Vísir - 09.08.1978, Blaðsíða 17

Vísir - 09.08.1978, Blaðsíða 17
VISIR Miðvikudagur 9. ágúst 1978 Maðurinn sem vildi verða kon- ungur Islenskur texti Spennandi ný amerisk- ensk stórmynd i litum og Cinema Scope. Leikstjóri John Huston. Aðalhlutverk: Sean Connery, Michael Caine. Sýnd kl. 5. 7.15 og 9.30. Bönnuð innan 12 ára 3*3-20-75 i Æ K N I R í HÖRÐUM LEIK (What’s Up Nurse) Mynd Ný nokkuð djörf bresk gamanmynd, er segir frá ævintýrum ungs læknis með hjúkkum og fleirum. Aðalhlutverk: Nicholas Field, Felicity Devonshire og John LeMesurier. Leikstjóri. Derek Ford. isl. Texti. Sýnd kl. 5-7-9 og 11 Bönnuð börnum innan 16 ára. 3*2-21-40 Ég vil ekki fæðast Bresk hrollvekja stranglega bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ath. Þetta er ekki niynd fyrir tauga- veiklað fólk. hafnarbíá 3*16-444 BXEVE REEVES CHELO ALONSO BRUCE CABOT Hörkuspennandi ævintýramynd i litum og cinemascope Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Tonabíó 3*3-1 1-82 Kolbrjálaðir kór- félagar The Choirboys Nú gefst ykkur tæki- færi til að kynnast óvenjulegasta, upp- reisnargjarnasta, fyndnasta og djarf- asta samansafni af fylliröftum sem sést hefur á hvita tjaldinu. Myndin er byggð á metsölubók Joseph Wambaugh’s „The Choirboys”. Leikstjóri: Robert Al- drich. Aðalleikarar: Don Stroud, Burt Young, Randy Quaid. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7,20 og 9,30. aflRBií 3*1-13-84 I Nautsmerkinu MÁSSERAF Sprenghlægileg og sérstaklega djörf ný dönsk kvikmynd, sem slegið hefur algjört met i aðsókn á Norðurlöndum. Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Nafnskirteini aÆjpHP —1Sími.50184 Allt í steik. Ný bandarisk mynd I sérflokki hvað við- kemur aö gera grin aö sjónvarpi, kvikmynd- um og ekki sist áhorf- andanum sjálfum. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. ÆT 1-15-44 Africa Express H-r e s s i 1 e g o g skemmtileg amerisk-' itölsk ævintýramynd, með ensku tali og Isl. texta. Sýnd kl. 5, 7 og 9. a\\\\\\\11III///////a 1» VERDLAUNAGRIPIR W. ^ OG FELAGSMERKI 'A Fyri, allar tegundti iÞrotta. bikni- — Framleiðum lelagsmerk S IW ik ff; Topp gæði Gott verð /^Magnús E. Baldvinsson«| 'Á I.U8...Q. 8 R.V6..VÍI. Sim. 22804 SX %////«! inwww Motorcraft lv-T iisat V Þ.Jónsson&Co. SKf 11 UNNI 1 f RtYKJAVIK MMAR H46l >- 84516 Umsjón: Arni Þórarinsson og Guðjón Arngriinsson Stjörnubió: Maðurinn sem vildi verða konungur ★ ★ LANGDREGIN ÆVINTÝRAMYND ,tl ;ill n«n» lltff.tin* •»! !<>< .tlMMV' Atlvcnturc in ;tll its lltulv.Ull KlJtllOi’s t j>u oi SJl|l‘t«l»>tsSjH*t (.u l»* -itull.uj’li .mIvvjiIihv Chrisiapher Plummer nota timann til aö undirbúa flótta ■ áleiðis til Englands með öll auö- " æfi rikisins. Þegar á reynir kem- ur á daginn að Dravot vill frekar halda áfram að vera guð í Kafir- istan en verða milljóneri i Eng- landi, og neitar aö snúa aftur. Upp úr þvi fer að siga á ógæfu- hliðina, enda dramb falli næst i öllum sönnum ævintýrum. Þessi kvikmynd Hustons hefur hlotið mjög góða dóma margra gagnrýnenda. Þrátt fyrir mikil heilabrot er mér lifsins ómögu- legt að skilja hvers vegna. Að visu svikst hún ekkert um að vera ævintýraleg og það er kannski nóg þegar ævintýramynd á i hlut. Auk þess er leikurinn ágætur og myndatakan sömuleiðis, og ýms- um tæknibrellum er beitt með skemmtilegum hætti. Að minum dómi er hún samt sem áður litt eftirtektarverð að flestu leyti. Hún er hroðalega