Vísir - 03.06.1978, Qupperneq 15

Vísir - 03.06.1978, Qupperneq 15
Laugardagur 3. jiinl 1978 15 mgammagmm islandsmeistarar 1919 „Þegar viö urðum eldri og vísari, strákarnir i Reykjavlk, þá hættum viö auðvitað að berj- ast upp á líf og dauöa með spýt- um. Við gengum i iþróttafélögin og kepptum okkar á milli. Þá voru aðalkeppinautarnir KR og Fram. Ég var auðvitað i KR eins og strákarnir I vestur- bæjarheimsveldinu. Við vorum lika góðir kunningjar strákarnir i þessum liöum og ég átti einn góðan vin sem lék meö Fram. Hann vildi endilega fá mig i liö- ið, en ég vildi það auðvitað ekki. í sannleika sagt þá var Fram- liöið miklu léttara og skemmti- legra lið, en við i KR urðum þrátt fyrir það Islandsmeistar- ar árið 1919. Þá var ég mark- vörður i liöinu. I úrslitaleiknum var staöan þannig að Fram þurfti aöeins að ná jafntefli til þess að vinna leikinn. KR-ingar voru svo heppnir að skora tvö mörk i byrjun leiksins. En þess var ekki langt að biða að Fram skoraði mark. Tiu minútum fyr- ir leikslok, fékk Fram vita- spyrnu. Heldur fór nú að fara um mann, þvi Friðþjófur Thor- steinsson, einn af mestu knatt- spyrnumönnum þeirra tima tók vitaspyrnuna. Einhvern veginn tókst mér að verja og við uröum Is dandsmeistarar. Af þeim KR-ingum sem tóku þátt i þess- um leik, eru aðeins tveir á lifi, Gunnar Schram og ég”. //Þaö átti að gera mig að sjúrnalista " „Þegar ég var strákur þá um fékk ég einn eyri, en blaöið tvo aura. Það var þvi um að gera að selja sem flest eintök til að kaupið yrði gott. Ég þramm- aöi svo meö Visi undir hendinni um bæinn. En svo kom það fljótt á daginn að margir kaupendur réttu mér fimm aura og sögðu að ég þyrfti ekki að gefa þeim til baka. Ég skrifaöi alla þessa kúnna hjá mér i litla vasabók. Þess var ekki langt að biða að ég haföi fjölmarga viöskipta- menn i viöskiptabókinni minni. Nú var svo komið að ég fékk þrjá aura fyrir hvert blað, sem ég seldi, en útgefendur Visis að- eins tvo aura. Ég labbaði svo með peningana niöur á skrif- stofu Visis, sem þeir áttu að fá. Ég varö þarna daglegur gestur og kynntist þeim mönnum vel sem störfuðu þar. Svo kom að mér voru falin önnur verkefni en að seljablaöið, það var þá sem þeir ætluöu aö gera mig að sjúrnalista”. //Ferðamenn í bænum"/ umsjón Haraldur Á. Sigurðsson „Á skrifstofu VIsis vann um þessar mundir góöskáldiö Guð- mundur Guðmundsson. Hann var mér afskaplega góður, enda var hann mesta ljúfmenni. Eitt af þvi sem hann gerði var að sjá um fréttir i blaöiö. Sumt skrif- aði hann sjálfur, en ýmsir fleiri áttu efni i blaðinu t.d. Bjarni frá Vogi, auk Einars. Nú var það einu sinni að mér var faliö það verkefni aö sjá um dálk i blaö- inu sem nefndist Ferðamenn I bænum. Ég var sendur á útkik I bæinn og átti aö hafa augun opin höfðum úti allar klær til að næla okkur i aura. Við höföum tekiö eftir þvi að Tryggvi Gunnarsson bankastjóri haföi það fyrir reglu að ganga meðfram sjónum um eittleytið þegar hann haföi mat- ast. Við vissum að það þýddi ekkertfyrir okkur að biöja hann um lán. Aftur á móti fórum viö strákarnir að ræða um það svona okkar á milli hvort við gætum ekki þénað eitthvað á heilsubótargöngu banka- stjórans. Eins og oft vill verða á merkum og þýðingarmiklum fundum, þá bar fljótt á þvi aö töluveröur ágreiningur var milli hinna ungu fundarmanna. En svo var það einn af félög- um okkar sem fræddi okkur um það að bankastjórinn væri mesti dýravinur sem nokkurn tima hafði lifaö á Islandi. Þessi félagi okkar gerði það að tillögu sinni að viö yrðum okkur úti um fuglasnörur og veiddum