Vísir - 14.07.1978, Blaðsíða 23

Vísir - 14.07.1978, Blaðsíða 23
VISIR Föstudagur 14. júlt 1978 23 Hin norsk-amerlska söngkona Evie. Gleðistund annaðkvöld kl. 21.25: Blandað efni ,,Við veröum meö biandaö efni úr ýmsum áttum, sagöi Guöni Einarsson annar stjórnandi þáttarins Gleöistundar. En þessi þáttur hans og Sam Daniel Glad er á dagskrá útvarpsins annaö- kvöld. „Viö munum byrja á aö spila lög með Michel O’Martian, en hann er þekktur stúdíómaöur og hefur leikiö meö allskonar fólki á milli þesssem hann hefur gefiöút plötur meö eigin lögum. Þá munum viö kynna stúlku sem heitir Evie hún er norsk-amerisk og þykir hafa mjög fallega rödd. Evie er i hópi bestu Gospel-söngvara i dag. Maður er nefndur Barry Mc- Gueira. Hann hefur mjög litrikan feril aö baki innan poppheimsins. Um tima var hann i The New Cristy Minstrels, hann var aöal- leikarinn i Hárinu þegar þaö var sett upp i New York og auk þess hefur hann veriö meö lög sem náö hafa langt á vinsældarlistum. En frægöin haföi sinar skuggahliöar og hann varö forfallinn eiturlyfja- neytandi. En hann frelsaðist og eftir þaö hefur hann aöeins sungiö lög Guði til dýröar. Viö munum spila lög af siöustu plötu hans. Þá munum viö vera meö einhverja fleir i.” —JEG Kvöldvaktin kl. 22.50: A ferö f kringum Eyjar. Hér er Asi I Bæ aö þylja upp fróöleik Arni Johnsen hlýöir á en Asta og Siguröur Ingólfsson tækni- maður nema fróöleikinn á band. Eyja- efni með meiru Asta R. Jóhannesdóttir sér um Kvöldvaktina i Utvarpinu I kvöld. „Égætlaað ræöa viö ung hjón sem seldu nýju blokkarlbúöina sina og keyptu sér gamalt hús i Hafnarfirði, sagöi Asta I sam- tali viö Visi. „Viö spjöllum um ástæðuna til þess aö fólk leggur út i' þetta, kostnaöinn, kosti og galla þess aö búa i hvort heldur er blokk eöa gömlu húsi. Sunnudaginn 2. júli fór ég i siglingu meö Herjólfi umhverfis Vestmannaeyjar. í þættinum i kvöld ætla ég aö bregöa upp myndum úr þessari ferö. Leiö- sögumennirnir voru ekki af lak- ara taginu, en þaö voru þeir Arni Johnsen og Ási i Bæ. Sföan er ég meö aösent efni, þar á meðal annars eru lög frá kennara einum I Vestmanna- eyjum, sem hann leikur sjálfur. Þegar ég var á ferö i Eyjum um daginn náöi ég tali af þessum kennara og spyr ég hann hvaö kennarar geri i fristundum sin- um og um tónlistarlifiö i Vest- mannaeyjum. Þá mun Linda Gisladóttir, Lummusöngkona lita inn til okkar. Rætt veröur viö Böövar Guömundsson og Kristinu ólafsdóttur, en þau eru forkólf- ar Sönghóps Alþýöuleikhússins og Kristin mun syngja eitt lag. Sem og á fyrri Kvöldvöktum veröa leikin létt lög á milli atriöa.” —JEG IJtvarp á morgun kl. 13.30: MÖRG BROT í BROTABROTt A morgun er þáttur þeirra Einars Sigurössonar og Ólafs Geirssonar á dagskrá. Er þetta annar Brotabrotsþátturinn. „í þættinum veröur rætt viö ýmsa aðila, má þar m.a. nefna Ingólf Davi'össon grasafræöing en hann mun segja okkur frá jurtasöfnun og ræktun grasates, sagöi Einar Sigurösson er viö ræddum viö hann I gær. „Rætt veröur viö Sigurö Blön- dal skógræktarstjóra um skóg á Islandi, spjallaö veröur um ása- trú, kræklingasöfnun, útbúnaö i gönguferöum, hestamannamót- ið