Vísir - 27.05.1978, Blaðsíða 32

Vísir - 27.05.1978, Blaðsíða 32
Einkaheimili svarar þegar hringt er i járnblendið Þeir eru ófáir sem þurfa aö ná simasambandi viö isienska járnblendifélagiö og hringja þá aö sjálfsögöu I simanúmer þaö sem prentaö er i nýju sfmaskránni. Gall- inn er bara sá aö númer þetta er i einkasima i Hafnarfiröi og þar eru litlar upplýsingar aö fá um járnblendifélagiö. Blaöamaöur Visis þurfti aö ná sambandi viö skrif- stofu járnblendifélagsins og sló upp i simaskránni, en þar er félagiö skráö fyrir einu númeri. Barn svaraöi i þann sima og sagöi aö hiö rétta sima- númer járnblendifélagsins væri 83833. Húsmóöirin á heimilinu er norsk, frú Skau, og sagöi i samtali viö Visi aö maöur sinn starfaöi hjá járnblendifélaginu. Ekki linnti simhringingum á heimili þeirra frá fólki er þyrfti að ná sambandi við járnblendið og sagði frúin aö hún og börnin væru önn- um kafin viö að svara. Hafsteinn Þorsteinsson bæjarsimstjóri og ritstjóri simaskrárinnar sagöi aö fyrir mistök hefði númer tslenska járnblendifélags- ins fallið niður úr nýju skránni. Félagið hefði sótt um sima fyrir starfsmann- inn og þaö heföi óvart verið skráð fyrir þvi númeri. Aö öllum likindum yrði sjálf- virkur simsvari tengdur þessu númeri og visaöi á rétta simann. Má þvi búast við aö friö- sælla veröi á heimili Skau fjölskyldunnar á næstunni. —SG Tekjutrygging ein- staklinga verður 84 þés. með lífeyri Allar bætur almannatrygginga hækka um 15% frá 1. júni og er þaö I samræmi viö lög um efnahagsráöstaf- anirfrá ifebrúarog nýsett bráöabirgöalög. Kostnaöur viö þessa hækkun er áætlaöur 750-800 milljónir króna á yfirstandandi ári. Ef tekin eru nokkur veröur 22.719 kr. á dæmi um upphæöir mánuöi, tekjutrygging bótaflokka eftir hækkun- einstaklinga ásamt 67 ára ina má nefna, aö elli- lifeyri verður 84106 kr. og lífeyrir frá 72 ára aldri mæöralaun meö þrem veröur 74.176 kr. á börnum 42.282 krónur á mánuði. Barnalifeyrir mánuöi. —SG S/ómenn vifja 20% hœkkun fískverðs: „OSFUM ÞAD ekki srmt ÁTAKALAUST" — segir Óskar Vigfússon formaður Sjúmannasambandsins //Sjómenn eiga inni 20% fiskverðshækkun fyrir utan vísitöluskerðingu á tryggingu og þeir munu ekki gefa þetta eftir formaður Sjómannasambands islands á fundi með blaðamönnum er miðstjórn ASI hélt í gær. átakalaust"/ sagði óskar sagöi aö nýtt fiskverö ætti aö liggja fyrir 1. júni n.k. og heföi rikisstjórnin óskað eftir þvi aö veröákvöröun yröi frestað. „Fiskverð á aö liggja fyrir 1. júni og þaö skal gera þaö. óskar Vigfússon Rikisstjórnin fær ekki aö fresta þessu fram yfir kosningar. Hún skal fá aö leysa þessi mál áður en hún fer frá”, sagði Óskar. Hann itrekaði að fiskverö heföi ekki hækkaö undanfarin missiri i sama hlutfalli og kaupgjaldið i landi og þar meö heföu laun sjómanna dregist aftur úr. Við þetta yröi ekki lengur unaö og myndu sjömenn ganga fram fyrir skjöldu nú til þess aö fá þetta leiörétt 