Vísir - 03.06.1978, Blaðsíða 24
24
Laugardagur 3. jún( 1978 vxsm
(Sméauglysingar — simi 86611
3
Húsn»óiíboó8
Húsaleigusamningar ókeypis.
Þeir sem auglýsa í húsnæðisaug-
lýsingum Visis fá eyðublöð fyrir
húsaleigusamningana hjá aug-
lýsingadeild Visis og geta þar
með sparað sér verulegan kostn-
aö við samningsgerð. Skýrt
samningsform, auðvelt i Utfyll-
ingu og allt á hreinu. Visir, aug-
lýsingadeild, Siðumúla 8, simi
86611.
Húsaskjól — Húsaskjól
Okkur vantar húsaskjól fyrir
fjöldann allan af leigjendum með
ýmsa greiðslugetu ásamt loforði
um reglusemi. Húseigendur,
spariö óþarfa snúninga og kvabb-
og látið okkur sjá um leigu á ibUð'
yðar, aö sjálfsögöu aö kostnaðar-
lausu. Leigumiðlun HUsaskjól
Vesturgötu 4, simar 12850 og
18950. Opiö alla daga kl. 1-6, nema
sunnudaga.
Leigumiðlunin Aðstoö.
Höfum opnaö leigumiðlun að
Njálsgötu 86, Reykjavik. Kapp-
kostum fljóta og örugga þjónustu.
Göngum frá samningum á skrif-
stofunni og i heimahúsum. Látið
skrá eignina strax i dag. Opið frá
kl. 10-12 og 1-6 alla daga nema
sunnudaga. Leigumiðlunin
Aðstoð, Njálsgötu 86,Reykjavik.
Simi 29440.
Husaleigusamningar ókeypis.
Þeir, sem auglýsa i húsnæðisaug-
lýsingum Vi'sis, fá eyðublöð fýrir
húsaleigusamningana hjá aug-
lýsingadeild Visis og geta þar
með sparað sér verulegan kostn-
að við samningsgerð. Skýrt
samningsform, auðvelt i Utfy 11-
ingu og allt á hreinu. Visir, aug-
lýsingadeild, Siðumúla 8, simi
86611.
Góö 3ja herbergja
ibúö til leigu i Breiðholti. Sér-
þvottahUs og búr á hæðinni.
Fyrirframgreiðsla. Tilboðsendist
auglsd. Visis merkt: „Góð
umgengni 13086
Húsnæðióskast
Háskólanemi óskar
eftir einstaklingsibúö eöa her-
bergi meö baði, sem næstháskól-
anum eða miðsvæðis i borginni.
Góöri umgengni heitið. Uppl. i
sima 32776.
Ungt par óskar eftír
aö taka á leigu 2ja-4ra herbergja
ibUð strax. Fyrirframgreiðsla.
Uppl. i sima 66380 milli kl. 2 og 8.
Óska eftir
4ra-5 herbergja IbUÖ i Hólahverfi i
Breiðholti. Uppl. i sima 71747.
Óska eftir að taka á leigu
litla ibUÖ eða herbergi meö
eldunaraðstöðu sem fyrst. Reglu-
semi og góð umgengni. Uppl. i
sima 71158.
2 systur 20 og 25 ára
óskaeftir 2ja-3jaherb. ibúðstrax.
Uppl. i sima 26234.
Stúlka óskar eftir
einstaklingsibúö eða herbergi
með aðgangi að eldhúsi. Uppl. i
sima 30647.
Ein blond 24 ára
óskar eftir einu herbergi við
Grandaveg i 2 mán. I einum
hvelli. Tilboö óskast sent augld.
Visis fyrir miðvikud. merkt ,,1
einum hveili”.
Óskum eftir að taka á leigu
4ra-5 herb. ibúö ekki seinna en 1.
sept. Helst I Hafnarfiröi. Uppl. i
sima 53079,
t vanda
Hjón með tvö börn óska aö taka á
leigu 3—4ra herb. ibúö. Strax eöa
fljótlega. Erum reglusöm og
göngum mjög vel um. Fyrirfram
greiðsla ef óskaö er. Uppl. I sima
35901.
Húsaleigusamningar ókeypis.
Þeir, sem auglýsa i húsnæðisaug-
iýsingum Visis. fá eyðublöð fyrir
húsaleigusamningana hjá aug-
lýsingadeild Visis og geta þar
með sparað sér verulegan kostn-
að við samningsgerð. Skýrt
samningsform, auðvelt i Utfyll-
ingu og allt á hreinu. Visir, aug-
lýsingadeild, Siðumúla 8, simi
86611.
