Vísir - 03.06.1978, Qupperneq 26
26
Laugardagur 3. júnl 1978VJSIR
Texti: Hallgrimur H. Helgason
— Ég dey.
Sá óhamingjusami heitir
Hilmar Oddsson. Hann er i
hljómsveitinni Melchior. Undir-
ritaður hafði mælt sér mót við
fáeina meðlimi hljómsveitar-
innar i Skrinunni á Skólavörðu-
stignum. Klukkan var 9 að
kveldi.
— Ég hef sko ekkert borðað
siðan klukkan 11 i morgun, út-
skýrði Hilmar og leit til skiptis á
diska sessunauta sinna eins og
hann væri að horfa á tennis-
keppni. Hann var að biða eftir
kótelettunum.
— Þetta er ekki leggjandi á
mann.
— Farðu og rektu á eftir
kokknum, sagði Gunnar bassa-
leikari Hrafnsson, þegar nefið á
Hilmari var fariö að flækjast
fyrirhnifapörunum hans. Hilm-
ar fór.
— Við erum biinir að vera að
æfa i allan dag, sögðu þeir
Gunnar og Hróðmar Sigur-
björnsson. Við eigum að spila á
fjórum baráttusamkomum á
næstu þremur dögum. Þeir voru
næstum biínir að borða, þegar
Hilmar kom aftur.
Melchior i kosninga-
ham
Melchior er vissulega skrýtið
nafn. Tónlistin sem hljómsveit-
in leikur (öll frumsamin, að
sjálfsögöu) er lika á vissan hátt
sérkennileg. Aö minnsta kosti
sérkennandi. Til dæmis getur
óbó vart talist algengt hljóðfæri
i „popphljómsveit”; það til-
heyrir fremur synfoniuhljóm-
sveit. Og reyndar minnir margt
i lögum Melchior á klassiska
tónlist.hvortsem um er að ræða
samleik strokhljóðfæra eða
gitardúetta, sem kalla miðaldir
fram i hugann. En þetta er tón-
list kynslóðar, sem er að kveða
sér híjóðs i menningariifinu.
Meðlimir Melchior er ungt
skólafólk, og þrir stunda tón-
listamám nú. Þó að hljómsveit-
in sé að uppruna gömul, komst
fyrst verulegur fjörkippur i
hana eftir stúdentspróf i fyrra.
Þá var fariö að æfa. Og semja.
Og loks nú er komiö að þvi, að
kveða upp úrskurð um tilveru-
grundvöll þessarar tónlistar.
Eftir viku kemur út hjá Iðunni
stór hljómplata með Melchior.
Það kom fram i viðtalinu, að
viötökurviðhenni ráða úrslitum
Smáragötunni daginn eftir.
Hróðmar var að spila Bach á
gitarinn, Gunnar að hlusta á
jass, Hilmar að taka til. Kristin
söngkona spurði hann hvort
hann væri lasinn. Hann sagöist
ekki vera lasinn.
Þeir voru rétt búnir að ljúka
æfingu með Rúrik Haraldssyni
leikara. Það vardagskrá i máli
og tónum eftir fáeinum ljóðum
Tómasar Guðmundssonar fyrir
eina kosningasamkomuna.
— Rúrik er skemmtilegur i
samstarfi, það er gaman að
vinna með honum. Jú, við gæt->
um vel hugsað okkur aö gera
meira af þvi að túlka svona verk
annarra, þetta er skemmtileg
reynsla.
Þetta er mikið kosningabrölt?
— Það er kominn mikill kosn-
ingahugur i hljómsveitina,
sagöi Karl Roth Karlsson. Við
ætlum öll að neyta atkvæðisrétt-
ar okkar.
—Við erum ekki búin að ákveða
hvort viö kjósum öll það sama,
skaut Hilmar inn i.
— Við eigum eftir að kjósa
um það, botnaði Karl.
Talið hlaut að sogast að þjóð-
félagsmálum og þvi, hvaða stétt
manna meðlimum væri hvað
FBAMTI
AF VIDl
Vnf ImWk
j
Rœtf við hljómsveitina Melchior, og hljómplötu, sem Iðunn setur á markað efftir viku
um framtið hljómsveitarinnar.
Þær leiddu i ljós, hvort slik tón-
list fengi þrifist hér eða ekki.
Undanfariö hefur hljómsveitin
þviþotiðfram og aftur að kynna
verk sin, oft kauplaust. Það kom
til dæmis i ljós, að hún fær að-
eins greitt fyrir eina af áður-
nefndum fjórum baráttusam-
komum. En þar koma einnig til
pólitisk áhugamál meðlima.
