Vísir - 14.07.1978, Síða 16

Vísir - 14.07.1978, Síða 16
16 1 siðustu viku spáöunt við breytingum á toppsætum listanna I New York og London. Spá okkar reyndist 50% rétt, London list- inn hefur enn John Travolta og Oliviu Newton-John i efsta sæti, en Andy Gibb hefur hins vegar orðið aö vikja fyrir Gerry Raf- ferty i New York með hið fallega lag sitt „Baker Street”. I Hong Kong hafa þau undur og stórmerki gerst að Rod Stew- art er aftur kominn i toppsætið meö lagiö „I Was Only Joking” sem sat þar fyrir hálfum mánuði og virðist hann i sérstöku uppá- haldi þeirra Hong Kong manna. Tvö ný lög eru á London listanum, hvoru tveggja lög sem væntanlega bianda sér i toppbaráttuna, með Showaddywaddy og Sex Pistols. Sú fyrrnefnda hefur nær alltaf komið lögum slnum á toppinn og Sex Pistols þykir svæsnust punkhljómsveita þar I landi. Og I New York er Donna Summer með nýtt lag sem ugg- iaust á eftir að fara hærra upp listann. —Gsal London 1(1) You re The One That I Want.......John Travolta og Olivia Newton-John 2 ( 2) Smurf Song.....................Father Abraham 3 ( 5) Airport.................................Motors 4( 7) Dancing In The City................Marshall Hain 5 ( 3) Annie’s Song.....................JamesGalway 6 ( 6) Man With The Child In His Eyes.......Kate Bush 7 ( 8) Like Clockwork...................BoomtownRats 8 (12) A Little Bit Of Soap............Showaddywaddy 9(4) Miss You............................Roliing Stones 10 (20) The Biggest Blow (A Punk Prayer By Ronnie Biggs) Sex Pistols New York 1(2) Baker Street....................... .Gerry Rafferty 2( 1) Shadow Dancing.........................Andy Gibb 3 ( tíMissYou.............................Rolling Stones 4 ( 7) Still The Same.........................Bob Seger 5 ( 6) Lsed To Be Mv Girl....................The O’Jays V Kate Bush þykir athyglisverö söngkona, sem nú er með annaö ,,hit”-lagið sitt á London iistanum, sem heitir „Maðurinn með barnið I augunum” i islenskri þýðingu. 6 ( 3) It’s A Heartache..................Bonnie Tyler 7 ( 5) Take A Chance On Me.....................Abba 8(13) Last Dance ......................Donna Summer 9 ( 9) You Belong To Me..................Carly Simon 10 (10) The Groove Line.....................Heatwave Hong Kong 1< 2) I Was Oniy Joking......................Rod Stewart 2 ( 6) Baker Street.......................Gerry Rafferty 3 < 7) You’re The One That I Want.........John Travolta og Olivia Newton-John 4 ( 1) With A Little Luck.........................Wings 5 ( 8) Rivers Of Babylon........................Boney M 6( 4)NightFever.............................The Bee Gees 7 (10) Miss You............................Rolling Stones 8 ( 9) Dust In The Wind..........................Kansas 9 ( 3)MovingOut................................Billy Joel 10 ( —) Bang Bang........................Mona Richardson Föstudagur 7. júli 1978 VISIR Stjarna Rod Stewart Þótt Rod Stewart eigi ekki lög á vinsældalistunum I New York og London um þessar mundir hefur lag hans „I Was Only Jok- mg” átt sérstökum vinsældum að fagna i Hong Kong og situr þar nú i efsta sæti eftir að hafa brugðið sér þaðan stutta stund. Rod Stewart er viöfrægur poppari og hefur sungið sig inn I hjörtu þúsunda manna með sinni rámu rödd um árabil. Hann fæddist i norðurhluta Lon- don 10. janúar 1945 og gekk