Vísir - 16.12.1977, Page 16

Vísir - 16.12.1977, Page 16
ilpFSuír V'" VÍSIR vtsm Með einkabíl og bílstjóra í Manilla! - Rœttvið Björgvin Þorsteinsson íslandsmeistara í golfi um heimsmeistarakeppnina í golfi sem fram fór ó Filippseyjum „Ég tcl enga spurningu aft vift cigum aö taka þátt i þessari keppni, svo fram- arlega viö viö eiguni þess kost”, sagöi Björgvin l>orsteinsson golfniaöur er viö ræddum viö hann i gær. Björgvin er ný- kominn heim frö Manilla á Filippseyj- um þar sem hann tók þátt I heimsbikar- keppninni i golfi ásamt Ragnari Ólafs- syni. Þetta var i fyrsta skipti sem island tckur þátt i þessari keppni, og þeir ltagnar og Björgvin höfnuöu þar i 42. sæti af 49 þátttökuþjóöum. Borguðu 90 þúsund „Viö Ragnar dvötdum i 3 daga viö æf- ingar i London á leiöinni til Manilla, en þangaö komum viö svo þremur dögum siöaö eftir 20 tima feröalag frá London. Var strax tekiö til viö æfingar , en viö tókum svo þátt i „Pro-am” keppni dag- inn áöur en sjálf heimsbikarkeppnin hófst. i þeirri keppni lékum viö sem at- vinnumenn, og mcö okkur tveir áhuga- menn sem borguöu 90 þúsund fslenskar krónur fyrir aö fá að vera meö! — Ragn- ari og fclaga hans gekk mjög vel i keppninni, og þeir voru mcö í baráttunni um sigurinn allt fram á sföustu holu. Þehn tókst hinsvegar ekki aö sigra, en uröu i hópi þeirra efstu. Mjög góöur ár- angur, en mér og minum félaga gekk hinsvegar ckki eins vel. i keppninni sjálfri gekk okkur hins- vegar upp og niður, viö vorum óheppnir inn á miili eins og gcngur, en komumst samt alvcg þokkalega frá þessu. — Þess má getá hérna aö þeir félagar náöu bestum árangri þeirra áhuga- manna scm þarna kepptu, og i öllum þeim liöum sem þeir sigruöu var a.m.k. einn atvinnumaður. Þetta cr gott afrek hjá þcim, og ekki hvað sist, sé tekiö tillit til þess að þcir voru alls óvanir þeim flötum seni þarna var leikiö á og voru gjörólikar þeim sem þeir eiga aö venj- ast. Þá voru brautir og gras á þeim þannig að það þurfti mun meiri ná- kvæmni til aö slá en þeir eiga aö venjast og kostaöi þaö þá nokkur högg og vænt- anlega nokkur sæti i rööinni aö lokum. Biistjórinn svaf fyrir utan Allur aðbúnaöur keppenda var til mikillar fyrirmyndar á Manilla. Búiö var á „luxus” hóteli og þeir félagar höföu sinn einkabil, splunkunýjan jap- anskan bil til umráöa, og einkabilstjóra sem var til reiöu allan sólarhringinn — svaf sá reyndar i bilnum fyrir utan hót- eliö á nóttunni! Eitt var þaö sem angraöi þá félaga hvað mest i ferðinni, en þaö var hitinn sem var oftast yfir 30 stig. Voru þeir ávallt rennandi blautir af svita enda i þokkabót mikill raki i loftinu. Eina nótt- ina fór hitinn niöuriis stig, og var þaö inet. Kaldara haföi ekki oröiö þar um slóöir i manna minnum! Næsta heimsbikarkeppni veröur hald- in á irlandi i júli á næsta ári, og eru tals- verðar likur á aö þeir Björgvin og Ragn- ar hafi tryggt þaö meö frammistöðu sinni aö islandi verði boöiö aö senda þangað keppcndur. Þeir félagar vöktu mikla athygli á Manilla, menn vildu fræöast mikiö um island sem sumir vissu reyndar ckki hvar væri i heimin- um, og viötöl voru tekin viö þá félaga i mörg blöð, m.a. hiö fræga bandaríska golfblaö „Golf World” sem gefiö i út i miiljónaupplagi. Eflaust hefðu þeir félagar kosiö aö dvelja nokkra daga þarna úti eftir aö kcppninni lauk, en þeim lá á aö komast heiin. Björgvin hefur t.d. misst mikiö úr námi sinu i Hákólanum viö þessa ferö og á morgun gengur hann i heilagt hjóna- band, og Ragnar er einn aöalmaöur ll.K. i 2. deild i handboltanum. Þaö var þvi vissara aö reyna að komast heim sem fyrst, og heimferöin tók þá félaga 36 klukkustundir i einni lotu. gk—• Björgvin Þorsteinsson. Hann og Kagnar ólafsson stóöu sig vel f heimsbikarkeppn- inni I