Vísir - 11.03.1978, Blaðsíða 2
2
Laugardagur 11. mars 1978 VISIR
Skuldir RARIK
nema 1200
milljónum kr.
— Rofmagnsveitur
Austf jarðarlinu -
i ríkisstjórninni
„Slæmur fjárhagur Raf-
magnsveitna rikisins hefur
veriö til umfjöllunar i rikis-
stjörninni aö undanförnu. Hvaö
út úr þvi kemur cr ekki gott aö
segja á þessu stigi málsins. Viö
vonum hiö besta en reyndar er-
um við búnir aö gera þaö ansi
lengi”, sagöi Kristján Jónsson
forstjóri Rafmagnsveitna rikis-
uis i samtaii viö Vísi.
Kristján sagöi aö skuldir Raí-
ríkisins geta ekki leyst út efni í
- fjúrhagur þeirra er til umfjöllunar
Cr stjörnstöö Kröfluvirkjunar. Vfsismynd: JA
magnsveitnanna nú væru um
700 milljönir viö Landsvirkjun
og um 170 milljónir vegna efnis I
Austfjaröarlinu sem ekki heföi
veriö hægt aö leysa út auk
annarra skulda sem næmu sam-
tals um 300 millj. kr. Þessar
skuldir væru m.a. til komnar
vegna rekstrarhalla á siöasta
ári. Einnig heföu framkvæmdir
veriö meiri en gert haföi verið
ráö fyrir. Þá heföu Rafmagns-
veiturnar orðiö fyrir ýmsum
skakkaföllum á siðasta ári t.d.
heföu slit á sæstrengjum til
Vestmannaeyja og yfir Arnar-
fjörö kostaö um 250 miUjónir.
Alvarlegt ástand á
Austurlandi
;,Efnið i Austfjaröarlinu ligg-
ur nú á Reyðarfiröi”, sagði
Kristján, „og erfiöur fjárhagur
leyfir ekki að þaö verði leyst út.
Þaö er þegar komiö efni fyrir
170 miUjónir og á næstunni er
væntanlegt meira efni. Fram-
kvæmdir liggja nú niöri viö
Austfjarðarlinu og ef viö getum
ekki leyst þetta efni út mjög
bráölega verður ekki hægt aö
Ijúka linunni fyrir haustiö og
hefur þaö mjög slæmar af-
leiðingar i för með sér fyrir
Austurland.”
Kristján sagöi að þær vatns-
aflsstöðvar og diselstöövar sem
nú væru á Austurlandi full-
nægðu varla orkuþörf svæöis-
ins. Timabundin vatnsborðs-
hækkun i Lagarfljóti i vetur
hefði bætt úr brýnni þörf en
óvist væri hvort heimíld fengist
til þess næsta vetur. „Fyrir-
sjáanlegt er”, sagöi Kristján,
„miöaö við núverandi orkuþörf
og almenna aukningu aö þá
skapist mjög alvarlegt ástand I
orkumálum á Austurlandi veröi
ekkert að gert.”
—KS
Cthlutunarnefnd listamannalauna: Magnús Þóröarson framkvæmdastjóri, Hjortur Knstmundsson
fyrrum skólastjóri, Ólafur B. Thors framkvæmdastjóri formaöur nefndarinnar, Helgi Sæmundsson rit-
s^jóri, Halldór Kristjánsson frá Kirkjubóli, Jón R. Hjáimarsson fræðslustjóri og Sverrir Hólmarsson
menntaskólakennari. Visismynd. JA
Prófkjör hjó
Alþýðuflokki ó
Akranesi
Um helgina fer fram prófkjör
meðal Alþýðuflokksmanna á
Akranesi um skipan framboðs-
lista flokksins við bæjar-
stjórnarkosningarnar þar i vor.
Kosningin fer fram i Félags-
heimilinu Röst að Vesturgötu
53, og verður kjörfundur opinn
kl. 14 til 19 i dag, laugardag og á
morgun, sunnudag.
Atkvæðisrétt hafa allir bú-
settir Akurnesingar, sem náð
hafa 18 ára aldri þegar bæjar-
stjórnarkosningarnar farafram
i mai næstkomandi og sem ekki
eru flokksbundnir i öðrum
stjórnmálasamtökum.
Kosið veröur um fjögur efstu
sætin og verða niðurstöður bind-
andi hljóti viðkomandi fram-
bjóöandi 20% af kjörfylgi
flokksins við siðustu bæjar-
stjórnarkosningar en þá hlaut
flokkurinn 385 atkvæði og tvo
menn kjörna.
Frambjóðendur eru sex en
þeir bjóða sig fram i misjafn-
lega mörg sæti.
Fjórir bjóða sig fram i fyrsta
sætið: Rikharður Jónsson (48
ára) sem nú á sæti i bæjar-
stjórninni, Sigurjón Hannesson,
trésmiðameistari (39 ára) Skúli
Þórðarson framkvæmdastjóri
Lifeyrissjóös Vesturlands (48
ára), og Þorvaldur Þorvaidsson
kennari (49 ára) sein er nú
varamaður i bæjarstjórn.