ritur, máva, kriur og kjóa og seldum svo bankastjóranum. Heldur fékk þetta dræmar undirtektir i fyrstu þvi við vildum ekki fyrir nokkurn mun drepa varnar- lausa fuglana. Þá benti vinur okkar á það aö hann hefði aldrei stungið upp á þvi og að banka- stjórinn vildi heldur ekki kaupa dauða fugla. Svo fór að uppástunga hans var samþykkt með öllum greiddum atkvæð- um. Við hófumst þegar handa og kræktum i fáeinar ritur settum á þær vængjabrögö og biöum þess að bankastjórinn kæmi. Við seldum honum 21 ritu fyrir 5 krónur stykkið. Þetta endurtók sig næsta dag og Stelpurnar sem léku i siðasta þættinum, þær strækuðu og sögðust ekki leika nema fyrir tlu krónur á kvöldiö. Nú, þær höföu sitt fram og auðvitað fórum við að dæmi þeirra. Viö hótuöum þvi að stræka og fengum tikall- inn. Ég man eftir þvi aö aðgangs- eyrinn á Iðnó var þá þrjár og fimmtíu en það kostaði fimm krónur á Spánskar nætur. Þetta þótti hiö mesta okur en fólkið kom nú samt.” Jón O. Jónsson skáld og stúdent — Hvernig atvikaðist það að þú fórst að leika I revium? „Auðvitaö var ég plataöur til aö taka aö mér hlutverk i fyrstu reviunni. Þaö var Spánskar nætur sem ég minntist á áöan. Vinur minn Tryggvi Magnússon en hann vann meö mér i Edin- borg kom til min einn daginn og segir að nú verði ég að bjarga þeim þvi að einn góður drengur sem átti að fara með hlutverk Jóns O. Jónssonar skálds og stúdents hafi veikst og geti þess vegna ekki leikib. Það voru nokkrir dagar til sýningarinnar. Ég hafði leikið nokkuö i Iönó og var þvi ekki hræddur viö sviðið og þvi sló ég til. Það var Reykjavikurannáll sem stóð að reviusýningum á þessum árum. Aöalmennirnir i fyrirtækinu voru þeir Páll Skúlason,Magnús Jochumsson og Morten Ottesen. Þarna léku t.d. þau Friðfinnur Guöjónsson og Gunnþórunn Halldórsdóttir. Friðfinnur lék Bileam Breiösver velmetinn gæöisvitund manna. Það var svo árið 1938 að Stundum og stundum ekki ulli mikiHi hneykslan meðal fólksins. Þetta var gamanleikur sem sýndur var I Iðnó. Eftir fyrstu sýningu var leikurinn bannaður. Það sem særði svo siðgæðisvitund manna var m.a. ab ein leikkon- an kom fram i sundfötum og haföi slikur ósómi ekki þekkst fyrr I Reykjavik. íTn eftir mikið þóf þá var þaö leyfLaö sýningar._ héldu áfram. Reviur fengu óbliðar móttökur hér fyrir alda- mót. Þá var sýnd revia i gamla Fjalakettinum I Breiðfjörös- leikhúsi. Þetta vár árið 1896. Höfundurinn fékk mikla kritik i blöðunum og þótti þetta litill skáldskapur sem hann sendi frá sér. Siðar kom á daginn að það var Einar Benediktsson sem var höfundur reviunnar. Hann svaraði til að gagnrýnendur hefðu ekkert vit á svona sýnis- leikjum, eins ögHánn kalláðt þetta.” //Það var farið í mál við Emsa" Undir striðsbyrjun hefst nýtt blómaskeið revianna. Ariö 1938 var sýnd i Iðnó revian Fornar dyggðir en þá hafði ekki verið sýnd revia i átta ár. Siðan koma Foröum i Fiosaporti Halló Ame- rika og Nú er það svart maður. Haraldur samdi ásamt öðrum hverja reviuna á eftir annarri og einnig lék hann með Leik- félagi Reykjavikur og var for- maöur þess leikárib 1935 til 36. Arið 1943 stofna þeir Haraldur, Emil Thoroddsen tónskáld og tulegir þegar viðsa eð stirnað bresi" gerðu ættingjar minir heiöar- lega tilraun tii að gera mig að sjúrnalista. Eins og þú veist, þá var það Einar sálugi Gunnars- son sem stofnaði Visi. Einar var giftur móðursystur minni, sem hét Anna. Hann kom oft til ömmu minnar og eitt vorib þeg- ar barnaskólar voru að hætta, bauö Einar mér vinnu hjá Visi yfir sumarið. Amma min hvatti mig til þess að þiggja þetta góða boð og svo var ég ráðinn. Það er eins gott að ég segi þér þaö strax að ég átti ekki að fá neitt kaup heldur friðindi er voru á þá lund.að ég fékk fimmtiu eintök af blaöinu klukkutima á undan hinum söludrengjunum. En i staðinn varö ég að mæta eld- snemma I prentsmiðjunni og hjálpa til við að brjóta blaöiö. Þá kostaöi eitt eintak af Visi 3 aura. Og af þessum þrem aur- fyrir þvi hvort einhverjir utan- bæjarmenn væru hér á ferðinni. 