golfi á Filippseyjum. Ljósm. JEG ■ Albert Guömundsson alþingismaöur og fyrrverandi atvinnumaöur i knattspyrnu vakti mikla hrifningu i Laugardalshöllinni I gærkvöldi og sannaöi svo að ekki veröur um villst aö lengi lifir I gömlum glæöum. A myndinni leikur hann á Gunnar Þóröarson einn úr liöi „Ómars all stars” — og eins og sjá má kann hann enn öll „brögöin”. Visismynd: Einar Lqndsliðið sigraði — en Januz kemur ekki! „Ég cr mjög ánægöur meö leik landsliösins þaö sýndi marga góöa hluti, hluti sem ég átti ekki von á að sjá eftir svo stuttan tima”, sagði Janus Czerwinski, þjálfari isienska landsliösins i handknattleik eftir aö landsliðiö haföisigraö „prcssuliöiö" 20:15 i Laugardalshöllinni i gærkvöldi. Januz sagöi að sér hefði fundist leikurinn lofa góðu um áfram- haldið og hann hefði verið sér- staklega ánægður meö einn mann — Janus Guðlaugsson úr FH sem hefði komið mjög vel út. Það kom fram i gærkvöldi að Januz fer heim til Póllands i jóla- fri eins og ráð var fyrir gert, en komi ekki hingað aftur til aö sjá um lokaþjálfun liðsins, heldur mun hann hitta landsliöið i Noregi nokkrum dögum fyrir heims- meistarakeppnina og heldur sið- an með þvi til Danmerkur þar sem hann mundi stjórna liðinu I úrslitum HM. „Þetta eru okkur að sjálfsögðu mikil vonbrigði,” sagði Sigurður Jónsson formaður HSÍ — ,,en við þessu verður ekki gert. Januz er að eigin sögn bundinn við iþrótta- háskóla i Póllandi þar sem hann er einn af yfirmönnum og á þvi erfitt með að fá sig lausan.” Um leik landsliðsins og „press- unnar” er það að'segja að „press- ann” byrjaði vel komst i 4:2, og siðan i 6:4 — en siðan ekki söguna meir. Þá fór landsliðiö i gang og með stórgóðum leik breytti það stöðunni i 11:6 og I hálfleik var staðan 12:7. Siðari hálfleikur var mun jafn- ari og þá tókst „pressuliðinu” að halda i horfinu og lokatölurnar urðu 20:15. Mörk landsliðsins: Janus Guðlaugsson 4, Jón Karlsson 4 öll úr vitum. Geir Hallsteinsson 2, Ólafur Einarsson 2, Viggó Sig- urðsson 2, Björgvin Björgvinsson 2, Páll Björgvinsson 2 og Þor- björn Guðmundsson eitt mark. Mörk „pressuliðsins”: Jón Pét- ur Jónsson 5 (2) Þorbjörn Aðal- steinsson 4, Gústaf Björnsson 2, Steindór Guðmundsson 2 og þeir Þórarinn Ragnarsson og Asgeir Eliasson eitt mark. Ýmislegtannað var um að vera i Höllinni I gærkvöldi. — Þeir Bandarikjamenn sem hér leika með islenskum kröfuknattleiks- liðum léku gegn úrvali islenskra leikmanna Var sá leikur stór- skemmtilegur á að horfa og sáus margir laglegir hlutir — bæði til Bandarikjamannanna og islensku leikmannanna. Leiknum lauk með naumum sigri Bandarikjamannanna — 68:66 —minni gatmunurinn varla verið. Um aðra iþróttaviðburði er það að segja að lið iþróttafrétta- manna sigraði lyftingamenn i handknattleik og knattspyrnu og siðan sigraði lið „Ómars all stars”, liö alþingis með þá Albert Guðmundsson og Ellert B. Schram og vöktu taktar Alberts með boltann mikla hrifningu við- staddra. Þá tróðu þeir Halli og Laddi upp i hálfleik i leik landsliðsins og „pressunnar” og gerðu þeir að vonum mikla lukku. Hélt uppá Hjaltalín og Einar með landsliðinu! afmœlið með Hanni Wenzel, skíðakonan frá Lichtenstein, hélt uppá 21. afmælisdag sinn i gær með þvi að bera sigur úr býtum i stórsvigs- keppni heimsbikarkeppninnar sem fram fór i Madonna á ttaliu i gær. — Nú vann ég mina fyrstu heimsbikarkeppni á þessu keppnistimabili og ég stefni að sigri i þeirri næstu i næsta mán- uði. Eftir það á ég e.t.v. mögu- leika á að sigra i sjálfri keppninni um heimsbikarinn, sagði hin hamingjusama Wenzel eftir keppnina i gær, en þetta var hennar fyrsti sigur i heimsbikar- keppninni siöustu tvö árin. Hún var framarlega i keppninni fyrir tveimur árum, en i fyrra átti hún við sifelld