Vísir - 27.05.1978, Blaðsíða 20

Vísir - 27.05.1978, Blaðsíða 20
20 Húsnœðis- málalán greidd Húsnæhi'iinálastjðrn liggjandi hjá stofnuninni samþvkkti á fundi 25. mai fyrir 1. april sl. og höfðu sl. að frumlán (fyrsti jafnframt sent henni fok- hluti) verði veitt til heldisvottorð fvrir sama greiöslu eftir 10. júlí n.k. tima. Lánið verður einungis Gert er ráð fyrir að veitt þeim umsækjendum lánsveiting þessi nemi er áttu fullgildar og láns- samtals um 80 milljónum hæfar umsóknir fyrir- króna. tslenskir piltar tóku þátt i alþjóölegri keppni á vél- hjólum og reiðhjólum sem lauk 19. mai siöast liðinn. Vélhjólapiltarn- ir i fímmta sœfi Sigurvegarar i hjólreiða- keppninni urðu Spán- verjar, i öðru sæti Portúgalir og þriðju urðu Frakkar. Islensku piltarnir urðu i 10. sæti, næstir á eftir Xorðmönnum. Fyrstir Norðurlandabúa i hjól- i eiðakeppninni urðu Danir, en þeir urðu i 6. sæti. 1 vélhjólakeppninni báru hcimamenn, Portúgalir, sigur úr býtum. Næstir urðu Ung verjar, Frakkar, Luxemborgarar og i 5. sæti og efstir Noröurlandabúa urðu islensku piltarnir. Næstir urðu Finnar og Þjóðverjar. Islendingarnir rómuðu mjög gestrisni Portúgala og sögðu mótið hafa farið vel fram i alla staði. —H.L. 53 nem endur í Þroska- þjálfa- skóla íslands Þroskaþjálfa skólanum var sagt upp i 20. sinn 26. mai. 1 vetur voru 53 nemendur, piltar og stúlkur, i skólanum en að þessu sinni voru 14 nemendur brautskráðir, en skólinn er þriggja vetra nám. Þroskaþjálfa- skólinn starfar á vegum Heilbrigöis- og trygg- ingamálaráðuneytisins. Frestur til að skila inn umsóknum fyrir næsta vetur rennur út 1. júni. Laugardagur 27. mai 1978. VISIR Heimir Hannesson, Clfar Jakobsen og tvar Guðmundsson spjalla saman I fundarhléi á Ferðamálaráðstefnutanni i gær. Ljósm GVA Formaður Ferðamálaráðs: Framkvœmda- valdið he f ur vanrœkt skyldu sina „Þrátt fyrir skýr laga- fyrirmæli hefur mjög á það skort, að fram- kvæmdavaldiö eða a. m.k. hluti þess hafi rækt skyldu sina, sem þvi ber samkvæmt stjórnar- skánni og varðar lög- bundnar greiðslur hins opinbera til þeirrar starf- semi Ferðamálaráös sem þvi er ætlað samkvæmt lögum að inna af hendi", sagði Heimir Hannesson, formaður Ferðamála- ráðs i ræöu sinni i upphafi feröamálaráöstefnunnar i gær. Heimir gagnrýndi þar mjög framkvæmda- valdiö fyrir að sinna ekki þeim störfum sem þvi bæri samkvæmt lögum. , ,Af sjálfu sér leiðir, að umræddar athafnir eða athafnaleysi hefur valdið þvi að i of mörgum til- vikum hefur reynst ókleift að koma þeirri starfsemi af stað sem ella hefði verið gert þegar i upphafi. 1 mörgum til- fellum hefur þetta ástand eðlilega skapað tafir, óvissu og verulega vinnu af hálfu Ferðamálaráðs til að ná þeim rétti sem þvi' ber samkvæmt lögum, vinnu sem ella hefði verðnýtttil annarra þarfari og meira skap- andi starfs", sagði Heimir i ræðu sinni og bætti siðan við nokkru siðar: ,,Það er alvarlegt brot á leikreglum lýð- Ferðamálaráöstefnan var vel sótt af áhugafólki um ferðamál en henni lýkur I kvöld. ræðisskipulagsins þegar einstakir handhafar framkvæmdavaldsins leyfa sér að virða að vettugi með athöfnum, athafnaleysi eða af gerfi- ástæðum skýr fyrirmæli Alþingis. A þetta ber að leggja þunga áherslu”. Þá sagði Heimir i ræðu sinni sem hann flutti með skýrslu stjórnar Ferða- málaráðs: „Við skulum minnast þess, aö þrátt fyrir allt okkar tal og all- ar okkar