Vísir - 11.03.1978, Blaðsíða 22

Vísir - 11.03.1978, Blaðsíða 22
22 Laugardagur 11. marz 1978 vlsm Sjónvarpið er áreiðanlegast allra heimilda í augum barna Böm gera ekki greinarmun á raun- veruleika og óraunveruleika, og þess vegna er nauðsynlegt, að full- orðnir horfi á sjónvarp með smá- fólkinu. ur en þær koma fyrir augu sjón- varpsáhorfandans. Fyrst velur kvikmyndatökumaöurinn sér myndefni. Síðan er unniö úr filmunni. Hún er klippt og skor- in, stytt og skeytt saman Og kannski les þulur skýringar- texta. Allt er þetta nauösynlegt, svo að áhorfandinn nái sam- henginu. Lengi hefur heimildagildi frétta- og fræöslumynda veriö til umræöu. Samt er skari af áhorfendum, sem athugasemdalaust meötek- ur þennan „sannleik i mynd- um”. Hvers vegna? Skyldi það vera vegna fyrstu kynna barna af sjónvarpi? Fullvist er, aö fyrst i staö skilja þau ekki mikiö af þvi sem fram fer á skjánum. Þaö er ekki fyrr en eftir tvö eöa þrjú ár, aö þau fara aö greina á milli and- lita og enn siöar fá þau nægan oröaforöa til aö skilja þaö sem sagt er. Og oft kynnast þau fyrst talandi dýrum, brúöum og öör- um furðuverum, og siöan kemur þulur, sem segir: „Veriö þiö sæl — þátturinn veröur ekki lengri i dag. Veriö dugleg aö bursta tennurnar” — og á meðan horfir hann beint á barniö — áhorfand- ann. Ef barnið skilur þessa hvatn- ingu, álitur það, aö henni sé beint aöeins til þess og svarar þulnum aö bragöi i þeirri vissu, aö hann heyri. Margir telja, aö meö þessu móti veröi til hættuleg oftrú á sannleiksgildi sjónvarpsins. Barniö veit, aö það er rétt hjá sjónvarpsmanninum, að þaö á aö bursta tennurnar, og þvi hlýtur hann alltaf aö hafa á réttu aö standa. „Inni” i sjón- varpinu eru brúöur, tuskudýr og önnur kynleg fyrirbæri. Þau eru þarna, og þaö finnst börnum of- ur eðlilegt. Foreldrum ætti aö vera ljóst, að börn skilja ekki, hvernig dauöir, tilbúnir hlutir geta talað og hreyfst. Þau eru ekki oröin nægilega lifsreynd til aö segja „nú þetta er bara dúkka”. Börn horfa á sjónvarp til aö hafa af þvi skemmtun fróðleik eöa einfaldlega til aö drepa tim- ann. Mörg börn horfa á sjónvarp án þess aö fullorönir séu nærstaddir. Þess vegna getur oft veriö erfitt aö imynda sér, hvaö börnin hugsa, meöan þau sitja við tækiö. Sænska sjónvarpiö gekkst ný- lega fyrir athugun, þar sem meöal annars kom i ljós, aö flest börn og unglingar á skólaaldri og jafnvel margir fullorönir telja allt sannleika, sem i sjón- varpinu sést, þvi aö þaö bæði „sést og heyrist”. Myndmiölarnir — sjónvarp og kvikmyndir — lýsa oft viöburð- um úr mannlifinu, og þessar lýsingar virðast oft raunveru- legri en sjálfur raunveruleikinn. Sé horft á fréttamynd af styrjöld einhvers staðar úr heiminum, hlýtur hún aö vera sönn. Ahorfandinn sér ryk, óeirðir og átök, litil, grátandi, munaöarlaus börn og jafnvel fólk tekið af lifi. Hér skiptir máli, aö búiö er aö velja og tilreiöa myndirnar, áö- (Smáauglýsingar — simi 86611 Til sölu mjög ódýrt ef tekiö er strax: Baö- kar (úr potti) meö blöndunar- tækjum og handsturtu. Uppl. i sima 12472. Til sölu búöarborö úr tekki, með glerkassa. Lengd 2,40 m. Uppl. i sima 41707. 