Vísir - 27.05.1978, Blaðsíða 7

Vísir - 27.05.1978, Blaðsíða 7
VISIB Laugardagur 27. mai 1978. 7 SPURT A GOTUNNI Ólafur H. Ólafsson, járniðnaöannaður: Tekist er á um borgarmál og þannig á það að vera. Það á ekki að blanda landsmálunum inn i þetta. Það er geysilegur áróður sem flæðir yfir fólkið. Ég veit að á minum vinnustað er það orðið svo að enginn veit hvað hann ætlar að kjósa. Það verður bara að stoppa þetta!!!! Þetta er bara þróunin — áróður- inn verður meiri og meiri. Það sem hefur einkennt þessa baráttu núna erunga fólkið. Það hefur settannanog léttarisvip á kosningabaráttuna. Guðmundur Árni Stefánsson, lögregluþjónn: Ég held að þær hljóti að snúast að meira eða minna leyti um launamál verkafólks gegn rikisstjórn auðvalds og braskara. Þetta hefur verið afskaplega daufleg kosningabarátta. Ég held að menn hafi ekki áttað sig á þvi að kosningarnar snúast um kjara- baráttu en ekki þröng sveitastjórnarmál. Það fer eftir þvi hver gefur kosningaloforðin, hvort ég trúi þeim eða ekki. Sumir flokkar eru með röð af kosningaloforðum sem opin eru Ibáða enda og auðveltað svikja. Hreiðar ögmundsson, vélvirki: Ég tel að i þessum kosningum sé kosið um sveitarstjórnarmál. Það er og skoðun min að ekki eigi að blanda landsmálunum inn i þessar kosningar, þau biða sins tlma. Þessi kosningabarátta hefur nú verið heldur róleg, fólk er einfaldlega búið að missa áhugann. Stjórnmál eru orðin heldurómerkileg.Éghlusta ekki á kosningaræður né heldur les ég kosningabæklingana og ég trúi ekki á þessi kosningaloforð. Um hvað er kosið? Garðar Sverrisson: Þegar fólk greiðir atkvæði verður það að taka með i reikninginn hegðun flokksbræðra Birgis ísleifs i landsmálunum. Sú hegðun lyktar ekki beint vel — rósarilmurinn er annarsstaðar. Þessi kosningabarátta hefur einkennst af næsta hlálegum hræðsluáróðri íhaldsmeirihlut- ans. Þessi kosningabarátta hef- ur að sjálfsögðu verið háð i skugga komandi þingkosninga og þess vegna orðið daufari en ella.Ég tekkosningaloforð með fyrirvara. „Græna byltingin” — blessuð sé minning hennar — hefur nú ekki orðið til þess að maður hafi trú á þessum loforðum. Lausn krossgátui í síðasta Helgarblaði - > st -4 o u. u UÍ3 ~4 ctr > > U 'O > Cfc ct: Q_ cw '-U u - O — > Oc -o - O 'S) w - Ct ‘Tð — ct > ct —1 2T 'S) •o fctí vO >0 Cfc Cwí ~C3 ~=3 t- 1- cc CX f- > Cfc h~ Uj O "-4 =3 Od O 1- Cv O Ub — > ->- U_1 - Oeí UJ O Í5 > (— K - 2: UJ =3 ta Oc — vT) '-fcl -4 O o Q_ (— OC s- t— 1— Oc CC Q —1 Cfc — 1—• 3 o U h- o o [— Oc CU ■-U cr- ~=3 fcif > Q . o U- o > - > v/-} K. - ct: Q cr Cw; -1 cr > o cfc -0 > f— JU O <Q : Æl KROSSG/ÍTAN FDOGUR-EITT orðaÞraut V 7 i) fí 'fí r fí /v /E P fí M M N fí Þrautin er fólgin í þvi aö breyta þessum f jórum oröum i eitt og sama oröið á þann hátt að skipta þrívegis um einn staf hverju sinni í hverju orði. í neðstu reitunum renna þessi fjögur orð þannig sam- an í eitt. Alltaf verður að koma fram rétt myndað íslenskt orð og að sjálfsögðu má það vera i hvaða beyging- armynd sem er. Hugs- anlegt er að fleiri en ein lausn geti verið á slikri orðaþraut. Lausn orðaþrautarinnar er að finna á bls. 21. SMÁAUGIÝSINGASÍMI VÍSIS FP flAAU

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.