á Skógarhólum. Viö ætlum aö ræöa viö vöru- flutningabilstjóra sem ekiö hef- ur á milli Akureyrar og Reykja- vikuri ein 15 til 20 ár. Þá veröur liklegast eitthvaö minnst á sjó- ralliö. Farfuglar veröa kynntir og auk þess veröum viö meö eitthvað fleira.” — JEG (Smáauglysingar — simi 86611 J Fatnadur ft Brúöarkjóll nr. 38 til sölu, skór nr. 39 geta fylgt. Simi 31125. Fyrir ungbörn Barnavagga og barnabaökar til sölu. Uppl. I sima 99-1845 eftir kl. 7 á kvöldin. gl ffl ffl ts aa: X Barnagæsla 12 ára stúlka óskar eftir að gæta barns til ágústloka i Heima- eða Fossvogs- hverfi. Uppl. i sima 32925 og 84505. g\ Tápað - fundið Kvenúr tapaöist á Lauga- veginum. Uppl. i sima 82494. Tapast hafa gleraugu frá Miöstræti — Uröarstig. Finn- andi vinsamlega hringiö I sima 24116. 10. júli tapaðist gullúr (Omega) meö armbandi i miöbænum, sennilega I Landsbankanum, útvegsbank- anum, Kökuhúsinu eöa þar sem pósthólfin eru eöa i Versl. Vfði. Finnandi skili þvi á lögreglustöö- ina eöa hringi i sima 34531. Fundarlaun. Alpina kvengullúr tapaöist seinni part mánudags. Finnandi vinsamlega hringi i sima 81398 eöa skili því á lögreglustööina. Fundarlaun. Quart 2 tölvuúr meö slitinni keöju tapaöist fimmtudaginn 6. júli aö likindum IHagkaup. Skilvis finnandi hringi i sima 74427. Ljósmyndun Vil kaupa 20 mm Canon linsu og selja 39-80 mm Sigma linsu (er með Canon millihring en hægt er aö fá milli- hring fyrir aörar véiar). Uppi. i sima 25997 eftir kl. 8. iFasteignir t Til sölu raöhús viö Otrateig, einbýlishús viö Melabraut 2ja-6 herbergja ibúöir viö Skaftahliö, Kleppsveg, Hraunbæ, Furugrund og viöar. 180 ferm. sérhæö óskast. Haraldur Guömundsson löggiltur fasteignasali Hafnarstræti 15, simi 15415 og 15414. Til byggin Steypuhrærivél. Til sölu sem ný steypuhrærivél. Uppl. I sima 71565. Hreingerningar j Avallt fyrstir Hreinsum teppi og húsgögn meö háþrýstitækni og sogkrafti. Þessi nýja aöferö nær jafnvel ryöi, tjöru, blóöio.s.frv. úr teppum. Nú eins og alltaf áöur tryggjum viö fljóta og vandaöa vinnu. Ath. veitum 25% afslátt á tómt húsnæöi. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Gerum hreinar ibúöir og stiga- ganga. Föst verðtilboö. Vanir og vand- virkir menn. Simi 22668 og 22895. Tilkynningar Vill einhver lána góðan jeppa frá 21.-25. júli i Kerlingarfjöll gegn góöri greiöslu. Hringiö i sima 42256 eftir kl. 7. Avallt fyrstir. Hreinsum teppi og húsgögn meö háþrýstitækni og sogkraftí. Þessi nýja aöferö nær jafnvel ryöi, tjöru, blóöi o.s.frv. úr teppum. Nú eins og aiitaf áöur tryggjum viö fljóta og vandaöa vinnu. Ath. veitum 25% afslátt á tómt húsnæði. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki aö reyna smáauglýs- inguiVisi? Smáauglýsingar Visis bera ótrúlega oft árangur. Taktu skilmerkilega fram, hvaö þú get- ur, menntun og annað, sem máli skiptir. Og ekki er vist, að það dugi alltaf að auglýsa einu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir fleiri birtingar. Visir, auglýsingadeild, Siöumúla 8, simi 86611. Ungan Bandarfkjamann langar til aö dvelja hjá islenskri fjölskyldu sem kann eitthvaö i ensku meö islenskunám