Vísir - 09.08.1978, Blaðsíða 19

Vísir - 09.08.1978, Blaðsíða 19
VISIR Miðvikudagur 9. ágúst 1978 19 Milt Jackson Utvarp í kvöld kl. 23.05: „Einn af fyrstu poppurunum" segir Jón Múli um víbrofónleikaronn Milt Jackson „Ég ætla að minnast svolitið á Milt Jackson í þættinum í kvöld", sagði Jón Múli Árnason sem sér um Djassþáttinn í útvarp- inu i kvöld kl. 23.05. „Jackson er i sinum kunningja- hópi kallaður „Bags”. Ég hef nú reyndar ekki spurst fyrir um hvers vegna en mig grunar að þaö sé vegna þess að hann hefur allt- af eitthvaö i pokahorninu sem aörir vibrafónleikarar hafa ekki á reiðum höndum”. Að sögn Jóns Múla varð Jack- son fyrst frægur er hann spilaöi „Be-Boppið” með Gillespie og Charlie Parker fyrir þrjátiu ár- um. Jackson er ennþá aö og i fullu fjöri, „og hefur aldrei spilaö betur en nú. Honum er alltaf að fara fram”, segir jazzunnandinn Jón Múli. „Hann spilar ótrúlega vel á vibrafón. Þaö segja sumir að hann spiti svona vel á vibrafón vegna þess að hann sé manna klárastur á þvi að það sé ekki nokkurt lifandi kvikindi i öllum heiminum sem spili jafnvel á vibrafón. Maöur heyrir að hann er ekki 1 nokkrum vafa um það. Það er sko mikið öryggi I þvi, þú skilur”. ÞJH Útvarp og sjónvarp fró Reykjavíkurleikunum íþróttir frá öllum hliðum tþróttaunnendur ættu heldur betur að fá eitthvað við sitt hæfi i útvarpinu i kvöld. Hermann Gunnarsson verður með iþrótta- þátt kl. 20.40 auk þess sem hann segir frá Reykjavikurleikunum i frjáisum íþróttum kl. 22.45. „Já, ég verð nú heldur betur með iþróttaefni. i kvöld,” sagöi Hermann Gunnarsson er við náö- um tali af honum. „1 þættinum ætla ég aðeins að minnast á „sportidjóta”, þ.e.a.s. ekki þá sem stunda sjálfir Iþróttir bein- linis, heldur fylgja iþróttamönn- unum. Þeir lifa fyrir iþróttir og fylgjast vel með þvi sem er aö gerast.” Ég býst við þvi að fá nokkuð ó- væntan gest i heimsókn ef að lik- um lætur. Það er læknir af höfuö- borgarsvæöinu sem ræðir um helsta mál Iþróttafólks, en það eru hin tiðu meiösl og slys I Iþróttum almennt. Það er kom- inn timi til þess að ræða þessi mál. Það virðist vera mikil van- þekking hjá þjálfurum á þessu sviði og litið gert til þess að Hermann Gunnarsson endurhæfa mennina og ieiöbeina. enda þótt þaö væri i sjálfu sér fimm Sovétmenn keppa á ieikun- þeim eftir slys. Þetta er svo stórt sjálfsagt. um. Annar besti kúluvarpari i mál aö við þyrftum kannski „Reykjavikurleikarnir eru heimikemurhingaðogetur kappi beldur meiri tima. Megniö af glæsilegasta Iþróttamót sem við Hrein, og tveir af fljótustu iþróttaþættinum fer þvi I þaö að hefur veriö haldið og ef fólk kem- mönnum heims keppa i 100 og 200 ræða þetta”. ur ekki núna til þess að horfa á metra hlaupi. frjálsar Iþróttir þá kemur það Sjónvarpiö lætur ekki sitt eftir Reykjavikurleikarnir verða á aldrei.” hggja með það að segja frá dagskránni I kvöld kl. 22.45 og „Það er valinn maöur i hverri Reykjavíkurleikunum. Bjarni segir Hermann frá þeim. Það er grein mótsins. Heimsmethafinn Felixson sýnir svipmyndir frá ekki bein útsending þvi eins og og Ólympfumethafinn Mack leikunum og segir frá helstu af- Hermann sagði, þá þyrfti aö Wilkins er t.a.m. bjartsýnn á