Vísir - 09.08.1978, Blaðsíða 1
Gleðiá
Laugar-
vcrtni
Um verslunar-
mannahelgina
var mikil gleði á
Laugarvatni og
dýrar veigar
óspart teygaðar.
Vísismenn komu
þa n g a ð o g
frásögn og mynd-
ir frá þeirri heim-
sókn eru í Vísi í
dag.
Sjá bls. 11
Nýröddí
útvarpinu
Nýr þulur hóf ■
störf hjá hljóð-1
varpinu í gær. ■
Hann heitir Ein- ■
ar Sigurðsson og J
viðtal við hann ■
birtist í blaðinu í ■
dag. S
Sjn bls. 1
: vísis-
rall
Undirbúningur
fyrir Vísis-rall
síðar í þessum
mánuði heldur
áfram af fullum
krafti. Blaða-
menn ræddu á
dögunum við
nokkra ökumenn,
sem taka þátt í
því.
Sjá bls. 4-5
Tollstjóri lokar hjá Breiðholti vegna skulda:
Seldar eignir
voru veðsettar
Skuldirnar taldar nema um 300 milljónum
Tollstjóraembættið lokaði Breiðholti h.f. i gær
vegna vangreidds söluskatts. Fyrirtækið hefur átt i
verulegum fjárhagserfiðleikum, eins og fram hefur
komið i Visi að undanförnu, og rikir nú mikil óvissa
um framtið þess
Fyrirtækiö er bæöi i
skuld viö Tollstjóraem-
bættiö, sem sér um
innheimtu söluskatts, og
Gjaldheimtuna, og er
áætlað aö þær skuldir
nemi um 160 milljónum
án vaxta. Þá skuldar
fyrirtækið ýmsum öörum
aðilum, m.a. Sements-
verksmiöju rikisins um 60
milljónir. Talið er að
heildarskuldir nemi
minnst 300 milljónir.
Sementsverksmiðjan
mun hafa veð fyrir skuld-
um sínum i húsnæði, sem
er i eigu Rafha, en sam-
kvæmt upplýsingum Jóns
Finnssonar, lögmanns
Rafha, hélt Sementsverk-
smiðjan áfram að taka
veð i húseigninni eftir að
Rafha hafði tilkynnt
verksmiðjunni um
eigendaskiptin.
Stjórn Verkamannabú-
staða kom saman til
fundar klukkan niu i
morgun.A fundinum átti
að taka ákvörðun um það,
hvort Breiðholt h/f haldi
áfram byggingu verka-
mannabústaöa, eða hvort
aðrir aðilar takast það á
hendur.
Þegar Visir fór i prent-
un i morgun, var fundi
þessum ekki lokiö. Boðað,
var til fundar um sama
mál i gær, en honum var
þá frestað.
bA-kp-esj
íiuKnCTTT^æl K't*’ v'r-w
ir.: r
Stjórn Verkamannabústaðanna kom saman til fundar snemma I morgun til að ákveða,hvort bygging verkamannabústaða yrðitekin afBreiðholti h.f.
og var myndin tekin i upphafi fundar. Vfsismynd: JA
Þióðs tiórnarhuqm yndin er úr söaunni:
Formlegar viðrteður
3ja fíokka á morgun
Formlegar viðræður um myndun þriggja flokka I son, formaður Sjálfstæðisflokksins, mun skýra
stjórnar, Sjálfstæðisflokks, Alþýðuflokks óg Fram- formlega frá þvi á þingflokksfundi Sjálfstæðismanna i
sóknarflokks munu hefjast á morgun. Geir Hallgrims-1 dag að ekki sé grundvöllur fyrir myndun þjóðstjórnar.
Visir haföi i morgun
samband við Gunnar
Thoroddsen, varaformann
Sjálfstæðisflokksins, og
sagðist Gunnar telja að eft-
ir viðræöur viö fulltrúa
hinna flokkanna þá lægi
ljóst fyrir að þjóðstjórn
yrði ekki mynduð.
Benedikt Gröndal,
formaður Alþýðuflokksins,
sagði i morgun, aö afstaða
Alþýöuflokksmanna hefði
ekkert breyst, þeir myndu
ganga til viðræðna um
þriggja flokka stjórn, en
engin málefnaleg afstaöa
hefði enn verið tekin. Taldi
Benedikt þann möguleika
þó sýnu liklegri en
viðreisnarstjórnarmynstr-
ið, sem telja mætti alveg
útilokað.
Fari myndun þriggja
flokka stjórnar út um þúf-
ur, er orðið fátt um fina
drætti og möguleikar á
myndun meirihlutastjórn-
ar litiir. Vitað er aö haust-
kosningar eöa kosningar i
vor hafa komiö til tals i
könnunarviöræðunum.
—ÓM/Gsal.
I •