Vísir - 02.08.1978, Side 7
„Sjóðu! er ekki okkor longfallegast!?"
Fnmskir fíugum-
ferðarstjórar
Franskir flugumferða-
stórar, sem síðustu fimm
daga hafa verið í hæga-
gangsverkfalli, taka í dag
upp eðlileg vinnubrögð, en
liklegt þykir, að þeir byrji
aftur sama dinglumdólið
um næstu helgi.
Þessar aögeröir þeirra hafa
leitt til hinnar verstu ringulreiöar
á flugleiöum Vestur-Evrópu, en
franska stjórnin hefur samt ekki
hvikaö frá þeirri afstööu aö hefja
ekki viöræöur, meöan hægagangs-
verkfalliö stæöi yfir.
Flugumferöarstjdrar á fjórum
aöalflugvöllum Frakklands sam-
þykktu aö hefja aö nýju eölileg
vinnubrögö, en taka upp skæru-
hernaöinn aftur um helgina, ef
yfirvöld fást ekki til samninga-
viöræöna. Liklegt þykir aö flug-
umferöarstjórar smærri flug-
valla fari aö fordæmi þessara.
Deila þeirra stendur um launa-
kröfur og starfsskilyröi.
Fékk hrós frá Kiss-
inger fyrir „þykj-
ustunjósnir" sínar
Kúbanskur njósnari, tvö-
faldur í roðinu, heldur því
fram, að hann hafi þóst
njósna fyrir CIA, leyni-
þjónustu Bandarikjanna, í
tíu ár með þeim árangri,
að Henry Kissinger, þáver-
andi utanríkisráðherra
USA, hafi hrósað honum
fyrir dugnað.
Nicolas Sirgado segir, aö CIA
hafi ráöiö hann á mála hjá sér,
meðan hann var I Lundilnaferð
1966. Einhver CIA-erindreki, sem
kallaði sig Harold Benson, haföi
lofaö honum launagreiöslum inn
á bankareikning i New York og
þvi meö, aö hann gæti sest aö i
Bandarikjunum, þegar fram liöu
stundir.
Sirgado þessi bar þessu vitni
fyrir sérstöku ráöi, sem fjallar
um „glæpi heimsvaldastefnunn-
ar”, en þaö er þáttur i Heimsþingi
æskulýðsins, sem nú stendur yfir i
Havana. Hann lýsti fyrir ráöinu,
hvernig CIA haföi þjálfað hann og
gert á honum lygamælisprófanir
æ ofan i æ, sem hann sagöist hafa
staöist meö prýöi.
Geröi hann grein fyrir ýmsum
verkefnum, sem CIA á aö hafa
faliö honum. Meöal annars sagöi
hann, aö CIA heföi látið honum i
té hljóðnema (falinn i holum
steini i nágrenni Havana), sem
hann átti aö koma fyrir á skrif-
stofu Osmany Cienfuegos, einka-
ritara á ráöherrafundum á Kúbu.
sirgado segist allan timann
hafa látið CIA i té þær upplýsing-
ar einar, sem leyniþjónusta Kúbu
taldi óhætt að „lækju út”.
Krefjast mál-
sóknar á hend-
ur öryggisvörð-
um íraks
Einhver óvissa leikur á
diplómatískri vernd hinna
þriggja öryggisvarða
sendiráðs iraks i París,
sem bíða í haldi eftir skot-
bardagann við sendiráðið á
mánudag.
Franskir lögreglumenn biða i
ofvæni ákvöröunar yfirvalda um,
hvaö gera skuli viö Irakana, en
mikil gremja vaknaöi i lögreglu-
liöinu, þegar talið var, aö Irökun-
um yröi sleppt án saksóknar — en
þeir uröu einum lögreglumanni
aö bana, þegar þeir hófu skothriö
á arabiskan hryðjuverkamann,
sem tekinn haföi verið til fanga.
Hundruö lögreglumanna söfn-
uðust saman til mótmælafundar
fyrir framan aðal-lögreglustööina
i Paris i gær. Voru þá bornar til
baka fréttir, sem komist höföu á
kreik um, að Irakarnir yröu send-
ir heim. Nefnd lögreglumanna
hélt á fund innanrikismálaráð-
herrans, Christian Bonnet, sem
sagöi þeim, aö ekki væri vist, aö
þremenningarnir nytu fullrar
diplómatiskrar verndar.
