Vísir - 03.06.1978, Side 21
UP'l HELGINA
m
vism Laugardagur 3. júni 1978
Uivl HELGINA
BlÖIN un HELGINA
21
1 SUIÐSL3ÖSINU UM HELGINA
„Tökum stigin með
í flugvélina heim"
— segir Halldór
Einarsson liðstjóri
Vals í knattspyrnu
,,Við ætlum okkur
ekkert annað en það að
koma heim frá Eyjum
með þau tvö stig sem
standa til boða i leik
Vals og IBV i Eyjum”,
sagði Halldór Einars-
son liðsstjóri Vals er
við ræddum við hann
umleik ÍBV og Vals i 1.
deild Islandsmótsins i
knattspyrnu sem fram
fer i Eyjum i dag.
„Okkur hefur oft gengið illa i
Eyjum og ég veit það vel að
leikmenn Vals ganga ekki til
leiksins gegn ÍBV vissir um aö
þeir muni koma með sigur inn i
búningsklefann er leiknum lýk-
ur. En ég er þess fullviss að ef
við náum að sýna okkar rétta
andlit, þá bætast tvö dýrmæt
stig við i flugvélina á leiðinni
heim aö leik loknum.
Við förum til Eyja fullvissir
þess að þar biður okkar erfitt
verkefni, en við vitum á hverju
við eigum von og munum ekkert
gefa eftir”.
— Valur er nu eina liðið i 1.
deild Islandsmótsins sem ekki
hefur tapað stigi, og verður
fróðlegt að sjá hvort leikmenn
fflV verða til þess að stööva
Valsmennina á sigurgöngu
sinni. Halldór Einarsson liðs-
stjóri Vals er þess fullviss að
svo muniekki verða, en við bið-
um og sjáum hvaö setur.
gk—•
Tómas Pálsson hinn markheppni leikmaður IBV.
Hvað gerir hann gegn varnarmönnum Vals i dag?
Ljósm. G. Sigfússon í Eyjum.
IÞROTTIR UM HELGINA
Laugardagur
KNATTSPYRNA: Keflavlkur-
völlur kl. 17 — 1. deild karla
IBK-Þróttur, — Kaplakrikavöll-
ur kl. 16,1. deild karla FH-IA, —
Vestmannaeyjavöllur kl. 16 1.
deild karla IBV-Valur. — Siðan
verða eftirtaldir leikir i 2. deild:
— Laugardalsvöllur kl. 16,
KR-Þróttur, — Eskifjarðarvöll-
ur kl. 15 Austri-Völsungur, —
Akureyrarvöllur kl. 16,
Þór-Haukar. — Og þá er það 3.
deildin: — Þorlákshafnarvöllur
kl. 16, Þór-USVS, — Helluvöllur
kl. 16, Hekla-Viðir, — Selfoss-
völlur kl. 14, Selfoss-Grindavik
— Vallargerðisvöllur kl. 14,
ÚT V AR P
7.00 Morgunútvarp
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar Tónleikar.
13.30 Vikan framundan Sig-
mar B. Hauksson kynnir
dagskrá Utvarps og sjón-
varps.
15.00 Miðdegistónleikar
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Vinsælustu popplögin
Vignir Sveinsson kynnir.
17.00 Enskukennsla (On We
Go) Leiðbeinandi: Bjarni
Gunnarsson.
17.30 Tónhornið Guðrún Birna
Hannesdóttir stjórnar þætti
ÍK-Bolungarvil. — Háskólavöll-
ur kl. 14, Léttir-Stefnir — Ólafs-
vikurvöllur kl. 16, Viking-
ur-Leiknir, — Borgarnesvöllur
kl. 16, Skallagrimur-Óðinn, —
Varmárvöllur kl. 16, Aftureld-
ing-Snæfell, — Egilsstaðarvöll-
ur kl. 16, Höttur-Huginn, —
Vopnarfjarðarvöllur kl. 16, Ein-
her ji-Sindri.
FRJALSAR ÍÞRÓTTIR: Laug-
ardalsvöliur: Meistaramót Is-
lands i tugþraut og fimmtar-
þraut (fyrri dagur).
GOLF: Hvaleyrarholtsvöllur:
Þotukeppni Fí 36 holu keppni
með og án forgjafar (fyrri dag-
ur).
með blönduðu efni fyrir
börn á aldrinum tiu til tólf
ara.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-.
kynningar.
19.35 Myndir úr sögu Strass-
borgar Sigriöur Þórðar-
dóttir tekur saman þáttinn.
20.00 Hljómskálamúsik
Guðmundur Gilsson kynnir.
20.40 Ljóðaþáttur Umsjón:
Njörður P. Njarðvik.
21.00 Tilbrigði eftir Beethoven
21.40 Stiklur Þáttur með
blönduðuefnii umsjá Óla H.
Þórðarsonar.
22.30 Veðurfregnir. Frétir.
22.45 Danslög
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Sunnudagur:
KNATTSPYRNA: Laugardals-
völlur kl. 20, 1. deild karla Vik-
ingur-Breiðablik. Laugardals-
völlur kl. 14, 2. dedfd karla Ár-
mann-ffll, — Njarðvikurvöllur
kl. 14, 3. deild Njarövik-Stefnir.