18 hestafla vélsleöi til sölu I góöu lagi. Uppl.i sima 96-23141. Til sölu Candy þvottavél Super matic 98 i mjög góöu lagi. Verö 65 þús. 2 nýlegir svefnbekk- ir. Verð kr. 15 þús. hvor. Barna- rimlarúm meö dýnu. Verö 5 þús. 50 litra fiskabúr meö öllu tilheyr- andi. Verö 8 þús. Snyrtiborö meö stillanlegum speglum. Verð 10 þús. Drengjahjól, þarfnast smá- lagfæringar. Verö 5 þús. Uppl. i sima 76664. Rafmagnstæki o.fl. til sölu. Gamaldags ljósakróna, 2 vegg- ljós, gólflampi o.fl. rafmagns- tæki, blómagrindur og ýmiskonar fatnaöur, nýr. Uppl. i sima 356 54. Husquarna saumavél til sáu, litiö notuö. Uppl. i sima 35901. Vegghillur til sölu 12 stk. frá Axel Eyjólfssyni. Verö kr. 12 þús. Uppl. i sima 11473. Oskast keypt Oliukyndiketiil 3 1/2-4 fm meöspiral óskasttil kaups. Uppl. I sima 41379. Bókahilla eöa bókaskápur óskast. Simar 26086 og 297 20. Seypuhrærivél. Vil kaupa góöa steypuhrærivél, staögreiösla. Uppl. i sima 44925 eftir kl. 8. Girahjól drengja óskast keypt. Uppl. i sima 52628. Til sölu nær ónotað Cavalier hjólhýsi af luxusgerö, meö vask, eldavél, bakarofni, Isskáp og grilli. Einn- ig W.C. Til sýnis hjá Toyota um- boöinu, Nýbýlaveg 8.Simi 44144. HUsdýraáburöur til sölu. Ekið heim og dreift ef óskaö er. Ahersla lögð á góöa umgengni. Uppl. i sima 30126. Geymiö aug- lýsinguna. Micro 66 talstöö meö loftneti til sölu. Einnig bila- útvarpskassettutæki 12 v, hansa- skrifborö og 2 hillur, selst ódýrt. Uppl. i sima 43787. Boröstofuborö, 6 stólar, eldhúsborö, barnarúm og svart-hvitt Nordmende sjón- varpstæki selst ódýrt. Uppl. i sima 25632. Til sölu 3ja ára vel með fariö hjónarúm meö áföstum náttboröum, án dýnu, selstódýrt. Einnig ertil sölu nýtt Acoustic Bassabox. Á sama staö óskastlitiösjónvarpstæki.Uppl. I sima 16442. Sýningarvél, tökuvélog 60spólur til sölu. Uppl. i sima 96-41590 á kvöldin. Minkakeipur mjög fallegur, dökkbrúnn til sölu. Honum fylgja 10 minkaskott. Til- boö. Simi 37466. Stór Axminster teppi til sölu, stærð 3,5x4,5 metrar aö Viöimel 64. Simi 15104 og 15146. Til sölu 8 manna vinnuskúr á hjólum, vibraþjappa 160 kg. og 2” bensin vatnsdæla. Uppl. I sima 40199 e. kl. 19. Húsdýraáburöur. Viö bjóöum yður húsdýraáburð á hagstæöu veröi og önnumst dreif- ingu hans ef óskaö er. Garöaprýöi Simi 71386. Húsgftgn g Til sölu tekk borðstofuhúsgögn, borð, 4 stólar og 2 skápar. Verð 120 þús. kr. Greiösluskilmálar. Simi 86233. Vel meö fariö palesander skatthol til sölu (kr. 50 þús.). Uppl. i sima 51880. Sófasett, 4ra sæta sófi og 2 stólar til sölu. Uppl. I sima 37733. Til sölu 2 nýlegir svefnbekkir. Verö 15 þús. hvor. Barnarimlarúm, meö