Vísir - 14.07.1978, Side 22
22
Föstudagur 14. júli 1978 VISIR
Hlustað
á
útvarp
Morgunútvarp
líka á kvöldin
12.25 Ve&urfregnir. Fréttir.
Tilkynningar. Viö vinnuna:
Tónleikar.
15.00 Miðdegissagan :
„Ofurvald ástriöunnar”
eftir Heinz G. Konsalik
Steinunn Bjarman les (2).
15.30 Miödegistónleikar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir). Popp
17.20 Hvaö er aö tarna?
Guörún Guölaugsdóttir
stjórnar þætti fyrir börn um
náttúruna og umhverfiö,
VII: Fjaran.
17.40 Barnalög
17.50 Farkennarar. Endur-
tekinn þáttur Glsla Helga-
sonar frá siðasta þriöjudegi.
18.05 Tónleikar. Tilkynningar
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
Tilkynningar.
19.35 Lundúnarbréf meö eftir-.
skrift frá Fiorida.
Sendandi: Stefán Jón
Hafstein
20.00 Frönsk tóniist a. „Pour
le Piano” eftir Claude
Debussy. Michel Beroff
leikur. b. Lög eftir Gounod,
Chabrier, Bizet o.fl. Gérard
Souzay syngur, Dalton
Baldwin leikur á pianó.
20.40 Andvaka. Sjötti og
sfðasti þáttur um nýjan
skáldskap og útgáfuhætti.
Umsjónarmaöur: Olafur
Jónsson.
21.25 „Symphonie Espagnole”
fyrir fiölu og hljómsveit
eftir Edouard Lalo.
22.05 Kvöidsagan: „Dýrmæta
Ilf”, — úr bréfum Jörgen
Frantz Jakobsens William
Heinesen tók saman.
Hjálmar ólafsson ies (3).
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
22.50 Kvöidvaktin. Umsjón
Asta R. Jóhannesdóttir.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Gunnar Salvarsson skrifar:
Ef miöaö er við fjölmiölana
sjónvarp, útvarp og dagblöö má
hikstalaust fullyröa aö útvarpiö
nýtur minnstrar hylli.
Ástæöurnar væri eflaust hægt
aö tina fram i kippum en léleg
dagskrá þess mun samt örugg-
lega skipa þæar efsta sætiö.
(Jtvarpiö er takmarkaöur
fjölmiöill í eðli sinu, þar sem
heyrnin eitt skynfæra er nýtan-
legt. Raunar er sömu sögu aö
segja um dagblöðin, þar sem
sjónin er nýtt eitt skynfæra.
Sjónvarpið hefur hvað þetta
áhrærir augljósa yfirburði.
En þótt útvarp og dagblöö séu
aö þessu leyti svipuö hafa dag-
blööin þann stóra kost umfram
útvarp aö hægt er á svipstundu
aö gleypa þaö efni f sig sem hver
og einn sér viö sitt hæfi. Auk
þess geta menn valið sér þann
tima sem þeim hentar best.
Engan slikan kost hefur út-
varpiö. Aö visu má segja aö þaö
sé nokkur kosturaö geta hlustaö
á útvarp meö „ööru eyranu” og
unniö meö hinu! Þessi kostur
takmarkast þó aö verulegu leyti
við tónlist og einkum óg sérilagi
viö þá tónlist sem tónlistar-
spekúlantarnir hjá útvarpinu
hafa i áraraðir viljaö nefna
óæðri tónlist. Rétt og skylt er þó
að geta þess, aö þessi óæöri tón-
list hefur frekar unnið á og gæti
það bent til þess aö stjórnendur
útvarpsins væru aö gera sér aö
einhverju leyti grein fyrir þeim
staðnaöa fjölmiöli sem þeir
veita forstöðu.
Fréttir og fréttaaukar
Eitt er þaö efni ööru fremur i
útvarpinu sem ég hlusta alltaf á
hafi ég þess kost. Þar á ég viö
fréttir og fréttaauka. Þótt
fréttamenn útvarps megi sífellt
gæta þess aö stíga ekki i hlut-
dræga fótinn hafa þeir aö minu
mati unniö gott starf og fyllilega
staöist samkeppnina viö sjón-
varpið, fréttalega séö.
Þátturinn Viösjá I umsjón
þeirra er mér einnig aö skapi. A
þriðjudag hlýddi ég t.d. á fróð-
legt viðtal við Magnús Torfa
„...hvenær ætlar mönnum á Skúlagötunni aö skiljast aö baöstofullf
nitjándu aldar og fyrr hefur runniö sitt skeiö á enda...”
Ólafsson um deilur Kinverja og
Vietnama. Magnús Torfi er
drjúgfróöur maður, áheyrilegur
og talar fallegt og skýrt mál.
Þessar kvöldvökur!
Morgunútvarp meö léttu
spjalli og tónlist af ýmsu tagi er
einn þeirra dagskrárliöa sem
hægt er aö notast viö annaö
eyraö og þvi stundarstyttir.