meiðsl að striða. Wenzel var i öðru sæti eftir fyrri ferðina i gær, og i siðari ferðinni náði hún einnig næst- besta brautartima. Samanlagður timi hennar varð 3.02.13 minútur, en Monika Kaserer frá Austurriki sem varð i öðru sæti fékk timann 3.02.68 min. Annemaria Moser sem var dæmd til að skila aftur þeim stig- um sem hún vann sér inn i Frakk- sigri landi fyrir sigur sinn þar á dögun- um, var i miklu óstuði i keppninni á Italiu i gær og varð að gera sér 5. sætið að góðu. ,,Ég renndi mér mjög illa i siðari ferðinni og varð fyrir miklum vonbrigðum” sagði hún eftir að keppninni i gær lauk. Með sigri sinum i gær skaust Hanni Wenzel upp i fyrsta sætið i stigakeppni heimsbikarkeppn- innar, en hún hefur náð góðum árangri i keppninni i ár. Hún varð i 3. sæti i fyrstu keppninni sem var svig, siöan i 4. sæti i keppn- inni i Frakklandi og loksins kom svo hinn langþráði sigur á af- mælisdeginum hennar. . En staða þeirra efstu i stiga- keppni heimsbikarkeppninnar er nú þessi: stig. Hanni Wenzel Lichtenstein 53 Lise-Marie Morerod, Sviss 40 Monika Kaserer, Austurriki 38 AnnemarieMoser, Austurriki 35 Marie Epple V-Þýskalandi 32 Marie Therese Nadig, Sviss 28 Perrine Pelen, Frakklandi 25 Lea Soelkner, Austurriki 25 Fabienne Serrat, Frakkl. 24 gk—. GULLHÖLLIN ER í VERSLUNARHÖLLINNI, AÐ LAUGAVEGI 26. Þar bjóðum við mikið úrval af skart- gripum úr silfri og gulli. Hringar, hálsmen, lokkar, armbönd og margt fleira. Mikið úrval af handunnu islensku Vira- virki. Beltispör, doppur, borðar, myllur, kúlur, lokkar og margt fleira Gerum einnig við skartgripi úr silfri og gulli. Þræðum perlufestar. Gyllum — Hreinsum. Gefið góðar gjafir, verslið i Gullhöllinni. SENDUM í PÓSTKRÖFU Fljót, góð og örugg þjónusta. i VERSLANAHÖLLIN )K LAUGAVEGI 26 ^ \ 101 REYKJAVÍK SlMI 17742 4 — þegar Víkingur leikur við landsliðið 6 sunnudagskvöld Handknattleiksunnendum gefst loksins kostur á þvi aö sjá þá Jdn Hjaltalin og Einar Magmísson I keppni hér á landi á sunnudagskvöldið, en þá fer frani I Laugardalshöliinni leik- ur Vikings gegn landsliðinu og hefst leikurinn kl. 20.15. Leikur þessi er settur á vegna 70ára afmælis Víkings sem.er á þessu ári, og eins vegna óska Januzar Czerwinsky um aö sjá þá Einar og Jón I leik með landsliðinu. AlUr landsliðsmenn Vikings munu leika þennan leik með fé- lagi sfnu, en Vikingur á marga menn í landsliöshópnum. Má i þvi sambandi nefna menn eins og Björgvin Björgvinsson, Ólaf Einarsson, Viggó Sigurðsson, Þorberg Aðalsteinsson og markvörðinn, Kristján Sig- mundsson. Páll Björgvinsson Vikingsleikmaður er einnig I landsliðshópnum, en ekki er endanlega ákveðiö með hvoru liðinu hann leikur á sunnudags- kvöldið. Ekki er aö efa að marga mun fysa að sjá þá féiaga Jón Hjalta- lln og Einar Magnússon aftur I leik hér á landi, en langur timi er nú liöinn siðan þeir léku hér siðast. Þeireru i hópi reyndustu leikmanna okkar. Jón meö 51 landsleik að baki og 152 mörk I þcim leikjum, Einar meö 62 landsleiki að baki og i þeim lcikjum 142 mörk. Rósmundur Jónsson, mark- vörður þeirra Vikinga, leikur á sunnudagsk völdið sinn 400. ieik með meistaraflokki Víkings, og bætist þar meö I hdp fárra manna sem hafa náð þeim áfanga. Rósmundur hdf að leika með meista raflokki Vikings ár- ið 1957 og hefur þvi staðib i eld- linunni I 20 ár. gk—. Frábœr jólaglaðningur ? WWW SUmsjénvavp (n t'tvtf) aó rrrómœU kr. HII,* þús. ifi. IU.IoMDKIl.I) vkfihKARNABÆ -AUGAV ICGI «6 lll I __________ llvvgió 20.t!es. Enn einu sinni. <>in gvridd smáaughjsing | ogþú áll vinningsvon síiii nuuu VISIR sináautjh/siiu/ahappilrœlli Smáauglýsingamóttaka er i sima 86611 virka daga kl. 9-22 Laugard. kl. 10-12 Sunnud. kl. 18-22

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.