langdregin, og allt aö þvi þrautleiðinleg á köfl- um, enda þótt hún taki góða spretti af og til. Engu er likara en gengið hafi verið frá henni i hálf- gerðum flýti, þvi að hún virkar dálitið subbulega unnin og hefði að ósekju mátt vera talsvert styttri. John Huston, sonur leikarans Walter Huston, hefur fengist við ýmislegt um ævina. Má þar til dæmis nefna hnefaleika, söng, ritstörf, leik og listmálun. Arið 1941 leikstýrði hann fyrstu mynd sinni, ,,The Maltese Falcon”. Með henni hófst samstarf hans og Humphrey Bogart, sem seinna fór með aðalhlutverk i mörgum mynda Hustons, þar á meðal ,,Key Largo”, „The African Queen” og „Beat the Devil”. Huston ætlaði að gera mynd eftir sögu Kiplings á miðjum sjötta áratugnum með Humphrey Bo- gart i aðalhlutverkinu, en Bogart dó áður en af töku myndarinnar varð. AHO m :í!r tfiii íbCifeltj íifei I ManWMnif BeKlnj „Maðurinn sem vildi verða konungur” er ágæt afþreyingarmynd og falleg á að horfa, en þrátt fyrir það litt eftirtektarverð aö flestu leyti. Stjörnubíó: The Man who would be King. Amer- ísk-ensk, árgerð 1975. Leik- stjóri John Huston. Handrit John Huston og Gladys Hill. Aðalhlutverk Sean Connery, Michael Caine, Christopher Plummer, Saeed Jaffrey. Kvikmyndin „Maðurinn sem vildi verða konungur” er byggð á smásögu eftir Rudyard Kipling. Sagan gerist i Indlandi og Afgan- istan á árunum eftir 1890. Kipling hittir tvo bragðarefi, Daniel Dra- vot og Beachy Carnehan (Conn- ery og Caine), sem báðir hafa áð- ur gegnt herþjónustu, en lifað af þjófnuðum, fjárkúgunum og ým- iss konar svikum öðrum um nokkurt skeið. Þegar þeir hitta Kipling hafa þeir nýverið sett sér það markmið að leggja undir sig afskekkt riki handan Afganistan, Kafiristan, sem nær engin leið er að komast til. Þeim tekst það þó, og fara sigurför um landið þar til þeir ná fundi æðstu manna Kafir- istan. Af tilviljun þykir ljóst vera, að þeir kumpánar séu eitthvað i ætt við Alexander mikla, og guðs útvaldir til að taka við stjórn rikisins. Þeir lifa i vellystingum praktuglega i nokkra mánuði, og Dravot (Connery) og Carnehan (Caine) berjast fyrir konungdómn- um i Kafiristan. Ruddarnir Hörkuspennandi Panavision litmynd Endursynd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára - salur Litli Risinn. Siðustu sýningar. Endursýnd kl. 3.05 —- 5.30 — 8 og 10.40 Bönnuð innan 16 ára -salur' Svarti Guöfaöirinn Hörkuspennandi lit- mynd. tslenskur texti. Bör.nuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3.10 — 5.10 — 7.10 — 9.10 og 11.10 - salur Morðin i Líkhús- götu Eftir sögu Edgar Alan Poe. Islenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3.15 — 5.15 — 7.15 — 9.15 og 11.15. $ RANXS Fiaftrir Vörubifreiðafjaðrir fyrirligg jandi, eftirtaldar fjaör- ir í Volvo og Scan- ia vörubifreiðar: • F r a m o g afturfjaörir í L- 56, LS-56, L-76, LS-76 L-80, LS-80, L-110, LBS-110, LBS-140. ' Fram- og aftur- fjaðrir í: N-10,- N-12, F-86, N-86, FB- 86, F-88. Augablöö og krókablöð í flestar gerðir. Fjaðrir T ASJ tengivagna. útvegum flestar gerðir fjaðra T vöru- og tengi- vagna. Hjalti Stefónsson Sími 84720 ^ S5« nsm ' »«arV»5kfi«K» **'*•'*'* 4*' 9. ágúst 1913. tJR BÆNUM. Hljómleika halda þeir i kveld I Bárubiið bræðurnir Eggert og Þórarinn Guðmunds- synir, og hefjast kl. 9. Eru á hljómskránni milli 10 og 20 lög sem þeir leika á fiðlu og pianó.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.