Mætti „morgunútvarp” aö
ósekju vera á dagskránni nokk-
ur kvöld i viku hverri, þvi kvöld-
dagskráin er yfirleitt hrútleiöin-
legt. Þessar kvöldvökur t.d.
(eöa sumarvökur eins og þær
heita núna) hvenær ætlar mönn-
um á Skúlagötunniaö skiljast aö
baöstofulif nitjándu aldar og
fyrr hefur runniö sitt skeiö á
enda, það fólk er komiö undir
græna torfú og hefur ekki tök á
aö hlusta á útvarp aö þvi er
bestu fáanlegu heimildir
herma.
(Smáauglýsingar — simi 86611
)
Til sölu
Sófasett meö bláu áklæöi,
stór Isskápur, sófaborö og svefn-
sófi, ferðasjónvarp 18” til sölu,
einnig hillur fyrir hljómflutnings-
tæki. Uppl. i sima 41861 milli kl. 19
og 21.
Athugið.
Sem nýtt innbú til sölu vegna
brottflutnings. Uppl. I sima 24623.
Kojur til sölu.
Uppl. i sima 74435 eftir kl. 7.
Til sölu Máva kaffistell
Uppl. i sima 76825 á kvöldin.
Oliuofn.
Finnskur oliuofn fyrir sumarbú-
staö til sölu. Uppl. i sima 33230.
Golfsett
Northwestern Tournament-fullt
sett ásamt stórum poka og kerru-
-nýtt.
Simi 12550 kl. 5—8.
Til sölu
vegna flutnings frystikista, raf-
magnseldhúsáhöld, barnavagn,
smábarnafot, barnabUstólar og
fl. Si'mi 43753, Móaflöt 31.
Leikfangahúsiö
auglýsir. Sindy dúkkur
fataskápur, snyrtiborð
og fleira. Barby dúkkur, Barby
snyröstofur, Barby sundlaugar,
Barby töskur, Barby stofusett.
Ken. Matchbox dúkkur og föt.
Tony. Dazy dúkkur, Dazy skápar,
Dazy borð, Dazy rúm. D.V.P.
dúkkur. Grátdúkkur. Lone
Ranger hestar~ kerrur. Hoppu-
boltar. Ævintýramaður. Jeppar,
þyrlur, skriðdrekar, fallhlifar,
Playmobil leikföng, rafmagsn-
bilar, raf m ag nskranar .
Traktorar með hey og jarð-
vinnslutækjum. Póstsendum.
Leikfangahúsiö Skólavöröustig
10, s. 14806.
Til sölu
nýlegt sænskt hvitt barnarimla-
rúm og dýna meö brúnu flauels-
áklæði. Verö kr. 25 þús. Einnig
eldhúsboröstálfótur verö kr. 15
þús. Uppl. i sima 92-8493.
Athugiö.
Sem nýtt innbú til sölu vegna
brottflutnings. Uppl. i sima 24623.
Til sölu
Vökvatjakkar i vinnuvélar (ýms-
ar gerðir og stærðir). Simi 32101.
Hvað þarflu að selja? 'í
Hvað ætlarðu að kaupa? Þaö er
sama hvort er. Smáauglýsing i
Visi er leiðin. Þú ert búinn að sjá
það sjálf/ur. Visir, Siðumúla 8,
simi 86611.
Til sölu
nýlegt sænskt hvitt barnarimla-
rúm og dýna með brúnu flauels-
áklæði. Verð kr. 25 þús. Einnig
eldhúsborðstálfótur verð kr. 15
þús. Uppl. i sima 92-8493.
Óskast keypt
Vil kaupa pylsupott
Uppl. I slma 36533 eftir kl. 7.
Óska eftir
að kaupa gasisskáp ca. 80—100
iitra. Uppl. I sima 41581.
Vantar nú þegar
i umboössölu barnareiöhjól. bila-
útvörp, bilasegulbönd. Seljum öll
hljómtæki og sjónvörp. Sport-
markaöurinn umboössala. Sam-
túni 12 simi 19530 opið 1-7 alla
daga nema sunnudaea.
Sjónvörp
14” svart-hvitt Hitachi
feröasjónvarp til sölu. Tækiö er 2
ára og litur sérlega vel út. Uppl. i
sima 96-22472.
Húsgögn
Sérstaklega vel meö farin
norsk boröstofuhúsgögn úr ljósri
eiktilsölu, stækkanlegt borö, 6
stólar og 2 skápar, verö gegn
staögreiðslu 350 þús. en annars
400 þús. Innifaliö i veröinu er
klæöning á alla stólana. Uppl. i
sima 25235 eftirkl. 19 föstudag og
eftir hádegi laugardag.
Heimilistgki
Óska eftir
notuöum isskáp 145x60x60. Uppl. i
sima 31125 eftir kl. 18.
