Vísir - 14.07.1978, Qupperneq 12
12
Föstudagur 14. jlíll 1978 VISIR
LAUSAR STÖÐUR
HEILSUVERNDARSTÖÐ
REYKJAVÍKUR
auglýsir lausar til umsóknar eftirtaidar
stöður:
DEILDARLJÓSMÓÐUR
við mæðradeild. Æskilegt, að umsækjandi
hafi einnig hjúkrunarmenntun.
HJUKRUNARFRÆÐINGA
við barnadeild, skóla og kynfræðsludeild.
Umsóknum sé skilað til hjúkrunarfor-
stjðra, sem jafnframt gefur nánari upp-
lýsingar, fyrir 1. ágúst n.k.
HEILSU VE RND ARSTÖÐ
REYKJAVÍKUR
TILKYNNING
Vegna sumarleyfa verður apótekið
lokað frá 15. júlí og opnað aftur
til almennrar afgreiðslu
mánudaginn 14. ágúst.
LAUS STAÐA
Staða deildarstjóra i viðskiptaráðuneyt-
inu er laus til umsóknar.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna
rikisins.
Umsóknir ásamt upplýsingum um mennt-
un og fyrri störf sendist ráðuneytinu fyrir
10. ágúst n.k.
VIÐSKIPTARÁÐUNEYTIÐ, 11. JULÍ
1978
blaðburöarfólk
óskast!
BERGSTAÐASTRÆTI
Hallveigar-
stigur
Ingólfstræti.
LJÓSHEIMAR
Gnoðavogur.
SÓLHEIMAR
Goðheimar
K-V-5
Austurgerði
Skjóibraut
Urðarbraut
VÍSIR
í AFLEYSINGAR
HAGAR
Fornhagi,
Lynghagi
Tómasarhagi.
MIKLABRAUT
Miklabraut,
Miklatorg
SEL II
Y-T Sel
Afgreiðslan: Stakkholti 2-4Sími
86611
UPPSKERAN
OG
ÞAKKLÆTIÐ
A þessum árstlma vaxtar og
uppskeru kemur manni gjarnan
i hug þetta erindi Ur sálmi
Brorsons I þýöingu sr. Helga
Hálfdánarsonar:
Þótt kóngar fylgdust allir aö
meö auö og veldi háu.
Þeir megna ei hiö minnsta blaö
aö mynda á blómi smáu.
Hérerannar kraftur aö verki,
afl, sem maöurinn hefur ekkert
yfir aö segja og getur engu
ráöiö um, hvort gefur nokkurn
ávöxt eöa uppskeru. TrUar-
brögöin — kristin trú — segja
okkur aö sá, sem þessu afli
stjórnar sé guö — höfundur til-
verunnar —faöir mannanna. Og
Ur þvi aö þetta er nú svo, þá er
sérhver góöur ræktunarmaöur,
hann er ekki aöeins umhyggju-
samur um jörö sina, forsjáll og
vakandi um þaö, sem moldin
þarfnast til þessaö hún geti gef-
iö ávöxt, heldur ber hann lotn-
ingu fyrir honum sem ávöxtinn
gefur — og lætur — eins og viö
stundum syngjum — blessaöar
ástgjafir slnar „drjUpa sem
dögg til vor niöur”.
Gleöin yfir ávöxtunum af erf-
iöi sinu, uppskerugleöin, hUn
viröist ekki siöur vera undir þvi
komin aö kunna aö bera fram
þökk hjartans til gjafarans allra
góöra hluta og þiggja gjafir
hans meö lotningu, heldur en
hinu aö hlúa svo aö gróöri jarö-
ar aö hún beri rikulega ávexti.
Viö þekkjum eflaust ýmis dæmi
um þaö, þar sem lofgeröina og
lotninguna skortir, þar sem
þakklætiö fyrirávöxtinn vantar.
Þá veröur vinnan ekki
náöarmeöal — engin gleöirik
iöja — heldur leiöinlegt brauö-
strit. Eftirminnileg — aö maöur
ekki segi átakanleg — mynd er
dregin upp af þessu hjá fólki á
Hrúthólaheimilinu i sögunni
hans Hjalta litla.
Þaö er ömurlegt aö finna
andrúmsloftiö, sem rfkir á
þessu efnaheimili mitt I grósku
(Séra Gísli Brynjólfs-
son skrifar
" y
og glaða-sólskini miösumarsins.