I skóla með bræðrunum Ray og Dave Davies, sem siöar stofn- uðu Kinks. Fyrsta lag hans kom út árið 1964 en hann varð ekki almenni- lega frægur fyrr en árið 1969 er hann gekk til liðs við Faces. Að- ur hafði hann verið I hljómsveit Jeff Becks um stund. Sólóplötur hans árin 1969 og 1970 gerðu hann hins vegar frægan i Bandarikjunum. Og það eru sólóplötur hans á þessum áratug sem hafa fyrst og fremst gert hann þekktan. Myndasýning rokkviðbjóðsins Eflaust hafa þeir sem glugga i þessa siðu orðið varir viö það að brey tingarnar á islenska listanum eru oftast meiri en á þeim erlendu. Þetta kemur til af þvi aö plötuverslanir og plötuinnflytjendur sitja yfirleitt ekki uppi með stóran lager af plötum. Þeir kaupa tiltölulega litiö inn i einu og þvi gerist það oft að vinsælar plötur verða fljótt uppseldar og koma svo aftur eftir 1-2 vikur. Þannig er þessu t.d. fariö meö Boney M plötuna. Hún er að visu komin aftur, kom á miðvikudag, og ætti að öllum líkindum að vera ofar á listanum næst en hún er núna. Toppsælið skipar að þessu sinni platan „Rocky Horr- or Picture Show” sem hefur aö geyma lög úr kvik- Rolling Stones i 1. sæti bandariska listans. Bandaríkin 1. (1) Saturday Night Fever............Ýmsir flytjendur 2. (22) Street Legal.........Bob Dylan 3. (3) Live And Dangerous.... Thin Lizzy 4. (2) SomeGirls.........Rolling Stones 5. (4) You Light Up My Life..........Johnny Mathis 6. (6) Octave....................Moody Blues 7. (5) TheAlbum..................Abba 8. (10) The Kick Inside............Kate Bush 9. (9) New Boots And Panties.....................lan Dury 10. ((12) Pastiche .... Manhattan Transfer VtSIR VINSÆLDALISTI 9 Island 1. (11) Rocky Horror Picture Show... . Ýmsir flytjendur 2. (6) Natural Force .. Bonnie Tyier 3. (2) úröskunni íeldinn ... .. Brunaliðið 4. (4) The Stranger..., 5. (1) Night Fly To Venus .. .... BoneyM 6. (-) Shadow Dancing .. Andy Gibb 7. (5) City To City 8. (14) Street Legal .. Bob Dylan 9. (3) Nú er ég klæddur og og kominn á ról.. Megas 10. (-) Grease . Ýmsir f lytjendur mynd, sem sýnd var i Nýja Biói fyrir ári slöan eöa svo. Ari áður hafði myndin verið sýnd erlendis og plata með lögunum gefin út. En viðbrögðin voru ekki sérlega já- kvæð og platan gekk svo illa, að eftir útsölur á henni var henni kippt af markaðinum. Þannig var staðan I fyrrasumar, þegar myndin var sýnd hér og voniaust verk að fá plötuna til landsins. En lltið fyrirtæki i Bandarikjunum keypti útgáfuréttinn og þegar fréttist af þvf var platan keypt til landsins — og hefur vakiö það mikla athygli að hún skipar nú efsta sætið. Hvergi I heiminum hefur þessi plata hlotið viðlfka móttökur. Þeirri ósk er hér með komið á framfæri að Nýja BIó endursýni þessa mynd ef tök eru á. —Gsal Bee Gees og fleiri enn í 1. sæti breska list- ans meö lögin úr myndinni Saturday Night Fever. — Bretland 1. (4) SomeGirls........Rolling Stones 2. (1) CityToCity.......Gerry Rafferty 3. (3) Natural High.....Commodores 4. (2) Saturday Night Fever............Ýmsir f lytjendur 5. (5) Stranger In Town.....Bob Seger 6. (6) Darkness At The Edge Of Town.. Bruce Springsteen 7. (8) Shadow Dancing.......Andy Gibb 8. (9) Grease.........Ýmsir f lytjendur 9. (8) Feels So Good.... Chuck Manigone 10. (10) Boys In The Trees .... Carly Simon

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.