Teppi
1
j
Notaö gólfteppi
43 ferm. til sölu. Uppl. i sima
30169 eftir kl. 6.
Notuö
gólfteppi 36 ferm. til sölu. Uppl. i
sima 71710 eftir kl. 2.
Til sölu
2 notuö gólfteppi annaö ullarteppi
20,77ferm. hitt ca. lOferm. Uppl.
i sima 36051 e. kl. 14.
Hjól-vagnar
Til sölu
barnakerra Cindico. Uppl. I sima
54221.
Kerruvagn til sölu.
Uppl. i sima 38056 milli kl. 3-4 á
daginn.
Vandaö v-þýskt girareiöhjól
er til sölu. Hjóliö er nýlegt og vel
meö fariö. Uppl. i síma 26031.
Til sölu Siwhun kerra.
Uppi. i' sima 50801 milli kl. 17 og
19.
Honda 50 árg.
’76 til sölu. Simi 42879.
Óska eftir
50cub. vélhjóli. Get greitt lOOþús.
út. Uppl. i sima 66550.
Til sölu Philips girahjól.
A sama staö óskast hjól fyrir 6-7
ára. Má þarfnast lagfæringar.
Uppl. I sima 53961.
Verslun
Safnarabúðin auglýsir.
Erum kaupendur aö litiö notuöum
og vel meö förnum hljómplötum
islenskum og erlendum. Móttaka
kl. 10-14 daglega. Safnarabúöin,
Verslanahöllinni Laugavegi 26.
Hefilbekkir.
Eigum fyrirliggjandi hina vin-
sælu dönsku hefilbekki i þrem
stæröum Lárus Jónsson hf. heild-
verslun Laugarnesvegi 59 simi
37189.
Kirkjufell.
Höfum flutt að Klapparstig 27.
Eigum mikiö úrval af fallegum
steinstyttum og skrautpostulini
frá Funny Design. Gjafavörur
okkar vekja athygli og fást ekki
annars staöar. Eigum einnig gott
úrval af kristilegum bókum og
hljómplötum. Pöntum kirkju-
gripi. Verið velkomin. Kirkjufell,
Klapparstig 27, simi 21090.
Höfum opnaö fatamarkaö
á gamla loftinu að Laugavegi 37.
Nýlegar og eldri vörur á góöu
veröi. Meöal annars flauelsbux-
ur, Canvas buxur, denim buxur,
hvitar buxur, skyrtur, blússur,
jakkar, bolir og fleira og fleira.
Geriö góö kaup. Litiö viö á gamla
loftinu um leiö og þiö eigiö leiö um
Laugaveginn. Opiö frá kl. 1-6
virka daga. Faco, Laugavegi 37.
Velour vestispeysur
á börn og fullorðna. Hálferma
bolir á dömur og herra. Carvas
buxur nr. 28-34 á kr. 4.400.- Sokk-
ar, nærföt. Póstsendum. Versl.
Anna Gunnlaugsson Starmýri 2,
simi 32404.
Bókaútgáfan Rökkur:
Vinsælar bækur á óbreyttu veröi
frá i fyrra, upplag sumra senn á
þrotum. Verö i sviga aö meö-
töldum söluskatti. Horft inn i
hreinthjarta (800), Börn dalanna
(800), Ævintýri íslendings (800)
Astardrykkurinn (800), Skotiö á
heiðinni (800), Eigi má sköpum
renna (960), Gamlar glæöur
(500), Ég kem i kvöld (800),
Greifinn af Monte Christo (960),
Astarævintýri iRóm (1100),Tveir
heimar (1200), Blómið blóörauöa
(2250). Ekki fastur afgreiöslutimi
sumarmánuöina.en svaraö veröu
i sima 18768 kl. 9-11,30 aö undan-
teknum sumarleyfisdögum alla
virka daga nema laugardaga. Af-
greiöslutlmi eftir samkomulagi
viö fyrirspyrjendur. Pantanir af-
greiddar út á land. Þeir sem
senda kr. 5 þús. meö pöntun eiga
þess kost að velja sér samkvæmt
ofangreindu verölagi 5 bækur
fýrir áðurgreinda upphæö án
frekari tilkostnaöar. Aliar bæk-
urnar eru í góöu bandi. þlotiö
simann fáiö frekariuppl. Bókaút-
gáfan Rökkur, Flókagötu 15. Simi
18768.
Hannyröaverslunin Strammi
höfum opnaö nýja verslun aö
Óöinsgötu I simi 13130. Setjum
upp púöa og klukkustrengi.
Ateiknuövöggusettog puntuhand-
klæöi, myndir i barnaherbergi.
ísaumaöir rokókóstólar,
strammamyndir, Smyrna vörur,
hnýtigarn, heklugárn og prjóna-
garn. Velkomin á nýja staöinn.
Fatnaður
Brúöarkjóll
nr. 38 til sölu, skór nr. 39 geta
fylgt. Simi 31125 eftir kl. 18.