Vísir - 14.07.1978, Side 21

Vísir - 14.07.1978, Side 21
Köstudagur 14. júll 1978 21 A undan sýningu á „Harkaö á Hraðbrautinni’ var sýnt úr tveim væntanlegum myndum, sem báöar virtust af svipaöri gerö og hún. önnur var reyndar 9 ára gömul. Og frammi i anddyri er veggspjald sem boðar komu „fyrstu kinversku klámmyndar- innar sem sýnd hefur veriö á vesturlöndum, meö Yum Yum Shaw i aðalhlutverki”! Jummi. „Harkaö á Hraðbrautinni” á reyndar ekki skiliö að um hana sé fjallað af mikilli alvöru.^Hún er gerð af vanefnum uppur 1970, þegar hippaæöinu i Bandarikj- unum var aö ljúka. Söguhetjurn- ar þrjár eru tvö ungmenni, — menntaskólastúlka, sem strokiö hefur að heiman, og þjóölaga' söngvari —, og einn gamall flakkari. Leikararnir i þessum hlutverkum standa sig allir bæri- lega, sérstaklega Martin Sheen, sem nú er oröinn einn besti karl- leikari Bandarikjanna. Þá er lika upptaliö þaö sem segja má mynd- inni til hróss. Söguþráður er nánast enginn, og þó það komi stundum ekki aö sök, er hér ekkert i staðinn. Þess- utan er eintak Hafnarbiós svo slæmt að heilir kaflar myndar- innar renna hjá á örskotsstund. Ég held ég hætti núna, — áöur en skapið versnar enn meira. —GA Hafnarbíó: Harkað á Hraðbrautinni. (Pick Up On 101) Bandarísk. Leik- stjóri John Florea. Aðal- leikarar Jack Albertson, Lesley Warren og Martin Sheen. Djúp lægð er yfir Hafnarbiói þessa dagana og virðist á leið noröur og niöur. Undanfariö hafa kvikmyndir hússins verið næsta hörmulegar og skiptst á endur- sýningar og þriðjaflokksmyndir yfirleitt frá American Inter- national eða Hemdale. Hvaö veldur er ekki gott aö segja. hafnnrbíó ^S* 16-444 Harkað á hraðbrautinni. \ ' —M. — . — - *-•" *••• ••• >-AWtKK.AN • PICK UP ON IOI‘ INII KNAIIHNAI .... «1 JACK ALBEHISON LESLtY WARREN MARTIN SHtfN C0L0REV. Hörkuspennandi ný bandarisk litmynd um lif flækinga á hrað- brautunum. Bönnuð innan 16 ára tslenskur texti Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11 ijARBil 3*1-13-84 tslenskur texti Síðustu hamingjudagar Today is forever Bráöskemmtileg, hugnæm og sérstak- lega vel leikin ný bandarisk kvikmynd, i litum. Aðalhlutverk: Peter Falk og Jill Clayburg Mynd þessi hefur alls- staðar veriö sýnd við mikla aösókn. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 3*1-89-36 Við skulum kála stelpunni íThe Fortune) islcnskur texti Kráöskemmtileg ný amerisk gamanmynd i litum l.eikstjóri, Mike Nichols. Aðal- hlutverk: Jack Nicholson, Warren Beatty, Stockard Channing. Sýnd kl. 5, 7, og 9. ÁM 3* 2-21-40 Myndin, sem beðið hefur verið eftir. Til móts við gull- skipið. (Golden Rendezvous) Myndin er eftir einni af frægustu og sam- nefndri sögu Alistair Maclean og hefur sagan komiö ú.t á islensku Aöalhlutverk: Richard Harris Ann Turkel Bönnuð börnum Sýnd kl. 5, 7 og 9 Hækkaö verö. Það leiðist engum, sem sér þessa mynd. Ð 19 OOO — salur^^— Loftskipið n Albatross" Sþennandi ævintýrá- mynd i litum. Myndin var sýnd hér 1962 en nú nýtt eintak og meö islenskum texta. Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11 • salur Litli Risinn. HorrMAN Kl. 3.05-5.30-8 og 10.50 Bönnuö innan 16 ára -salur' Ekki núna elskan Sprenghlægileg gamanmynd meö Leslie Philips og Ray Cooney.Sýnd kl. 3.10- 5.10-7.10-9.10 og 11.10 - salur Blóðhefnd dýrlingsins Kl. 3.15-5.15-7.15-9.15 Og 11.15 Bönnuö innan 14 ára 3*3-20-75 Reykur og Bófi Ný spennandi og bráö- skemmtileg bandarlsk mynd um baráttu fttröulegs lögreglufor- ingja viö glaölynda ökuþóra. lsl. Texti. Aöalhlutverk: Burt Reynolds, Sally Kield, Jerry Reed og Jackie Gleason. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Síðasta sýningar- helgi. 3* 1-15-44 CASANOVA FELLINIS. Eitt nýjasta djarfasta og umdeildasta meistaraverk Fellinis, þar sem hann fjallar á sinn sérstaka máta um lif elskhugans mikla Casanova. Aöalhlutverk: Ilonald Sutherland Bönnuð innan 16 ára. Hækkaö verð. Sýnd kl. 5 og 9. lonabíó 3*3-1 1-82 Atök við Missouri-f Ijót (The AAissouri Breaks) Marlon Brando úr , „Guöfööurnum”, Jack Nicholson úr „Gauks- hreiörinu”. Hvaö ger- ist þegar konungar kvikmyndaleiklistar- innar leiöa saman hesta sina’í Leikstjóri: Arthur Penn Sýnd kl. 9.30 Bönnuð börnum innan 16 ára The Getaway Leikstjóri : Sam Peckinpah Aðalhlutverk: Steve McQueen, Ali Mac- Graw og A1 l.ettieri Endursýnd kl. 5 og .7.15 Bönnuð börnum innan 16 ára SÆJATRBiffi 1 ' Simi 50184 Jarðskjálftinn Endursýnum i nokkra daga þessa miklu hamfaramynd meö fjölda úrvalsleikara. Sýnd kl. 9. ' 'M) if Umsjón: Arni Þórarinsson og Guðjón Arngrimsson HAFNARBÍÓ: HARKAÐ Á HRAÐBRAUTINNI 0+ PUTTANUM Nemendaleikhúsið í Lindarbæ Sunnudag kl. 20.30 Miöasala i Lindaroæ alla daga kl 17-19#sýn- ingardaga kl. 17-20.30. Simi 21971. Fáar sýningar eftir. RANAS Fiaðrir Vörubifreiðafjaðrir fyrirligg jandi eftirtaldar fjaðr- 'ir i Volvo og Scan- ia vörubifreiðar: F r a m o g afturfjaðrir i L- 56, LS-56, L-76, LS-76 L-80, LS-80, L-110, LBS-110, LBS-140. Fram- og aftur- fjaðrir i: N-10, N-12, F-86, N-86, F B- 86, F-88. Augablöö og krókablöð i flestar gerðir. Fjaðrir i ASJ tengivagna. útvegum flestar gerðir fjaðra i vöru- og tengi- vagna. Hjalti Stefánsson Sími 84720 Motorcraft Þ.Jónsson&Co. SKEIFUNNM7 RE YKJAVIK SIMAR 84516' 84516 Félagsprentsmiöjunnar hf. SpítalasOg 10 — Sími 11640 14. júll 1913 DREKKIÐ Egilsmjöö og Maltextrakt frá innlendu ölgeröinni „Agl i__S k a llagrims- syni”. öliö mælir meö sér sjálft. Slmi 390.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.