Vísir - 27.05.1978, Blaðsíða 25

Vísir - 27.05.1978, Blaðsíða 25
vism Laugardagur 27. mal 1978. im HELGIMA UN HELGINA 1 SVIÐSL3ÖSINU UM HELGINfl Gunnar G. SCHRAM: Mönnum fannst stundum þeir vero á gantaldags kapprœðufundi Gunnar G. Schram verður heldur betur i sviðsljósinu i dag. Klukkan hálf fimm hefst þáttur þar sem hann mun sitja milli fjögra efstu manna á listunum sem í kjöri eru til borgar- stjórnar. Gunnar er enginn nýgræð- ingur i stjórn „hitaþátta”, þvi strax og sjónvarpið hóf göngu sina 1966 byrjaði þátturinn „A öndverðum meiði” og stjórnaði Gunnar honum i ein fjögur ár. „1 þessum þætti voru tekin fyrir stærstu deilumálin á hverjum tima og þá urðu menn oft ansi ákafir og dálítið æstir, sagði Gunnar G. Schram i við- 0A f 1 tali við Visi og hann heldur áfram að minnast bernskuára sjónvarpsins: ,,A þessum árum var jú sjónvarpið nýtt og mönnum fannst stundum að þeir væru þar staddir á gamal- dags kappræðufundi. Menn eru æfðari núna”. Saknarðu þess að menn skuli ekki æsa sig? Já ég geri það nú. bað er nú miklu skemmtilegra fyrir þá sem hlusta ef þeir eru ekki settlegir, og þá skýra þeir oft málefnin miklu betur — þeir kryfja þau betur til mergjar ef þeim hitnar i hamsi.” Hvernig skyldi svo vera að hafa stjórnmálamenn i svona umræðuþætti. „Það er útaf fyrir sig ágætL Þeir hafa alltaf nóg að tala um, Aðalgallinn er kannski sá að þeir vilja tala of lengi i einu. Þeir eru vanari þvi að halda ræður, en stunda minna svona viðræður i samræðuformi. Þetta eru allt saman vanir menn og þeir hafa skýr svör á reiðum höndum, þá sjaldan ég beini til þeirra spurningum. Þessi kosningabarátta hefur verið bragðlitil og dauf, púðrið fór allt i prófkjörin.” —JEG íslandsmótíð 1. deild LAUGARDALSVÖLtUR (EFRI) Valur - Keflavík í dcg • laugardag kl. 14.00 VALUR ClTl/ARP 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar 13.30 Vikai. framundan Hjalti Jón Sveinsson kynnir dag- skrá útvarps og sjónvarps. 15.00 Miðdegistónleikar: 16.00 Fréttir 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Vinsælustu popplögin Vignir Sveinsson kynnir. 17.00 EnskukennslatOn We Go) Leiðbeinandi: Bjarni Gunnarsson. 17.30 Barnalög 18.00 Tónleikar. Tilkynningar 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. FréttaaukiTilkynningar 19.35 Hvernig leikföng? Asta R. Jóhannesdóttir tekur saman þáttinn 20.05 Hljómskálamúsik Guðmundur Gilsson kynnir. 20.40 Ljóöaþáttur Umsjón: Jóhann Hjálmarsson. 21.00 Einleikur á flautu 21.40 Teboö Rætt um sumariö, 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. 22.45 Danslög 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. SJöNV'ARP 16.30 Hringborösumræöur um málefni Reykjavikur (L) Framboðsfundur til borgarstjórnár Reykjavik- ur. Umsjónarmaöur Gunn- ar G. Schram. Stjórn upp- töku örn Harðarson. 18.00 On We GoEnskukennsla. 28. þáttur endursýndur. 18.15 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Til sæmdar Sir Lew (L) Frá skemmtun, sem haldin var f New York til heiðurs Sir Lew Grade; en hann hefur starfaö i skemmtana- iðnaðinum i hálfa öld. Meöal þeirra, sem koma fram, eru Dave Allen, Julie Andrews, Tom Jones, John Lennon og Peter Sellers. Þýöandi Jón Thor Haraldsson. 21.20 í strengnum (L) Mynd um ferö sex ræöara niöur Dudh Khosi-fljót, sem á upptök sin hátt uppi i Hima- laja-fjöllum, ekki fjarri Everest. iæiö fljótsins er mjög bröti og bvi er betta eitthvert straumharöasta vatnsfall heims og ekki fært nema harðsnúnustu iþrótta- mönnum. Þýðandi og þulur Björn Baldursson. 