Vísir - 11.03.1978, Blaðsíða 6

Vísir - 11.03.1978, Blaðsíða 6
STDÖRNUSPfi Kona i fiskamerki Kona i Fiskamerkinu er ein af eftirsóttustu konum stjörnu- merkjanna i augum flestra karlmanna. Hún reynir aldrei aö skyggja á karlmann, hvort sem hann er vinur hennar eöa eigin- maöur. Hún hefur enga löngun til aö stjórna honum á nokkurn hátt. Hún kýs miklu fremur, aö hann hjálpi henni i kápuna, kveiki i sigarettunni hennar, slái henni gulihamra, verndi hana og — i stuttu máli — hugsi um hana. Hún er undir öllum kringumstæöum fyrst og fremst kvenleg. Hún dáist aö vini (eiginmanni) sinum, og ef hann gerir mistök er hún sannfærö um aö þaö sé einhverjum öörum aö kenna. Aö visu hefur hún til- hneigingu til aö nöldra eftir aö hún er gift, og stundum er hún jafnvel meinleg. — En allir hafa einhverja galla og kostir hennar yfirgnæfa gallana. Hún er draumóramanneskja og hefur ekkert vit á peningum. Samt hefur hún lag á aö klæöa sig meö þeim hætti aö fötin hennar viröast dýrari en þau raunverulega eru. Hún er gjarnan mjög upptekin af börnum slnum og mest þvl sem er ósjálegast eöa erfiöast. Algengast er aö fólk I þessu merki hlusti meira en þaö talar. Spáin gildir fyrir laugardaginn 11. mars i«)7S. II rúturin n, 21. mars — 20. apnl: Þú ert mikil draumóramann- pskja og gleymir þér oft við dagdrauma^þóit þú hafir ann- aö þarfara aö gera. Nautiö, 21. april — 21. mai: Þaö er ekki nauðsynlegt aö vera alltaf jarðbundin(n) og raunsær. Tviburarnir. 22. mai — 21. júni: Þú ert i dálitið æstu skapi og ekki laus við taugaveiklun. Þú hittir ókunnugt fólk sem að öllum likindum er dálitið dul- arfullt eða undarlegt. Ljóniö, 24. júli — 23. ágúst: Vertu á varðbergi gegn undar- legum eða óskynsamlegum tillögum. Meyjan. 24. ágúst 23. sept: Nú er timinn til að telja ná- kominn ættingja þinn á að fara i ferðalag til framandi landa. 1 kvöld ættirðu að gera eitthvað lærdómsrikt og þroskandi. Laugardagur 11. mars 1978 VÍSIR Vogin. 24. sept. — 22. nóv: Hafðu ekki of miklar áhyggjur af ómerkilegum smáatriðum. Steingeitin, 22. des. — 20. jan.: Þér hættir til að gera mistök og þvi verður þú að vera ein- staklega varkár. Þú átt mörgum verkefnum ólokiö og i dag væri rétt að bæta úr þvi. Þunglyndi og sér- viska annarra gæti haft truflandi áhrif á þig. Hogmaöurinn, 23. nóv. — 21. des.: Þú hegöar þér undarlega i dag og fólk fær þvi alrangar hug- myndir um þig. Vatnsberinn, 21. jan. — 19. feb.: Þú gleymir þýðingarmiklum smáatriðum ef þú ekki varar þig- Fiskarnir, 20. feb. — 20. mars: Þú hefur tilhneigingu til að sökkva þér niöur i þunglyndi. Draumar þinir og óskhyggja hafa truflandi áhrif á daglega lifiö. F R E D D I dauöan hlébaröa sem var orsök sigur gleðinnar. I ELDHI5SINU u m s j 6 n : t’órunn I. Jóna tans dót t i r Blandaður pottréttur Uppskriftin er fyrir 4 400 g nautakjöt 2 laukar 3 msk olía salt pipar rósapaprika u.þ.b. 7 dl soð 1 dós sveppir l dós maiskorn 1 1/4 dl hrisgrjón 1 -pakki frosnar baunir 4 tómatar Skerið kjötið i strimla. Smásaxið laukinn. Hitið olíuna i potti. Brúnið kjöt- ið í olíunni í u.þ.b. 5 mín. Hellið lauknum saman við og látið hann krauma í nokkrar mínútur. Straið yfir salti, pipar og papriku og hellið kjötsoð- inu út i. Látið vökvann renna af sveppunum og maiskorn- unum.Hellið hrísgrjónun- um í pottinn og látið rétt- inn sjóða undir loki í u.þ.b. 20 mín. Setjið sveppi, mais og baunir út i pottinn eftir 10 mín. Fláið tómatana, skerið i báta og setjið i pottinn, þegar 5 min. eru eftir af tímanum, þar til rétturinn er tilbúinn. Bragðbætið með salti og pipar. Berið réttinn fram í pottinum. Bifreiðaeigendur athugið reiða. 17 ára starfsreynsla tryggir yður góða þjónustu. Framkvæmum ennfremur almennar viðgerðir, ef óskað er. Höfum á- vallt fyrirliggjandi hemlahluti i allar gerðir ameriskra bifreiða á mjög hag- stæðu verði. STILLJNG HF.rr,! 31340-82740.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.