Vísir - 11.03.1978, Blaðsíða 20
20
UP'I HELGINA
Un HELGINA
Laugardagur 11. marz 1978 vísm
UM HELGINA
1 Sl/IÐSLOÖSINU UM HELGINfl
„ Viðurkenning
til Spilverksins"
— segir Valgeir Guðjónsson, en honn
hlaut listamannalaun í ór — Grœnjaxlar
í sviðsljósinu að Kjarvalstöðum
„Églitþannigá mál-
ið að ég hafi fengið
þessi listamannalaun,
vegna þess að ég er
meðlimur Spilverksins.
Reglan hefur verið sú
að einn poppari hefur
fengið þau árlega.
Viðurkenningin fer til
Spilverksins. Ég er
aðeins fulltrúi þess.
Mér finnst að fleiri
mætti velja sem fást
við poppið vegna þess
að þar er verið að gera
ýmsa hluti sem eru sist
lakari en það sem unn-
ið er á ýmsum öðrum
sviðum”, sagði Valgeir
Guðjónsson meðlimur
Spilverks þjóðanna i
samtali við Visi.
Valgeir hafnaöi i svonefndum
neðri flokk listamannalaun-
anna. Þar eru menn sem fá út-
hlutað i fyrsta skipti en þeir eru
fjórtán i þetta skipti. Áður hafa
þeir Gunnar Þórðarson og
Megas fengið listamannalaun
svo Valgeir er þriðji popparinn
sem fær þau.
Valgeir er reyndari sviðsljós-
inu um helgina að Kjarvals-
stöðum. Hann er þar i sýningu
Þjóðleikhússins Grænjaxlar
sem er eftir Pétur Gunnarsson
Spilverkið og fleiri.
„Grænjaxlar eru unnir i hóp-
vinnu fyrst og fremst.það má
segja að Pétur Gunnarsson sé
þar fremstur i flokki. Linan var
lögð yfir kaffidrykkju og mikilli
umræðu”, sagði Valgeir.
Sýningar á Grænjöxlum eru
nú orðnar yfir fjörutiu talsins.
Leikritið hefur verið sýnt i
framhaldsskolum borgarinnar
og i næsta nágrenni hennar.
„Mér finnst þetta mjög
skemmtileg sýning og það er
langt i frá að ég sé búin að fá
nokkra leið á henni þrátt fyrir
þetta margar sýningar. Það
gæti verið að einhver þreyta
kæmi i mann svona eftir
hundruðustu sýningu en það er
langt i hana ennþá og við eigum
eftiraðfarameðhanaútum allt
land. Það er alltaf uppselt á
Kjarvalsstöðum svo það getur
ekki verið að fólkinu leiðist”,
sagði Valgeir.
Flytjendur Grænjaxla eru:
Leikararnir Helga Jónsdóttir,
Sigmundur Orn Arngrimsson,
Þórhallur Sigurðsson og Þórunn
Sigurðardóttir, ásamt Spilverk-
inu en i þvi eru: Sigrún Hjálm-
týsdóttir Egill ólafsson, Val-
geir Guðjónsson og Sigurður
Bjóla Garðarsson. Leikstjóri er
Stefán Baldursson. —KP
Valgeir Guðjónsson meðlimur í Spilverki þjóðanna
var valin úr hópi poppara við úthlutun listamanna-
launa í ár. Hann starfar við barnageðdeildina Dal-
braut. Mynd — Jens.
MESSUR
Guðsþjónustur i Reykjavikurpró-
fastsdæmi sunnudaginn 12. mars
1978. Fimmta sunnudag i föstu:
Arbæjarprestakall: Barnasam-
koma i Arbæjarskóla kl. 10.30
árd. Siðdegismessa fellur niður
vegna flutnings á orgeli. Séra
Guðmundur Þorsteinsson.
Brciðholtsprestakall: Barnasam-
koma i Olduselsskóla laugardag
kl. 10.30. Barnasamkoma i Breið-
holtsskóla sunnud. kl. 11. Föstu-
guðsþjónusta i Breiðholtsskóla
sunnud. kl. 2 Séra Lárus Hall-
dórsson.
Bústaðakirkja: Barnasamkoma
kl. 11. Guðsþjónusta kl. 2. Séra
Jónas Gislason predikar. Kaffi og
umræður eftir messu. Séra Ólafur
Skúlason.
Digranesprestakall: Barnasam-
koma i safnaðarheimilinu við
Bjarnhólastig kl. 11. Guðsþjón-
usta i' Kópavogskirkju kl. 2. Séra
Þorbergur Kristjánsson.
Fella- og Hólaprestakall: Barna-
samkoma i Fellaskóla kl. 11 árd.
Guðsþjónusta i safnaðarheimil-
inu að Keilufelli 1 kl. 2 siðd. Séra
Hreina Hjartarson.