Ungt barnlaust par,
vantar 2ja-3ja herbergja ibúð
sem fyrst. Reglusemi og góðri
umgengni heitið. Uppl. i sima
33656.
Tónlistarnema
vantar 1 eða 2 herbergi og aðgang
að eldhúsi, helsti gamla bænum.
Má vera i lélegu ásigkomulagi.
Góðri umgengni og reglusemi
heitið. Uppi. I sima 35364 næstu
daga.
Flugfreyja óskar
eftir einstaklingsibUð eða 2ja her-
bergja. Góðgreiðsla. Uppl. frá kl.
9-12 f.h. laugardag i sima 13236.
75-100 ferm'etra
húsnæðióskast fyrir léttan iönað.
Uppi. i sima 86753.
llafnarfjörður
2ja-3ja herbergja Ibúð óskast til
leigu. Heimilishjálp kemur til
greina. Reglusemi og góð um-
gengni. Vinsamlegast hringið i
sima 53205.
Ökukennsla
ökukennsla — Æfingatimar.
Kenni á Toyota árg ’78 á skjótan
og öruggan hátt. ökuskóli, próf-
gögn ef óskað er. Nýir nemendur*
geta byrjað strax. Friörik A.
Þorsteinsson. Simi 86109.______
Ökukennsla — Æfingatimar
Hver vill ekki læra á Ford Capri
1978? Otvega öll gögn varðandi
ökuprófið. Kenni allan daginn.
Fullkominn ökuskóli. Vandið val-
ið. Jóel B. Jacobsson ökukennari.
Simar 30841 og 14449.
ökukennsla, æfingartimar,
endurhæfing. Nýr bill. Ekki of
stór og ekki of litill. Datsun 180 B.
Umferðarfræðsla og öll prófgögn
i góðum ökuskóla, ef þess er ósk-
að. Jón Jónsson, ökukennari s.
33481.
ökukennsia — Æfingatimar
Þér getið valið hvort þér lærið á
Volvo eða Audi ’78. Greiöslukjör.
Nýir nemendurgetabyrjað strax.
Lærið þar sem reynslan er mest.
Simi 27716 og 85224. ökuskóli
Guöjóns ó. Hanssonar.
ökukennsla — Æfingatimar
SAAB — 99
simi 38773
Kirstin og Hannes Wöhler.
ökukennsla — Æfingatimar.
Kenni á Austin Allegro árg. ’78.
Kennsla fer fram hvaða tima
dagsins sem óskað er. Okuskóli —
Prófgögn. Gisli Arnkelsson Simi
13131.
ökukennsla — Greiðslukjör.
Kenni á Mazda 323, árg. ’78.
Kenni alladaga, allan daginn. Ot-
vega öll prófgögn, ef óskað er.
Engir skyldutimar, Okuskóli
Gunnar Jónsson. Simi 40694.
ökukennsla — Æfingatimar.
Lærið að aka bifreið á skjótan og
öruggan hátt Kennslubifreið Ford
Fairmont árg. ’78. Sigurður Þor-
mar ökukennari. Simi 71895 og
40769.
Ökukennsia er mitt íág
á þvi hef ég besta lag, vérði stilla'
vil ihóf. Vantarþig ekki ökupróf?
I nitján átta niu og sex_ náðu i
sima og gleðin vex, i gogn ég næ
og greiði veg. Geir P. Þormar
heiti ég. Simi 19896.
ökukennsia
Kenni allan daginn alla daga.
Æfingatimar og aðstoð viö endur-'
nýjun ökuskirteina. Kenni á Dat-
sun l20.Pantið tima. Allar uppl. i
sima 17735. Birkir Skarphéðins-
son, ökukennari.
Ökukennsla — Greiðslukjör
Kenni á Mazda 323. ökuskóli ef
óskað er. ökukennsla Guðmund-
ar G. Péturssonar. Simar 73760 og
83825.
Bllavióskipti
FIAT 127
árg. ’72 til sölu. Simi 33275, selst
ódýrt.
Mercedes Benz 240 D
árg. 1974 til sölu. Uppl. i sima
92-2734 eftir kl. 5.
Takið eftir.
Til sölu framhásing, millikassi,
aðalkassi, drifskaft, hallandi 6
cyl. Dodge vél og m.fl. úr Dodge
Power Wagon árg. ’64. Þeir sem
Ihuga hafa leggi nafn oe sima-
númer inn á augls. VIsis merkt
„HSSH”.
Trabant óskast.
Þarf að vera i góðu standi. Ot-
borgun 100 þús. öruggar mán-
aðargreiðslur. Uppl. i sima 21148 i
dag og á morgun.