1 bá daga kannaðist maður svo aö segja við hvern og einn ein- asta Reykviking. Ég skrifaöi nöfn þeirra utanbæjarmanna sem ég rakst á og fékk Guð- mundi siðan plaggið. Eitt sinn haföi ég gengib fram og til baka um bæinn og ekki rekist á einn einasta túrista. Kom ég þá auga á Erlend Guðmundsson bónda á Skildinganesi, en hann var bróðir Hafliöa Guðmundssonar afa mins. Ég fór á skrifstofuna tii Guömundar og sagði ho.ium að sá eini sem ég hafði rekist á væri Erlendur i Skildinganesi, sem varla var hægt að telja utanbæjarmann. Það er allt i lagi sagði Guömundur, við not- um hann heldur en ekki neitt.” „Það var nú oft þröngt i búi hjá okkur strákunum og við bankastjórinn keypti og keypti. En svo fórum viö að fá sam- viskubit af þessu braski. Viö vorum orönir hræddir um að viö settum bankann á hausinn.” //Stelpurnar strækuðu og heimtuðu kauphækkun" „Fyrst ég er farinn að segja þér hvernig við strákarnir kræktum okkur i aura, þá verö ég að bæta við dálitilli sögu af kjarabaráttu sem við Tryggvi Magnússon vinur minn háðum, þegar við lékum i Spönskum nóttum en það var fyrsta revian sem ég lék i. Hún var sýnd hér i Iðnó árið 1923. Við fengum átta krónur fyrir kvöldiö en til samanburöar þá kostaði púrt- vinsflaskan fimm kall. Það er kannski ekki rétt að viö Tryggvi höfum staöið i þessari kjarabar- áttu einir, það var nú kvenfólkið sem ruddi brautina fyrir okkur. Haraldur A., Brynjólfur Jóhannesson og Alfreð Andrésson í revfunni Halló Ameríka árið 1942. Þarna léku þeir kumpánar Haraldur og Brynjólfur þá Blá- stein og Smásteiir fallhlítarhermenn/ en Alfreð biðH--- Haraldur A. og Erna Sigurleifsdóttir I revíunni Allt I lagi lagsi/ sem sýnd var 1944.------------------ sprúttsala i uppgangi og Gunn- þórunn Náttfriði Dagbjört konu hans. Leikurinn gerðist m.a. á Skósvertueinkasöluskrifstofu rikisins þar sem Ketill Flatnefs var forstjóri en hann lék Rein- hold Richter. Reykjavikur ann- áll stóð svo fyrir reviusýningum næstu árin fram til 1930. Þetta voru Haustrigningar, Lausar skrúfur, Eldvigslan og Titu- prjónar. Pólitíkusarnir fengu sinn skammt „í reviunum voru tekin fyrir menn og málefni liðandi stund- ar. Pólitikusarnir fengu sinn skammt. Mönnum fannst stund- um allt of langt gengið og það kom fyrir að reviur voru bannaöar. Stúdentar sömdu reviu árið 1913. Hún var nefnd Allt i grænum sjó en fékkst ekki sýnd, svo mjög kom hún viö siö- Indriði Waage leikari Fjalakött- inn. Félagiö stóö fyrir leik- sýningum og revium og sýndi i Iðnó. Við biðjum Harald að segja okkur eitthvaö frá þessum árum Fjalarkattarins. „Stundum bar þaö við að fariö var i mál viö okkur út af ein- hverju sem hafði komið illa við einhvern sem viö tókum fyrir i reviu. Eitt sinn var farið i mál við Emsa (Emil Thoroddsen). Það var Guöbrandur Jónsson prófessor. Emil sagöi einhvers- staöar að Guðbrandur greiddi ekkert nema hár sitt. Þessi um- mæli voru dæmd dauö og ómerk I Indriði Waage leikstjöri og Emil Thoroddsen störfuðu með Haraldi I mörg ár I Fjalakettinum. inn Hofmóð. Myndir: Jens Alexanderssen o.fl. _

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.