dýnu. Verö 5 þús. Snyrtiborö meö stillanleg- um speglum. Verö 10 þús. Uppl. i sima 76664. Tekk skrifborð og hansahillur til sölu vegna brottflutnings. Uppl. i sima 76942. Svefnsófi og 2 stólar til sölu, selst ódýrt. Uppl. i sima 82375. Hjónarúm úr masift til sölu. Uppl. i sima 30365. Sófasett til sölu, 3ja sæta, 2ja sæta og húsbónda- stóll. Uppl. í sima 21052. Svefnbekkir og hvildarstólar. Framleiösluverö. Uppl. i sima 37007. Kiæöningar og viögerðir ábólstruðum húsgögnum. Höfum italskt sófasett tilsölu. Mjög hag- stætt verö. Úrval af ódýrum áklæðum. Gerum föst verðtilboö ef óskaö er og s jáum um viðgerö á tréverki. Bólstrun Karls Jónsson- ar, Langholtsvegi 82. Simi 37550. Svefnbekkir og svefnsófar til sö]u. Hagkvæmt verö sendum i póstkröfu. Uppl. að öldugötu 33 simi 19407. (Sjónvörp Tanberg sjónvarpstæki 23” til sölu. Tækið er i tekk kassa meö rennihurö og á færanlegri grind. Mjög vel meö fariö. Uppl. i sima 82583. Hljómtgki Til sölu litið Sony segulband tæplega ársgamalt. Uppl i sima 92-2835 Keflavík. Philips útvarp sem nýtt, litiö notaö til sölu. Uppl. i sima 52252 e. kl. 18. __________ Hljóófæri ) Steinway flygill Til sölu 10 ára gamall, sama sem ónotaður Steinway & Sons flygill. Stærö M (170 cm). Svartur silki- póleraður. Verð 3,7 til 4 milljónir eftir útborgun. Uppl. i sima 17869. Kontr abassi Notaöur kontrabassi óskast til kaups. Upplýsingar i sima 26468 milli kl. 18-20 næstu kvöld. Heimilistæki ) 1 árs Gram isskápur og nýr gufugleypir til sölu vegna brottflutnings. Uppl. i sima 76942. Homann eldavélasett til sölu. Verðkr. 20þús. Simi 84999 Hraun- bæ 74. Til sölu Candý þvottavél Super matic 98, i mjög góðu lagi. Verö 65 þús. Uppl. i sima 76664. Homann eldavélasett til sölu. Verö 20 þús. Simi 84999 Hraunbæ 74. Vel meö farinn isskápur til sölu. Uppl. i sima 81356. Hoover þvottavél litil með rafmagns- eöa hand- vindu óskast keypt. Simi 76935. Husqvarna-heimilistækjasett Vel meö fariö Husqvarnaheim- ilistækjasett, i bláum lit, sem samanstendur af ofni-hellum, viftu, isskáp og uppþvottavél, til sölu á mjög góöu veröi. Uppl. i sima 15208 eftir kl. 6 e.h. Notaö Álafoss ullargólfteppi til sölu. Einnig notaðar innihurö- ir. Uppl. I sima 31031. Gólfteppaúrval. Ullar og nylon gólfteppi. A stofu, herbergi,ganga, stiga og stofnan- ir. Einlit og munstruö. Viö bjóö- um gott verö, góða þjónustu og gerum föst verðtilboð. Þaö borg- ar sig að líta viö hjá okkur, áöur en þið geriö kaup annars staðar. Teppabúðin, Reykjavikurvegi 60. Hafnarfirði. Sími 53636. Hjól-vagnar Til sölu drengjahjól, þarfnast smálagfæringar. Verö 5 þús. Uppl. i sima 76664. Honda. Vil kaupa Hondu XL árg. 1977. Simi 93-1946 eftir kl. 8. Stórt mótorhjól til sölu, árg ’77. Uppl. i sima 84109. Verslun Verksmiöjusala. Ódýrar peysur, bútar og garn. Les-prjón hf. Skeifunni 6.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.