Austin Mini 850
árg. ’68 til sölu. Mjög vel með far-
inn. Ný sumardekk — útvarp.
Verð 300 þús. Staðgreiðsluafslátt-
ur eöa greiðsluskilmálar. Uppl. i
sima 76471.
Chevrolet Camaro.
Til sölu Chevrolet Camaro árg.
’73, bill isérflokki. Skipti koma til
greina á ódýrari bil. Uppl. i sima
75861 eftir kl. 6.
Mcrcedes Benz 220
árg. 1972 til sölu. Ný upptekin vél.
Uppl. i sima 92-2734 eftir kl. 5.
Cortina árg. ’71
til sölu. Ný skoðaður i góðu lagi.
Simi 43442.
Volkswagen 1200
árg. ’70 til sölu. Skoðaður ’78.
Uppl. i sima 41979.
Opel árg. ’68 station
til sölu. Ný upptekin vél, ekinn 4
þús. km. Skoðaður ’78. Uppl. i
sima 25318 i dag og sunnudag.
Chevrolet Corvair Monza.
Tilboð óskast i Corvair 1966 með
rafmagnsblæju. Skoðaður ’78 i
góðu lagi. Uppl. í sima 75108.
Cortinu og
Moskvitch eigendur ath. Hef til
sölu ýmsa varahluti i Cortinu árg.
’70 og Moskvitch árg. ’69-’73. T.d.
vél, girkassa, drifhásingu, drif-
skaft, startara, bretti o.m.fl. i
Moskvitch árg. ’73. Uppl. i sima
52586.
Transit disel árg. '74
Til sölu Ford Transit árg. ’74. Vél
keyrð 17 þús. km. Fæst á góðu
verði ef samið er strax. Uppl. i
sima 74189.
Takið eftir.
Ódýr Land Rover bensin árg. ’64
fæst fýrir 380 þús. ef samið er
strax. Þarfnast smá lagfæringa.
Uppl. I sima 19672.
Volkswagen árg. '71
eða ’72 óskast til kaups. Stað-
greiðsla. Eingöngu góður bill
kemur til greina. Uppl. i sima
44427.
Cortma 1600 L
árg. ’74 til sölu. Uppl. I sima
76466.
Til sölu
Chevrolet Nova árg. ’74, sjálf-
skiptur. Ekinn 45.700 þús. km.
Milliliðalaust. Uppl. i sima 52343.
Citroen GS árg. ’72
til sölu. Vél og vökvakerfi ný yfir-
farið. Góöur bill. Uppl. i sima
73683.
Volkswagen árg. ’66
til sölu. Bill i mjög sæmilegu
standi. Mikið yfirfarinn, nýlakk-
aður, frambretti og luktir nýrri
gerðin. Vél keyrð 47 þús. km.
Uppl. i sima 53958.
Sendiferðabifreið
Chevy Van árg. ’67 til sölu. Þarfn-
ast lagfæringa. Uppl. i sima
17359.
Skodi 110 L árg. ’74
til sölu. Aðeins keyrður 32 þ.km.
Uppl. i sima 54227.
Opel Kadett árg. ’66
i ágætu standi til sölu, skoðaður
’78, verð kr. 300 þús. Uppl. i sima
4072 8.
Skoda Amigo 120 L árg. ’77
til sölu. Ekinn 17 þús. km. Uppl.
sima 44331.
Til sölu
Ford Escort Station árg. ’73.
Uppl. I sima 16463.
Til sölu
Ford Fairline árg. 1966 i topp
standi og vel útlitandi. Skoöaður
78. Upplýsingar i sima 23470 og
20393 eftir kl. 4.
Saab 96 árg. ’71
til sölu, ekinn 69 þús. km. i góðú
standi. Uppl. i sima 29814.
Austin Mini árg. ’75,
ekinn 28 þús. km. til sölu, sport-
felgur, vel með farinn og góður
bill. Gott verð ef samið er strax.
Uppl. i sima 73405 eftir kl. 5.30
e.h.
Pcugeot 404 stalion
7 manna árg. ’67 til sölu. Gott út-
lit. Verð 450 þús. Uppl. i sima
19016.
Fiat.
Til söluFiat 132 S árg. ’73.1 góðu
lagi, ekinn 86 þús. km. Skoðaður
’78. A sama stað óskast 4ra cyl.
vél eða sveifarás i Toyota Crown
6 cyl. Uppl. i sima 99-1541.
Fiat 127.
Tilboð óskast I mjög góðan Fiat
127 beyglaðan eftir veltu. Vél góð.
