Vísir - 14.07.1978, Side 3

Vísir - 14.07.1978, Side 3
VTSIR Föstudagur 14. júli 1978 3 AUKIN AFKÖST FRYSTIHÚSA: GÆTI MUNAÐ 5,5 MILLJÖRÐUM Verðmœtasköpun á íslandi 50% minni í iðnaði ó hvern vinnandi mann en erlendis ,,Ef nýting afkasta- minni frystihúsa væri eins mikil og meðal- afköst i besta lands- hlutanum, þ.e.a.s. á Vestfjörðum gæti það munað þjóðina allt að 5.5 milljörðum”, sagði Sigurður Helgason for- stjóri Hagvangs i við- tali við Visi. ,,Þessar tölur eru byggðar á grundvelli talna frá þjóðhagsstofnun um nýtingu hraðfrysti- húsa”. Sagöi Siguröur aö ef nýtingu væri bætt munaöi þaö um 120-130 þús. krónum á hverja fjölskylduá ári. Þá mætti einnig geta þess aö 5.5 milljaröar sam- svarar meöalársafla lOskuttog- ara af minni gerö. „Þá sýna tölur einnig aö verö- mætasköpun hér á tslandi er 50% minni i iönaöi en erlendis, á hvern vinnandi mann”, sagöi Siguröur ennfremur. ,,Þaö hafa veriögeröar kannanir islenskra og erlendra aöila á einstökum atvinnugreinum á tslandi og út- reikningar hafa einnig byggst á upplýsingum um Islenska fram- leiöni og erlenda”. „Þaö er íhugandi aö þetta hef- ur ekki veriö tengt umræöum um laun á tslandi, launamis- ræmi og launasamanburö viö önnur lönd”, sagöi Siguröur aö lokum. —ÞJH Flugsýningar á Sauðárkróki Flugdagur veröur haldinn á Sauöárkróki á laugardaginn og hefjast hátiöahöldin klukkan 14 meö ávarpi Þorbjamar Arnasonar forseta bæjarstjtírn- ar. Siöan heldur Agnar Kofoed Hansen flugmálastjóri ræöu og aö henni lokinni munu 3040 einkaflugvélar fljúga hópflug. Varnarliöiö sendir Phantom þotur, Herculesvél og þyrlu og sýnir björgun. Einnig veröur sýnt fallhlifarstökk. Pósthús veröur opiö og sérstakur póst- stimpiil notaöur i tilefni dags- ins. Flugdagurinn er haldinn til að minnast þess að hálf öld er liöin siðan fyrsta flugvélin lenti á Sauðárkróki og niutiu ár frá fæöingu dr. Alexanders Jóhann- essonar. —SG Nýtt verð á kolmunna og spœrlingi Yfimefnd Verölagsráös sjávar- útvegsins hefur ákveöiö lág- marksveröá kolmunna og spærl- ingi til bræöslu frá og meö 16. júli til 31. desember. Verö á kol- munna er 13.70 krónur fyrir hvert kiló, en 13.20 krónur fyrir hvert kiló af spærlingi. Verðiö er miöaö viö 7 prósent fituinnihald og 19 prósent fitufritt þurrefni. Veröiö breytist um 93 aura til hækkunar eöa lækkunar fyrir hvert 1 prósent, sem fitu- innihald breytistfrá viömiðun og hlutfallslega fyrir hvert 0.1 prósent. Verðið breytist einnig um 91 aura til hækkunar eöa la&kunar fyrir hvert 1 prósent, sem þurrefnismagn breytist frá viömiöun og hlutfallslega fyrir hvert 0.1 prósent. Verðið er uppsegjanlegt frá og með 1. september og siöar meö viku fyrirvara. Þaö var ákveöiö af oddamanni og fulltrúum selj- enda. Fulltrúar kaupenda tóku ekki þátt I atkvæöagreiðslu. —KP. Bfermann ásamt móöur sinni. Austur-þýskur andófs- maður syngur ó íslandi Austur-þýski söngvarinn og Evrópu fyrir ljóö sin og söng. lagasmiöurinn Wolf Biermann Hann hefur lengi veriö einn af mun koma hingaö til lands i helstu andófsmönnum i Aust- september og halda hér tón- ur-Þýskalandi og var áriö 1976 leika. Það er Veröandi félag eins og flestum er I fersku minni vinstri sinnaðra stúdenta og neitaö um leyfi til aö snúa heim bókmenntafélag Máls og menn- til Austur-Þýskalands en þá ingar sem standa aö komu haföi hann verið á tónleika- söngvarans hingaö til lands. ferðalagium Vestur-Þýskaland. Biermann er frægur viða i —SE SAMEINAST LAXÁRVIRKJUN LANDSVIRKJUN? Viðrœður um aukna samvinnu eða sameiningu Laxárvirkjun mun vera eina virkjunin á landinu sem getur einhliöa samþykkt aö sameinast Landsvirkjun. Ahugi er nú hjá stjórn Laxárvikjunar fyrir þvi aö taka upp viðræöur við stjórn Landsvirkjunar um hugsanlega sameiningu fyrirtækjanna eöa samstarf i ööru formi. A bæjarstjórnarfundi á Akur- eyri siöastliöinn þriöjudag var fulltrúum Akureyrarbæjar i stjórn virkjunarinnarheimilaö aö taka upþ slikar viöræöur. Laxár- virkjun er eign Akureyrarbæjar og rikisins og þarf aö fást samþykki fyrir slikum viöræöum vegna rikisfulltrúanna I stjórninni. Bréf þaö sem stjórn Laxár- virkjunar sendi meö beiöninni var á þá leiö aö óskaö væri heim- iidar eigenda virkjunarinnar til athugunar á skipulagsmálum raforkuiönaöarins i landinu meö tilliti til framtiðarstööu Lands- virkjunar. í þvi sambandi heimil- ist stjóninni aö taka upp viöræður við stjórn Landsvirkjunar. Er rætt var viö framkvæmda- stjóra Laxárvikjunar Knút Otte- sted, sagði hann aö stjórnin liti svo áaö timabært væri og eðlilegt aö taka upp slikar viöræöur. Landiöværioröiömeiraog minna samtengt og þar aö auki heimil- uðu lög frá 1965 Laxárvikjun aö sameinast Landsvikjun meö ein- hliöa ákvöröun. Er hann var inntur eftir þvi hvort þessar hugmyndir væru nú komnar fram vegna rekstrar- örðugleika, kvaö hann það ekki vera. Virkjunin stæöi ekki illa fjárhagslega séö. Knútur sagöi aö það sem lægi fyrst og fremst á bak viö þessa beiöni um heimild til viöræöna væru hugmyndir um nánara samstarf eöa jafnvel sameiningu. Hann vakti athygli á þvi aö enda þótt heimild væri fengin til handa Akureyrarfulltrúum væri þó ekki enn komin heimild fyrir alla stjórnina, þar sem svar iönaðarráöuneytisins væri ekki komið. Eirikur Briem framkvæmda- stjóri Landsvirkjunar sagöi, aö ekkert væri komiö til þeirra um þetta mál ennþá Páll Flygering ráöuneytis- stjóri Iönaðarráðuneytis&agði aö þeir værubúnir aö fá þessa beiöni frá stjórn Laxárvirkjunar, en hún væri enn hjá iðnaðarráöherra. —BA— ER VERÐBÓLGAN ÓLEYSANLEGT VANDAMÁL? - NEI EKKI FYRIR OKKUR SPARIÐ 20% - NOTIÐ AGFACOLOR FILMU Ausfurstrœti 7 Sími 10966

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.