1. júni. Nefnd á vegum Verö- lagsráðs sjávarútvegsins ákveður fiskverð en i henni eiga sæti fulltrúar kaupenda og seljenda en rikisvaldiö skipar oddamann. Laugardalshöllin var troöfuli á fjölskylduhátiö D-listans i gærkvöldi. Efnisskráin var fjölbreytt og meöal annars söng „Frambjóöendakór Sjálfstæöisfiokksins” isiensk ættjaröarlög viö mikinn fögnuö og undirtektir áheyranda. Myndina tók Jens Aiexandersson viö þaö tækifæri. Magnús svarar ffyrir sigs JÞelr gerðu aldrei athugasemd i bœ/arst/órninnr //Báðum fu! ’úum vinstri manna í bæjarstjórninni var fuil- kunnugt um fas ignamat hússins að Vesturgötu 28 þegar það var selt/ enda höfðu eir þá þegar í höndum í maí 1977 endurskoð- aða reikninga gjaiasjóðsins fyrir liðið starfsár ásamt athugasemd löggilts endurskoðanda um hið nýja fasteignamat"/ sagði Magnús Erlendsson / forseti bæjarstjórnar á Seltjarnarnesi, í samtali við Vísi f gær. Magnús haföi samband viö ritstjórn Visis I tilefni af athugasemd vinstri manna á Seltjarnarnesi viö frétt i blaðinu deginum áður um kosn- ingamál á Seltjarnarnesi. Hann taldi ummæli vinstri manna mjög vill- andi og vildi þvi koma eftirfarandi atriöum aö: „Þrátt fyrir aö báðir bæjarfulltrúarnir heföu þegar i mai 1977, áöur en kaupsamningur var und- irritaöur, verið bæöi upp- lýstir um söluveröstilboð og nafn væntanlegs kaup- anda, geröu þeir aldrei eina einustu athugasemd i bæjarstjórn um söluna. Þaö er ekki fyrr en i kosningablöðum vinstri manna nærri ári siðar sem reynt er aö gera mál- iö tortryggilegt. Ef þetta er ekki ómerkileg kosn- ingabrella, þá hvað? Hvað varðar rekstur þessa gjafasjóös fyrir mina tiö i stjórn sjóösins er þaö ekki mitt mál. Þvi óska ég aöeins eftir við rikissaksóknara að mitt mannorö og æra veröi hreinsuö fyrir dómi af þeim alvarlegu ásökun- um sem á mig persónu- lega eru bornar”, sagöi Magnús Erlendsson —H.L Áhriff hráðabirgðalaganna á laun félagsmanna innan ASÍ: Aðeins 15% #á fuffar Vésitölubœtur Verðbótaviðauki launa samkvæmt bráðabirgðalögum ríkisstjórnarinnar nær til allf lestra fél- agsmanna innan ASI en i mismun- andi mæli. Fullar vísitölubætur á laun fá um 15% félags- manna. Þetta kom fram hjá As- mundi Stefánssyni hag- fræðingi ASI á fundi er miðstjórn ASl hélt meö blaöamönnum. Asmund- ur sagöi aö þaö léti nærri aö um fjóröungur félags- manna fengi fullar visi- tölubætur á laun sé miðaö viö hreina dagvinnutaxta en ef álögur ýmiskonar væru undanskildar fengju um 15% félagsmanna fullar visitölubætur, eöa á um 122 þúsund króna laun i mai. Þaö var tekiö skýrt fram á funinum aö þessi veröbótaviðauki á laun miðaöist aöeins við dag- vinnu. Væri yfirvinna tekin inn i dæmi* ^/Ou það sárafáir menn ASI sem fengju fullar visi- tölubætur á heildarlaun sin. VINNINGURINN ER □ SIMCA 1307 VISIR simi 86611 VISIR Simi 82260 VISIR Simi 86611 VISIR Simi 82260 VISIR Simi 86611 VÍSIR

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.