Til sýnis að Hvannhólma 30,
Kópavogi frá kl. 7-10.30. Simi
42365 og 36403 (Þorsteinn) i dag
og i kvöld til kl. 9.
Chevrolet Impala ’70.
Óska eftir vinstri afturhurð og
vinstra afturbretti og tveim 15
tommu felgum á Chevrolet Im-
pala árg. ’70. Uppl. i sima 92-7627.
Sandgerði.
Til sölu vel með farinn
Fiat 128 árg. ’74 ekinn 65.500 km.
Uppl. i síma 41773 á kvöldin.
Til sölu sem nýr
Austin Allegro árg. ’78 ekinn 7
þús. km. Grænsanseraöur. Uppl.
gefur Þórður Magnússon hjá P.
Stefánsson, Hverfisgötu 103, simi
26911/heimas. 51241.
Stærsti bilamarkaður landsins.
A hverjum degi eru auglýsingar
um 150-200 bfla i Visi, i Bilamark-
aöi Visis og hér I smáauglýsing-
unum, Dýra, ódýra, gamla, ný-
lega, stóra, litla, o.s.frv., sem
sagt eitthvað fyrir alla. Þarft þú
að selja bfl? Ætlar þú ab kaupa
bfl? Auglýsing i Visi kemur við-
skiptunum i' kring, hún selur og
hún útvegar þér það, sem þig
vantar. Visir simi 86611.
Tii sölu
Moskvitch árg. ’71 þarfnast við-
geröar á vél. Uppl. i sima 27629
eftir kl. 18.
8 cyl. Dodge vél
318 cub. til sölu. Uppl. i sima 92-
7116.
Til sölu VW Golf
árg. ’76. Skemmdur eftir veltu.
Uppl. i sima 33761.
Fiat 128.
Til söluer Fiat 128,árg. ’74, þarfn-
ast smálagfæringar, gangverk
all-gott. Tilboð óskast. Greiðslu-
kjör. Uppl. i sima 52549 á kvöldin
og um helgar. Einstakt tækifæri
fyrir laghentan mann.
Bílaleiga
Akið sjálf.
Sendibifreiðar, nýir Ford Transit
og fólksbifreiðar til leigu án öku-
manns. Uppl. i sima 83071 eftir kl.
5 daglega. Bifreið.
Bátar
Til sölu 4ra tonna
trillubátur I mjög góðu ástandi.
Smiðaár 1970. Með fýlgja 30 litið
notuð þorskanet með blýteini,
nýtt netaspil og tvær rafmagns-
handfærarúllur. Uppl. i sima
96-33181 eða 96-33162 Grenivik.
Utanborðsmotor tii sölu,
6hp. Chrysler. Uppl. isima 74181.
Veiðimenn.
Limi filt á veiöistigvél. Ýmsar
gerðir. Skóvinnustofa Sigur-
björns Þorgeirssonar, Austurveri
Háaleitisbraut 68.
Anamaðkar til sölu,
Hagstætt verð. Uppl. i sima 30944
eftir kl. 18.
Anamaðkar tii söiu.
Laxa- og silungamaðkar. Uppl. i
sima 37734 e. kl. 18.
(Veróbréfasala
Skuldabréf2 - 5ára.
Spariskirteini rikissjóðs. Salan er
örugg hjá okkur. Fyrirgreiðslu-
skrifstofan. Vesturgötu 17. Simi
16223.
Ymislegt
Gistiberber'gi með eldunarað-
stööu.
Gisting MosfelliáHelIu. Simi
99-5928. Kvöldsimar 99-5975 og
99-5846.
Foreldrar.
Get tekið börn 6—9 ára til viku-
dvalar i sveit i nágrenni Reykja-
vikur. Uppl. I sima 86649 eftir kl.
17.
Iiöfum opnað
fatamarkaö á gamla loftinu að
Laugavegi 37. Nýlegar og eldri
vörur á góður verði. Meðal
annars jakkaföt, stakir jakkar,
skyrtur, peysur, buxur og fleira
og fleira. Gerið góð kaup. Litið
viðá gamla loftinu um leið og þið
eigiö leið um Laugaveginn. Opið
frá kl. 1—6 virka daga, Faco
Laugavegi 37.
Góð ryðvörn
tryggir endingu
og endursölu
BIL ARYÐVÖRNH(
Skeifunni 17
cs 81390
$
Eigum ávallt
RANAS
HaArir
fyririiggjandi fjaörir í
flestar geröir Volvo og
Scaniu vörubifreiða.
Utvegum fjaðrir i
sænska flutninga-
vagna.
Hjalti Stefánsson
Sími 84720