Vísir - 03.06.1978, Blaðsíða 20

Vísir - 03.06.1978, Blaðsíða 20
20 ___m Laugardagur 3. júni 1078 VTSUfcl SAVLON SWION UM HELGIlMA un HELGIMA í ELDLlNUNNI Ul*l HELGINA BJÖRNÍNN F k (s F k F N F k '0 fíí F k '0 Lausn orðaþrautar K K F> R K k 'D R F k '0 R Smurbrauðstofan Njálsgötu 49 — Sími 15105 Das Freies Theater Munchen sýnir mjög nýstárlega leiklist og er leikiöá háum stultum. Svö mun einnig veröa á listahátiö hérlendis og trúiega ber svipaöa sjún fyrir og sést á þessari mynd. minnst greina frá þvi hvernig sýningar flokksins væru upp- byggðar og sagði að húpurinn stefndi að þvi að koma með eitt- hvaðúvæntfyrir íslendinga eins og þeir kæmu Þjúöverjunum lika á úvart. En lét þess þú getið að flokkurinn hefði tekið upp á þvi i fyrra að flytja sýningar sinar utanhúss og við það hefði allt breyst. Það hefði meðal annars verið tekið upp á þvi að láta leikarana ganga á stultum, þvi það þyrfti allt að vera stúr- fenglegra utanhúss sem innan. Það væri orðin föst venja aö sýningarnar byrjuðu á mikilli skrúðgöngu og reyndu leikar- arnir yfirleitt að virkja áhorf- endur sem mest þeir mættu, þannig að þeir breyttust i þátt- takendur. Mikið væri lagt upp augu á Hallærispianinu á morgun úr hvers kyns látbragði en minna upp úr texta. Leikhúpurinn fúr I gær i ferða- lag til Gullfoss og Geysis, en þetta er eini dagurinn sem þau höfðu alveg fyrir sig. A morgun byrjar siðan alvaran ér fyrsta' útileiksýning þeirra á stultun, liklega sú fyrsta sinnar tegundar á landinu, hefst á Halfærisplaninu klukkan 14.00 og siðar sama dag, klukkan 19.00 verður önnur sýning. Þriðja og siðasta sýning húpsins verður á mánudagskvöldið klukkan 19.00. Það þarf að sjálfsögðu vart að taka það fram að veður getur að einhverju leyti eða öllu komiö i veg fyrir sýningar. BA Baby Baby \x>tion Bab>. <&*npoo SAVJjON Babu hi Care I* ■' gaby m N3t v. 'M Z&L & PLrs.Gí?ntte U CaPe 1009 Fœst um allt land. Heildsölubirgðir: innEBZ . , oymenútea ? Sími 82700. Námsstyrkir „GJÖF THORVALDSENSFÉLAGSINS” hefur þaö markmiö, aö sérmennta starfsliö stofnana fyrir vanheil börn, þ.e.a.s. dagvistarstofnana, vistheimila, sér- skúia og sérdeilda, þar sem eru afbrigöileg börn og ung- iingar til dvalar, kennslu og þjálfunar. Úr sjóðnum er veitt fé til: A. náms innanlands, svo sem almennra námskeiða fyrir tiltekna starfshópa undir handleiðslu sérfróðra manna. B. náms erlendis i formi námsstyrkja til einstaklinga, er stunda framhaldsnám í skólum erlendis •ii. e!S. •=« ; ...• . Þeir. seni njúta styrks úr sjúönum, skuiu skuldbinda sig til aö \ iima aan.k. tvö ár hérlendis. Styrkur til þeirra, sem ekki fullnægja téöri vinnukvöö, er endurkræfur. L'msúknir um styrk úr sjúönum skulu sendar undirrituö- um fyrir 25. júli 1978, ásamt nauösynlegum upplýsingum um fvrirhugaö nám og þjálfun. Keykjavik. 31. mai 1978. Jón Siuurðsson, IKtitliliðlS, Reykjavik; lormaður sjóðsstjornar Gjafar Thorvaldsensfélagsins. Innskriftarborð Blaðaprent hf. öskar að ráða starfskraft við setningu á innskriftarborð. Góð vélrit- unar- og islenskukunnátta nauðsynleg. Uppl. i sima 85233 Blaðaprent hf. Siðumúla 14. ri dag er laugardagur 3. iúní 1978 153 dagur ársins. Árdegisf lóð er kl. 04.00 síðdegisf lóð kl. 16.27. NEYÐARÞJÓNUSTA Reykjavik lögreglan, simi 11166. Slökkvilið og sjúkrabill simi 11100. Seltjarnarnes, lögregla simi. 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur.Lögregla, simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. Hafnarfjörður. Lögregla, simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garöakaupstaður. Lögregla 51166. Slökkviliö og sjúkrabill 51100. Akureyri. Lögregla. 23222, 22323. Slökkvilið og sjúkrabfll 22222. .Daivik.Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnustað, heima 61442. Ólafsfjörður Lögregla og sjúkra- biil 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjöröur, lögregla og sjúkra- bill 71170. Slökkviliö 71102 og 71496. Sauöárkrúkur, lögregla 5282 Slökkvilið. 5550._______________ >lönduós, lögregla 4377. isafjörður, lögregla og sjúkrabill 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Bolungarvik, lögregla og sjúkra- bill 7310, slökkvilið 7261. Patreksfjörður lögrégla 1277 Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes, lögregla 7166. Slökkvilið 7365 Akranes lögre^la og sjúkrabill 1166 og 2266 Slökkvilið 2222. Keflavik. Lögregla og sjúkrabill i sima 3333 og i simum sjúkrahúss- ins, simum 1400, 1401 og 1138. Slökkviliö simi 2222. Grindavik.Sjúkrabill og lögregla 8094, slökkviliö 8380. Vestmannaeyjar. Lögregla og sjúkrabill 1666. Slökkvilið 2222, sjúkrahúsiö simi 1955. Sélfoss. Lögregla 1154. Slökkviliö og sjúkrabill 1220. Höfn I HornafiröiLögreglan 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkviliö, 8222. Egilsstaöir. Lögreglan, 1223, sjúkrabill 1400, slökkviliö 1222 Seyðisfjöröur. Lögreglan og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaöur. Lögreglan simi 7332. Eskifjöröur. Lögregla og sjúkra- bill 6215. Slökkvilið 6222. Húsavík. Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabill 41385. Slökkvilið.41441. FCLAGSUF Kaffisala: Kvenfélag kristilega sjómanna- sambandsins hefur kaffisölu i ■ Betaniu, Laufásvegi 13 á sjú- mannadaginn, sunnudaginn 4. júni til ágúða fyrir sjómanna- starfið. Markmiöiö er aö reyna aö koma upp islensku sjúmanna- heimili. Húsið verður opiö frá kl. 2-7. Komið og drekkið údýrt sjú- mannadagskaffi. — Kvenfélagið. Kl. 09 Gönguferö á Baulu 934 m. Verð kr. 2500 gr. v/bflinn kl. 10 Krisuvikurbjarg. Fuglaskoðun og náttúruskoðun. Hafiö fuglabúk og sjúnauka með- feröis. Verö kr. 2000 gr. v/bílinn. Ferðirnar eru farnar frá :Um- feröarmiðstöðinni aö austan verðu. Munið Ferða- og Fjallabókina. Viöurkenningar- íkjalið er kom iö. — Feröafélag Islands Sunnudagur 4. júni kl. 13. Vif ilsfell „Fjall ársins” 655 m Farastjóri Tómas Einarsson Verð kr. 1000. gr. v/Bilinn. , Gengiö úrskarðinu viö Jósepsdal. Einnig getur göngufólk komið á eigin bilum og bæst i.hópinn viö fjallsræturna og greiðir þá kr. 200 1 þátttökugjald. Allir fá viður- kenningarskjal aö göngu lokinni. Fariö frá Umferðarmiöstöðinni aö austanveröu. Fritt fyrir börn i fylgd með foreldrum sinum. Feröafélag tslands. „Reynum að koma á óvart — segir George Froscher, foringi Das Freies Theather Munchen sem á morgun heldur útisýningar á Hallœrisplaninu, — ef veður leyfir Koma þýska leikflokksins Das Freies Theater Munchen hingaö til lands i tiiefni Listahátiöar hefur vakið ánægju margra list- unnenda, Þaö má þú segja um þetta atriði eins og svo mörg önnur atriði Listahátiöar aö þau heföu vakið meiri athygli og ef til vill fleirum ánægju ef þau heföu komiö ein sér. Leikflokkurinn sem stofnaður var 1968 er aö sögn, George Froscher, eins af forsvars- mönnum hans, einhver viöföri- asti listamannahúpur Þjúð- verja. Vegna þess hvernig húpurinn er uppbyggöur og þess aö atriöin komast til skila burt- séö frá þvi hvar i landi þau eru flutt, hefur honum veriö boöiö aökoma viöa um iönd. Froscher sagöi aö hann heföi ferðast um sem næst alla Evrúpu og Suður Ameriku svo nokkuö væri nefnt. Þaö er 10 manna húpur sem hingað er mættur og þegar George Froscher var inntur eft- ir þvi hvers vegna þau heföu þegið boö Listahátiöar um aö koma sagöi hann aö þaö heföi ef til vill einkum verið forvitni og sá spenningur sem væri i öllum fyrir hinu úvænta. Reyndar lét hann þess getiö aö Vigdis Finn- bogadóttir heföi komiö aö máli viö sig á ráðstefnu leikhús- manna i Stokkhólmi i fyrra, en hún hafði áöur fylgst með æf- ingu hjá leikflokknum. George Froscher vildi sem

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.