Vísir - 27.05.1978, Blaðsíða 3

Vísir - 27.05.1978, Blaðsíða 3
visœ Laugardagur 27. mal 1978. 3 UM HVAÐ ER KOSIÐ Í l«vSllin0QS|Q VISIS REYKJAVÍK? Birgir Isl. Gunnarsson, borgarstjóri: „Við leitum eftir trousti borgarbúo" Þessi kosningabarátta hefur veriö um margt óvenjuleg. I fyrsta lagi hefur hún veriö mjög stutt og er ekki nema gott um þaö aö segja. Kosningabarátta sem stendur mánuöum saman er engum til góös. I ööru lagi hafa andstæöingar Sjálfstæöismanna hver um ann- an þveran, keppst viö aö full- yröa aö Sjálfstæöismenn séu öruggir meö aö halda meiri- hluta sinum i borgarstjórn. I þeirra huga átti þetta aö vera þaö herbragö sem dygöi til aö skapa andvaraleysi meöal þeirra mörgu borgarbúa sem vilja veita okkur stuöning. NU. siöustu dagana viröast þeir þó hafa sprungiö á limminu. I þriðja lagi hafa grundvallar- stefnumál i stjórnmálum sjald- an komið eins fram i borgar- stjórnarkosningum og nú. Al- þyðubandalagið boöar grfmu- laust aö sósialisma eigi aö inn- leiöa i borgarstjórn ef það nái þeirri forystu sem það keppir aö. Mikill meirihluti borgarbúa vill vafalaust koma i veg fyrir slikt. 1 fjórða lagi minnist ég þess ekki aö sundurlyndi vinstri flokkanna hafi komið jafnber- lega i ljós og i þessari kosninga- baráttu. I flestum meiriháttar málum eru þeir algjörlega sundraðir. Nægir þar að nefna skipulagsmál atvinnumál og fjármál. Þaö sýnir betur en mörg orð hvernig þeim myndi takast aö móta sameiginlega stefnu eftir kosningar. t Reykjavik hafa á undan- förnum árum og áratugum orðið meiri framfarir en á nokkrum öörum staö á landinu. Hvort sem er á framkvæmda- sviðinu, eins og t.d. i gatnagerö eða á sviði félagsmála eða i um- hverfis- og útivistarmálum hef- ur Reykjavik orðið öðrum sveitarfélögum fyrirmynd. Þaö er engin tilviljun. Annars vegar er það vegna þess aö við stjórnvöl borgarinn- ar hafa setiö samhentir menn sem hafa veitt borginni styrka stjórn. Hafa ekki evtt tima sin- um í innbyrðis karp, heldur gengiö i það aö leysa málin. Hins vegar hafa grundvallar- hugsjónir Sjálfstæðismanna veriö þær að örva einstakling- ana til framkvæmda og dáöa i þágu heildarinnar. Við höfum viljaðleysa úr læöingi þau öfl framfaraogframkvæmda sem i borgurunum búa og trúum þvi aö á þann hátt verði framfarir helst tryggðar í Reykjavik. Ég veit að á sunnudaginn kemur vilja Reykvikingar ekki láta sundurlyndisfjandann ná tökum á borginni. Við Sjálfstæöismenn leitum enn eftir trausti ykkar og lofum þvi á móti aö leggja okkur öll fram til aö vinna þessari borg vel. Kristjón Benediktsson: „Kjósum um málefni borgarinnar" Við framsóknarmenn leggj- um á það áherslu, að i kosning- unum á sunnudaginn kemur verði kosiö um borgarmálefni Reykjavikur og öðrum og óskyldum atriöum ekki blandað þar inn i. Viö teljum málefni borgarinnar svo mikilvæg aö um þau beri aö kjósa og annað ekki. Þeir sem votta vilja rikisstjórninni og stuðningsflokkum hennar traust eöa vantraust fá til þess tækifæri að mánuöi liðnum þeg- ar kosiö verður til Alþingis. „Gjaldiö keisaranum þaö, sem keisarans er,” var eitt sinn sagt. Þau spaklegu orð eiga viö i þessu sambandi. . Við framsóknarmenn teljum okkur hafa unniö vel að mál- efnum Reykvikinga á liönu kjörtimabili. Við höfum rækt þá skyldu minnihluta aö halda uppi haröri gagnrýni á meirihlutann. Við höfum þó aldrei gagnrýnt gagnrýninnar einnar vegna, heldur látið málefnin ráða. Þannig munum viö haga störfum áfram í borgarstjórn- inni, ef við skipum þar. minnihluta. 