Vísir - 16.12.1977, Blaðsíða 26

Vísir - 16.12.1977, Blaðsíða 26
ÞRIGGJA STJÖRNU MYND segir kvikmyndo- handbókin um sjónvarpsmyndina í kvöld Föstudagur 16.desember 7.00 Morgunútvarp 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: ,,A skönsunum’” eftir Pái Hall- björnsson. Höfundur les (3). 15.00 Miðdegistónleikar: Frá útvarpsstöðvunum i Frank- furt og Genf. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popp 17.30 útvarpssaga barnanna: „Hottabych” eftir Lazar Lagin Uddný Thorsteinsson les pýöingu sfna (6) 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tii- kynningar. 19.50 Viðfangsefni þjóöfélags- fræða Þorbjörn Broddason lektor flytur erindi um þró- un f jölskyldunnar og fram- tið hennar. 20.15 Messa i B-dúr fyrir ein- söngvara, kór, hljómsveit og prgeleftir Joseph Haydn. Flytjendur: Eva Csapo sópran, Axelle Call alt, Da- vid Kubler tenór, Artur Korn bassi, Marek Kudlicky orgelleikari, sinfóniuhljóm- sveit og kór austurriska út- varpsins. Stjórnandí: Emst Marzendorfer (Frá austur- riska útvarpinu). 21.05 Gestagluggi Hulda Val- týsdóttir stjórnar þættinum. 21.55 Þjóðlög frá Kanada 22.05 Kvöldsagan: Minningar Ara Arnalds Einar Laxness les.(3) Orð kvöldsins á jóla- föstu. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Afangar Umsjónar- menn: Asmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Gamla góða kvikmyndahand- bókin okkar gefur sjónvarps- myndinni ikvöld þrjár stjörnur — af fjórum mögulegum — fyrir gæði. Það er kvikmyndin „Come Next Spring”, — er hlotið hefur nafnið „Koma timar, koma ráð” á islensku, — sem sjónvarps- áhorfendum er boöið upp á. Myndin er frá árinu 1956, en sagan sjálf á aftur á móti aö hafa gerst i Arkansas árið 1927. Segir þar frá manni að nafni Matt Ballot sem kemur aftur til heima- bæjar sins eftir langa fjarveru. Kappinn sem leikinn er af Steve Cochran, fær heldur slæmar mót- tökur hjá þorpsbúum og segir myndin frá baráttu hans við þá og náttúruöflin i Arkansas. —klp— UTVARPSSAGA BARNANNA: Fjallar um rússnesk an 12 ára strák Oddný Thorsteinsson er þessa dagana að lesa skemmtilega framhaldssögu fyrir unglinga I útvarpið. Er það sagan „Hotta- bych” eftir Lazar Lagin. í dag er 6. lestur sögunnar en alls verða þeir 26 svo hún mun endast eitthvað fram á næsta ár. Sagan sem Oddný þýddi. sjálf, er rússnesk og fjallar um 12 ára gamlan strák sem lendir i ýmsum ævintýrum og kemur viða við. Er þetta hin hressilegasta saga sem hefur fallið mörgum unglingum vel i geð. —klp— (Smáauglýsingar — simi 86611 Verslun Rammiö inn sjálf. Seljum útlenda rammalista I heil- um stöngum. Gott verð. Inn- römmunin Hátúni 6, simi 18734. Opið 2-6. Blómaskáli Micheisen Hveragerði. Nýkominn þýskur kristall. Margar fallegar gerðir. Blómaskáli Michelsen Hvera- gerði Mikið úrval af mjög fallegum spönskum og þýskum postulins- styttum og vösum. Sérlega gott verð. Blómaskáli Michelsen Hvera- gerði Mjög gott úrval af jólagjöfum fyrir börn og fullorðna við allra hæfi. Blómaskáli Michelsen Hvera- gerði Jólaskreytingar og skreytingar- efni „lágt verð”. Gerið góð kaup Metravörur, fatnaður. Hagstæð verð. Versm-salan Skeifan 13 suðurdyr. Hljómplötua lbúm. Nýju hljómplötualbúmin sem nú eruað koma i plötuverslanir kosta aðeins sem svarar 5% af verði þess sem þau vernda gegn ryki og