Vísir - 11.03.1978, Blaðsíða 19
Laugardagur 11. mars 1978
19
Eins og sjá má eru skórnir af ýmsum geröum og stæröum.
á meöal eru örlitlir postulins-
skór meö ekta gyllingu frá
Limoges, en sá staöur var mjög
frægur fyrir postulinsfram-
leiöslu á 17. og 18. öld.
Sjálf hef ég aöeins keypt f jóra
skó. Ég svipast þó alltaf um eft-
ir skóm, þegar ég er á feröalög-
um erlendis, en þeir fást mjög
óviöa, nema þá helst á fornsöl-
um”.
Fjóröa skóinn I safniö kom
eiginmaöur Guömundu meö.
Haföi sá skór veriö i eigu móöur
hans. Siöan tóku skórnir aö ber-
ast hver af öörum, sumir verö-
mætir, aörir minna viröi mælt i
peningum, en ef til vill ekki
siöur verömætir i augum eig-
andans.
úr ýmsum áttum —
af ýmsum tilefnum
Guömunda hefur gert lista yf-
ir skóna og tilgreinir þar hvern-
ig hún hafi fengiö þá og hvaöan
þeir eru komnir.
Hér eru til dæmis tveir kisu-
skór, sem vinkonur minar völdu
handa mér vegna þess aö tvær
kisur eru á heimilinu,” sagöi
hún. ,,En flestir hafa nú gefið
mér skóna eingöngu vegna þess
aö þeir vita hvað ég hef gaman
af þessu.”
I safninu eru margir þjóölegir
skór og sagðist Guömunda hafa
mikinn áhuga á að gera þann
hluta safnsins tæmandi. Þarna
er griskur skór, hollenskir skór
af ýmsum gerðum, skór frá
Thailandi og Sviss, japanskir
skór, gúmmiskór frá Kóreu,
portúgalskur skór og ekki má
gleyma islensku sauöskinns-
skónum, en þeir eru auðvitaö
ómissandi i þjóölega safninu.
Aörir skór eru komnir viös
vegar aö úr heiminum, þótt þeir
geti ekki beinlinis talist þjóðleg-
ir. Einn er þýskur, annar aust-
urriskur, nokkrir eru breskir og
franskir og einn er spánskur,
svo nokkuð sé nefnt.
Hamingjumerkí
„Eitt sinn voru mér sendir
brúöarskór frá Bretlandi.”
sagði Guömunda. „Bretar
skreyta mjög oft brúðarterturn-
ar með skóm. Ég hef heyrt aö
skór eigi aö vera hamingju-
merki og ég hald að sú sé ástæð-
an fyrir þessum skreytingum
Breta.
Brúðarskórnir voru á tertu
frænda mins, Heimis Salt, sem
gifti sig i Bretlandi. Móöir hans
mundi eftir þessu áhugamali
minu og sendi mér þá.
Aðra brúöarskó á ég lika, sem
ég keypti i fornverslun i London.
Þeir eru mjög gamlir,. en hafa
varðveist vel.”
„Ekki nógu fínn"
Flestir skórnir i safninu eru
eftirlikingar á spariskóm, en þó
er þaö einn, sem hefur yfir sér
annað yfirbragð. Þann skó fékk
Guömunda i London fyrir fimm
árum.
„Ensk kunningjahjón min
vildu endilega gefa mér skó á
flóamarkaði,” sagöi hún. „Ég
valdi mér gamlan flakkaraskó,
en það fannst konunni alveg
ómögulegt. Henni fannst hann
hvergi nærri nógu finn, en ég
gat fullvissað hana um aö ein-
mitt þess vegna væri hann svo
áhugaveröur.”
Nýjustu skórnir i safninu eru
mjög dýrmætir franskir skór,
sem keyptir voru á uppboöi i
Suöur-Frakklandi. Þeir eru úr
postulini, eins og flestir hinir
skórnir i safninu eru. Þó eru inn
á milli kristalsskór, gúmmi-
skór, leöurskór, glerskór og
skór úr ýmsum málmtegund-
um.
„Ég hef haft óskaplega gam-
an af þessu,” sagði Guðmunda.
„Ég skammast min bara fyrir
það hvað ég á sjálf litinn þátt i
þvi. Þaö hefur yfirleitt veriö al-
ger tilviljun hvaöa skó ég fæ og
þvi er varla hægt aö gefa þessu
nafnið safn.”
A þessum skóm byrjaöi safniö.
X.
UMBOÐSMENN VÍSIS
á Suóurlandi og Reykjanesi
Vestmannaeyjar Þorlákshöfn
llelgi Sigurlásson Brimhólabraut 5 simi 98-1819 Franklin Benediktsson Veitingastofunni simi 99-3636
Hvolsvöllur Grindavik
Kristján Magnússon Hvolsvegi 28 simi 99-5137 Edda Hallsdóttir Efstahrauni 18 simi 92-8478
Hella Sandgerði
Auður Einarsdóttir Laufskálum 1 ilelgi Karlsson Vallargötu 21 simi 92-7595
Selfoss Gerðar — Garði
Bárður Guðinundsson Fossheiði 54 simar 99-1955, 1335 og 1425 Katrin Eiriksdóttir Garðabraut 70, simi 92-7116
Eyrarbakki Keflavik
Bryndis Kjartansdóttir Háeyrarvöllum 16 simi 99-3396 Agústa ltandrup ishússtig 3 simi 92-3466
Stokkseyri Hafnarfjörður
Eyjólfur Óskar Eyjólfsson Hamrahvoli simi 99-3276 Guörún Ásgeirsdóttir Garöavegi9 simi 50641
Hveragerði Mosfellssveit
Asgerður Sigurbjörnsdóttir Heiðmörk 45 simi 99-4308 Stefania Bjarnadóttir Arnartanga 53 simi 66547
Smurbrauðstofan
BJORNINN
Njólsgötu 49 — Simi 15105
DAU fÁST Í ÖLLLJM VCRSLLNUM.