GOLF: Hvaleyrrholtsvöllur:
Þotukeppni FI 36 holu keppni
meðog ánforgjafar (siðari dag-
ur).
FRJALSAR IÞRÓTTIR: Laug-
ardalsvöllur: Meistaramót Is-
lands i tugþraut og fimmtar-
þraut (síðari dagur).
SJUNUARP
. 'J
16.30 tþróttir Umsjónarmaöur
Bjarni Felixson.
18.00 On WeGoEnskukennsla.
29. þáttur endursýndur.
18.15 Iieimsmeistarakeppnin i
knattspyrnu (L)
20.00 Fréttir ög veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Vetrarleikar á noröur-
hjara (L)
21.00 Frá Listahátlð 1978.
Bein útsending frá jass-
hljómleikum triós Oscars
Petersons I Laugardalshöll
22.45 (eða nokkru siðar) Davé
Allenlætur móðanmása (L)
Breskur skemmtiþáttur.
Þýðandi Jón Thor Haralds-
son.
3*1-15-44
Þegar Þolinmæð-
ina þrýtur
Hörkuspennandi ný
bandarisk sakamála-
mynd sem lýsir þvi að
friðsamur maður get-
ur orðið hættulegri en
nokkur bófi, þegar
þolinmæöina þrýtur.
Bönnuð börnum innan
16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
hafnarbíó
3*16-444
Mótorhjólaridd-
arar
Ofsaspennandi og við-
burðahröð ný banda-
risk litmynd um
hörkulegar hefndar-
aðgerðir.
Islenskur texti
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11
AEiAfnnP
. . Sími 50184
Benji
Bráöskemmtileg
mynd um hundinn
Benja sem vinnur hug
allra meö tiltækjum
sinum. Mynd fyrir alla
fjölskylduna.
Isl. texti.
Sýnd kl. 5 og 9.
3*1-89-36
V i ð e r u m
ósigrandi
íslenskur texti
Bráðskemmtileg ný
gamanmynd i sér-
flokki með hinum vin-
sælu Trinitybræðrum.
Leikstjóri. Marcello
Fondato. Aðalhlut-
verk: Bud Spencer,
Terence Hill.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
3*2-21-40
Að duga eða drep-
ast.
(March or die)
Æsispennandi mynd
er fjallar m.a um út-
lendngahersveitina
frönsku, sem á langan
frægðarferil aö baki.
Leikstjóri: Dick
Richards.
tsl. texti.
Aðalhlutverk: Gene
Hackman, Terence
Hill og Max von Sy-
dow.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Næst siðasta sinn
JARBI!
3*1-13-84
Ný mynd með
Laura Antonelli:
Ast í synd
Bráðskemmtileg og
djörf ný, itölsk gam-
anmynd i litum meö
hinni fögru, Laura
Antonelli sem allir
muna eftir úr mynd-
unum „Allir elska
Angelu”og „Syndin er
lævis”.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7.10 og H.15.
Q 19 OOO
— salur A—
Gervibærinn
Afar spennandi og
mjög óvenjuleg ný
ensk-kanadisk Pana-
vision-litmynd.
Jack Palance, Keir
Dullea, Samantha
Eggar.
Islenskur texti
Bönnuö innan 16 ára.
Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11
- salur
Vökunætur
Spennandi og dularfull
bandarisk litmynd
með Elizabeth Taylor
— Laurence Harvey.
íslenskur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd kl. 3.05-
5,05-7.05- 9 05-11.05.
■salur*
Þokkahjú
Endursýnd kl. 3.10-
5.10-7.10-9.10 og 11.10.
- salur
Styttan
Endursýnd kl. 3.15-
5.15-7.15-9.15 og 11.15.
3*3-20-75
BÍLAÞVOTTUR
"CilMSI' : ilillljl iji|l ■
MisurlmiEiiii ■ Imlliii-liliiiilirjis
Ný bráðskemmtiieg
og fjörug bandarisk
mynd. Aðalhlutverk:
Hópur af skemmtiieg-
um einstaklingum.
Mörg lög sem leikin
eru i myndinni hafa
náð efstu sætum á
vinsældarlistum viðs-
vegar. Leikstjóri:
Michael Schultz
isl. texti.
-■Sýnd kl. 5-7-9 og 11.
lonabíó
3-11-82
THE MAN
ÍAHTH THE
GOLDEN
GUNM
C010H A t' I ■ *: I *'
Maðurinn með
gylltu byssuna.
Hæstlaunaöi morðingi
veraldar fær eina
milljón dollara fyrir
hvert fórnarlamb.
En er hann jafnoki
James Bond??
Leikstjóri: Guy
Hamilton
Aðalhlutverk: Roger
Moore
Christopher Lee
Britt Ekland.
Bönnuð börnum innan
14 ára.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10
Hækkað verð
SIÐASTA
SÝ NINGARH ELGI