Vísir - 02.08.1978, Blaðsíða 12

Vísir - 02.08.1978, Blaðsíða 12
Fram ekki hi fyrir Akurnc — Skagamenn unnu 2:0 og fylgja Valsmöi w í baráttunni um Islandsmeistar Löhr, aöstoöarþjálfari KölnarliOsins v-þj gærkvöldi og punktaöi mikiö hjá sér. spyrnu, og eftirmikla þvögu i vitateign- um náöi Pétur til boltans. baö var ekki aö sökum aö spyrja, Pétur skoraöi, 2:0. Eftir þetta voru Skagamenn mun meira meö boltann, en þeim tókst ekki aö skora. Framarar heföu einnig meö smáheppni getaö skoraö eitt mark, en mörkin uröu ekki fleiri og Akranes sigr- aöi þvi veröskuldaö 2:0. gk-. Pétur Pétursson fagnar marki I gærkvöldi. baö hefur hann reyndar gert alls fimmtán sinnum f sumar, og nú stefnir hann aö markameti i 1. deildinni, en þaö er 17 mörk. Visismynd Einar. Kc ÍBV irl 1 li < iei >£ i fori ekki ma sai inni man — Karl segir ÍBV standa í vegi fyrir því að hann geti flutt til Belgíu — formaður ÍBV neitar ,,bað skýrist þegar leikurinn við brótt hefst hér i Eyjum á morgun, livort við bræðurnir erum hættirað leika með IBV eða ekki... Meira get ég ekki sagt um málið á þessu stigi.” betta sagði Karl Sveinsson, knattspyrnukappi frá Vest- mannaeyjum, er við töluðum við hann i gærkvöldi en eins og komið hefur fram i fréttum hefur hann og bræður hans, Arsæll og Sveinn Sveinssynir hótað að hætta að leika með IBV-liðinu. Astæðan er sú að Iþrótta- bandalag Vestmannaeyja neitaöi að veita Karli heimild eða leyfi til að skipta um félag og fara til Belgiu. ,,Ég var búinn aö fá leyfi hjá minu félagi, sem er bór, þegar IBV komst i máliö og kom þar meö i veg fyrir aö ég færi utan. Ég vissi ekki til að ég væri neitt undir bandalagið kominn i þessu máli, en þaö heldur annaö og hef- ur nú eyðilagt allt fyrir mér með þvi aö fara aö skipta sé af mál- inu. Mér bauöst tækifæri til aö fara til Belgiu og starfa þar aö minni iöngrein sem er rafvirkjun. Jafn- framt bauöst mér að æfa með 4. deildarliðinu BAS-OHA, sem Ólafur Sigurvinsson æfir með, en hann fékk fyrir nokkrum dögum- og án nokkurra vandkvæða frá KSteðasinu félagi —að fara utan til að starfa þar. \ Nú er mér bannað slikt hið sama, og fæ ég engan botn i það né hversvegna þeim einum, sem geta sparkað i fótbolta og eru i einhverju liði, er meinað að fara af landi brott og starfa á erlendri grund” sagði Karl að lokum. „Ég hef ekki verið i Eyjum að undanförnu og veit ekkert um þetta mál” sagði Jóhann Andrés- sen formaður IBV, er við ræddum stuttlega við hann i gær. ,,1BV afgreiddi ekkert keppnisleyfi til Ólafs Sigurvinssonar, það var félag hans i Eyjum sem sam- þykkti að hann færi utan og svo KSl. baðeralgjör fjarstæða að ég hafi staðið i vegi fyrir þvi að Karl komist utan, ég veit ekkert um máliö.” barna ber þeim greinilega á milli, Karli og Jóhanni, en væntanlega skýrast þessi mál áö- ur en langt um liöur. klp/gk-. Skagamenn fylgja Val eftir I baráttu liöanna um tslandsmeistaratitilinn i knattspyrnu, og munar nd aöeins einu stigi á Uöunum. Valsmenn hafa 26 stig aö loknum 13 leikjum, en Skagamenn- irnir eru meö 25 stig úr 14 leikjum. Valsmenn standa þvi best