Rikharður og Þorvaldur bjóða
sig einnig fram i annað sætið,
Skúli einnig i annað og þriðja
sætið og Sigurjón i öll fjögur
sætin.
Tveir frambjóðendur bjóða
sig eingöngu fram i eitt ákveðið
sæti á listanum.
Guðmundur Vésteinsson
bæjarfulltrúi (36 ára) býður sig
fram i annað sætið, og Rannveig
Edda Hálfdánardóttir, vara-
bæjarfulltrúi (41 árs) býður sig
fram i þriðja sætið eingöngu —
en hún skipaði það sæti á fram-
boðslistanum siðast. —ESJ
Guðmundur
Rannveig
Skúli
Klkharður
Sigurjón Þorvaldur.
| LISTAM ANNALAUN 1978: ~
144 lista-
menn fengu
27 milljónir
tJthlutunarnefnd listamanna-
launa hefur lokið störfum og
hljóta 144 listamenn lista-
mannalaun í ár. Nefndin hafði
27 milljónir til ráðstöfunar og er
það um 60% hækkun frá þvi i
fyrra. Þetta kom frant á fundi
er Úthlutunarnefnd listamanna-
launa hélt með fréttamönnum.
Listamannalaunin nema i ár
270 þúsund krónum i efri flokk
en 135þúsundineðriflokk. 1 efri
flokk eru 68 listamenn og hefur
þeim fjölgað um þrjá frá þvi I
fyrra. Hins vegar komu fimm
nýir menn i þann f lokk þar sem
Þorsteinn Valdimarsson skáld
andaðist á siðasta ári og Maria
Markan söngkona hefur flust á
heiðurslaunalista Alþingis. Þeir
sem eru i fyrsta sinn lefri flokk
listamannalauna i ár eru: Bene-
dikt Gunnarsson listmálari,
Oddur Gislason leikritaskáld,
Steinþór Sigurösson listmálari,
ÞorkellSigurbjörnsson tónskáld
og Tryggvi Emilsson rithöfund-
ur. Um Tryggva gegnir nokkur
sérstaða þar sem hann hefur
aldrei áður hlotið listamanna-
laun og ver beint i efri flokk.
Fimmtán nýir i neðri
flokk
i neðri flokki urðu verulegar
breytingar frá siðustu úthlutun.
Þar eru nú 64 listamann og var
þeim fjölgað um fjóra. Þar af
eruaðeins 34 þeirsömu og fengu
Iaun i fyrra. Af hinum 30 eru 15
sem aldrei hafa fengið lista-
mannalaun áður.
Það er regla við ákvörðun
listamannalauna að þeir sem
eru i efri flokki vik ja ekki þaðan
úr sæti. Hins vegar verða tals-
verðar breytingar oftast í neðri
flokki. Þeir sem komu nýir i
neðri flokk að þessu sinni eru:
Auður Bjarnadóttir listdansari,
Björg Þorsteinsdóttir myndlist-
armaður, Edda Þorarinsdóttir
leikari, Guðlaugur Arason rit-
höfundur, Guðrún Tómasdóttir
söngkona, Haukur Guðlaugsson
tónlistarmaður, Kjartan Ragn-
ars leikari og leikritaskáld,
Kristin Magnús Guðbjartsdóttir
leikari, óskar Magnússon vef-
ari, Ragnheiður Jónsdóttir
myndlistarmaður, Ragnhildur
Steingrimsdóttir leikari, Rut L.
Magnússon söngkona, Stein-
grimur Sigurðs'son listmálari,
Valgeir Guðjónsson hljómlist-
armaður og Þóra Jónsdóttir rit-
höfundur.
Af 16 nýjum eru 9 kon-
ur,
Þá kom fram á fundinum að
skipting listamanna á einstakar
listgreinar er þannig að i efri
flokki eru 30 skáld og rithöfund-
ar, 21 myndlistarmaður, 14 tón-
listarmenn og 3 leikarar. 1 neðri
flokki eru myndlistarm enn
flestir eða 26, skáld og rithöf-
undar eru 22, tónlistarmenn 10,
leikarar 5 og 1 dansari.
Af þeim 16 listamönnum sem
nú fá listamannalaun i fyrsta
sinni eru 9 þeirra konur og var
vakin sérstök athygli á þvf á
fundinum. Þetta er siðasta út-
hlutun þessarar nefndar eins og
hún er nú skipuð bvi að kiör-
timabili hennar er lokið.
Fundi utanríkis-
róðherrana lokið
Utanrikisráöherrafundur fundinn.
Norðurlandanna stóð yfir á Næsti fundur utanrikis-
fimmtudag og föstudag. 1 lok ráðherra Norðurlanda verður
fundarins voru gerðar ýmsar haldinn i Stokkhólmi dagana 31.
samþykktir um alþjóðamál. Af ágúst og 1. september i sumar.
hálfu tslands sótti Einar —SG
Agústsson utanríkisráöherra