aö rekum sem unnin eru fyrsta dag minnsta kosti þriggja tima út- geta sett annaö heimsmet i leikanna. Annars sagöi Bjarni að sendingu. Antisportistarnir eru kringlukasti I Laugardalnum. leikunum yrðu gerö betri skil n.k. það margir þaö væri ekki hægt, Um ellefu Bandarikjamenn og laugardag I sjónvarpi. ÞJH (Smáauglýsingar — simi 86611 Verslun Bókaútgáfan Rökkur: Vinsælar bækur á óbreyttu verði frá i fyrra, upplag sumra senn á þrotum. Verð i sviga að meðtöld- um söluskatti. Horft inn I hreint hjarta (800),Börn dalanna (800), Ævintýri íslendings (800), Astar- drykkurinn (800), Skotið á heið- inni (800), Eigi másköpum renna (960), Gamlar glæður (500), Ég kem i kvöld (800), Greifinn af Monte Christo (960), Astarævin- týri I Róm (1100), Tveir heimar (1200), Blómið blóðrauða (2.250). Ekki fastur afgreiðslutimi sumarmánuðina, en svarað verö- ur i sima 18768 kl. 9—11.30,að undanteknum sumarleyfisdögum, alia virka daga nema laugar- daga. Afgreiðslutimi eftir sam- komulagi við fyrirspyrjendur. Pantanir afgreiddar út á land. Þeir sem senda kr. 5 þús. með pöntun eigaþess kosta að velja sér samkvæmt ofangreindu verö- lagi 5 bækur fyrir áðurgreinda upphæö án frekari tilkostnaðar. Allar bækurnar eru i góðu bandi. Notiö simann, fáiö frekari uppl. Bókaútgáfan Rökkur, Flókagötu 15, Simi 18768. Verksmiðjusala Peysur á alla fjölskylduna. Bútar, garn og lopi, Upprak. opið frá kl. 13—18. Les-prjón hf. Skeif- unni 6. Ateiknuö vöggusett, áteiknuð puntuhandklæöi, gömlu munstrin. Góður er grauturinn gæskan, S jómannsko nan , Hollensku börnin, Gæsastelpan, Oskubuska, Viö eldhússtörfin, Kaffisopinn indæll er, Börn með sápukúlur ogmörg fleiri, 3 gerðir af tilheyrandi hillum. Sendum i póstkröfu. Uppsetningabúðin Hverfisgötu 74 simi 25270. Kirkjufell. Höfum flutt að Klapparstig 27. Eigum mikið úrval af fallegum steinstyttum og skautpostulíni frá Funny Design. Gjafavörur okkar vekja athygli og fást ekki annars staðar. Egum einnig gott úrval af kristilegum bókum og hljómplöt- um. Pöntum kirkjugripi. Verið velkomin. Kirkjufell, Klapparstig 27. simi 21090. Fatnaður ] Til sölu ný dökk jakkaföt á háan mann, einnig nýr leðurjakki nr. 56, safarisnið. Uppl. i síma 43346. Brúöarkjóll. Fallegur enskur brúðarkjóll til sölu.stærð 38. Uppl. i sima 51322. Tveir leöurjakkar til sölu. Simi 30781. Verksmiöjusala. Peysur á alla fjölskylduna. Bútar garn og lopi, Upprak. Opið frá kl. 13-18. Les-prjón hf. Skeifunni 6. Fyrir ungbörn Óska eftir að kaupa barnabilstól. Uppl. i sima 14209 M fil _____(?S cfe as ÍBarnaggsla Tapað - f undið Tapast hefur arniband úr brenndu silfri með sérkenni- legu kaðalmynstri upphleyptu Þess er saknað siðan ca. 20-21/7. Gæti hafa tapast i Grimsnesi, Þrastarlundi, eða miðbæ Reykja- vik, aðallega Tjarnargötu Austurstræti. Góð fundarlaun. Skilvis finnandi geri svo vel að hringja i sima 16101 , 11399 eða Ljósmyndun Hasselblad myndavél án linsu til sölu. Simi 33210. Til sölu Olympus OMl ásamt 35 mm f/2,8 og 85 mm f/2 linsum. Skemmtileg vél með skörpum linsum, I góðu ástandi. Uppl. f sima 42679 á kvöldin. \ra Mótatimbur til sölu ca. 1200 metrar af 1x6” og ca 250 metrar af 1x4” Uppl. i sima 40233 