Grensáskirkja: Barnasamkoma
kl. 11. Guðsþjónusta kl. 2, organ-
leikari Jón G. Þórarinsson. Séra
Halldór S. Gröndal.
Hallgrimskirkja: Messa kl. 11.
Messa kl. 2 Dagur eldra fóiksins.
Lesmessa n.k. þriðjudag kl. 10.30
árd. Beðið fyrir sjúkum. Séra
Ragnar Fjalar Lárusson. Lands-
spitalinn: Messa kl. 10 árd. Séra
Ragnar Fjalar Lárusson.
Háteigskirkja: Barnaguðsþjón-
usta kl. 11. árd. Séra Arngrimur
Jónsson. Guðsþjónusta kl. 2. Séra
Tómas Sveinsson. Tónleikar kl. 5
siðd.
Kársnesprestakall: Barnasam-
koma i Kársnesskóla kl. 11 árd.
Messan sem vera átti kl. 11 i
Kópavogskirkju fellur niður
vegna veikinda. Séra Arni Páls-
son.
Langholtsprestakall: Minnumst i
dag 25áraafmælis kvenfélagsins.
Barnasamk. kl. 10.30. Séra Áreli-
us Ni'elsson. Guðsþjónusta kl. 2.
Ræðuefni: „Konan með fjöregg
heimsins i fangi.” 1 stól sr. Sig.
Haukur Guðjónsson, við orgelið
Helgi Þorláksson, skólastjóri.
Safnaðarstjórn.
Laugarneskirkja: Barnaguðs-
þjónusta kl. 11. Messa kl. 2.
Sóknarprestur.
Neskirkja: Barnasamkoma kl.
10.30 árd. Guðsþjónusta kl. 2 e.h.
Bænaguðsþjónusta kl. 5 sföd. Séra
Guðm. óskar ólafsson.
Kirkja óháöasafnaðarins: Messa
kl. 2 sunnudag Sr. Emil Björns-
son.
Asprestakall: Kirkjudagur. Fjár-
öflunardagur. Messa kl. 2 að
Norðurbrún 1. Kaffisala. Kirkju-
kór Hvalsneskirkju kemur í
heimsóknog syngur. — Sr. Grim-
ur Grimsson.
Kristniboðsvika
Arleg kristniboðsvika I Reykja-
vik hefst sunnudaginn 12. mars og
lýkur þann 19. Vikan er á vegum
Sambands islenskra kristniboðs-
félaga og verða samkomur i húsi
KFUM og K að Amtmannsstig 2 B
á hverju kvöldi.
Að venju sjá kristniboðar að
miklu leyti um efni vikunnar með
frásögnum myndasýningum og
predikun. Einnig tekur ungt fólk
til máls og söngur er mikill. Gjöf-
um til kristniboðsins verður veitt
viðtaka. —SG
Skrúfudagur
Vélskólans
Skrúfudagur Vélskóla Islands
hinn sautjándi i rööinni verður
haldinn núna laugardaginn 11.
mars frá kl. 13.30 til 17.00. Þessi
árlegi kynningar- og nemenda-
mótsdagur skólans hefur notið si-
vaxandi vinsælda undanfarin ár
og eru gestir þar jafnan margir.
Þarna gefst væntanlegum nem-
endum og foreldrum þeirra — svo
og forráðamönnum yngri nem-
enda og öðrum sem áhuga hafa —
tækifæri til að kynnast nokkrum
þáttum skólastarfsins.
Þar geta gestir séð nemendur
að störfum og leitað hjá þeim
upplýsinga um tækin og tilgang
þeirra. Kaffiveitingar verða á
vegum kvenfélagsins „Keðjunnar
i veitingasal Sjómannaskólans
frá kl. 14.
Að Skrúfudeginum standa Vél-
skóli tslands, Skólafélagið, Kven-
félagið Keðjan og Vélstjórafélag
íslands.
—óT
Bar n a ve rnd arf él a g
Reykjavikur
Barnaverndarfélag Reykjavikur
efnir tilfundarfyrir almenning til
þess að ræða þörfina fyrir félags-
lega aðstoð við unglinga i Reykja-
vik.
Fundurinn verður haldinn á
Hótel Heklu, Rauðarárstig 18
laugardaginn 11. mars kl. 14.
Félagið hefurá stefnuskrá sinni
aðstnðla að velferð barna og ung-
menna. Siðasta fjáröflunardag, 1.
vetrardag, var safnað fé til þess
ÚTVARP
Laugardagur
11. mars-
7.00 Morgunútvarp Veöur-
fregnir kl. 7.00, 8,15og 10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
8.5(1. Fréttir kl. 7.30, 8.15
(for forustugr. dagbl.) 9.00
og 10.00. Morgunbæn kl.
