kl. 2. Skemmti- nefndin. Laugarneskirkja: Fjöl- skyldumessa kl. 11 Jóla- söngvar, Lúðrasveit Laugarnesskólans leikur nokkur lög og barnakór Laugarnesskóla syngur. Sóknarprestur. Kársnesprestakall: Barnasamkoma i Kárs nesskóla kl. 11 árd. Jóla- tónleikar Tónlistarskóla Kópavogs i Kópavogs kirkju kl. 3 siðd. —Sr Arni Pálsson. Háteigskirkja: A vigslu degi kirkjunnar er fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 11 árd. Stúlknakórar flytja helgileik og syngja undir stjórn Jóns Kristins Cortes. Kl. 10. eh. Jóla- söngvar við kertaljós, Rut Magnússon syngur enska jólasöngva. Kjart an Ragnarsson leikari flytur hugvekju. Kirkju- kórinn syngur undir stjórn Marteins H. Frið- rikssonar. — Prestarnir. Neskirkja: Barnasam- koma kl. 10.30. —Sr. Frank M. Halldórsson. Jólasöngvar kl. 2 e.h. Hugleiöing — Sr. Þor- valdur Karl Helgason. Barnakór úr Melaskóla. Helgileikur. Barnaguðs- þjónusta kl. Ssiðdegis. Sr. Guðmundur óskar ólafs- son. TIL HAMINGJU VEL MÆLT Þjáning hugans er verri en þjáning likamans —Syrus nnm má vel vera að þessi vigt sé biluð, en hefur þú kjark til að láta gera við hana? Náðugur og miskunn- samur er Drottinn, þolinmóöur og mjög gæskurikur. Sálmur 145,8 SKAK Svartur leikur og vinnur. a* i íf 1 JtL± 4 t t B •a i#- 11 t a g * ' Hvitur: Haultgren Svartur: Hcnderson 2. He2 3. Bxb7 4. Khl 5. Kh2 Bd4! Ra8!! Dxg3+ Df3 + Hf5! og mátar

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.