óhöppum. Þau taka 12 L.P. plötur og eru smekkleg og sterk. Nú er ergelsi útaf skemmdum plötum i stafla úr sögunni og plötusafnið allt i röð og reglu. Ekki amaleg jólagjöf þaö. Heildsala til versl- ana. Simi 12903. Austurborg — jólamarkaður. Leikföng, gjafavörur, barnafatn- aður, snyrtivörur, jólakerti, jóla- pappir, jólaserviettur og jóla- skraut. Margt á gömlu góðu verði. Austurborg, Búðargerði 10. simi 33205. t Hagkaupsbúöunttm eru til sölu vandaöar eftirprent- aðar myndir meö grófri áferð á hagkvæmu veröi. Góð tækifæris- j gjöf eöa jólagjöf, fyrir börn og unglinga. Einnig takmarkað upplag litlar myndir i gylltum römmum eftir Van Gogh ofl. Einnig vinsælar litlar block- myndir. Allt á Hagkaupsverfti. Innflytjandi. Verkfæri. Topplyklasett. 10 mism. geröir, einnig lOgerðir af öðrum lyklum, skrúfjárnasett, meitlasett, og tengur. ATH: 5 eöa 10 % afsl. af öllum verkfærum til jóla, öðrum en höggskrúfjárnum. Haraldur, Snorrabraut 22, simi 11909. Úrvals sebrafinkur og muskatfinkur. Blómaskáli Michelsen, Hvera- gerði. Hljómplötur. Safnarabúðin auglýsir nú meira úrval af ódýrum hljómplötum en nokkru sinni áöur. Erlendar plöt ur i hundraðatali ótrúlega ódýrar. Einnig islenskar nýjar -metsölu- plötur eins og: Halli og Laddi, Logar, Haukar jólastrengir og margt fleira. Safnarahúsið Laufásvegi 1. , Brúðuvöggur mtirgar stærðir, hjólhestakörfur, bréfakörfur, smákörfur og þvottakörfur, tunnulaga. Enn- fremur barnakörfur klæddar eða óklæddar á hjólagrind, ávallt fyr- irliggjandi. Blindraiðn. Ingólfs- stræti 16, simi 12165. Sportmarkaðurinn Samtúni 12. Tökum i umboðssölu öll hljóm- tæki, segulbönd, útvörp og magn- ara. Einnig sjónvörp. Komið vör- unni i verð hjá okkur. Opið 1-7 daglega. Sportmarkaðurinn Sam- túni 12. Gjafavara. I Hagkaupsbúðirnar selja vandað- ar innrammaðar, enskar eftir- prentanir eftir málverkum i úrvali. Ath. tilvalin ódýr gjöf fyrir börn og unglinga. Innflytjandi. Finlux. Finlux litsjónvarpstæki 20” 244 þús. Rósaviður/ hvitt 22” 285 þús. Hnota/hvitt 26” 303 þús. Rósaviö- ur/hnota/hvitt. 26” með fjarstýringu 345 þús. Rósav./hvitt. TH. Garðarsson hf. Vatnagöröum 6 simi 86511. Versl. Björk, Alfhólsvegi 57, Kópavogi. Helgarsala— Kvöldsala. Sængur- gjafir, gjafavörur, isl. kermik, isl. prjónagarn, hespulopi, jóla- kort jólapappir. Jólagjafir fyrir alla fjölskylduna og margt fleira. Versl. Björk, Alfhólsvegi 57, Simi 40439. Vétrarvörur Jet-skiði fyrir fullorðna til sölu, stafir fylgja. Uppl. i sima 20753. Sportmarkaðurinn Samtúni 12 auglýsir. Erum að koma upp markaði fyrir notaðarsportvörur. Okkur vantar nú þegar skiði, skióaskó, skiða- galla.skauta og fleira og fleira. Ath. tökum allar sportvörur i um- boðssölu. Opiö 1-7 daglega. Sport- markaðurinn Samtúni 12. Fatnaður /gfe ' Hvitur brúðarkjóll úr blúnduefni með slöri til sölu. Uppl. i sima 42184 e. kl. 5 i kvöld og næstu kvöld. Brúðarkjólar, til sölu mjög fallegir brúðarkjólar (módel) Úppl. á saumastofu Gróu Guðnadóttur simi 10116. Til sölu brún leðurkápa, stórt númer. Uppl. i sima 32063. Brúöarkjólar. Mjög fallegir brúðarkjólar (model) til sölu. Uppl. á sauma- stofu Gróu Guðnadóttur, sima 10116. Fyrir ungbörn Barnarimlarúm með góðri dýnu til sölu á kr. 2.500,- einnig barnabilstóll nýr á kr. 2.000. Sólvallagata 51 kjallara e. kl. 18. Tapað - f undið 1975 tapaftist veiðitaska vift Laugarvatn, Veiftivötn. Vin- samlegast skilift á afgr. VIsis gegn fundarlaunum. Hjóibarfti á felgu fannst á Hvalfjarðarströnd ný- lega. Uppl. I sima 93-1836 á vinnu- tima. Kvenúr tapaðist f Kornmarkaöinum Skólavörðustig um lokunartima siftastliftinn föstudag. Skilist i Nýja þvotta- húsift Ránargötu 50 sími 22916. Tapast hafa lyklar á hring. Góðfúslega skilið þeim á lögreglustöðina. Stóll af slmaboröi tapaðist sl. mánudagskvöld á leiðinni Hafnarfjörður — Kópavogur. Finnandi vinsamlega hringi i sima 41005. ] Nikkormat Camera, 135 mm, 85-205 Zoom lens, tripod Filters, lenshood. Uppl. i sima 12568 e. kl. 18. Hefur þú athugað það að-einni og sömu versluninni færð þú allt sem þú þarft til ljós-, myndagerðar, hvort sem þú ert atvinnumaður eða bara venjuleg- urleikmaður. ótrúlega mikið úr- val af allskonar ljósmyndavör- um. ,,Þú getur fengið það i Týli”. Já þvi ekki það. Týli, Austur- stræti 7. Simi 10966. Ljósmyndun Tilvaldar jólagjafír. TilsöluKonica TC myndavél með 50 mm F 1,4 linsu, 28 mm F 2,8 Rokkor (Minolta) linsa og Sunpak auto 28 flass. Allt sem nýtt. Uppl. i sima 82710. Leigjum kvikmyndasýningarvélar og kvikmyndir, einnig 12” ferða- sjónvarpstæki SELJUM kvik- myndasýningarvélar án tóns á kr. 5M900, með tali og tón á kr. 107.00$- Tjöld 1,25x1,25 frá kr. 12.600Í Filmuskoðarar gerðir fyrir sound á kr. 16.950,- 12” feröasjónvarpstæki kr. 54.500, Reflex ljósmyndavélar frá kr. 30.600,, Elektronisk flöss frá kr. 13.115. Kvikmyndatökuvélar, kasettur, filmur ofl. Afsl. á öllum tækjum og vélum, Sjónvarpsvirkinn, Arnarbakka 2, simar 71640 og 71745. Fastejgnir Til sölu I Hamraborginni i Kópavogi 3ja herbergja ibúð tilbúin undir tré- verk, gott útsýni, bilageymsla undir húsinu. Uppl. i sima 66228 og I sima 11618. IjH bygging^j^ Notað mótatimbur til sölu, borð og uppistöður. Uppl. í sima 44636 e. kl. 19. Hreingerningar ~N J Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum stofn- unum og stigagöngum. Höfum ábreiður á húsgögn og teppi. Tök- um að okkur einnig hreingerning- ar utan borgarinnar. Þorsteinn simi 20498 og simi 26097. Teppahreinsun Hreinsa teppi i heimahúsum stigagöngum og stofnunum. ódýr og góð þjónusta. Uppl. I sima 86863. Gerum hreinar ibúðir, stigaganga og stofnanir. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. i sima 32967. Hreingerningar — teppahreinsun. Vönduð vinna, fljót afgreiðsla. Hreingerningarþjónustan, simi 22841. önnumst hreingerningar á ibúðum og stofnunum. Vant og vandvirkt fólk. Simi 71484 og 84017. Gólfteppa- og húsgagnahreinsun. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Erna og Þorsteinn. Simi 20888. Gerum hreinar Ibúftir, stigaganga og stofnanir. Vanir og vandvirkir menn. Jón sími 26924. Hreingerningafélag Reykjavlkur. Simi 32118. Teppahreinsun og breingerningar á ibúftum, stiga- göngum og stofnunum. Góft þjón- usta. Vönduð vinna. Simi 32118. Þrif. Tek að mér hreingerningar á ibúðum, stigagöngum og fl. Einnig teppahreinsun og hús- gagnahreinsun. Vandvirkir menn. Uppl. i sima 33049. Þrif hreingerningaþjónusta. Hreingerningar á stigagöngum, I- búðum og stofnunum. Einnig teppa og húsgagnahreinsun. Van- irmenn. Vönduð vinna. Uppl. hjá Bjarna i sima 82635. i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.