áætlanir um vaxandi atvinnugrein, auknar gjaldeyristekjur og fjölbreytt atvinnulif i tengslum við vaxandi at- vinnugrein verðum viö að hafa i huga að landið er fyrst og fremst fyrir Islendinga sjálfa og okk- ur ber ekki siður að gera okkur sjálfum kleift að ferðast um landið og njóta þess þegar við kjósum”. Heimir gagnrýndi i niðurlagi ræðunnar þá „kreddutrú og holtaþoku- tal” sem hann nefndi svo hjá varðveislumönnum „sem ætla mætti að vildu varðveita landið með þvi að loka þvi”, eins og Heimir komst að orði. En búist var við miklum um- ræðum um einmitt þau mál á fundum ráðstefn- unnar i gær og i dag. Samkvæmt nýjum lögum um ferðamál skal halda sérstaka ráöstefnu annað hvertárog er þetta fyrsta ráðstefnan sem haldin er samkvæmt þessum nýju lögum. Fjöl- margir ræðumenn tala, meðal þeirra má nefna ivar Guðmundsson, aðal- ræðismann i New York, sem i gær talaöi um land- kynningu og markaðsmál vestanhafs. Ráðstefnunni lýkur i dag. —H.L. SÝNING f SÚM Kristján Guðmundsson myndlistarmaður heldur sýningu i Galleri SÚM um þessar mundir. Kristján hefur undanfarin ár verið búsettur i Amsterdam og fengist þar við myndlist. Hann hefur haldið 15 einkasýningar þar af 7 hér á landi og að auki tekið þátt i fjölda sam- sýninga bæði hér og er- iendis. Verk Kristjáns hafa m.a. veriö sýnd í Pompidou listamiðstöð- inni i Paris. Á sýningunni i Galieri SÚM eru 9 verk unnin á árunum 1972—1977, ljóð teikningar og bækur. Sýn- ingin er opin daglega frá kl. 4-8 og lýkur henni 1. júni n.k. Aðgangur er ókeypis. Ný frímerki Póst- og sima- málastjörnin minn- ist 50 ára afmælis innanlandsflugsins með nýrri fri- merkjaútgafu 21. þessa mánaðar. Frimerkin sem út verða gefin að þessu sinni, sýna annars vegar nýjustu gerð Fokker Friendship flug- vélar sem nú er notuð til flutnings innanlands og hinsvegar flugvélar af Junkers-gerð sem notaöar voru fyrir hálfri öld. A seinna frimerkinu er einnig mynd af Dr. Alexander Jóhannessyni, prófessor, en hann var for- göngumaður að stofnun Flugfélags íslands og fyrir hans tilstilli voru hafnar á Islandi reglubundnar póst- og farþegaflugferðir. Frimerkin teiknaði Þröstur Magnússon. —H.L. Frimerkin sem út veröa gefin I tilefni af afmæli innanlandsflugsins. Bráðabirgðalðgin standa aðeins í þrjá mánuði — segja Guðmunáur J. og Karl Steinar „Spá min er sú að ekki liði nema þrir mánuðir þar til rikis- stjórnin sjái ástæðu til þess að endurskoða þessi bráöabirgða- lög”, sagði Guðmundur J. Guðmundsson formaður Verka- mannasambands tslands á fundi með blaðamönnum er miðstjórn ASt hélt. t sama streng tók Karl Steinar Guönason formaður Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavikur. Hann sagði að þessi lög væru dæmd til að mistakast og myndu ekki standa nema i hæsta lagi þrjá mánuöi. A fundinum kom fram sú spurning hver hefði verið árangur af útflutningsbanninu. Guðmundur sagði að þó fullur árangur hefði ekki náðst væri það til bóta i þessum lögum frá fyrri aðgerðum rikisstjórnar- innar að laun hinna lægst laun- uöu hefðu hækkað nokkuö. Hins vegar byggju þeir enn við skerta yfirvinnu. Þá var spurt hvort ekki lægi beinast við að næstu aðgerðir verkalýðsfélaganna yrðu að banna yfirvinnu með skertu kaupi. Svöruðu ASl menn þvi til að það yrði athugað ásamt öðrum aðgerðum en ákvarðanir yröu teknar á næstu dögum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.