Lögreglan heldur þvi fram, aö
trakarnir hafi ætlaö aö taka ara-
biska hryöjuverkamanninn af lifi,
þegar lögreglan leiddi hann á
milli sin burt úr sendiráöinu. 1
skotbardaganum, sem á eftir
fyjgdi, var einn lögreglumaður
drepinn, einn öryggisvöröur
sendiráösins og tveir menn særð-
ir.
Sendiráð Iraks heldur þvi fram,
að einhver sökunautur hryöju-
verkamannsins hafi byrjaö skot-
hriöina og öryggisverðimir svar-
aö henni, en lögreglan visar þeirri
fullyröingu á bug.
Skœruliðar í
Ródesíu snú-
ast ó sveif
með stjórn-
arhernum
Yfirmaður herliðs
Ródesiu, Peter Walls
hershöfðingi, segir, að
viða i Ródesiu njóti
stjórnarherinn að-
stoðar fyrrverandi
skæruliða blökku-
manna, sem snúið hafi
baki við öfgasamtökum
þjóðernissinna.
Sagöi hershöföinginn, aö
heilir hópar skæruliða heföu
sagt skilið viö samtök sin og
styddu bráöabirgöastjórn
hvitra og blakkra. Hann sagöi,
aö þessir skæruliöaflokkar, sem
héldu enn vopnurn sinum,
störfuöu nú sem nýjar deildir i
stjórnarhernum, hver á sinu
svæði.
Þetta er i fyrsta sinn, sem
fram kemur, að umtalsveröur
fjöldi skæruliöa blökkumanna
hafi tekið sinnaskiptum.
Hershöföinginn kvaö það hafa
verið eina meginástæðuna fyrir
innrásinni I Mozambique um
helgina aö veita þesum nýju
liösmönnum hjálp, og ryðja
brautina fyrir tilraunir
stjórnarinnar til þess aö koma á
vopnahléi viö þjóöernissinna-
samtökin.Hann sagöi, aö 2.700
skæruliðar, þjálfaöir i Mozam-
bique, heföu verið komnir að
landamærunum.
Rodesiuher segir, að þessi
herferð hafi heppnast vel, en
árangrinum hefur ekki verið
lýst i smáatriöum.
Hershöföinginn var spurður
af fréttamönnum, hvar þeir
heföust helst viö þessir skæru-
liðar, sem snúist hafa á sveif
meö bráðabirgöastjórninni, en
kvaös ekki geta vlsað hryöju-
verkamönnum Mugabes beint á
þessa nýju samherja með þvi að
segja til þeirra.
Leynilögreglan
stið að morðinu
Chilestjórn hefur orðið mann leynilögreglu
við kröfum Bandarikj- Chile, Manuel Contreras
anna og hneppti i varð- hershöfðingja, sem bor-
hald fyrrverandi yfir- inn er i Bandarikjunum
sökum um að hafa átt
hlut að morðinu á Orl-
ando Letelier, fyrrum
utanrikisráðherra Chile.
I gærkvöldi kunngeröi Chile-
stjórn, að Contreras hershöföingi
og tveir foringjar aörir, sem
lægju undir sama grun, heföu
veriö teknir fastir og væru nú
haföir i haldi hjá hernum. Segir I
tilkynningunni, aö mönnunum
veröi haldiö I allt aö tvo mánuöi,
meðan fjallaö veröur um kröfur
um aö framselja þá Bandarikjun-
um.
Segir I tilkynningunni, aö
Bandarikjastjórn hafi krafist
þess, aö mennirnir yröu hafðir
I varöhald fen rannsókn hefur bor-
iö böndin aö þeim og fimm öörum
sem aöal-sökudólgunum i morö-
máli Letelier. Hinir eru fjórir út-
lagar frá Kúbu, sem búa I Banda-
rikjunum og bandarísk kona.
Hafa þau öll verið ákærö fyrir
mroöiö á Letelier, sem ráöinn var
af dögum meö bílasprengju i
Washington 1976.
Letelier, sem um hriö haföi
veriö sendiherra Chile i Washing-
ton, var einn af helstu gagn-
rýnendum herforingjastjórnar
Augustos Pinochets. Hann var
handtekinn i byltingunni 1973, en
seinna látinn laus. Leitaöi hann
þá hælis i Bandarikjunum, en
þaöan hélt hann uppi gagnrýni
sinni á Chilestjórn.
Rannsóknin i Bandarikjunum á
moröi hans þykir benda til
þess,að Contreras hershöföingi,
sem þá var yfirmaöur leyni-
lögreglunnar i Chile, hafi veriö
potturinn og pannan i bruggun
banaráöa Leteliers.