1 itarlegri og vandaöri stefnuskrá höfum viö gert grein fyrir viöhorfum okkar til þeirra fjölmörgu mála, sem borgarstjörn fjallar um. Þessa stefnuskrá er meðal ann- ars að finna i BlSu bókinni okkar sem dreift hefur veriö i allar ibúðir i borginni. Ég vil hvetja Reykvikinga til að lesa þessa bók og lesa hana vel. Ef þeir gera það, er ég sannfærður um, aö við fram- sóknarmenn fáum mörg atkvæði á sunnudaginn kemur. Sigurjón Pétursson: „Borgin takl sjólf frumkvœði og for- ystu í atvinnu- mólum" Þegar þessari kosningabar- áttu er að ljúka, þá koma i hug- ann fjölmörg mál sem ástæða væri til að vekja athygli á og ræða itarlega. . Þess er þó eng- inn kostur. Ég vil þvi verja þessu rými til aö minna á nokk- ur atriöi og biöja fólk aö hug- leiða þau og kynna sér: 1. Aberandi er hve Sjálfstæðis- flokksmenn foröast aö ræða málefni i þessum kosningum. Þeirra eina mál viröist vera „hinn ungi og duglegi borgar- stjóri” og „samhenti meirihlutinn”. Þeir neituöu aö ræöa opinberlega viö Alþýöubandalagiö um mál- efni borgarinnar, þrátt fyrir áskorun. 2. Það hefur veriö yfirlýst stefna borgarinnar aö hafa ekki frumkvæöi i kjaramál- um, heldur fylgja þvi sem al- mennt gerist á vinnumarkaði. Þeirri reglu hefur verið und- antekningarlitiö fylgt þangaö til borgarstjóri taldi sig þurfa aö refsa þvi starfsfólki borg- arinnar, sem mótmælti kjaraskeröingunni meö verk- falli 1. og 2. mars s.l. Þá fékk hann samþykkt aö fyrir tveggja daga verkfall skyldu dregin affólki 32% afmánaöar- launum. Enginn annar aöili i landinu gekk jafnlangt - i' hefndaraögeröum og borgar- stjórinn. Þegar ljóst var að borgarstjórnarmeirihlutinn var einangraöur I hefndar- ráöstöfunum sinum, gaf borg- arstjóri fyrst eftir og minnk- aði frádráttinn um helming. 3. Meö afskiptaleysi sinu og stjórnleysi hefur Sjálfstæðis- flokknum tekist aö stofna at- vinnuöryggi Reykvikinga ial- varlega hættu. I þeim umræðum og tillögu- flutningi sem nú hefur farið fram kemur mjög glögglega fram grundvallarágreiningur flokka til atvinnumála. Alþýöubandalagiö vill aö borgin sjálf hafi frumkvæði og forystu i atvinnumálum með t.d. stofnun framleiðslu- samvinnufélaga, og aö þar sem borgin leggi fram fjár- muni þá fylgi þvi jafnframt aðild og ábyrgö á rekstrinum. Sjálfstæöisflokkurinn leggur höfuðáherslu á aö styrkja at- vinnurekendur meö beinum eða óbeinum framlögum. Um tillögur eöa úrræöi annarra flokka er tæpast að ræða. 4. Alþýðubandalagiö beitir sér gegn húsnæöisbraski. Við viljum koma á fót húsnæöis- miðlun borgarinnar, sem sjái um byggingu ibúðarhúsnæöis og siöan sölu eða leigu eftir þvi, sem ákveðiö veröur. Viö teljum aö húsnæöisneyð f jöld- ans eigi ekki aö vera féþúfa fárra. 5. I vetur flutti Alþýöubanda- lagið tillögu um aö byggöar yrðu á næstu 8 árum dagvist- arstofnanir sem nægöu fyrir 2/3 barna á forskólaaldri. Þessi tillaga var felld. Meö þeim hraða sen nú er á bygg- ingum dagvistarstofnana verður þessum árangri náö um eöa eftir áramót. 