22.10 Sagan af herra Polly (The History of Mr. Polly) Brezk biómynd frá árinu 1949, byggð á sögu eftir H.G. Wells. Aðalhlutverk John Mills. Alfred Polly er maður rómantiskur og óraunsær og hefur unun af lestri. Hann vinnur I verzlun, en er greinilega á rangri hillu. Hann missir starfið, en nokkru siöar hleypur á snærið hjá honum. Þýöandi Kristmann Eiösson. 23.45 Dagskrárlok lifðtrljúfFí - _ k. m ^ Mikið úrval al denimbuxum og riffluðum flauelsbuxum i 4 litum. Stærðir: 28-40 Lee Cooper mótar tiskuna - alþjóölegur tískufatnaöur sniöinn eftir þinum smekk. þínu máli og þinum gæöakrofum. KORÓNA BUEMRNAR lierrahúsió lBANKASTRÆTI 7 SIMI 29122 AÐALSTRÆTM. SIM115005.. ;BlGlN Un HELGINA 25 <3*3-20-75 BILAÞVOTTUR Ný bráöskemmtileg og fjörug bandarisk mvnd. Aðalhlutverk: Hópur af skemmtileg- um einstaklingum. Mörg lög sem leikin eru I myndinni hafa náð efstu sætum á vinsældarlistum víös- vegar. Leikstjóri: Michael Schultz isl. texti. 'Sýnd kl. 5-7-9 og 11. ÍS* 1-13-84 Útlaginn Josey Wales Sérstaklega spenn- andi og mjög við- buröarik ný, banda- risk stórmynd i litum og Panavision. Aðalhlutverk og leik- stjóri: Clint Eastwood. Þetta er ein besta Clint Eastwood-mynd- in. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkaö verö. tSLENSKUR TEXTI 3*1-89-36 V i ö e r u m ósigrandi n foriygende i-pð-1 tce! 'WATCH 1 wrnt MAD Islenskur texti Bráöskemmtileg ný gamanmynd i sér- flokki meö hinum vin- sælu Trinitybræðrum. Leikstjóri. Marcello Fondato. Aðalhlut- verk: Bud Spencer, Terence Hill. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9 Sama verð á öllum sýningum. ASKÖLABÍÚI 3* 2-21-40 Að duga eða drep- ast. (March or die) Æsispennandi mynd er fjallar m.a um út- lendngahersveitina frönsku, sem á langan frægðarferil að baki. Leikstjóri: Dick Richards. tsl. texti. Aðalhlutverk: Gene Hackman, Terence Hill og Max von Sy- dow. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. hofnarbíá 3*16-444 FYRSTI GÆÐAFLOKKUR Hörkuspennandi bandarisk Panavision litmynd með LEE MARVIN GENE HACKMAN tslenskur texti Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3 - 5 - 7 - 9 og 11 Ef 19 OOO — salur^K— Soldier Blue Hin frábæra banda- riska litmynd. Spenn- andi og viðburðarrik meö Candice Bergen og Peter Strauss. Bönnuð innan 16 ára. ÍSLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 3, 5.40, 8.30 og 11 n -------salur 10------- RAUÐ SÓL Hörkuspennandi og sérstæöur „Vestri” meö CHARLES BRONSON — URSULA ANDRESS TOSHIRO MIFUNI. Islenskur texti. Sýnd kl. 3,05 — 5,05 - 7,05 - 9,05 - 11.05 ■ salur' LIFÐU HÁTT — OG STELDU MIKLU..... Hörkuspennandi og bráöskemmtileg bandarisk litmynd. Islenskur texti. Bönnuö börnum Sýnd kl. 3.10 - 5.10 - 7.10 - 9,10 og 11, 10 -----salur O------: TENGDA- FEÐURNIR Sprenghlægileg gamanmynd i litum, með BOB HOPE og JACKIE GLEASON Islenskur texti Sýnd kl. 3,15 - 5,15 - 7,15 - 9,15 - 11,15. lönabíó 3*3-11-82 Maðurinn með gylltu byssuna. Hæstlaunaði morðingi veraldar fær eina milljón dollara fyrir hvert fórnarlamb En er hann jafnoki James Bond?? Leikstjóri: Guy Hamilton Aðalhlutverk: Roger Moore Christopher Lee Britt Ekland. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 Hækkaö verö -15-44 Barnsránið (Folle a Tuer) Spennandi frönsk sakamálamynd meö isl. texta. Leikstjóri Yves Boisset. Aðal- hlutverk: Thomas Milianog Mariene Jo- bert. BönnuöJiörnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. iÆJpUP Simi.50184 Ungfrúin opnar sig óvenjulega djörf ástarlifsmynd. tsl. texti. Sýnd kl. 5 og 9. Rönnuö innan 16 ára.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.