Þar vantar alla gleöi yfir góöum
feng. Þar rikir engin ánægja
yfir uppskerunni, sem þó er hin
rikulegasta. Þarna er loftiö
þrungiö af óánægju og lif sleiöa,
þvi aöi hjörtunum býr engin lof-
gjörð til hans, sem „ávaxtar
iöninnarsveita”. Þar eru engar
þakkir til hans, sem „öllum lif
og afl og brauö — óveröskuldaö
gaf”. — Þetta dæmi er aö visu
tekið úr skáldsögu. Þvi miður er
það samt svo, aö þessi mynd er
ekki aöeins til i huga skáldsins,
hún er lika til I llfinu sjálfu.
Okkur hættir svo til aö lita á
vinnuna sem illa nauðsyn, til aö
framfleyta lifinu i staö þess aö
hún er samstarf okkar viö lifs-
inshöfund. Afrakstur hennar er
gjöf hans til mannanna, sem þvi
aðeins verður okkur til blessun-
ar og bóta, að viö tökum viö
henni með þakklæti i huga og
lofgerö i hjarta.
Við tslendingar búum i landi,
sem aö visu býr yfir miklum
auði og getur veriö gjöfult viö
börnin si'n. Islandsbörn hafa
samt löngum þurft aö hafa mik-
iö fyrir þvi aö afla þess auös og
brauös, sem landiö býr yfir.
A.m.k. var þaö svo áöur en
þjóöin fékk umráö yfir afli
vélanna og tók sér i hönd töfra-
sprota tækninnar. Og enn er þaö
svo, þráttfyrir tækniog vélaafl
aö þaö er æöi misjafnt eftir ár-
feröi og ööru sliku hvaö þjóöin
fær i aöra hönd og hefur upp úr
vinnu sinni. Viö þurfum ekki
annað en taka og bera saman
tvö ólik ár tilþessað finna þenn-
an mikla mun. Hretsömu hausti
fylgdi mislyndurvetur. Svo kom
óvenjulega hart vor. Siöan feng-
um viö úrfellissamt sumar,
sem geröi rýran margrá feng.
En svo hófst annað ár, hinu
fyrra næsta ólikt. Bliða og mildi
siösumarsins varaði þá á vetur
fram, veturinn var hagstæöur
meö veður væg og vorið og
sumarið meö margar bjartar og
bliðar unaösstundir. Það er þvi
mikill munir þegar horft er til
baka og þau eru borin saman
þessi tvö andstæðu ár.
En hefur þá hin hagkvæma tiö
hins góöa árs, hefur hún vakiö
okkur bakkarkennd i brjósti,
hefur nún, mörg kvöld.kalla
fram á varir okkar þessa lof-
gerö eða eitthvaö henni lika:
Guö ég lofa þig og þakka þér
fyrir þennan dag?
Hvernig á sú þökk og lofgerö
að hljóða? Til aö skýra þaö er
oft sögö þessi alkunna llking.
Fjólan teygaöi ljósið og ylinn
frá sólinnioghúnfylltistaödáun
og lotningu fyrir þessum mikla
ljós- og lifgjafa og ávarpaöi
hanaog sagöi: „Hvernig get ég
lofaö þig og þakkaö þér sólin
blessuö”. Þá svaraöi sólin:
„Með þögulum hreinleik þin-
um”.
Biöjum þess.aöoss auönist aö
lofa Guö og þakka honum allar
gjafir hans með þögulum hrein-
leika.
Undirfellskirkja
A þessum dögum eru margir á
ferö um byggöir iandsins og
óbyggöir. Og eflaust eru þeir
ófáir, sem nú leggja leiö sina
um hinn sumarfagra og frjó-
sama Vatnsdal i Austur-Húna-
vatnssýslu. 1 miöjum dal er
hiö gamia prestssetur Undir-
fell.
Myndin sem fylgir kirkjusið-
unni i dag, er af kirkjunni á
Undirfelli — fallegu húsi, sem
sómir sér vel I sinu fagra um-
hverfi.
Undirfellskirkja var byggö á
árunum 1916-18, eftir aö kirkja
sú, sem þar var fyrir, hafði
brunniö til kaldra kola i ofsa-
veöri á annan dag jóla 1913. —
Myndina tók Jóhanna Björns-
dóttir.