Vísir - 14.07.1978, Page 28

Vísir - 14.07.1978, Page 28
•*- fc-. VINNUSK4 IIR: Kópavogskrakkar í verkamannavinnu Reykjavíkurkrakkar í „Unglingarnir ganga tvimælalaust inn í verk sem þyrfti annars aö kaupa verktaka til aö inna af hendi, og krakk- arnir skila þvi ekki siöur af sér”, sagöi Einar Bollason, forstööumaöur Vinnuskóians i Kópavogi, cr rætt var viö hann I morgun. Yngslu krakk- arnir sem eru 12 ára fá greiddar 359krónur á tim- ann en þau elstu 610 sem er 90% af lægsta Dags- brúnartaxta. Unglingarnir i Reykja- vik eru fyrst og fremst i atvinnubótavinnu. Þeir starfa i Heiömörk og I skrúðgörðum borgarinn- ar. Unglingarnir i Reykja- vik fá lika mun lægra kaup fyrir þessa vinnu. Börn sem eru fædd 1963 fá til dæmis 345 krónur á timann i Reykjavik en 539 krónur á timann i Kópa- vogi. —BA— Gúmmíbáturinn var i morgun skoöaöur af eftirlitsmönnum, þar sem hann lá á hafnar- bakkanum á Grandagaröi. Visismynd GVA Fjármál ,skáta* sirkuss' skýrð? Frestur sá, sem menntamála- ráöuneytiö gaf Bandalagi íslenskra skáta til að skýra fjár- mál sirkussins sem hingað kom i þe s s n a f n i / rennur út í dag. Dálítið hefur fjölmiðlum geng- ið erfiðlega að fá þetta mál á hreint/ þar sem skátahöfðingja og varaskátahöfð- ingja hefur ekki alltaf borið saman í skýring- um sínum. Skátahöfðingi hefur að auki sakað tvo fjöl- miöla um að hafa haft rangt eftir sér, þótt hann hafi ekki gert við það neina athugasemd fyrr en viku siðar. Heildarvelta hjá sirkusnum var sjötiu og átta milljónir króna og var skemmtana- skattur felldur niöur vegna þess að þetta var sagt á vegum skáta. Sá skattur hefði orðið um séxtán milljónir. Menntamálaráðu- neytið vill nú fá um þaö upplýsingar, hvort þetta var i rauninni á vegum Bandalagsins eða hvort þetta var fjármálabrall ein- staklinga með aöstoð skáta. —ÓT. þegar 32 tonna bátur sökk í nótt Tveir menn björguðust úr gúmmíbáti i nótt, eftir að vélbáturinn Gullfaxi SH sökk í Faxaflóa. Það var um klukkan 3 i nótt, aö vélbáturinn Rán frá Akranesi sigldi fram á gúmmibát, sem i voru iveir menn, Ólafur Arnberg frá Grindavik og Kristinn A Sigurðsson frá Grundar- firði. Þeir voru áhöfn Gullfaxa frá Grundarfirði, 32 tonna eikarbáts, sem smiðaður var 1946. Þeir höfðu farið frá Reykjavik um ellefuleytið i gærkvöldi á leið til Grundarf jarðar. Um klukkan 3 i nótt kom siðan skyndilegur leki að bátnum með þeim afleiðingum að hann sökk á svipstundu. Mennirnir tveir náðu að bjarga sér i gúmmibát, en þrátt fyrir ákafar tilraunir náðu þeir ekki sambandi viö neinn i gegnum talstöð. Rán kom aö mönnunum eftir stuttan tima og flutti þá til Reykjavikur. Þeim varð ekki meint af volkinu. —GA Mjólkurferiwr nýftar i upp- lysingaskyni ursamsölunnar, er hann var inntur eftir þeirri aug- lýsingu, sem nú er utan á fernum um Landbúnaöar- sýningu. A Noröurlöndum mun mikiö tlökaö aö veita viöskiptavinum upplýsing- ar um hollustu vöru og innihald hennar á umbúö- unum. Ætlunin er sú að fernurn- ar verða notaðar til að aug- lýsa eða öllu heldur til að veita réttar og traustar upplýsingar um mjólkuraf- urðir. Ekki verða settar á fernurnar aðrar auglysing- ar en þær, sem fjalla um mjólkurafurðir.alla.vega til að byrja með. „Þetta er ekki bein tekjulind en á hinn bóginn er mjög þýðingarmikið fyr- ir okkur að geta notað þennan miðil, sem kostar okkur litið sem ekkert. Höfuðatriðið er þó það, aö hér er fremur um upplýs- ingastarfsemi að ræða en áróður”, sagði Guðlaugur sem kvað að hugsanlega koma til greina að koma þarna á framfæri ýmsum hollráðum eins ogtildæmis hvernig bregðast á við eldi og fleiru. —BA— „Viö höfum ákveöiö aö nýta það pláss, sem er utan á fernunum til aö kynna is- lenskar mjólkurvörur en þetta er alls ekki hugsaö i fjáröflunarskyni, sagöi Guölaugur Björgvinsson. framkvæmdastjóri Mjólk- íl*s| Alþýðuflokkurinn iœfur ekki neyða sig i viðreisn Alþýöuf lokkurinn mun ekki láta Alþýöubandalagiö neyða sig út í viðreisnar- stjórn og mun ekki undir neinum kring- umstæðum fara í slika stjórn, samkvæmt þeim heimildúm sem blaðið hefur aflað sér. Þess i stað ihugar flokkurinn frekar aö fara einn i minnihlutastjórn. Yröi þá efnahagsáætlun Alþýðuflokksins lögð fram og henni sett ákveð- in timamörk.Ef ekki hefði náðst tiltekinn árangur innan þess tima yrði þing rofið og málið borið undir dóm kjósenda. En er allt óráðið um hvort Alþýðuflokkurinn muni hafa forystu um myndun vinstri stjórnar. Alþýðuflokksmenn reyna nú að átta sig á þvi hvort svar Alþýöubandalagsins sé endanlegt og hvað það sé sem Alþýðubandalagið raunverulega vilji. t dag kemur flokkstjórn Alþýðuflokksins saman til fundar og er þar að vænta ákvörðunar um hvort flokkurinn muni halda áfram stjórnar- myndunartilraunum eða tilkynna forsetanum að tilraunir hans hafi reynst árangurslausar. —ÓM/Gsal. Tveir menn björg- uðust í gúmmíbát VÍSIR Þú ótt möguleika ó að eignast þennan glœsilega CAMPTOURIST tjaldvagn í ferðagetraun VÍSIS VÍSIRsimiseeu VÍSIR VÍSIRsími 866ti VÍSIR

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.