aö vigi, en fróöiegt veröur aö fylgjast meö baráttu liöanna um titilinn. bað er greinilegur munur á tveimur efstu liðunum og þeim liðum sem eru næst á stigatöflunni. baö sást best er Skagamenn hreinlega yfirspiluðu Framara á Laugardalsvelli f gærkvöldi, og sigur þeirraheföi allt eins getað orðið 5:0 eins og 2:0. Skagamenn léku á köfl- um stórskemmtilega knattspyrnu, og Framarar, sem virðast vera að missa flugiðeftir góöa uppskerui sumar, voru hreinlega sem áhorfendur langtfmum saman. Ekkert mark var skorað I fyrri hálf- leiknum, en þá léku Skagamenn undan vindi og voru i nær stanslausri sókn. beim tókst þó ekki að skora sem fyrr sagði, en f síðari hálfleik kom fyrra markið. bá varði Guðmundur Baldursson vel I horn skalla frá Jóni Gunnlaugssyni. Karl bórðarson tók hornspyrnuna og sendi fyrir markiö á Jón Alfreðsson sem lét boltann fara framhjá sér yfir að fjærstöng á Pétur Pétursson, og hann gerði engin mistök frekar en fyrri dag- inn — 1:0. bað þurfti ekki að blða lengi eftir sfö- ara markinu, en það kom 6 minútum siðar. Enn var Karlá ferðinni með horn- KR-„gam!ingjarr eni ósigrandf' KR-ingar tryggðu sér i gær- kvöldi rétt til aö leika til úrsiita i „Úrvalsdeildinni” svokölluöu i knattspyrnu, er þeir unnu Fram 8:2 i undanúrslitaleik á Fram- vellinum. KR-ingarnir meö þing- manninn og formann KSÍ, Ellert Schram i fararbroddi sýndu á köflum skemmtileg til- þrif, og var ekkiaösjá á stundum aö þar færu neinir gamlingjar. Ellert var allsstaöar á vell- inum og er greinilega i góöri æfingu, og manni er ekki grun- laust um aö hann myndi styrkja flest liöin i 2. deild og a.m.k. sum i 1. deildinni. En nóg um það. Framarar tóku forustuna I leiknum með marki Steingrims Færseth (Steina rakara) en Ellert jafnaöi. Siöan kom Bald- vin Baldvinsson KR yfir og fyrir hálfleik bætti Bogi bórðarson þriðja markinu viö. KR skoraði siðan 5 mörk i siöari hálfleik, ólafur Lárusson tvivegis, og þeir Ellert, Baldvin og borgeir Guömundsson eitt mark hvor. Mark Fram I eim hálfleik skoraöi Vilhjálmur Sigurgeirsson úr vitaspyrnu. gk— „Mér sýnist á öllu aö Akranes sé meö gott liö, og þeir voru óheppnir aö skora ekki a.m.k. 3-4 mörk I fyrri hálfleikn- um”, sagöi Löhr, aöstoöarþjáifari v- þýska liðsins Köln, er viö ræddum viö hann á Laugardaisvellinum i gærkvöldi. Löhr var þar mættur ásamt félaga sin- um frá Kölnarliðinu til aö njósna um Akranesliöiö, en sem kunnugt er leika Köln og Akranes saman i 1. umferö Evrópukeppni meistaraliöa. „Við munum ekki vanmeta Akranes- liðið, ég sé að þeir geta leikið góða knattspyrnu. Við vitum lika aö Island hefur náð góðum árangri og er skemmst að minnast 2:1 sigurs gegn A- býskalandi. „Ég er hrifinn af nokkrum leikmanna Akranesliðsins, sem eru greinilega góð- ir knattspyrnumenn. beirra bestir i leiknum i kvöld fannst mér vera Pétur Pétursson, Karl bórðarson og Kristinn Björnsson. bá sýnist mér að markvörð- urinn sé sterkur, þótt ekki hafi reynt mikið á hann i þessum leik”. 1 í^.1 _ _ i 1 W „List vel 1 a Skagamei iin,#

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.