Vísir - 27.05.1978, Blaðsíða 24

Vísir - 27.05.1978, Blaðsíða 24
24 Nauðungaruppboð sem auglýst var i 3. 6. og 9. tölublaöi Lögbirtingablaösins 1978 á eigninni Álfaskeiöi 104, ibúö á 3. hæö t.v. Hafnar- firöi, þingl. eign Þörlaugar Hagnursdóttur ofl., fer fram eftir kröfu Innheimtu rikissjóös á eigninni sjálfri þriöju- daginn 30. mai 1978 kl. 1.30 e.h. Bæjarfógetinn I Hafnarfiröi, Nauðungaruppboð sem auglýst var i 102. 105. og 107. tölublaöi Lögbirtinga- blaösins 1977 á eigninni Vesturströnd 23, Seltjarnarnesi, bingl. eign óskars Baldurssonar, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbanka tslands á eigninni sjálfri þriöjudaginn 30. mai 1978 kl. 5.00 e.h. Bæjarfógetinn' á Seltjarnarnesi Nauðungaruppboð Nauöungaruppboö sem auglýst var i 81. 82 og 83. tbl. Lögbirtingarblaðsins 1976 á Hraöfrystihúsi Rafns hf. I Sandgerði, Miðneshreppi, þinglesin eign Rafns hf. fer fram á eigninni sjálfri að kröfu fiskveiöasjóös tslands, fimmtudaginn 1. júni 1978. kl. 16 Sýslumaöurinn i Gullbringusýslu. Nauðungaruppboð Nauðungaruppboð scm auglýst var i 90. 95. og 99. tbl. Lögbirtingablaðsins 1977 á fasteigninni Iöavellir 7 i Kefla- vik, þinglesin eign Áltenator hf, fer fram á eigninni sjálfri aö kröfu innheimtumanns rikissjóös, fimmtudag- inn 1. júni 1978 kl. 11. f.h. Bæjarfógetinn i Keflavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 102. 105. og 107. tölublaði Lögbirtinga- blaösins 1977 á spildu úr landi Olfarsfells, Mosfellshreppi, þingl.eign tsafoldar Aöalsteinsdóttur, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbanka tslands og Gjaldheimtunnar I Reykjavik, á eigninni sjálfri þriöjudaginn 30. mai 1978 kl. 3.30 e.h. Sýslumaöurinn i Kjósarsýslu. Ncuðungaruppboð sern auglýst var í 13., 16. og 18. tbl. Lögbirtingablaðs 1978 á hluta IHraunbæ 12 A, þingl. eign Bergsteins Pálssonar fer fram eftir kröfu Hreins Pálssonar hdl. og Gjaldheimtunn- ar I Reykjavik á eigninni sjálfri þriöjudag 30. mai 1978 kl. 15.00. Borgarfógetaembættiö i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 13., 16. og 18 tbl. Lögbirtingablaðs 1978 á Seljabraut 80, talin eign Jóns S. Guönasonar fer fram eftir kröfu Gylfa Thorlacius hrl. á eigninni sjálfri þriöjudag 30. mai 1978 kl. 11.00. Borgarfógetaembættið I Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 13., 16. og 18. tbl. Lögbirtingablaös 1978 á hluta i Stórholti 41, þingl. eign Valgeröar Vilhjálmsdóttur fer fram eftir kröfu Innheimtust. sveitarfél. á eigninni sjálfri miövikudag 31. inai 1978 kl.15.00. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 13. 16. og 18. tbl. Lögbirtingablaös 1978 á hlutai Þórsgötu 17 A talin eign Gylfa Valtýssonar fer fram eftir kröfu Hilmars lngimundarsonar hrl. á eigninni sjálfri miövikudag 31. maí 1978 kl. 16.00. Borgarfógetaembættið I Reykjavík. Laugardagur 27. mal 1978. visra UFl HELGINfl__________Um HELGINA 1 ELDLlNUNNI UM HELGINA Kylfingar slá uin sig í Leirunni — Opið golfmót hjó Golfklúbbi Suðurnesja „Völlurinn er mjög skemmti- legur, og ég á von á þvi aö golf- arar fjölmenni suöur i Leiru um helgina til að taka þátt i Michelin-keppninni” sagöi Þor- geir Þorgeirsson, einn félaga i Golfklúbbi Suöurnesja, sem viö rákumst á i gær. Um helgina fer fram fyrsta opna mótið hjá þeim i Golf- klúbbi Suðurnesja, á velli sem flestir golfarar eru sammála um að sé skemmtilegasti og besti golfvöllur hér á landi. „Já, það hefur verið unnið geysilega mikið starf við upp- Þorgeir Þorgeirsson byggingu vallarins á siðustu ár- um, og þeir menn sem þar hafa lagt hönd á plóginn eru nú að uppskera árangur erfiðis sins.” — Völlurinn hefur verið unn- inn samkvæmt sérstakri teikn- ingu, holuflatir eru stórar og vel unnar, teigar margir hverjir upphækkaðir og skemmtilega hlaðnir, og i heildina má segja að völlurinn þeirra hjá Golf- klúbbi Suðurnesja sé mjög góð- ur. Kylfingar kunna vel að meta þetta, og væntanlega verður mikið fjölmenni golfara á vell- inum i Leiru um helgina, sveifl- andi þar um sig kylfum af mikl- um krafti i Michelin-keppninni. gk—. IÞROTTIR UM HELGINA LAUGARDAGUR KNATTSPYRNA: Laugardals- völlur kl. 14. 1. deild karla Val- ur-ÍBV, Kópavogsvöllur kl. 14, Breiðablik-Fram. Vestmanna- eyjavöllur kl. 15, ÍBV-FH. Akra- nesvöllur kl. 15, Akranes-KA. Neskaupstaðarvöllur kl. 14, 2. deild karla Þróttur N — Reynir Húsavikurvöllur kl. 15, Völsungur-ÍBl. Eskifjarðarvöll- ur kl. 17, Austri-Fylkir. GOLF: Hjá Golfklúbbi Suður- nesja á Hólmsvelli i Leiru Michelin-keppnin, opið mót. SUNNUDAGUR KNATTSPYRNA: Laugardals- völlur kl. 20. 