Vísir - 11.03.1978, Blaðsíða 8
8
Laugardagur 11. mars 1978
VÍSIR
Bílamarkaöur VISIS — sími 86611
Bílasalan
Höfóatuni 10
s.18881&18870
Renault R-4 '72.
Rauður. Ný sprautaður. AAjög góður bill.
Verð 650 þús.
Willys '52
6 cyl Ford. Rauður. Góð dekk.
Vökvastýri. Verð 850 þús. Skipti.
Bronco '70 8 cyl. beinskiptur. Rauður.
Skorið úr brettum. Skipti. Skuldabréf.
Verð 1500 þús.
Ford AAustang '66 6 cyl. beinskiptur. Góð
vetradekk. Skipti (Góð kjör). Verð 800
þús.
Ath.: Við höfum alltaf á skrá fjölda bifreiða
sem fást fyrir fasteignatryggð veðskulda-
bréf. Fjöldi nýrra og vandaðra bifreiða á
skrá. Hringið eða komið og kynnið ykkur úr-
valið.
Opið alla daga vikunnar frá kl. 9-8.
Ath! Einnig opin sunnudaga.
Volvo 144 DL 1974,
ekinn 87 þús. km. Ljós blár. Útvarp —
segulband. Kr. 2,4 millj.
Chevrolet Nova 1972
gold AAedalic. Litur beige með litaðan
vinyl topp. 6 cyl. sjálfskiptur. Vökva-
stýri. Útvarp, ekinn 60 þús. milur kr.
■1.500 þús.
Ford Cortina station 1972
Ekinn 105 þús. km dökk rauður. Kr. 970
þús.
Fiat 125 special 1972
Ekinn 105 þús. km. Dökk blár. S|álf-
skiptur. Kr. 550 þús. Skipti æskileg á bil
fyrir 8-900 þús.
Viðskiptaþing daglega í BÍLAGARÐI
Bjartur og rúmgóður sýningarsalur
ekkert innigjald
WM.
BÍLAGARÐUR
BÍLASALA — BORGARTÚNI 21 —S 29480 & 29750
Lykillinn
að góðum bílakaupum!
Eigum mikið úrval
af nýlegum bílum
t. d. enska,
japanska, þýska,
ítalska, sœnska
og ameríska bíla
ósamt úrvali af
Land-Rover og
fleiri jeppum
Hðfum kaupanda
að góðri Volgu
'74-' 75
Glœsilegasti sýningarsalurinn. Ekkert innigjald
P. STEFÁNSSON HF.
■LNl SÍÐUMULA 33 SÍMI 83104 83105
Opið til kl. 7
Ekkert innigjald
Ókeypis myndaþjónusta
LAKAUP
-U
U1
OPIÐ LAUGARDAGA KL. 10-5
Ath. Við erum fluttir i Skeifuna 5
Simi 86010 — 86030
Audi 100 LS árg. '77. Rauður, brúnn að innan.
Ekinn 10 þús. km. Sumardekk og vetrardekk,
útvarp og kasettutæki. Verð kr. 3.8 millj. kr.
Golf LS 2 d. árg. '76. Grænn, brúnn að innan.
Ekinn 13 þús. km. Verð kr. 2.4 millj. kr.
Skoda LS árg. '76 4ra dyra. Gulur, svartur að
innan. Ekinn 28 þús. km. Verð kr. 800 þús. kr.
V.W. 1303 árg. '75. Blár, drapplitur að innan.
Ekinn 57 þús. km. Verð kr. 1.250 þús.
Austin AAini árg. '75. Brúnn að utan og innan.
Ekinn 25 þús. km. Verð kr. 980 þús.
Passat TS árg. '74 2ja dyra. Grænn, brúnn að
innan. Ekinn 51 þús. km. Verð 1.8 mill j. kr.
V.W. 1200 L árg. '74. Rauður, grár að innan.
Ekinn 76 þús. km. Verð kr. 1.1 millj. kr.
Saab 96 árg. '74. Hvitur, brúnn að innan. Ekinn
91 þús. km. Verð kr. 1.5 millj.
Willys Jeep árg. '62, 8 cyl beinskiptur, power-
bremsur, breið dekk og felgur, nýjar blæjur, *
ný bucket sæti. 100% lakk, samstæðan ný. Sem
sagt topp bill, allskonar skipti möguleg.
Ford AAonarch árg. '75 8 cyl 302 cub sjálfskipt-
ur með power stýri og bremsum. Góð dekk.
Fallega blár og hvítur. Fæst jafnvel gegn
skuldabréf um.
Sjálfskiptur Peugeot 504 árg. '70. Vel með far-
inn einkabíll. Hvítur. Góð dekk. AAjög vinsæll
bíll og eftirsóttur.
Dodge Dart Custom árg. '70. Upptekin vél.
Ljósblár. 6 cyl beinskiptur (upptekin). Útvarp
og segulband. Power stýri. Skipti möguieg.
Vega station G.T. árg. '73. Ekinn 60 þús. km.
Blár og fallegur. útvarp og segulband.
Vetrardekk. Power stýri. Litað gler. Skipti á
ódýrari.
Dodge Dart árg. '67. Traustur og mjög góður
bíll. Ný vetrardekk. Útvarp og segulband. |
Skipti á ódýrari bil möguleg.
Datsun 1200 árg. '73. Litið keyrður, aðeins 57
þús. km. Gulur. Bíll i sérflokki. Gott verð
gegn staðgreiðslu.
Nú er timi fyrir jeppana. Land Rover bensín
árg. '72. Hvitur. Ný vetrardekk. Skipti mögu-
leg á fólksbíl, konubíl. Kr. 1.200 þús.