Við mæltum okkur mót á
verst við.
— Það eru heildsalarnir, var
Karl fljótur að árétta. Engin
stétt er eins hættuleg þjóðinni.
Enda ætla ég að stofna hafta-
flokk með Steina, þegar hann
kemur heim frá Þýskalandi.
Setja höft á innflutninginn.
Hilmar kvað aðra hljóm-
sveitarmeölimi ætla að stofna
kærleiksílokk.
Þegar hljómsveitin Melchior
var búin að ákveða að banna
bjórinn, sérstaklega i Dan-
mörku, senda ísland úr Nató og
herinn burt og stofna annan
haftaflokk gegn innflutningi, tók
hún sér hlé frá stjórnmálaaf-
skiptum. Einhver setti af stað
segulbandsupptöku af plötunni.
Fyrsta lagið heitir Ljóð um ljóð
og texti Halldórs Gunnarssonar
fjallar um misheppnaða tilraun
til að yrkja.
Melchior segist vera besta fótboltahljómsveit á islandi og skorar á hvaöa hljóm-
sveit sem er i þeirri ágætu iþróttagrein.
Myndir Gunnar
Með sterkt ljós i eyrun
— Það var einu sinni, þegar
ég var æðislega litill, byrjaði
Karl, að ég var að horfa á tvo
málara mála húsið heima. Þá
allt i einu sagði annar þeirra
mér að halda kjafti. Mér brá
ofealega og áttaði mig á þvl, að
ég hafði talað stanslaust allan
timann. Eftir þetta varð ég þög-
ull og small svo beint inn i
hippabissnesinn i gagnfræða-
skóla. Þessi atburður hefur haft
afgerandi áhrif á sálarlíf mitt
upp frá þvi.
Þessi dapurlega frásögn
snöggbreytir farvegi viðtalsins,
og á meðan Hróðmar upplýsir
aðlögin á plötunni nái yfir fjög-
urra ára timabil og séu þvi
nokkurs konar úrval þess sem
Melchior hafi verið að gera und-
anfarið, færist armæðusvipur
yfir Hilmar:
— Einu sinni bar ég út Tim-
ann, i einn mánuð. Ég sleppti
alltaf úr einu húsi vegna þess að
það lá köttur við útidyrnar. Það
var kvartaðá hverjum degi, og
ég sagðist alltaf hafa gleymt
þessu húsi, en hélt svo aútaf
áfram að ganga framhjá húsinu
með kettinum.
Nú hljómar lag um forseta
lýðveldisins frá upphafi.
— Ég bar lika út Timann á
þessum tima og sleppti oft úr
einu húsi vegna þess að nafn
húsráðanda var svo óhugnan-
legt, skýtur Karl inn i.
— Hvaða nafn var það?
— Eldjárn.
Nei, þetta gengur ekki.
— Þið voruð að tala um það,
að platan væri hálfgildings
þverskurður af tónlist ykkar
siðustu f jögur árin. Er sú tónlist
frábrugðin þvi sem þið eruð að
gera nú? Hvernig yrði næsta
plata, ef hún yrði til?
Hroðmar: Næsta plata yrði
ekki meðsömu lögum. — Þvi er
ekki að neita, að tónlistin er að
breytast. Við reynum að .þróa
okkur, fara inn á nýjar brautir.
Næsta plata sem verður ekki
nema þessi seljist vel, yrði
meiri heild, þar sem lög yrðu
jafnvel tengd saman. Nú, þvi er
ekki aö neita að hljóðfæra-
skipanin er að breytast. Sú fyrri
var nokkuð þung i vöfum og um-
fangsmikil.
— Stefnið þið þá að auknu
tónleikahaldi?
— Þaö er óhætt að segja það,
já. Okkur langar að byrja á
tvennum sumartónleikum, helst
i Norræna húsinu, þar sem auk
tónlistarinnar yrði sitthvaö fyr-
ir augað, svo sem kvikmyndir i
anda laganna og fleira.
Hvernig er draumatónleika-
aðstaða Melchior?
Karl: Okkur hefur gengið vel
á baráttusamkomum.
Hróðmar: Þaö er best á Isa-
firði, i mötuneyti Menntaskól-
ans.
Karl: Ég vil stóra tónleika
meðvelheppnuðu fólki. Það var
gott i Borgarnesi, — en Borg-
nesingar mættu vera aöeins
duglegriað sækja 1. mai hátíða-
höld.
Hilmar: Besteraðhafa sterkt
ljósiaugum svomaöur sjáiekki
Myndir: Gunnar V. Andrésson