fyrir Enskukennsla kæmi til greina. Þeir sem áhuga hafa hringi i Pet- er Mannheim eftir kl. 17 á Hótel Borg. Þjónusta Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Opiö 1-5 e.h. Ljósmyndastofa Siguröar Guö- mundssonar Birkigrund 40. Kópavogi. Simi 44192. Smáauglýsingar Visis. Þær bera árangur. Þess vegna auglýsum viö Visi i smáaug- lýsingunum. Þarft þú ekki aö auglýsa? Smáauglýsingasiminn er 86611. Visir. Múrarameistari Tekur aösér aö steypa upp gaml- ar þakrennur ásamt sprunguviö- geröum, bikun á þökum og renn- um, og minni háttar múrviögerö- ir. Uppl. i sima 44823 i hádeginu og á kvöldin. Húsaviögeröir. Þéttum sprungur i steyptum veggjum og svölum. Steypum þakrennur og berum I þær þétti- efni. Járnklæöum þök og veggi. Allt viöhald og breytingar á gluggum. Vanir menn. Gerum til- boöef óskaöer. Uppl. i sima 81081 og 74203. Húsaleigusamningar ókeypis. Þeir sem auglýsa i húsnæöisaug- lýsingum Visis fá eyðublöö fyrir húsaleigusamningana hjá aug- lýsingadeild Visis og geta þar með sparaö sér verulegan kostn- aö viö samningsgerö. Skýrt samningsform, auövelt I útfyll- ingu og allt á hreinu. Visir, aug- lýsingadeild, Siöumúla 8, simi 86611. Hljóögeisli sf. Setjum upp dyrasima, dyrabjöll- ur og innanhúss-talkerfi. Við- geröa- og varahlutaþjónusta. Simi 44404. Avallt fyrstir. Hreinsun teppi og húsgögn með háþrýstitækni og sogkrafti. Þessi nýja aðferð nær jafnvel ryði, tjöru, blóði o.s.frv. úr teppum. Nú eins og alltaf áöur tryggjum viö fljóta og vandaða vinnu. Ath,- veitum 25% afslátt á tómt hús- næði. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Tek aö mér hvers konar innheimtu á reikn- ingum, vfxlum, veröbréfum, dómum fýrir kaupmenn, atvinnu- rekendur, aöra kröfueigendur og lögmenn. Skilvis mánaöarleg uppgjör. Annast einnig skuldaskil og uppgjör viöskipta. Þorvaldur Ari Arason, lögfræöingur. Sól- vallagötu 63, dag- og kvöldsimi 17453. Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Opiö 1—5 e.h. Ljósmyndastofa Sigui'ö- ar Guðmundssonar, Birkigrund 40, Kópavogi Simi 44192. Safnarinn GX — J Næsta uppboö frimerkjasafnara i Reykjavik veröur haldiö I nóvember. Þeir sem vilja setja efni á uppboðið hringi I sima 12918 3 6804 eöa 32585. Efniö þarf aö hafa borist fyrir 15. ágúst. Uppboðsnefnd félags frimerkjasafnara. 'tslensk frimerki ) og erlend ný og notuö. Ajlt Keypt á hæsta veröi. Richard fyyeLÍÍóa- leitisb’-aut 37. Atvinnaíboði Kona vön húsverkum óskast til aöstoöar á heimili á Starhaga 1-2 daga I viku. Vinnu- timi frá kl. 10-4. Uppl. i sima 1637 5. Óskum aö ráöa starfskraft til saumavinnu nú þegar. Uppl. hjá verkstjóra i sima 11313 eöa 29815. Henson sportfatnaður. Starfsmaöur óskast til aöstoöarstarfa i verksmiöju okkar. Bolta og naglaverksmiöj- an. Súðarvogi 26. Vanann fjósamann vantar á þingeyskt heimili. Gjarnan til ársfrá 1. ágúst. Tækni og umgengishættir I fremstu röö. Uppl. gefur Ráöningarstofa Landbúnaöarins Simi 19200. Beitingarmenn vantar á 150 tonna útilegubát frá Stykkishóimi sem verður á grá- lúöuveiöum. Uppl. i simum 93-8378 og 93-8209.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.