7.55. Tilkynningar kl. 9.00.
Létt lög milli atriöa. óska-
lög sjúklinga kl. 9.15:
Kristin Sveinbjörnsdóttir
kynnir. Barnatimikl. 11.10:
Umsjónarmaöur: Jónina H.
Jónsdóttir.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir. Fréttir
Tilkynningar Tónleikar.
13.30 Vikan framundan Bessi
Jóhannsdóttir kynnir dag-
skrá útvarpts og sjónvarps.
15.00 Miödegistónleikar a.
Konsert i Es-dúrfyrir trom-
pet og hljómsveit eftir Jo-
hann Nepomuk ummel.
pierre Thibaud og Enska
kammersveitin leika: Mar-
ius Constant stj. b. Konsert-
þáttur fyrir fiölu og hljóm-
sveit op. 26 eftir Hubert Lé-
onard. Charles Jongen og
Sinfóniuhljómsveitin i Liége
leika: Géard Cartigny
stjórnar.
15.40 tslenskt mál Asgeir
Blöndal Magnússon flytur
þáttinn.
16.00 Fréttir.
16.15 Veöurfregnir
16.20 Vinsælustu popplögin
Vignir Sveinsson kynnir
17. Enskukennsla (On We Go)
Leiðbeinandi: Bjarni Gunn-
arsson.
17.30 Framhaldsleikrk barna
og unglinga: „Davið Copp-
erfield” eftir Charles Dick-
ens. Anthony Brown bjó til
útvarpsflutnings. (Aöur útv.
1964). Þýðandi og leikstjóri:
Ævar R. Kvaran. — Annar
þáttur. Persónur og leik-
endur: Davið/ Gisli Alfreðs-
son, Davið sem barn/ Ævar
Kvaran yngri, Herra Meil/
Klemenz Jónsson, Crickle/
Haraldur Björnsson, Stear-
forth/ Arnar Jónsson, Frú
Criekle/ Þóra Borg, Herra
Mycawber/ Þorsteinn ö.
Stephensen.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Lundúnabréf Stefán Jón
Hafstein segir frá og ræðir
einnig viö islenzka auglýs-
ingafyrirsætu þar i borg,
Nönnu Björnsdóttur.
20.00 Hljómskákamúsík Guð-
mundur Gilsson kynnir.
20.40 Ljóðaþáttur. Umsjónar-
maöur: Njörður P. Njarð-
vfk.
21.00 Kórsöngur: Þýzkir
karlakórar syngja alþýðu-
lög.
Þáttur meö blönduðu efni i
umsjá Öla H. Þórðarsonar.
22.20 Lcstur Passiusáima
Flóki Kristinsson guðfræði-
nemi les 40. sálm.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
22.45 Danslög.
23.50 Fréthr. dagskrárlok.
53UH\lí\HP
Laugardagur
11 mars
16.30 tþróttirUmsjónarmaður
Bjarni FeMxson.
17.45 Skiðaæfingar(L) Þýskur
myndaflokkur. Þýöandi
Eirikur Haraldsson.
18.15 On WeGoEnskukennsla.
Atjándi þáttur endursýnd-
ur.
18.30 Saltkrákan (L) Sænskur
sjónvarpsmyndaflokkur.
Þýðandi Hinrik Bjarnason.
19.00 Enska knattspyrnan (L)
Hlé
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Presturinn og djákninn
(L) Jón Hermannsson og
Þrándur Thoroddsen hafa
gert fimm stuttar kvik-
myndirfyrir Sjónvarpið eft-
ir Þjóðsögum Jóns Arna-
sonar, og er þetta fyrsta
myndin. Kvikmyndað var
að Glaumbæ i Skagafirði, og
leikendureru félagar í Leik-
félagi Sauðárkróks. Tónlist
Atli Heimir Sveinsson.
Sögumaður Baldvin
Halldórsson.
20.45 Menntaskólar mætast
(L) 1 þessum þætti eigast
viö Menntaskólinn i Reykja-
vik og Menntaskólinn á
Akureyri. A milli spurninga
. syngur Signý Sæmundsdótt-
ir, og Elisabet Waage leikur
á hörpu. Dómari Guömund-
ur Gunnarsson. Stjórn upp-
töku Tage Ammendrup.
21.15 A móti straumnum (L)
(Up the Downstaircase)
Bandarisk biómynd frá ár-
inu 1967, byggð á sögu eftir
Bel Kaufman. Aðalhlutverk
Sandy Dennis. Ung kennslu-
kona er aö hefja störf i
gagnfræðaskóla i stórborg.
Hún er full tilhlökkunar og
hefur margar góðar hug-
myndir, sem hún hyggst
hrinda i framkvæmd. En
hún kemst brátt að þvi, að
það er tvennt ólikt, hugsjón-
ir og raunveruleiki. Þýðandi
Ragna Ragnars.
23.15 Dagskrárlok