Vísir - 27.05.1978, Blaðsíða 6

Vísir - 27.05.1978, Blaðsíða 6
6 Laugardagiir 27. mal mi. VÍSIR f '■ r .V. v*'^. ‘ • ' I ELDHÖSÍNU u m s j ó n : (’órunn I. Jónatansdóttir Rœkjusalat með kryddjurtum Uppskriftin er fyrir 4 Salat: 250 g rækjur 1 lítill laukur 1/2 búnt steinselja (per- sille) 1/2 búnt dill Salatsósa: 100 g (mayonnaise) 2 msk yoghurt salt pipar karry worchestersósa olíusósa Skraut: 4 egg, hárðsoðin steinselja eða dill Látið vökvann renna af rækjunum. Smásaxið laukinn, smásaxið stein- selju og dill. Hrærið saman oliusósu og yoghurt. Kryddið með salti pipar, karry og worchestersósu. Blandið helmingnum af rækjunum út í sósuna ásamt söxuðum lauk, steinselju og dilli. Látið salatið biða í kæliskáp í u.þ.b. 30 mín. Skreytið með eggja- helmingum og dill — eða steinseljugreinum. Beríð salatið fram með kexi og brauði —7 ^ Þetta var ' i/ Jáégbýst kjánalegt > viöþvl rifrildi y STDÖRNUSPfi Karlmaður i Tviburamerki Hinn dæmigerði karlmaður í Tvíburamerki er upp- áhaldsgestur i hverju boði. Honum fellur vei við annað fólkog honum finnst skemmtilegra eftir þvi sem fleira fólk er á staðnum. Það er sjaldgæft að þessir menn séu ekki skemmtilegir viðmælendur. Þeir kom með fyndnar og skemmtilegar athuga- semdir og gullhamrar þeirra eru einlægir. En Tvíburamenn eru margir menn í einni og sömu persónu. Það er meira en litið erfitt aö átta sig á þeim. Einn daginn geta þeir verið manna alúð- legastir og þér dylst ekki velvild þeirra í þinn garð, en næsta dag sýna þeir þér kannski fullkomið áhugaleysi án þess að nokkuð hafi gerst þér vitan- lega sem skýrir þessa breytingu. Ef þú ætlar að eyða lifinu með manni úr þessu merki skaltu ekki búast við að það verði tilbreytingarlaust. Timarnir breytast stöðugt og Tvíburamaðurinn breytist með. Hann getur verið svo opinskár og hreinskilinn aö fólki verður orðfall. Reyndu að fylgja honum eftir. Hann vill umfram allt að konan hans sé félagi hans og jafningi vitsmunalega séð. Ef eiginkona karl- manns úr Tvíburamerki er i góðu andlegu sam- bandi við hann, þarf hún ekki að óttast að hann líti á aðrar konur. Ef ekki — þá er ómögulegt að segja. Sjálfur er hann alveg laus við afbrýðisemi. Það fellur ekki að eðli hans að líta á aðra manneskju sem eign sína. Ilrúturinn, 21. mars — 20. april: Vogin, 24. sept. — 22. nóv: Settu markið ekki svo Það er eins gott fyrir þig hátt að það sé útilokað að að sýna þolinmæði vegna þú náir því. Haltu f rama- hinna þröngsýnu viðhorfa vonum þínum innan skynsamlegra takmarka. Nautift, 21. april — 21. mai:! Þú mátt ekki ofreyna þig þó það sé góðra gjalda vert að vinna störf sin vel. Náinn vinur kemur með uppástungu sem þú ættir að hlusta é. Tviburarnir, 22. mai — 21. júni: sem þú mætir þegar skoð- anir þinar ber á góma. Það vinnst ekkert með hávaða. Drekinn, 24. okt. — 22. nóv. Það borgar sig ekki að vera of ágengur við f jöl- skyldu þína þegar þú vilt fá þitt fram. Þá fer hún að efast um réttmæti skoðana þinna. Bogmaöurinn, 23. nóv. — 21. des.: Nú er góður tími til að Þú átt mjög ánægjuleg snúa sér að þeim verk- samskipti við vini þina í efnum sem hafa hlaðisf dag. Þú hefðir gott af því upp undanfarnar vikur. að hitta þá oftar en þú Þér mun líða stórum gerir. Hvíldu þig vel. betur þegar þau eru frá. 23. júli: Ágreiningur á vinnustað vegna ólíkra viðhorfa setja svip sinn á daginn. Gættu orða þinna og þess að segja ekkert sem þú getur engan veginn staðið við. Ljóniö, 24. júlí — 23. ágúst: Steingeitin, 22. des. — 20. jan.: Þú virðist vera reiðubú- inn að trúa hverju sem er til að þurfa ekki að horf- ast i augu við óþægilega staðreynd um kunningja þinn. Vertu raunsær. fjy.Vatnsberinn, 21. jan. — 19. feb. Einhverjir áður óþekktir Það kemur eitthvað strik möguleikar opnast til að i reikninginn i áætlunum starfa að verki sem þú þínum. Óvæntir hlutir hefur lengi haft augastað gerast. Þó ótrúlegt kunn á. Notaðu tækifærið. M ey jan, 24. ágúst — 23. sept: að virðast í dag, á það eftir að snúast þér til góðs. Fiskarnir, 20. feb. — 20. mars Éf þú getur leyst per- Það gengur á ýmsu i dag. sónulegt vandamál fyrri Láttu ekki hugfallast þótt hluta dagsins mun útlitið virðist svart í ein- árangurinn koma í Ijós hverju máli. Það er tíma- strax í kvöld. Gættu bundið og málin breytast heilsu þinnar. skyndilega.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.