6. AUir skattar sem lagðir eru beint á almenning eru hafðir eins háirog lög og reglugeröir frekast leyfa. Þaö á jafnt viö um útsvör sem gatnagerðar- gjöld á ibúðarhúsalóöum. Þegar hins vegar kemur að sköttun atvinnurekenda, þá kviknar skilningur og samúð hjá borgarstjórnarmeirihlut- anum. Mörg hundruð miUjón- ir vantar á að aöstöðugjald það sem atvinnureksturinn á aðgreiða sé innheimt að fullu skv. lögum, og aðeins um 30-40% eru notuð af gjaldskrá gatnagerðargjalda yfir iönað- ar, -verslunar- og skrifstofu- hús. Þótt þessi örfáu dæmi séu tek- in, þá spegla þau þann grund- vallarmun sem er á viðhorfum Alþýðubandalagsmanna og annarra, sem bjóöa fram til borgarstjórnarkosninga. Þvi er nú almennt spáö að baráttan i þessum kosningum standi milli 9. manns Sjálfstæðisflokksins og4. manns Álþýðubandalagsins. Þaðerhægt að slá tvær flugur i einu höggi i þessum kosningum. Það er hægt að minnka meirihluta Sjalfstæðisflokksins um einn fulltrúa og samtimis tryggja kjör Guðrúnar Helgadóttur. É g heiti á alla Reykvikinga aö vinna ötullega að þeim þjóö- þrifamálum. Björgvin Guðmundsson: „Við viljum stórhuga uppbyggingu atvinnumálanna" I þeirri kosningabaráttu sem nú er að ljúka hefur Alþýöu- flokkurinn lagt áherslu á mál- efni en ekki á slagorð eöa upp- hrópanir. Þaö eru einkum 4 málaflokkar sem Alþýöu- flokkurinn hefur lagt áherslu á aö þessu sinni: Atvinnumál, húsnæöismál, málefni aldraöra og langlegusjúklinga og um- hverfismál. 1 atvinnumálum vill Alþýðu- flokkurinn stöðva þá óheillaþró- un sem átt hefur sér stað undan- farið en hún hefur einkennst af þvi að framleiöslustarfsemin i Reykjavik hefur dregist saman og fjöldi atvinnufyrirtækja hefur flúið borgina og sest að i nágrannasveitarfélögunum. Al- þýðuflokkurinn vill að borgar- stjórn hafi frumkvæöi aö þvi aö efla framleiðslustarfsemina á ný. Borgarstjórn á aö efla Bæjarútgerð Reykjavikur og hlúa að einkaútgerð i borginni. Jafnframt á borgarstjórn aö beita sér fyrir eflingu iðnaöar. Alþýöuflokkurinn vill að borgin leiði hinar stærstu stálsmiöjur i Reykjavik saman til samstarfs um uppbyggingu skipasmiða og skipaviðgeröa i borginni. Borg- in á að taka þátt I kaupum skipalyftu ásamt Slippfélaginu sem gæti tekið upp öll stærstu kaupskip okkar tslendinga svo framkvæma mætti á þeim skipum flokkunarviögeröir hér á landi og spara mikinn gjald- eyri. I Húsnæðismálum vill Al- þýðuflokkurinn auövelda ungu fólki að kaupa ibúðir i eldri borgarhverfum. Þaö veröur gert með þvi að stórauka lán til kaupa á ddra húsnæöi og meö ráöstöfunum i skipulagsmálum sem geiöu þaö meira aðlaöandi en nú er, fyrir ungt fólk meö börn aö setjast að i eldri hverf- unum. Þetta mundi einnig spara borginni stórar f járhæðir þar eö skólar eru ekki fullnýttir i eldri hverfum en i nýju hverfunum er mikil vöntun á skólahúsnæði og annarri þjónustu. 1 málefnum aldraöra leggur Alþýðuflokkurinn áherslu á aö auövelda öldruöum aö búa sem lengst i heimahúsum með heimilisaðstoð og heimsendingu matar. Einnig þarf að fella niður fasteignagjöld af ibúöum ellilifeyrisþega i þeim tilvikum er þeir eiga aðeins eina ibúö. Þá vill Alþýöuflokkurinn aö byggö veröi á vegum borgarinnar dvalar- og hjúkrunarheimili fyrir aldraöa. t umhverfismálum vill Al- þýðuflokkurinn bæta ailt um- hverfi mannsins vinnustaöinn ibúöarhverfin og skapa úti- vistarsvæði i náttúrulegu um- hverfi svo sem i Elliðaárdaln- um. — Þá hefur Alþýðuflokkur- inn beitt sér fyrir atvinnu- lýðræði i fyrirtækjum og stofn- unum borgarinnar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.