Vísir - 09.08.1978, Blaðsíða 13

Vísir - 09.08.1978, Blaðsíða 13
1-13 vísm Miðvikudagur 9. ágúst 1978 Umsjón: Gylfi Kristjánsson Kjartan L. Pálsson. j iróttum: ifrœgir rðinni aðrir keppendur meðal annarra Norð- maðurinn Knud Hjeltnes, sem hefur kastað 65,66 metra og Islendingarnir Erlendur Valdimarsson og Óskar Jakobsson. Hreinn Halldórsson fær harða mót- herja í kiiluvarpinu þar sem and- stæðingar hans veröa meðal annarra Finninn Reijo Stálberg sem er Evrópu- meistari innanhUss og hefur kastað lengst utanhUss 21,26 metra. Þá mun ekki verða neinn smá- spenningur varðandi spretthlaupin. Vil- mundur Vilhjálmsson og Sigurður Sigurðsson eiga þar i höggi við Banda- rikjamennina Steve Riddich, sem er einn albesti hlaupari heimsins í dag, og landi hans Charlie Wells, sem tapaði naumlega fyrir Vilmundi hér i fyrra og hyggur nú á hefndir. Þá verður þarna einnig sovéskurhlauparisem á best 10,3 sek. ilOOmetrahlaupieðasamatima og Islandsmet Vilmundar er. Fjöldinn allur er af öðrum frægum er- lendum keppendum á mótinu og eru flestir þeirra hlauparar. Það verður þvi mikið um að vera i Laugardalnum, og eins og einn góður maður sagði: „Þetta er bara eins og jólin séu komin hjá okkur frjálsiþróttamönnum”. gk-. „Allir stefnum við að sigri í mótinu" „Hún er ekki fyrirsjáanleg” sagði Björgvin Þorsteinsson íslandsmeistari i golfi er við ræddum við hann um ts- landsmótið i golfi sem hefst i dag, og orð hans að framan voru svar hans við þeirri spurningu okkar hvort einhver breyting yrði á því að hann myndi verða Islandsmeistari áfram. Björgvin hefur sigrað í mótinu undanfarin fimm ár, og 6 sinnum alls. Björgvin tjáði okkur að hann hefði átt i vandræðum með „stutta spilið” að undanförnu, en það væri nU að lagast. Þegar við spurðum hann að þvi hvort það skipti ekk'i miklu máli að Ragnar Ólafsson — hans helsti keppinautur sl. tvtf ár — yrði ekki meö sagði Björgvin: „Við keppum allir að þvi að veröa Is- landsmeistari, og fyrir mig skiptir það ekki höfuðmáli hvort mótherjarnir verða 40 eða 41”. Á Jaðarsmótinu á Akureyri um helg- ina hittum við tvo mikla golfleikara og spurðum þá hver yröi íslandsmeistari 1978? Helgi Hólm GS: ,,Ég spái þvi að Þorbjörn Kjærbo sigri, enda leikur hann á heimavelli og hefur æft mjög vel að undanförnu. Þetta verður þó örugglega hörð keppni, og ætli það verði ekki Björgvin Þorsteinsson sem veitir honum harðasta keppni”. Guðmundur Þðrarinsson GV „Óskar Sæmundsson vinnur þetta ef hann verður með og þeir Þorbjörn -iKjærbo og Björgvin Þorsteinsson verða _einnig i baráttunni”. gk-. HROLLUR TEITUR Vildi hann flytja okkur hingad með valdi adeinsi til þess aðJ þetta er herra mannsmatur og óg er svangur Alls ekki. Hann vill í aöeins að gestum hans \ líðivel og hannhélt að ^þið væruð kannski s va ngi r Ottar ég efast um að það sé rétt af okkur að snerta þennanrnat... Þetta er Hann hitti naglann á höfuðið eitthvað gruggugf. AAeð ánægju... Gjörið svo vel Jæja, T.T geturðu’ sagt okkur hvers ivegna átti að f lytja, okkurjúngað A v með valdi? S , Komdu öttar T.T. vill hitta ykkur núna AGGI Æ, hvaóa vandræðr þárna eru spor eftir élnhvern annan . veiðimann sem er .kominn á FÍýtum okkur 'Það er enn möguleiki. Sjáðu hér eru ' spor eftir annað, hreindýr. Já en dýrin eru Kka orðin miklu fleiri Pabbi, það eru komnir margir veiðinienn á slóði dýr anna. ,j Við skulum reyna að hlaupa hraðar, þá kannski náum við_ hinum veiðimönnunum—-fWj Hjálpi mér! Ekki veit eg íl hvar þetta í eodar!!!! Hraðar, pabbi, hraóar •Veiðimönnunum, « þetta er hjörð^ af þeim. 1

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.