1. deild karla Þróttur-Vikingur. GOLF: Hjá Golfklúbbi Suður- nesja á Hólmsvelli i Leiru Michelin-keppnin opiö mót (siðari dagur). ____ rl dag er laugardagur 27. maí 1978 146. dagur ársins. ^ Árdegisflóð er kl. 09.11 síðdegisflóð kl. 22.38 V_________________________________________________ y NEYÐARÞJÓNUSTA Reykjavik lögreglan, simi 11166. Slökkvilið og sjúkrabill simi 11100. Seltjarnarnes, lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur.Lögregla, simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. Hafnarfjöröur. Lögregla, simi 51166. Slökkviliö og sjúkrabill- 51100. Garöakaupstaöur. Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Akureyri. Lögregla. 23222, 22323. Slökkviliö og sjúkrabill 22222. Datvik.Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnustað, heima 61442. ólafsf jöröur Lögregla og sjúkra- bill 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjörður, lögregla og sjúkra- bill 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauöárkrókur, lögregla 5282 Slökkvilið, 5550. Aönduós, lögregla 4377. ísafjörður, lögregla og sjúkrabill 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Bolungarvik, lögregla og sjúkra- bill 7310, slökkvilið 7261. Patreksfjörður lögregla 1277 Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarncs, lögregla 7166. Slökkvilið 7365 Akranes lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266 Slökkvilið 2222. Keflavik.Lögregla og sjúkrabill i sima 3333 og i simum sjúkrahúss-' ins, simum 1400, 140Í og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavik.Sjúkrabill og lögregla 8094, slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar. Lögregla og sjúkrabill 1666. Slökkvilið 2222, sjúkrahúsið simi 1955. Sélfoss. Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabill 1220. Höfn i HornafirðiLögreglan 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið, 8222. Egilsstaðir. Lögreglan, 1223, sjúkrabill 1400, slökkvilið 1222. Seyöisfjöröur. Lögreglan og sjúkrabill 2334. Slökkviliö 2222. Neskaupstaður. Lögreglan simi 7332. Eskifjörður. Lögregla og sjúkra- bill 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik. Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabill 41385. Slökkvilið_41441. FÉLACSLÍF Meistaramót Islands i frjáls- iþróttum fyrri hluti fer fram á Laugardalsvellinum 3. og 4. júni n.k. Keppnisgreinar eru: Fyrri dagur. Tugþraut fyrri hluti, 4x800 m boðhlaup karla og 3000 m hlaup kvenna Seinnidagur. Tugþraut siðari hluti, 10000 m hlaup og fimmtar- þraut kvenna. Keppnin hefst kl. 14 báða dagana. Þátttökutilkynningar þurfa að berast i siðasta lagi miðvikudag- inn 31. mai til skrifstofu FRl eða i pósthólf 1099 ásamt þátttöku- gjaldi200kr. fyrir hverja einstak- lingsgrein og 400 fyrir boðhlaups- sveit. Frjálsiþróttasamband Islands. titivistarferðir laugard. 27/5 kl. 13 Sandfell — Lækjarbotnar. Létt ganga fyrir alla fjölskylduna. Fararstj. Kristján M. Baldurs- son. Verð 1000 kr. sunnud. 28/5 kl. 10.30 Eldvörp, gengið með mikilli gigaröð á Reykjanes- skaga. Fararstj. Kristján M. Baldursson. Verð 2000 kr. kl. 13 Hafnaberg — Reykjanes. Fuglaskoöun og náttúruskoðun með Arna Waag. Hafið sjónauka með. Verð 200 kr. Fritt f. börn m. fullorðnum. Farið frá BSl, bensínsölu. Aöalfundur Útivistar verður nk. þriðjudagskvöld i Snorrabæ. CJtivist. Fíldelfiukirkjan: Almenn guösþjónusta kl. 20 Fjöl- breyttur söngur. Ræðumaður Einar J. Gislason Garðbæingar: Hinn árlegi blóma- markaður kvenfélagsins verður haldinn 1 safnaöarheimilinu Hafs- stöðum sunnud. 28. mai kl. 2. At- hugið: úti og inniblóm, rabarbari og laukar, útsæði, jaröarberja- plöntur, tré og runnar. Kvenfélagið Kvenfélag Hreyfils: Fundur verður i Hreyfilshúsinu 30. mai kl. 20.30. Ólafsson en ekki Skúlason t grein i siöasta Helgarblaöi um Hæfileikakeppnina i Kópavogi var m.a. rætt viö Gunnstein Ólafsson, en hann sagður Skúlason. Beöist er velviröingar á þessu. Merkjasala Hringsins Að venju munu Hringskon- ur bjóöa merki sín til sölu á kosningadaginn, — og má segja að það sé orðin nokk- urs konar hefð aö þær fái leyfi til að minna á starfsemi sina viö slik tækifæri. Kvenfélagið Hringurinn var stofnað skömmu eftir aldamótin og hefur alla tið haft stuðning við mannúðar- mál efst á stefnuskránni. Yngstu þegnarnir njóta sér- staklega velvildar þess. Styðjum fórnfúst starf. Lausn orðaþrautar

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.