Mótatimbur óskast. Uppl. i sima 42685. •B- Hreingerningar J Kona óskast. Hjónsem bæði vinnaútióska eftir að komast i samband við konu i vesturbænum, sem vildi vera á heimili þeirra við Ægisiðu, með 8 ára gamalli stúlku þeirra utan skólatima i Melaskóla i vetur. Hugsanlegt að viðkomandi hefði annað barn á svipuðu reki og gæti haft það með sér. Uppl. i sima 20252 á kvöldin. TEPPAHREINSUN-ARANGUR- INN ER FYRIR OLLU og viöskiptavinir okkar eru sam- dóma um að þjónusta okkar standi langt framar þvi sem þeir hafi áður kynnst. Háþrýstigufa og létt burstun tryggir bestan árangur. Notum eingöngu bestu fáanleg efni. Upplýsingar og pantanir i simum: 14048, 25036 og 17263 Valþór sf. Avallt fyrstir. Hreinsun teppi og húsgögn með háþrýstitækni og sogkrafti. Þessi nýja aðferð nær jafnvel ryöi, tiöru, blóðio.s.frv. úr teppum. Nú eins og alltaf áður tryggjum við 'fljóta og vandaða vinnu. Athc veitum 25% afslátt á tómt hús- næði. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Gerum hreinar fbúöir og stiga- ganga. Föst verðtilboð. Vanir og vand- virkir menn. Simi 22668 og 22895. ÍÚSL- Dýrahald_________________J 4 kettlingar fástgefins, sérlega fallegir. Uppl. i síma 82381 eða 15437. Til sölu stór og góður 8 vetra klárhestur með tölti. Uppl. i sima 93-2294 e. kl. 19. Hreinræktaöir Collie (Lassie) hvolpar til sölu. Simi 92-7570. Þjónusta jST Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Opið 1-5 e.h. Ljósmyndastofa Siguröar Guð- mundssonar Birkigrund 40. Kópavogi. Simi 44192. Sérleyfisferöir, Reykjavik, Þingvellir, Laugarvatn, Geysir, Gullfoss. Frá Reykjavik alla daga kl. 11, til Reykjavikur sunnudaga að kvöldi. Ólafur Ketilsson, Laugarvatni. Iiúsaleigusamningar ókeypis. Þeir sem auglýsa i hiisnæöisaug- lýsingum Visis fá eyðublöð fyrir húsaleigusamningana hjá aug- lýsingadeild Visis og. geta' þar meö sparað sér verulegan kostn- aö við samningsgerö. ^kýrt samningsform, auövelt i útfyll- ingu og allt á hreinu. Visir, aug- lýsingadeild, Siðumúla 8, simi' 86611. Hljóögeisli sf. Setjum upp dyrasima, dyrabjöll- ur og innanhúss-talkerfi. Viö- gerða- og varahlutaþjónusta. Simi 44404. Smáauglýsingar Visis. Þær bera árangur. Þess vegna augiýsum við Visi i smáaug- lýsingunum. Þarft þú ekki að auglýsa? Smáauglýsingasiminn er 86611. Visir. Innrömmun^F Val —Innrömmun. Mikið úrval rammalista. Norskir og finnskir listar i sérflokki. Inn- ramma handavinnu sem aörar myndir. Val innrömmun. Strand- götu 34, Hafnarfirði, simi 52070. X Safnarinn J Næsta uppboö frimerkjasafnara i Reykjavik veröur haldiö I nóvember. Þeir sem vilja setja efni á uppboöiö hringi i slma 12918 3 6804 eba 32585. Efnið þarf aö hafa borist fyrir 15. ágúst. Uppboðsnefnd félags frimerkjasafnara. Atvinnaíboói Vanan matsvein á góöan 50 tonna netabát. Uppl. i sima 96-62378 e. kl. 22. Starfsfólk óskast i matvöruverslun. Þarf helst aö geta byrjað strax. Uppl. i sima 41788 milli kl. 13-19. Hcildverslun óskar eftir að ráða starfskraft meö próf frá verslunardeildum, stærðfræðikunnátta æskileg ásamt vélritun, bókhaldi og bil- prófi. Umsóknir leggist inn á augld. Visis merkt „18168”

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.